Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 5
22 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. 27 Messur Dómprófasturinn í Reykjavík Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudag 25. okt. 1987 Fræðslukvöld á vegum Reykjavíkur- prófastsdæmis verður í Arbæjar- kirkju nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Frú Unnur Haildórsdóttir talar um fræðslustarf á vegum prófasts- dæmisins og dr. Hjalti Hugason flytur erindi um táknheim kirkju- hússins. Umræður og kafösopi á eftir. Samverunni lýkur með kvöld- bænum. Sjá nánar í fréttatilkynn- ingu. Árbæjarprestakall Bamasamkoma í Foldaskóla í Graf- arvogshverfi laugardag kl. 11. Bamasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þorleifsson. Breiðholtsprestakall Bamaguðsþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Elín Anna Antonsdóttir og Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- leikari Jónas Þórir. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudags- kvöld. Féiagsstarf aldraðra miðviku- dagssíðdegi. Vinsamlegast athugið að fóndurkvöld Kvenfélags Bústaða- sóknar, sem ákveðin höíðu verið á miövikudagskvöldum, verða á þriðjudagskvöldum og hefst hið fyrsta nk. þriðjudagskvöld. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimihnu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardag 17. okt. Bamasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgríms- son. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Tekið veröur á móti gjöfum til líkn- arsjóðs Dómkirkjunnar í báðum messunum. Landakotsspítali Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund Guösþjónusta kl. 10. Sr. ÁreUus Ní- elsson. Fella- og Hólakirkja Barnasamkoma kl. 11. Ragnheiöur Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Mánudagur kl. 20.30: Fundur í Æsku- lýðsfélaginu. Miðvikudagur kl. 20.00: Guðsþjónusta með altarisgöngu. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sóknarprestar. Frikirkjan i Reykjavík Guðsþjónustakl. 14. Ræðuefni: „Rök- hugsun Guðs“. Fríkirkjukórinn syngur. Leikiö verður á selló í 20 mín. fyrir messu. Sr. Gunnar Bjöms- son Grensáskirkja Bamasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Laugardagur 24. okt. Samvera ferm- ingarbama kl. 10. Sunnudagur: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman prédikar. Þriöjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kl. 20.30. Hátíðarmessa. 313. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar. Sr. Karl Sigurbjömsson prédikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar fyrir Sunna Borg og Theódór Júlíusson i hlutverkum sinum í Lokaæfingu. DV-mynd gk Leikfélag Akureyrar: Lokaæfing - frumsýning í kvöld Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld, fóstudag, leikritið Lokaæf- ingu eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri er Pétur Einarsson, Gylfi Gíslason gerir leikmynd og sér um búninga og um lýsingu sér Ingvar Björnsson. Leikendur í Lokaæfingu eru þrír: Sunna Borg, Theódór Júlíusson og Erla Rut Harðardóttir sem leikur nú í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar en hún er nýkomin frá námi erlendis. Hér er um nýja leikgerð leikrits- ins aö ræða. Eldri gerð leikritsins var fmmsýnd af Þjóðleikhúsinu í Þórshöfn í Færeyjum 1983 og sama ár var verkið sýnt á litla sviði Þjóð- leikhússins. Nýrri gerð verksins var frumsýnd í Bádeteatret í Kaup- mannahöfn í síðasta mánuði. Pólska sjónvarpiö gerði sjónvarps- leikrit um lokaæfmgu en frestaði fmmsýningu vegna Tsémóbíl- slyssins. Rússneska menningar- málaráðuneytið hefur tryggt sér rétt til sýninga á leikritinu um gjör- völl Sovétríkin og væntanleg er uppsetning á Lokaæfmgu í London. Pétur Einarsson leikstjóri sagði að Lokaæfmg gerðist í kiarnorku- byrgi undir kjallaranum og er um að ræða fullkomnasta kjarnorku- byrgi í landinu. Fólkiö, sem þar dvelur, er