Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 2
20 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. Ef þú vilt út að borða VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI Abracadabra, Laugavegi 116, sími 10312. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Alex, Laugavegi 126, simi 24631. Arnarhóll, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Bakki, Lækjargötu 8, sími 10340. Bangkok, Siðumúla 3-5, sími 35708. Broadway, Álfabakka 8, sími 77500. Café Hressó, Austurstræti 18, sími 15292. Duus hús, v/Fischersund, sími 14446. El Sombrero, Laugavegi 73, sími 23433. Eldvagninn, Laugavegi 73, sími 622631. Evrópa, Borgartúni 32, simi 35355. Fjaran, Strandgötu 55, sími 651890. Fógetinn, Aðalstræti 10, simi 16323. Gaukur á Stöng, Tryggvagötu 22, sími 11556. Glæsibær/Ölver v/Álfheima, sími 685660. Greifinn af Monte Christo, Laugavegi 11, sími 24630. Gullni haninn. Laugavegi 178, sími 34780. Hallargarðurinn, Húsi verslunarinnar, sími 30400. Hard rock café, Kringlan, simi 689888. Haukur i horni, Hagamel 67, sími 26070. Holiday Inn, Teigur og Lundur, Sigtúni 38, sími 688960. Hollywood, Ármúla 5, sími 81585. Hornið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 11440. Hótel Esja/Esjuberg, Suðurlandsbraut 2, sími 82200. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37, sími 25700. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, simi 623350. Hótel Loftleiðir, Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Hótel Öðinsvé (Brauðbær) v/Óðinstorg, sími 25224. Hótel Saga, Grillið, s. 25033, Súlnasalur, s. 20221. Hrafninn, Skipholti 37, simi 685670. í Kvosinni, Austurstræti 22, sími 11340. Kaffivagninn, Grandagarði, sími 15932. Kínahofið, Nýbýlavegi 20, sími 44003. Kópurinn, Auðbrekku 12, simi 46244. Krákan, Laugavegi 22, sími 1 3628. Kreml v/Austurvöll, sími 11630. Lamb og fiskur, Nýbýlavegi 26, sími 46080. Leikhúskjallarinn, Hverfisgötu, sími 19636. Lækjarbrekka, Bankastræti 2, sími 14430. Mandaríninn, Tryggvagötu 26, simi 23950. Myllan, kaffihús, Kringlunni, simi 689040. Naustið, Vesturgötu 6-8, sfmi 17759. Ópera, Lækjargötu 2, simi 29499. Sjanghæ, Laugavegi 28, sími 16513. Sælkerinn, _ Austurstræti 22, sími 11633. Torfan, Amtmannsstig 1, sími 13303. Við sjávarsíöuna, Hamarshúsinu v/Tryggvagötu, sfmi 15520. Við Tjörnina, Templarasundi 3, sími 18666. Ypsilon, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Þórscafé, Brautarholti 20, sími 23333. Þrír Frakkar, Baldursgötu 14, sími 23939. ölkeldan, Laugavegi 22, simi 621036. Réttur vikimnar: Jóhannes við hlaðborð Skíðaskálans í Hveradölum. Veitmgahús vikunnar: Skíðaskálinn í Hveradölum Skíðaskálinn í Hveradölum er mörgum matmanninum ekki síður en skíðamanninum að góðu kunn- ur. í vetur verður skálinn opinn almenningi um helgar, þ.e. frá því um kvöldmatarleytið á föstudegi fram á sunnudagskvöld, en á sumr- in er hann opinn alla daga vikunn- ar. Hins vegar geta hópar eða einstaklingar pantað staðinn undir alls kyns gleðskap, s.s. brúðkaup- sveislur, afmælisveislur eða árshátíðir. Þetta fyrirkomulag er haft á þar sem húsið er uppi á miðri heiði og því ekki í alfaraleið á