Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987.
17
Lesendur
„Er ekki hægt að setja lög um að fiskur á mörkuðum hér fari einungis til vinnslu innanlands?"
Landráðamenn á
fískmöikuðunum?
Hörður Andrésson skrifar:
Mikið er nú gott og blessað að nú
skuli vera kominn fiskmarkaður og
þar af leiðandi hærra verð til sjó-
manna. Það er þó einn galli og hann
heldur slæmur. Það er að erlendir
aðilar skuli geta vaðið hér inn á mark-
aðina. Er ekki hægt að setja lög um
að fiskur á mörkuðum hér fari einung-
is til vinnslu innanlands?
En það er stefiia stjómvalda að hafa
frelsi nógu mikið. Það virðist engu
máli skipta þó erlend fyrirtæki hafi í
þjónustu sinni hálfgerða landráða-
menn sem fá svo nokkrar krónur í
vasann fyrir hjálpina.
„Þunn dagskrá Stöðvar 2
Sjónvarpsáhorfandi skrifar:
Nú finnst mér vera kominn tími
til að einhver láti í sér heyra í sam-
bandi við dagskrá Stöðvar 2.
Eins og svo margir keypti ég mér
afruglara vegna þess að ég var orðin
ansiþreytt á dagskrá ríkissjónvarps-
ins. I fyrstu var ég mjög ánægð með
dagskrá Stöðvar 2 en nú í seinni tíð
finnst mér hún vera farin að þynn-
ast ansi mikið, t.d. bíómyndimar sem
sýndar hafa verið. Nokkuð margar
af þeim hafa verið á videoleigum
bæjarins svo að fólk sem eitthvað
að ráði hefur tekið sér videospólur
er búið að sjá þetta allt saman. Svo
finnst mér alveg út í hött þegar ve-
rið er að endursýna myndimar
nokkrum vikum seinna og þá í
kvölddagskránni.
Þá langar mig aðeins að minnast
á svart/hvítu bíómyndimar. Þær em
í sjálfú sér í lagi svo lengi sem ekki
er verið að sýna þær um helgar þeg-
ar fjölskyldan ætlar að hafa það
notalegt fyrir framan sjónvarpið.
Mér finnst vera ansi mikið um
svart/hvítar myndir um helgar og
þær em orðnar svo eldgamlar að það
horfir enginn á þetta. Hvemig væri
að koma með alveg nýjar myndir
sem ekki hafa verið í bíóhúsum eða
á videoleigum bæjarins eins og talað
var um þegar Stöð 2 var að taka til
starfa.
Mig langar einnig til að benda á
framhaldsmyndaflokkana sem em á
dagskránni. Sem dæmi má nefria ít-
alska þætti sem em svo ömurlegir
að ég get ekki ímyndað mér að nokk-
ur horfi á þá. Talið passar ekki einu
sinni við mvndina. Eins er með
þýsku myndaflokkana. Mér finnst
persónulega þessir þættir ekki passa
i dagskrá sem fólk þarf að kaupa
rándýra myndlykla til að geta horft
á. Manni finnst stundum að maður
sé með stillt á ríkissjónvarpið þegar
maður horfir á Stöð 2.
Með þessum orðum vona ég að
forráðamenn taki sig til og bjóði
áskrifendum sínum upp á betri dag-
skrá en verið hefur en ekki eilífar
endursýningar bíómynda í kvöld-
dagskránni.
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
Reykjavík
Eiriksgötu
Mimisveg
Laugaveg, oddatölur
Bankastræti, oddatölur
Lindargötu
Klapparstig 1-30
Frakkastig 1-9
Freyjugötu
Þórsgötu
Lokastig
Rauðarárstig 18-út
Háteigsveg 1-40
Meöalholt
••••***••***•••••••••••
Tjarnargötu
Bjarkargötu
Suöurgötu 2-35
Hringbraut 24-34
Laulásveg
Bókhlööustig
Siöumúla
Suöurlandsbraut 4-16
Aöalstræti
Garöastræti
Grjótagötu
Hávallagötu
Skólavöröustig
Lokastig
Ðjarnarstíg
Hverfisgötu 2-66
Vatnsstig
Smiójustig
Garöabær
Bakkafiöt
Móaflöt
Tjarnarflöt
Kópavogur
Hlíóarveg 6-31
Hrauntungu 1-44
Grænutungu 1-5
Bræóratungu
Vogatungu
Átfhólsveg 1-45
Digranesveg 1-42
Álfatröó
Neóstutröó
Háveg
KENNARAR EÐA
LEIÐBEINENDUR
Kennarar eða leiðbeinendur óskast að Grunnskóla
Fáskrúðsfjarðar, meðal kennslugreina eru íslenska,
danska, enska og íþróttir.
Húsaleigu- og flutningsstyrkur í boði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51159.
Skólanefnd.
NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ
STARF ÞJÓÐGARÐSVARÐAR
í SKAFTAFELLI
Náttúruverndarráð auglýsir starf þjóðgarðsvarðar í
Skaftafelli laust til umsóknar frá 1. janúar 1988.
Þjóðgarðsvörður er búsettur í Skaftafelli. Starf hans
útheimtir m.a. haldgóða þekkingu á náttúrufræði og
hefur hann umsjón með starfsemi þjóðgarðsins.
Laun eru skv. launakerfi opinþerra starfsmanna.
Skriflegar umsóknir, er greina frá menntun, aldri, fyrri'
störfum og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúru-
verndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 25.
september 1987.
Náttúruverndarráð
RÝMINGARSALA
Nýir vörubílahjólbarðar.
Mikil verðlækkun.
900x20 8.500,- nælon frá kr.
1000x20 10.500,- nælon frá kr.
1100x20 11.500,- nælon frá kr.
1200x20 12.500,- nælon frá kr.
1000x20 radial frá kr. 12.600,-
1100x20 radial frá kr. 14.500,-
1200x20 radial frá kr. 16.600,-
Gerið kjarakaup. Sendum
um allt land.
BARÐINN HF.,
Skútuvogi 2 - Reykjavík.
Sími 30501 og 84844.
STOLPI
vinsæli tölvuhugbúnaöurinn
KYNNINGIDAG
TIL KL. 19.00.
Ármúli 38, Selmúlamegin.
Ath. Söluskattur 1. sept.
Komið og kynnist þessum frábæra viðskiptabúnaði
eða hringið og fáið sendar upplýsingar.
Sala, þjónusta
Markaðs- og söluráðgjöf,
Björn Viggósson,
Ármúla 38,108 Rvk,
sími 91-887466.
Hönnun hugbúnaðar
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla38,108 Rvk,
sími 91-688055.