í algerri einangrun og þaö reynir verulega á það. Meira vildi Pétur ekki tjá sig um efni verksins. Sem fyrr sagöi verður frumsýn- ing í kvöld og er uppselt en önnur sýning verður á laugardagskvöld. Tígiisdýium í Kongó fei fækkandi Alþýðuleikhúsið sýnir leikritiö Em tígrisdýr í Kongó? í Kvosinni á laugardag og sunnudag kl. 13.00. Leikritið er fmnskt og er Alþýðu- leikhúsið fyrsta leikhúsið í heimin- um sem hóf sýningar á verkinu utan Finnlands. Leikritiö hefur notið mikilla vinsælda á hinum Norðurlöndunum og em sýningar á verkinu að heíjast víða um heim. Um leið fer sýningum óðum fækk- andi hér á íslandi en þær eru komnar á níunda tug. Leikritið fjallar um tvo rithöf- unda sem er fahö það verkefni að semja gamanleikrit um eyðni. Leikendur em tveir, Viðar Eggerts- son og Harald G. Haraldsson. Grafík í Nor- ræna húsinu - eftir Outi Heiskanen Sýning á verkum finnsku grafík- listakonunnar Outi Heiskanen stendur yfir í Norræna húsinu. Outi Heiskanen er mjög þekktur listamaður í heimalandi sínu og var hún vahn listamaður ársins í Helsinki árið 1986. Hún hefur nokkmm sinnum áður sýnt verk sín hér á landi, síðast í fyrra á Kjarvalsstöðum. Sýningu Outi Hei- skanen lýkur 1. nóvember næst- komandi en hún er opin daglega þangað til frá kl. 9.00 tíl 17.00. Almermur kynning- aifundur rrc Almennur kynningarfundur ITC verður haldinn í sal Sparisjóðs vél- stjóra aö Borgartúni 18 á laugar- daginn kl. 15.00. Markmið ITC er að efla hæfileika til samskipta, auka starfsafköst og styrkja sjálfstraust og forystuhæfi- leika félagsmanna sinna. Félags- menn leggja stund á fundarsköp, framsetningu skoðana, skipulagn- ingu, hópvinnu, ræðumennsku og forystuhæfileika. Eins og áður segir er kynningar- fundur á laugardag og em áhuga- samir hvattir til að koma og fá sér kafíiveitingar um leið. Finnska grafíklistakonan Outi Hei- skanen. Vetrarstaif Kammerrriúsíkklúbbsms hafið: Tónlejkar í Bústaðakjrkju Kammermúsíkklúbburinn held- ur sína fyrstu tónleika á þessu starfsári í Bústaðakirkju á sunnu- daginn kl. 20.30. Flytjendur em Hahdór Haraldsson sem leikur á píanó, Guðný Guömundsdóttir á fiölu og Gunnar Kvaran á knéfiðlu. Fyrsta verkið á efnisskrá er eftír Felix Mendelssohn. Það er Tríó nr. 1 í D-moll, op. 49 sem samið var árið 1939. Þá verður leikið verk eft- ir Karólínu Eiríksdóttur sem samið var á þessu ári, Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó. Að lokum veröur Erkihertogatríóið eftir Ludvig van Beethoven flutt en höfundur samdi það árið 1811. Hér tekur Kaj Munk á móti afmælisgjöf frá sóknarnefndinni i Vederso. Sýningum á leikritinu um Kaj Munk fækkar I Hallgrímskirkju standa enn yfir sýningar á leikritinu um Kaj Munk, danska prestínn og skáldið sem myrtur var af nasistum í seinni heimsstyrjöldinni. Auk Amars Jónssonar sem fer með hlutverk Kajs Munk taka fjöldi leikara þátt í sýningunni. Á sunnudag verður ein sýning kl. 16.00 en sýningum fer nú að fækka. Siufómujass Sinfóníujasskvintettinn heldur tónleika í Alþýðuhúsi Akureyrar á sunnudaginn kl. 16.00. Þetta em fyrstu tónleikamir á vegum Tónhst- arfélags Akureyrar á nýju starfsári. Sinfóníuj assk\óntettinn var stofn- aður fyrir hálfgerða tilvhjun eftir fimmtudagstónleika Sinfóníuhljóm- sveitar íslands síðasthðinn vetur. Þá var jólaglögg á boðstólum og tóku fimmmenningamir léttan jass sem gerði mikla lukku. Síðan hafa þeir á Akureyii m.a. sphað á 3000 manna alþjóðlegri ráðstefnu IBM sem haldin var á Is- landi. Félagamir em ailir í Sinfóníu- hljómsveit íslands, jafnvígir á jass- inn og klassíkina. Þeir em: Martial Nardeau, sem sphar á flautu, Szym- on Kuran á fiðlu, Reynir Sigurðsson á víbrafón, Þórður Högnason á kontrabassa og Ámi Áskelsson á trommur. Laugardaginr. 