þeim árstíma sem vetur konungur nær yfirhöndinni. Karl Jónas Johansen hefur átt Skíðaskálann í Hveradölum síðast- hðin íjögur ár. Hann gerði gagnger- ar endurbætur á húsinu þegar hann hóf rekstur veitingahússins og segir hann reksturinn hafa gengið mjög vel frá upphafi og sé það ekki síst starfsfólkinu að þakka en það hefur verið einstaklega ják- vætt og duglegt. Nú tekur staður- inn milli 160 og 170 manns í sæti í aðalveitingasalnum en í Laufskál- anum sem aðallega er ætlaður skíðafólki geta 90 manns fengið sér hressingu. Laufskáhnn er gerður þannig úr garði að þeir sem hafa verið uppi í brekkunum á skíðum geti komið inn og hlýjað sér án þess að þurfa að fara úr skíðagall- anum. Vegna staðsetningar og þess um- hverfis sem Skíðaskálinn er í byggist matseðillinn að mestu upp á vilUbráð af ýmsum tegundum en einnig er mikið lagt upp úr þjón- ustu viö kaffigesti um miöjan daginn. Þegar líður að jólum geta vinnustaðir eða aðrir hópar pantað sér jólaglögg. Skíðaskálinn sér þá að sjálfsögðu um veitingarnar en skapar um leiö jólastemningu meö því að skreyta skálann og fá jóla- svein til vinnu á barnum. Karl Jónas segir jólaglöggina hafa heppnast mjög vel á síðasta ári með þessu fyrirkomulagi. En það má gera fleira en fara á skíði og fá sér að borða í Skiðaskál- anum í Hveradölum. Á lóðinni fyrir utan skálann er gufubað og heitur pottur sem gestir geta notað án endurgjalds. Gufubaöið er eitt af þessum fáu ekta en gufan tekin úr heitum hver í nágrenninu. Tilvaliö er fyrir skíðafólkið að hvíla lúin bein í gufubaðinu og pottinum að loknum skemmtilegum en erfið- um degi. Ekki er mögulegt að gista í Skíða- skálanum i Hveradölum en í bígerð er að byggja nýtt hótel í tengslum við skálann. Þá getur skíðafólk og aðrir dvalið lengur í Hveradölum og notið lífsins. Aætlað er að hótel- ið verði risið eftir u.þ.b. tvö ár. Hreindýra- steik Jóhannes Már Gunnarsson, mat- reiðslumaður hjá Skíðaskáianum í Hveradölum, sér um rétt vikunnar að þessu sinni. Jóhannes útskrifaðist fiá Hótel- og veitingaskóla íslands 1978 en hann hefur starfað hjá Skiðaskál- anum síðan í vor. 1 laukur 5 litlar gulrætur 4 sneiðar hreindýrakjöt (150-200 g hver) salt og pipar 1 hvitlauksgeiri 30 g svínafita 2 msk. hveiti 2-3 dl kjötsoð örlítið timian mulinn rósapipar 1 sítróna örlítið vatn 1 msk. kapers 1 dl sýrður rjómi steinselja og sítrónusneiðar til skrauts Laukurinn og 1 gulrót eru flysjuð og skorin í strimla. Kjötið er léttbarið og kryddað með salti og pipar ásamt mörðum hvitlauksgeiranum. Svína- fitan er hituð í potti og kjötið síðan hrúnað upp úr henni ásamt lauknum og gulrótinni. Hveiti er svo stráð yfir og kjötsoðinu helit yfir auk þess sem kryddað er með timian, rósapipar og háifii sítrónu sem er sett út í í sneið- um. Síðan er' suðan látin koma upp og látið sjóða í 5-10 mínútur. Meðan þetta mailar í pottinum er afgangurinn af guirótunum skrældur og skorinn í strimla og smjör brætt í potti. Guirótarstrimlamir eru síðan settir útí smjörið og hitaðir ásamt ör- litlu af vatni og salti. Kjötið er þá tekið af hitanum og fært upp á disk. Soðið er síðan sigtað og jafiiað með sýrðum rjóma og kap- ers bætt í. Sósan er þá tilbúin og henni hellt yfir og þá er ekkert eftir nema að skreyta með ferskri steinselju og sítrónusneiöum. Gott er að bera fram með réttinum hrísgrjón eða bakaðar kartöflur og salat. .