Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. Útlönd DV Baskar mótmæla Baskar eöidu tU mikilla móttnæla á Spáni í gær gegn göldahandtökum meöal Baska á Spáni og í Frakklandi sem grunaðir eru um hermdar- verkastarfsemi. Réðust mótmælend- umir meöal annars á sölufyrirtæki franskra bifreiða í borginni Bilbao, á norðanverðum Spáni, og grýttu þau. Gluggar og glerhurðir í þrem bif- reiðasölum, þar sem Renault, Citro- en og Peugeot bifreiöir voru til sýnis, voru mölbrotnar, að sögn lögregl- unnar. Fulltrúar stjómvalda og skæruliða í E1 Salvador luku í gærkvöld íyrstu fundalotu í samningaumleitunum sínum án þess að merkjanlegur ár- angur næðist Báðir aðilar sam- þykktu þó að halda viöræöunum áfram í dag. Fundimir I gær stóðu í sjö klukku- stundir og frá upphafi var efast um að á þeim fyndist lausn sem bundið gæti enda á borgarastyijöldina í E1 Salvador en imdanfarin ár hafa yfir sextíu þúsund raanns fallið af völd- um hennar. 5PORT 4TERI4S DE EL 3ALV Siöveni Rabuka, ofursti og leiðtogi byltingarmanna á Fiji-eyjum, sagði í morgun að Elísabet Bretadrottning væri að vitkast og nálgaöist nú mark- mið byltingarinnar sem Rabuka og stuöningsmenn hans geröu á Fiji fyrir nokkra. Rabuka sagöi fréttamönnum í morgun að hann vildi íá Bretadrottningu, sem er þjóðhöfðingi Fiji-eyja, til þess að samþykkja áætlanir sínar um að endurskrifa stjómarskrá eyjanna, með það fyrir augum að frumbyggjar þeirra fai skilyröislaust vald yfir aðfluttum Indverjum Rabuka sagði í morgun aö drottningin væri nú að vitkast og kvaöst hann alltaf hafa hafl trú á að dómgreind hennar og þekking á málefnum Fiji-eyja yröi til þess að hún hallaöist á sveif með byltmgarmönnum. Sagði Rabuka ennfremur að þótt hann hefði afhumið sijómarskrá lands- ins og lýst sjálfan sig þjóðhöfðingja í stað drottningar í sfðustu viku væri jaftiauövelt að snúa viö og breyta aftur tilfyrra horfis, ef svo bæri við að horfa. Sameinaðír gegn Aquino Salvador Laurel, varaforseti Filippseyja og Juan Ponce Enrile, fyrram vamarmálaráðherra eyj- anna, hafa nú samþykkt aö saraeina krafta sína í baráttu gegn Corazon Aquino, forseta landsins, aö því er tímaritið Newsweek skýrði frá um hclgina. Sagði tímaritið aö samkomulag þeirra yrði gert opinbert nú í vik- unni. Newsweek sagði hættu á því að þessi samningur þeirra Enrile og Laurel gætí oröið til þess að filipps- eyski herinn þrýsti á Aquino um að hún segði af sér embættí. Tímaritið benti þó jafiiframt á að í nýlegri skoðanakönnun kom í jjós að nær þrír fiórðu hlutar íbúa landsins og yfir áttatíu af hundraði íbúa Manila, höfuðborgar þess, myndu koma til stuðnings Aquino ef að henni yröi vegið að nýju FelkSu flóra Sovétmenn Skæraliðar frelsishreyfingarinnar Unita í Angóla segjast hafa fellt eitt hundraö og sextán stjómarhermenn og fióra sovéska hermenn í áköfúm bardögum meðfram Lomba-ánni í suöurhluta Angóla nú um helgina. í tilkynningu sögðu talsmenn Un- ita aö sveitir þeirra heföu einnig tekið 23 sfiómarhermenn til fanga, skotið niður þyrlu, eyðilagt sjö T-55 skriödreka og nífján brynvarðar bif- Segja Dalai Lama bera ábyrgðina Kínversk yfirvöld sökuðu í morgun Dalai Lama um að bera ábyrgð á óeirð- unum í Lhasa, höfuðborg Tíbets. Sex manns biðu bana og að minnsta kosti nítján særðust í átökunum í höfuð- borginni á fimmtudaginn. Sagði í leiðara í kínversku blaði að það væri engin tilviljun að óeiröir hafi orðið þann 1. október. Hafi það aöeins verið viku eftir að Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbets, fór fram á sjáifstæði landsins á fundi með banda- Þúsundir Tíbetbúa kveiktu í aðallögreglustöðinni í Lhasa, höfuðborg landsins, á fimmtudaginn eftir að lögreglumenn höfðu handtekið og slegið munka sem þátt tóku í mótmælum gegn kínverskum yfirvöldum. Simamynd Reuter rískri þingnefnd. Lögregla og hermenn hertu eftirlit í Lhasa í gær, vegatálmar voru settir upp og klaustrum lokað. Öllum aðal- leiðum frá höfuðborginni var lokað og var fréttamönnum, er reyndu að heimsækja afskekkt klaustur, vísað frá. Starfsfólki hótéla og símstöðva hefur verið sltipað aö láta ekki útlend- inga hafa samband