Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Blaðsíða 36
FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrift - Oreifing: Síhni 27022 MÁNUDAGUR 5. 0KTÓBER 1987. Þorsteinn Pálsson forsætísráðherra: + ■■■■** Æ * CTf* a|CMÍ hAlT ÍSk vw l|vl I C1 „Nei, gengisfelling er ekki á döf- efnahagsráðstafanir ríkisstjómar anirnar 1. oktober síöastliðinn. inni og ég fæ ekki séð að hennar gengju þvert á kosningaloforð flok- „Ég tel að enn sé borð fyrir bám sé þörf eins og málin standa nú,“ kanna sem að henni standa. Þessar í þessum eftium en bendi þó á að sagði Þorsteinn Pálsson, forsætis- ráðstafanir hefðu veikt mjög stöðu það liggur fyrir aö ríkisstjórnin er ráðherra, við DV í morgun. krónunnar og það kæmi sér ekki á með gengisfeliingu uppi erminni," Allmikil umræöa hefur átt sér óvart þótt ríkisstjórninni mistæ- sagði Svavar Gestsson stað síðustu daga um að gengjs- kist aö halda gengi krónunnar Halldór Ásgrímsson sjávarút- felling sé á næsta leiti eöa að stöðugu. vegsráðherra og Jón Baldvin hennar sé þörf ekki síöar en um . Svavar Gestsson formaður Al- Hannibalsson tóku báðir undir það áramót. þýðubandalagsins sagði það væri sem Þorsteinn Pálsson segir. Jón Forystumenn stjómmálaílok- alveg Jjóst að i stjómarliðinu væru Baldvin sagði að aðilum vinnu- kaima vom inntir eftir afstööu uppi hugmyndir í þá átt að fella markaðarins hefði verið gerö grein sinni til þess máls í morgun. gengið. Hann sagöi það sitt álit að fyrir því að fastgengisstefnunni Albert Guömundsson formaður óþarfi væri að slá því fostu aö fella yröi lialdið, áður en kauphækkan- Borgaraflokksins sagði að allar þurfi gengið þrátt fyrir kauphækk- irnar komu til 1. oktober. -S.dór Ibúðarhús brann til kaldra kola á Hellissandi um helgina. Eins og sjá má er lítið eftir uppistandandi af húsinu. Ekki er talið ólíklegt að um íkveikju hafi verið að ræða. DV-mynd Ægir Þórðarson, Hellissandi Ibúðarhús brann á Hellissandi - sjá nánar á bls. 44 Bruni í V-Landeyjum: Má nán- asttaka húsið í nefið - segirÁgústRúnarssonbóndi „Ég var ekki heima þegar kviknaði í húsinu. Ég var á réttardansleik og svaf ekki heima um nóttina. Ég var svo vakinn um sexleytið í gærmorgun og þá sagt að húsið mitt stæði í björtu báli. Það er heldur ömurlegt að vakna á þann hátt,“ sagði Ágúst Rúnarsson, bóndi aö Vestra Fíflholti í V-Landeyj- um en íbúðarhúsið á bænum brann til kaldra kola aðfaranótt sunnudags- ins. Húsið er gamalt timburhús, kjallari, hæð og ris. Ágúst bjó einn í húsinu en þangað flutti hann fyrir einu ári og hefur verið þar með kindur og loð- dýrarækt. Lögreglu og slökkviliði á Hvolsvelli var tilkynnt um eldinn klukkan fimm í gærmorgun. Illa gekk aö slökkva eld- inn enda logaði glatt í húsinu þegar slökkviiiðið kom á staðinn. Um fimm- leytið í gærdag var slökkviliðið kallað ‘tii aftur því enn hafði eldur blossað upp. „Það logaði alveg rosaiega í húsinu þegar ég kom að því,“ sagði Ágúst. „Það er gersamiega ónýtt þótt veggir standi enn uppi. Og allt innbúið mitt brann þama inni. Þaö má nánast taka þetta allt í nefiö.