íl-/sé(j'SLs|l||Í.iSK|í|ítiaíá|l|fiíSfe:Íí»iL AKUREYRI: Bautlnn, Hafnarstræti 92, sími 21818. Crown Chicken, Skipagötu 12, sími 21464. Fiðlarinn, Skipagötu 14, sími 21216. H 100, Hafnarstræti 100, sími 25500. Hótel KEA, Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Laxdalshús, Aðalstræti 11, sími 26680. Restaurant Laut/Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22525. Sjallinn, Geislagötu 14, sími 22970. Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, sími 21818. VESTMANNAEYJAR: Hallarlundur/Mylluhóll v/Vestmannabraut, simi 2233. Skansinn/Gestgjafinn, Heiðarvegi 1, sími 2577. Skútinn, Kirkjuvegi 21, sími 1420. KEFLAVÍK: Glaumberg/Sjávargull, Vesturbraut 17, sími 4040. Glóðin, Hafnargötu 62, sími 4777. AKRANES: Hótel Akranes/Báran, Bárugötu, simi 2020. Stillholt, Stillholti 2, sími 2778. SUÐURLAND: Gjáin, Austurvegi 2, Selfossi, sími 2555. Hótel Örk, Nóagrill, Breiðumörk 1, Hverag., s. 4700. Inghóll, Austurvegi 46, Self., sími 1356. Skíðaskálinn, Hveradölum v/Suðurlandsveg, simi 99-4414. VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS American Style, Skipholti 70, sími 686838. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 81344. Árberg, Ármúla 21, sími 686022. Bigga - bar - pizza, Tryggvagötu 18, sími 28060. Bleiki pardusinn, Gnoðarvogi 44, sími 32005, og Hringbraut 119, sími 19280. Eldsmiðjan, Bragagötu 38 A, simi 14248. Gafl-inn, Dalshrauni 13, simi 34424. Hér-inn, Laugavegi 72, sími 19144. Hjá Kim, Ármúla 34, sími 31381. Höfðakaffi, Vagnhöfða 11, sími 696075. Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9, sími 1 3620. Kabarett, Austurstræti 4, sími 10292. Kentucky Fried Chicken, Hjallahrauni 15, sími 50828. Konditori Sveins bakara, Álfabakka, sími 71818. Kútter Haraldur, Hlemmtorgi, sími 19505. Lauga-ás, Laugarásvegi 1, sími 31620. Marinós Pizza, Njálsgötu 26, sími 22610. Matargatið, Dalshrauni 11,_sími 651577. Matstofa NLFÍ, Laugavegi 26, simi 28410. Múlakaffi v/Hallarmúla, slmi 37737. Norræna húsið, Hringbraut, sími 21522. Næturgrillið, heimsendingarþj., sími 25200. Pizzahúsið, Grensásvegi 10, sími 39933. Pítan, Skipholti 50 C, sími 6881 50. Pítuhornið, Bergstaðasrræti 21, sími 12400. Pituhúsið, Iðnbúð 8, simi 641290. Potturinn og pannan, Brautarholti 22, simi 11690. Selbitinn, Eiðistorgi 13-15, sími 611070. Smáréttir, Smiðjuvegi 14 d, simi 72177. Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14d, sími 72177. Sólarkaffi, Skólavörðust. 1 3a, sími 621739. Sprengisandur, Bústaðavegi 1 53, simi 33679. Stjörnugrill, Stigahlíð 7, sími 38890. Sundakaffi, Sundahöfn, sími 36320. Svarta pannan, Hafnarstræti 17, sími 16480. Úlfar og Ljón, Grensásvegi 7, simi 688311. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar, simi 30400. Vogakaffi, Smiðjuvegi 50, simi 38533. Western Fried, Mosfellssveit v/Vesturlandsveg, sími 667373. Winny’s, Laugavegi 116, simi 25171.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.