við umheiminn. Kinversk yfirvöld saka útlendinga um aö hafa átt aðild að óeirðunum. Hafi þeir verið meðal þeirra sem kveiktu í lögreglustöð og köstuðu gijóti að lögreglumönnum. Útlending- ar, sem urðu vitni að átökunum, sögðu lögreglumenn hafa skotið sex menn til bana og slegist við mótmælendur sem kröfðust sjálfstæðis Tíbets. Að sögn eins Bandaríkjamanns voru níu manns skotnir, þar á meðal tvær kon- ur og eitt barn. Á miðvikudag eru hðin þrjátíu og sjö ár frá því að kínverski herinn gerði innrás í Tíbet og er óttast aö þá komi til frekari óeirða. Fylgisaukning sósíalista Haukar L. Haukssan, DV, Kaupmaimahö&i; Fyrsta skoðanakönnunin um fylgi flokkanna, sem gerð hefúr verið eft- ir kosningamar 8. september síðast- liðinn, gerði Vilstrapstofnunin fyrir helgina. Samkvæmt skoðanakönnuninni eykur Sósíalíski þjóðaflokkurinn fylgi sitt um rúm 3 prósent og Jafn- aðarflokkurinn sitt um tæpt 1 prósent. Ásamt rúmlega 2 fylgi Sam- einingarstefnu er í fyrsta skipti í langan tima um að ræða svokallaðan rauðan meirihluta meðal kjósenda þó ekki séu allir á eitt sáttir um pólit- ískan lit Sameiningarstefnu. Borgaraflokkamir tapa 3 til 4 pró- sentum samkvæmt skoðanakönn- uninni. Tapar íhaldsflokkurinn tæpum 2 prósentum fylgis síns. Fá stjómarflokkamir fjórir auk stuön- ingsflokkanna, Róttæka vinstri flokksins og Framfaraflokksins, alls 47 prósent atkvæðanna meðan Jafn- aöarflokkurinn og Sósíaiíski þjóðar- flokkurinn fá saman 48 prósent atkvæðanna og gætu því myndað hreina meirihlutastjóm með hjálp Sameiningarstefnu og hinna fjög- urra þingmamia Grænlands og Færeyja. Græningjar, vinstri sósíalistar og kommúnistar komast ekki á þing samkvæmt könnuninni. Loks sýnir skoðanakönnunin að af öllum aðspurðum þykir 38 prósent kjósenda snarlegar kosningar vera slærn hugmynd meðan 30 prósent era gagnstæðrar skoðunar og þar á meðal era flestir er tilheyra vinstri vængnum. Samkomulag um af- nám verslunarhafta Gisli Guðmundssan, DV, Ontario: Það tókst að setja saman uppkast að samningi um afnám verslunarhafta milli Bandaríkjanna og Kanada í gær, aðeins nokkrum mínútum fyrir þann skilafrest sem bandaríska þingið hafði ákveðið að samningsmenn hefður til umráöa. Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada, sagðist vera ánægður með þennan samning. Hann vildi ekki ræða einstaka þætti samningsins en sagði þó að Bandaríkjamenn hefðu gefið efiör í þeim máiefnum sem Kanadamenn höfðu lagt mesta áherslu á. Ontário-fylki mun koma mjög hag- stæti út úr þessum samningum segir Mulroney og á þá að öllum líkindum við bifreiðasamning þjóðanna frá 1965 sem fylkisstjórinn í Ontario vildi ekki hafa með í 'þessari umræðu. Einnig var Kanadamönnum ofarlega í huga að í samningnum væri bindandi gang- virki sem gerði þjóðunum kleifit að breyta ákvæðum samningsins í fram- tíðinni ef upp kæmu einhver ágrein- ingsefni en Bandaríkjamenn vildu að samningamir yrðu endanlegir. Það var óbilgimi bandarísku samn- inganefndarinnar um þessi tvö mál- efni sem leiddu til þess að kanadíska samninganefndin sleit samningavið- ræðunum fyrir ellefu dögum. Þá var talið að samningar um afnám verslun- arhafta milii þjóðanna væm úr sögunni þar sem síðasti dagur var á næstu dögum. Ráðamenn þjóðanna stóðu í óformlegum samningaumleit- unum fram til fimmtudags en þá hófúst formlega samningaumleitanir á ný. Þótt þefr hefðu aðeins þrjá daga til stefnu tókst að ryðja öllum hindr- unum úr vegi og koma með samnings- drög sem fara fil fyrstu umræðu á Bandaríkjaþingi á næstu dögum. Hverju Kanada hefur þurft að fóma til að samningar um afnám verslunar- hafta gætu orðið aö veruleika er ekki vitað þar sem einstaka þættir samn- ingsins hafa ekki verið gerðir opin- berir. En í Kanada óttast menn mjög aö sjálfstæði landsins geti stafað hætta af þessum samningi þrátt fyrir fjár- hagslegan ágóða. James Baker, fjámálaráðherra Bandarikjanna, ásamt viðskiptaráðherra Kanada, Pat Carney, og fjármálaráðherra Kanada, Michael Wilson. Ráðherr- arnir tilkynntu f gær um afnám verslunarhafta milli Bandaríkjanna og Kanada. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.