Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. 47 Útvarp - Sjónvaip Vetrardagskrá Ríkisútvarpsins - hefiir þinn þáttur breytt um útsendingartíma? í dag hefst vetrardagskrá ríkisút- varpsins, bæði á Rás 1 og Rás 2. Miklar breytingar verða á dagskrá rásanna. Stefiit er að breyta Rás 2 í svokallað dægurmálaútvarp en með því er átt við að útvarpsstöðin verði vettvangur urmáldeildar. lifandi samfélagsumræðu en ekki hreint tónlistarútvarp eins og verið hefur. Stofnuð hefur verið sérstök dægurmáladeild sem sér um taimáls- þætti blandaða fréttum og tónlist bæði kvölds og morgna. Stjómandi dægur- máladeildar er Sfefán Jón Hafstein. Sú breyting verður einnig gerð í vetur að hlustendum verður boðið upp á tvo ólika morgimþætti. Á Rás 1 verð- ur gamla morgunþularútvarpið endurvakið. Þar verður leikin tónlist úr öllum áttum milii fastra liða: frétta, veðurfregna o.þ.h. En á Rás 2 verður meiri hraði í morgunútvarpinu. Fylgst verður með fréttum og veðri en einnig fylgir margvíslegt efiii fyrir fólk í dags- ins önn. Þessir þættir verða því tveir ólíkir valkostir en stefna ríkisútvarps- ins er einmitt sú að hafa rásimar tvær sem ólíkastar. Hlustendur ættu að athuga hvort eftirlætisþættimir þeirra hafi fengið nýjan útsendingartíma . Margir af dagskrárliðunum hafa verið færðir til. Tími þeirra og jafnvel útsendingardag- ar geta hafa breyst. Stöð 2 kl. 21.15: Heimat Framhaldsmyndaflokkurinn Heim- at heldur áfram á Stöð 2. Þættimimir greina frá því sem gerist í þorpi nokkm í Wupperthal í Þýskalandi frá aldamótunum og fram á okkar dag. Þáttaröðin þykir mjög vönduð og hef- ur fengið góða dóma gagnrýnenda Nú er svo komið að nasistar era fam- ir að hafa áhrif á lífið í smábænum. Mánudagur 5. október Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Sögumað- ur Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Áttundi þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Góði dátinn Sveik. Fimmti þáttur. Austurrískur myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf- gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.45 Njósnarinn Blunt. (Blunt) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leik- stjóri John Glenister. Aðalhlutverk lan Richardson, Anthony Hopkins, Mic- hael Williams og Rosie Kerslake. Anthony Blunt var virtur listfraeðingur sem hafði verið starfsmaður bresku leyniþjónustunnar í heimsstyrjöldinni siðari og einnig í þjónustu konungs- fjölskyldunnar um áratuga skeið. Það kom þvi flestum á óvart þegar upp um hann komst sem fjórða njósnarann I hinum svokallaða „Cambridgenjósna- hring" árið 1979. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.15 Jean-Michel Jarre I Texas. Frá und- irbúningi og tónleikum listamannsins I Houston. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Dagur Martins. Martin's Day. Aðal- hlutverk: Richard Harris, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Alan Gibson. Framleiðendur: Richard Dal- ton og Roy Krost. Þýðandi: Ástráður Harldsson. United Artists 1984. Sýn- ingartími 95 mín. 18.30 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglina. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 18.55 Hetjur hlmingeimsins. (He-man). Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þor- valdsdóttir. 19.19. 19.19. 20.20 FJölskyldubönd. Family Ties. Þýð- andi: HilmarÞormóðsson. Paramount. 20.45 Feröaþættlr National Geographlc. Forn-indversk danslist og japanskir kafarar verða efni þáttarins I kvöld. Þulur er Baldvin Halldórsson. Þýð- andi: 'Páll Baldvinsson. International Media Associates. 21.15 Heima. Heimat. Vandaður þýskur framhaldsmyndaflokkur um lífið I þýskum smábæ. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. WDR International 1984. 22.15 Dallas. Grillvelslan. Leikstjóri er Gwen Arner. Þýðandi er Björn Bald- ursson. Worldvision 1984. 23.00 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Spennandi þættir með óvæntum endalokum sem geröir eru eftir sögum rithöfundarins Roald Dahl og fleiri. Kynnir er Roald Dahl. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 23.25 Á heimleið. My Palakari. Pete Pana- kos er innflytjandi I Bandaríkjunum sem eytt hefur 35 árum í að öngla saman fyrir ferð til heimabæjar síns I Grikklandi. Loks þegar markinu er náð eru þorpsbúar ekki ýkja hrifnir af bandarískum llfsmáta hans. Aðalhlut- verk: Telly Svalas og Michael Const- antine. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Lorim- ar 1982. Sýningartími 86 mín. 00.55 Dagskrárlok. Útvazp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.30 Miödegissagan: Dagbók góðrar grannkonu eftir Doris Lessing. Þuriður Baxter les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 15.30 Lesiö úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. a) Konsert I d- moll eftir George Philipp Telemann. Cassenti Players-kammarsveitin leikur. b) Sellósónata nr. 101 E-dúr eftir Gius- eppe Valentini. Paul Tortelier og Shuku Iwasaki leika. c) Kvartett I Es- dúr op. 8 nr. 2 fyrir óbó, klarínettu, horn og fagott eftir Karl Stamitz. Félag- ar úr Eichendorff-kvintettinum leika. d) Brandenborgarkonsert nr. 5 I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. English Concert-hljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Visipdaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Gunnlaugur Ólafsson bóndi, Grims- stöðum á Fjöllum, talar. (Frá Egilsstöð- um.) 20.00 Kliður aldanna. Rlkharður örn Páls- son kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Vlðtalið. Asdís Skúladóttir ræðir við Guðmund Guðna Guðmundsson. Slð- ari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: Saga af Trlstram og ísönd, Guðbjörg Þórisdóttir byrjar lest- urinn. Sverrir Tómasson flytur formáls- orð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldarmlnning Guðjóns Samúels- sonar húsamelstara. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Aður útvarpað I aprll sl.) 23.00 Frá tónllstarhátfölnni I BJörgvin 1987. Teresa Berganza syngur lög eftir Eduardo Toldra, Jesus Guridi, Enrique Granados og Joaquin Turina á hljóm- leikum I Hákonshallen 23. maí sl. Alvarez Parejo leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og slmtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Útvarp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Úr pressunni. Andrea Jónsdóttir kynnir nýjar afurðir úr plötu- og blaða- pressunni og tengir við fortíðina þar sem við á. 22.07 Næðingur.Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms- um áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnættið. 00.10 Næturvakt útvarpslns. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00 10.00, 11.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16 00 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stjaman FM 102^ 12.10 Hádegisútvarp Rósa Guöbjartsdótt- ir, stjórnar hádegisútvarpi Stjörnunar. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálf- sögðu verður Stjörnuleikurinn á sinum stað. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.10 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjömuvaktin. Svæðisútvazp Akureyzi 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98fi 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt há- degistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrímur Thorstelnsson I Reykja- vik siödegis. Leikin tónlist, litið ýfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. m Látum fara vel P1 um barnið, og U aukum öryggi fl þess um leið! ÁGÓÐU VERÐI - AC Delco Nr.l BíLVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 SIUR Bl Veður I dag verður sunnan- og suðaustan- kaldi og skúrir eða slydduél sunnan og vestanlands en úrkomulítið norð- anlands í fyrstu. Síðdegis fer vindur að snúast til norðaustanáttar með slyddu eða snjókomu um norðvest- anvert landið. Hiti 0-6 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 2 Egilsstaðir léttskýjað 5 Galtarviti snjóél 0 Hjarðames hálfskýjað 4 Kefia víkurflugvöilur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur slydduél 0 Raufarhöfn hálfskýjað 2 Reykjavík úrkoma 2 Sauðárkrókur léttskýjað 1 Vestmannaeyjar snjóél 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 10 Helsinki þoka 4 Kaupmannahöfn þokumóða 10 Osló þokumóða 6 Stokkhóimur þokuruðn- 6 Þórshöfn ingar alskýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 17 Amsterdam þokumóða 13 Aþena hálfskýjað 17 Barcelona skýjað 19 Berlín léttskýjað 12 Chicagó■ heiðskírt 18 Frankfurt rigning 12 Glasgow rigning 12 Hamborg hálfskýjað 12 LasPalmas skýjað 24 (Kanaríeyjar) London skýjað 17 LosAngeles heiðskírt 36 Luxemborg þokumóða 13 Madrid skýjað 19 Malaga alskýjað 20 Maliorca leiftur 25 Montreal skýjað 9 New York skýjað 7 París skýjað 19 Róm þokumóða 20 Vín hálfskýjað 11 Winnipeg heiðskírt 20 Valencia skýjað 22 Gengið Gengisskráning nr. 187-5. október 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,110 39,230 38,010 Pund 63,333 63,527 63,990 Kan. dollar 29,935 30,027 29,716 Dönsk kr. 5,5069 5,5238 5,5653 Norsk kr. 5,7962 5,8140 5,8499 Sœnsk kr. 6,0490 6,0676 6,0948 Fi. mark 8,8225 8,8495 8,8851 Fra. franki 6,3617 6,3812 6,4151 Belg. franki 1,0200 1,0232 1,0304 Sviss. franki 25,4044 25,4823 25.7662 Holl. gyllini 18,8169 18.8746 18.9982 Vþ. mark 21,1732 21,2381 21,3830 ít. líra 0,02935 0,02944 0,02963 Aust. sch. 3,0083 3,0176 3,0379 Port. escudo 0,2691 0,2699 0.2718 Spá. peseti 0,3191 0,3200 0,3207 Jap.yen 0,26569 0,26651 0,27053 írskt pund 56,827 57,001 57,337 SDR 49,8780 50,0313 50,2183 ECU 43,9851 44,1200 44,4129 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. október seldust alls 128,027 tonn. Magn i tonn- um Verð í krórium Meðal Hæst Lægst Ýsa 1,384 48.28 46.00 49,00 Undirmðlsf. 1,021 20,50 20,50 20.50 Steinb./hlýri 0.812 23.00 23.00 23,00 Skata 0.019 40.00 40.00 40,00 Lúða 0,102 80.00 80,00 80.00 Langa 1.556 28.00 28.00 28.00 Koli 3.084 44.50 44,50 44,50 Karfi 39,890 24,10 23,50 24,50 Grálúða 7.985 37.00 37,00 37,00 Ufsi 5,424 27,52 16,00 29,00 Þorskur 66.746 44,24 41,00 49,00 6. október verða boðin upp 1 um 75 tonn, mest af ufsa. Faxamarkaður Ekkert uppboð 5. október. 6 október verða boðin upp 50-60 tonn af þorski úr Ásgeiri RE. auk bátafisks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.