“ Ágúst sagðist hafa hug á að byggja nýtt hús á staðnum en ætti eftir að sjá hvað hann fengi út úr tryggingunum en það væri sennilega ekki tryggt fyr- ir meira en tvær milljónir. „Ég verð ekki á neinum hrakhólum með þak yfir höfuðið því ég er héðan úr sveitinni og þekki íbúana vel. En ætli ég búi ekki í foreldrahúsum til að byrja með, foreldrar mínir búa að , Klauf í V-Landeyjum og það er stutt frá Fíflholti,“ sagði Ágúst Rúnarsson í samtali við DV í morgun. í morgun var enn ekki orðið ljóst hver eldsupptök voru en líklegast er talið að kviknað hafi í út frá rafmagni. -ATA lO'0'LAS TOc ÞROSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI En hún fellur nú samt! Veðrið á moigun: Þungbúið um allt land Á morgun er útlit fyrir heldur þungskýjaö veður. Norðaustanátt verður ríkjandi um land allt. Slydda og él verður norðvestanlands en þurrt á Suðurlandi. Þá er útlit fyrir frost norðanlands en hiti verður á biiinu -3 til +3. Skást verður veðriö á Suðausturlandi. Mannabein fundust rekin í Hvalfirði Mannabein fundust á eyju við Hvammsvik í Hvaifirði í gærkvöldi. Taiið er að beinin séu af handlegg og fingrum. Að sögn Rannsóknarlögreglu ríkisins er máliö í rannsókn og ekki vitað hvaöan beinin hafa rekið. Eyjan, sem beinin fundust á, er við Hvammsvik og er gengt í hana á íjöru. Málið er að mestu ókannað og á með- an er ekki frekari fréttir að fá. -sme Forseti íslands: Til Ítalíu í morgun Forseti íslands, frú Vigdís Finn- bogadóttir, hélt í opinbera heimsókn til ítaliu í morgun og lagði Flugleiða- vél af stað með forsetann klukkan 9.45. Flogið verður tíl Rómar með milii- lengingu í Lúxemborg, en í Róm tekur forseti Ítalíu á móti forseta íslands. í heimsókn sinni til Ítalíu mun for- setinn dvelja í Róm og á Sikilkey. -ój Umferðin í Reykjavik: Áreksturá Selásbraut Fólksbíll af Daihatsu gerð og Volvo Lapplander lentu í höröum árekstri á mótum Selásbrautar og Bæjarháls um klukkan átta í morgun. Enginn slys urðu á fólki. Fólksbíll- inn er mikið skemmdur og sennilega ónýtur. Að sögn lögreglunnar í Árbæj- arhverfi var krap á götum en ekki hálkaþegaráreksturinnvarð. -sme Rútubifreið ónýt af eldi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Rútubifreið eyðilagðist er eldur kom upp í henni á Svalbarðsströnd í Eyja- firði á fóstudagskvöldið. Ökumaðurinn var einn í rútunni á leið til Akureyrar er hann varð var við að eldur kom upp í vélarhúsi rút- unnar. Ekki náðist að slökkva eldinn og er rútan, sem rúmaði 49 farþega, gjörónýt. Grímsey: Snarpur kippur í morgun Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri Enn verður vart við jarðskjáifta í Grímsey. í nótt urðu þar nokkrir kipp- ir og á milli klukkan Ijögur og fimm í morgun kom einn snarpur sem var hátt í þrjú stig að styrkleika. Viiborg Sigurðardóttir, stöðvarstjóri í Grímsey, sagði aö annars hefði helg- in verið róleg. Trilla brann í höfninni á Rifi Triila brann í höfninni á Rifi á fóstu- dagsmorgun. Hún er með öllu ónýt. Lögreglunni í Ólafsvík barst tilkynn- ing um eldinn um sexleytiö á fóstu- dagsmorgun og fór ásamt slökkvilið- inu á staðinn en þegar að var komið þótti ljóst að ekkert yrði að gert. Þriggja og hálfs tonns trilla, Óli Hauk- ur SH 36, stóð þá í björtu báli. Trillan brann tíl kaldra kola niður að sjólínu og er með öllu ónýt. -ATA \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.