Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1987, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 31. JÚLl 1987. 3 «> Orsök dauðaslysa og alvarlegustu umferðaróhappanna er gáleysi og kæruleysi í 48% tilvika* Hlutlæg ábyrgð, (ökumaður á ekki sök, en bótaskyldur) 26% Bifreiðvanbúin 5% Annaðtilgreint 1% Ölvun 8% Ofhraðurakstur 9% Gáleysi 32% Ef það, aðvirðaekki almennan umferðarrétt, biðskyldu, stöðvunarskyldu og umferðarljós, erflokkað undir almennt kæruleysi og sofandahátt er gáleysi orsök aivarlegustu slysanna í 49% tilvika! Umferðarljós 2% 10% ISKAIDUR SANNLBKUR um gott veður, góða bíla og góða bílstióra Þessari auglýsingu er ætlað að vekja athygli á þeirri nöturlegu okkur tekst að fá þig til þess að skoða skífuritin í þessari auglýsingu, staðreynd að alvarlegustu umferðarslysin á (slandi, flest dauðsföllin kynna þér helstu orsakir alvarlegustu umferðarslysanna og líta og mestu örkumlin eiga oftast rætur sínar að rekja til sofandaháttar svolítið í eigin barm í leiðinni, er tilganginum náð. Við verðum að og kæruleysis hinna svokölluðu „góðu" ökumanna. Þeir telja sig vakna til meðvitundar um ábyrgð okkar í umferðinni, fækka þessum fullreynda í umferðinni, aka um á góðum bílum, eru á ferð við bestu hörmulegu slysum og eyða algjörlega því óþolandi gáleysi sem alls skilyrðin - og slaka á við stýrið, oft með hörmulegum afleiðingum. Ef staðar skín í gegn þegar þessar myndir eru skoðaðar. Þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart eða skýjað en þurrt, verða alvarlegustu slysin. Ástæðan: ökumenn slaka á og gera sig seka um vítavert gáleysi. Slæmum bílum verður ekki kennt um stærstu slysin. 186% tilvika voru engar athugasemdir gerðar við búnað þeirra bifreiða sem tjónunum ollu. SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi ‘Samkvæmt könnun Samvinnutrygginga á orsökum 149 alvarlegustu umferðarslysanna sem félagið hafði afskipti af á árunum 1978-1984.1 þessum slysum létust 36 manns og 114 hlutu varanlega örörku. Qffi AUGiySlNGAPJONUSTAN SIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.