24. október kl. 15.00 veröur opnuð sýning á grafíkverkum eftír danska hstamanninn Asger Jom í sýningarsölum Norræna hússins. Sendiherra Danmerkur, Hans Andreas Djurhuus, opnar sýninguna. Asger Jorn lést árið 1973, þá 59 ára að aldri, en hann var einn þekktasti hstamaður Norðurlanda og hlaut margvíslegar viðurkenningar. Hann var m.a. einn helstí forvígis- maður Cobra-hópsins á árunum 1948-1952. Árið.1953 stofnaði hann svo „Mouvement pour un Bauhaus Imaginiste". List Asgers Jorn einkennist af frásagnarkenndum ab- strakt impressíonisma með rætur í súrrealisma og alþýðuhst. Á sýningunni eru 47 grafísk verk, unnin á tímabilinu 1952-1972. Verkin eru flest feng- in að láni úr einkasafni B. Rosengren sem þrykktí verk Asgers Jorn um árabh. Þá eru á sýningunni verk sem hann gerði við sögu Hahdórs Laxness, Sagan af brauðinu dýra, en þeir áttu samstarf um útgáfu þeirrar bókar árið 1972. í thefni sýningarinnar er gefin út vönduð sýningarskrá með ritgerð eftir Dahlmann Olsen um grafik Asgers Jom en þeir voru nánir samstarfsmenn um langt árabil. Sýn- ingin stendur til 15. nóvember. Pugkrogkonur - í Gallerí Gangskör Á laugardag opnar Hanna Bjart- mars Arnardóttir sýningu á grafik- myndum í Gallerí Gangskör í Torfunni. Sýningin stendur th föstudagsins 6. nóvember. Hanna hóf nám við Myndhsta- og handíðaskóla íslands haustið 1977 án þess að vera viss um hvaöa form myndhstarinnar höfðaði mest th hennar. Hún fór þvi í kennara- dehd skólans en innan þeirrar dehdar er tekist á við öll tjáningar- form myndlistarinnar. Hanna lauk námi í kennaradeildinni voriö 1981 og hafði þá heillast af grafikinni. Hún dvaldi því tvö ár tíl viðbótar í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og lagði stund á grafik. Haustið 1983 fluttist hún tíl Sví- þjóöar. Þar vann hún fyrstu tvö árin að hst sinni án þess að th frek- ari skólagöngu kæmi en síðasthðin tvö ár nam hún við grafíkskóla Foram í Malmö. Þetta er fyrsta einkasýning Hönnu hér á landi en áður hefur hún sýnt á nokkrum stöðum í Sví- þjóð, svo og í Kaupmannahöfn. Myndirnar á sýningunni eru unnar með svokallaðri þurrnálsaðferð. Myndefnið er fuglar og konan. Annars vegar eru litlar myndir sem sýna fugla eða konuandht. Konuandhtum þessum er að sögn hstamannsins ætlaö aö túlka mis- munandi tilfinningaástand. Hins vegar eru stærri myndir þar sem Hanna tefhr saman konunni og fuglunum og vaknar þá ósjálfrátt spurningin um hina fijálsu fugla og stööu konunnar í samfélaginu. Hanna með eitt verka sinna. Teikningar eftir Asger Jorn við sögu Halldórs Laxness, Sagan af brauðinu dýra, verða á sýningunni. Sýning á verkum Asgers Jom í Norræna húsinu altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi Hörður Áskels- son. Fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Messa kl. 10. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Orthulf Pranner. Fermdir verða í messunni Einar Bjami Sigurðsson, Ásgarði 105, Helgi Magnússon, Fiskakvísl 8, og Gísli Örn Garðarsson, Skaftahlíð 29. Sr. Arngrímur Jónsson. Hjallaprestakall í Kópavogi Bamasamkoma kl. 11 í Digranes- skóla. Messa kl. 14 í Kópavogskirkju. Fermingarböm aðstoða. Organistí Guðmundur Gilsson. Kirkjukór Kópavogskirkju syngur. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakall Bamasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14. Prestur sr. Kristján E. Þorvarðarson. Sóknarnefndin. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Óska- stund bamanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Þórhallur Heimisson og Sverrir Guðjónsson annast stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Ræöuefni: „Þökk fyrir sumar sólrikt og hlýtt“. Einsöngur Viðar Gunnarsson óperu- söngvari. Organistí Oddný Þor- steinsdóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Kór kirkjunnar syngur. Að lokinni guðsþjónustu mun söfn- uðurinn bjóða til kafíisamsætís í thefni sextugsafmæhs sóknarprests- ins. Ánægjulegt væri að sem flestir mættu við helgihald dagsins og í samsætíð. Sóknamefndin. Laugarnesprestakall Laugardagur 24. okt.: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sr. Magn- ús Bjömsson prédikar. Sunnudagur: Guösþjónusta kl. 11 fyrir alla fjöl- skylduna. Tónleikar kl. 17. Kirkju- kórinn flytur Gloriu eftir Vivaldi og kantötuna „Jesús hehl míns hjarta" eftir Buxtehude. Einsöngvarar: Sig- rún Gestsdóttir, Guöný Árnadóttir og Halldór Vhhelmsson. Kammer- sveit tekur þátt í flutningnum. Einleikur á orgel: Ann Toril Lindstad leikur prelodíu í C-dúr eftir Buxte- hude. Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur: Æskulýðsfélagsfund- ur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samvera aldraðra kl. 15. Þorsteinn skáld frá Hamri kemur í heimsókn. Sunnu- dagur: Bamasamkoma kl. 11. Muniö kirkjubhinn. Guðsþjónusta kl. 14. Elísabet Waage syngur einsöng. Org- el og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fræðslufundur að lokinni guðsþjón- ustu kl. 15.15 í safnaðarheimhi kirkjunnar. Dr. Sig. Örn Steingríms- son fjallar um nokkra valda texta í Gamla testamentinu. Umræður. Framhald verður næstu þijá sunnu- daga á sama tíma. Mánudagur: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudagur og fimmtudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Fundur hjá þjónustuhópi kl. 16.00 fóstudag 30. okt. Sr. Guðmundur Óskar Olafsson. Seljasókn Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta er í kirkjumiðstöðinni kl. 11. Guðs- þjónusta í Ölduselsskóla kl. 14. Altarisganga. Organisti Kjartan Sig- uijónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Marteinn Jónsson og Solveig Lára. Guösþjón- usta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Kafíisopi á eftir. Æskulýösfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriöjudag kl. 17.30. Fundur með foreldram fermingarbarna miðviku- dagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins Almenn guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga. Barnastarf á sama tíma. Kaffisala eftir messu th fjáröflunar í flyghsjóð. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja Barnamessakl. 10.30. Sóknarprestur. Tilkyimingar Fræðslukvöld á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis Fyrirhuguð eru sex fræðslukvöld á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis næstu vikur. Eru þau á miðvikudögum í hinum ýmsu kirkjum borgarinnar og hefjast kl. 20.30. 1 upphafi er viðkomandi kirkja kynnt og stuttlega rakin saga safnaðarins. Síðan eru erindi um þau efni sem vænta má að komi þeim að gagni til upplýsingar og fróðleiks sem áhuga hafa á kirkjulegum málefnum og safnaðarstarfi. Síðan er boð- ið upp á kaffisopa og samverunni lýkur með kvöldbænum. Það er sérstök fræðslunefnd prófasts- dæmisins sem hefur undirbúið þessi kvöld og eru allir hjartanlega velkomnir. Hvert þeirra fyrir sig verður kynnt sérstaklega og er þá hægt að miða við að koma þessi sex miðvikudagskvöld eða á eitt eða fleiri þeirra. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu dómprófasts í Bústaðarkirkju, sími er 37801. Hið fyrsta þessara fræðslukvölda verður miðvikudaginn 28. október nk. í Árbæjar- kirkju. Þar talar Unnur Halldórsdóttir, sem var fyrsta safnaðarsystirin, um fræðslustarf á vegum prófastsdæmisins og dr. Hjalti Hugason fjallar um tákn- heim kirkjuhússins. Næstu kvöld eru í Háteigskirkju, Hallgrímskirkju, Ás- kirkju, Langholtskirkju og hið síðasta í Bústaðakirkju. Safnaðarhjálp í Reykjavíkur- prófastsdæmi Reykjavíkurprófastsdæmi barst stórkost- leg gjöf úr Stofnendasjóði Elliheimilisins Grundar til að efla og styrkja safnaðar- hjálp innan prófastsdæmisins, hvort heldur eru á vegum safnaðanna sjálfra, kvenfélaga þeirra eða annarra samtaka. Fyrstu árin bætast vextirnir við höfuð- stólinn en síðan verður þeim úthlutað eftir reglum stofnskrárinnar. Einu kvaðirnar, sem lagðar eru á þá sem æskja styrks úr sjóðnum, eru að þeir hafi árlega sérstakan dag til eflingar sjóðnum en hver söfnuður heldur því fé sem berst, skv. frekari reglum um safnaðarhjálp. Forstjóri Elliheimilisins Grundar, Gísli Sigurbjömsson, hefur með þessu gert það mögulegt að efla slíka starfsemi og auka hana með skipulegum hætti og er það ríkulegt þakkarefni. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að beina því til safnaða og presta að gera næsta sunnudag, þann 25. október, að sérstök- um degi safnaðarhjálparinnar með því að fjalla um erindi hans og styrkja hann til frekari dáða. Er ekki síst skorað a kvenfé- lögin og aðra þá aðila, sem hafa innt af hendi svo ríkulega þjónustu, að taka höndum saman vegna þessa málefnis. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg 'laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana nú í Kópavogi verður á morgun laugardaginn 24. okt., 1. vetrar- dag. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Við sníðum gönguna eftir veðrinu. Markmiðið er: Samvera, súrefni, hreyf- ing. Nýlagað molakaffi og pönnukökur 1. vetrardag. AUir velkomnir. Síödegiskaffi fyrir eldri Reyð- firðinga og Eskfirðinga verður sunnudaginn 25. október kl. 15 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Vetrarfagnaður Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 24. október kl. 21.30 í Domus Medica, Egilssgötu 3. Hin vinsæla hljómsveit Upplyfting leikur. Klúbburinn Þú og ég heldur bingó laugardaginn 24. október kl. 21 að Mjölnisholti 14. Félagsvist Húnvetningafé- lagsins verður spiluð laugardaginn 24. október kl. 14. Spilað verður í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Veitingar og verðlaun. Allir velkomnir. íþróttafélag Reykjavíkur 80 ára iR-ingar ætla að fagna 80 ára afmæli fé- lagsins laugardaginn 24. október í Víkingasal Hótel Loftleiða. Félagið var stofnað 11. mars 1907 og er með elstu íþróttafélögum landsins. ÍR-ingar hafa undanfarin ár staðið í miklum fram- kvæmdum á svæði félagsins við Skógarsel í Breiðholti. Miðar eru seldir í Sport- markaðinum, Skipholti 50. Skákhátið Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Skákfélags Hafnarfjarðar Sparisjóðurinn og Skákfélagið efna til fjölteflis sunnudaginn 25. október og hefst taflið kl. 19 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Þar teflir Helgi Áss Grétars- son, 10 ára efnilegur skákmaður við 40 unglinga á aldrinum 5-15 ára. Allir ungl- r ingar og aðrir skákáhugamenn velkomn- ir. Helgarskákmót Sparisjóður Hafnarfjarðar og Skákfélag Hafnarfjarðar standa sameiginlega að helgarskákmóti laugardaginn 24. október nk. Tefldar verða 13 umferðir. 15 mínútna skákir. eftir Mondrad-kerfi. 10 vegleg peningaverðlaun verða, samtals að fjár- hæð kr. 90.000 þau hæstu 40.000. Flestir stórmeistarar og alþjóðlegir meistarar eru nú þegar búnir að tilkynna þátttöku sina. Teflt verður í Iþróttahúsinu við Strandgötu og hefst taflið kl. 10 f.h. Vænt- anlegir þátttakendur eru beðnir að mæta tímanlega og hafa með sér töfl. Skák- dómari verður Sigurberg Elentínusson. Franskur förðunarmeistari í Kringlunni Förðunarmeistarinn Thomas Boget er staddur hér á landi og verður með sýni- kennslu á Lancome snvrtivörum í Kringlunni í dag frá kl. 13-16. Thomas kemur hingað frá París á vegum Rolf Johansen & Co á leið sinni til Kanada. 15ára afmæli Kiwanisklúbbsins Elliða Kiwanisklúbburinn Elliði í Revkjavík heldur upp á 15 ára afmæli sitt laugardag- inn 24. október nk. 1 tilefni þessa afmælis var sleginn afmælispeningur i 200 eintök- um. Meðfylgjandi mynd sýnir er félagar úr Kiwanisklúbbnum Elliða afhenda for- seta Islands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, afmælispening nr. 1 og fána klúbbsins. Hjól fannst Rautt drengjahjól er í óskilum. Upplýs- ingar í síma 35652. Fundir Hið íslenska sjóréttarfélag Fræðafundur í Hinu íslenska sjóréttarfé- lagi verður haldinn laugardaginn 24. október nk. f stofu 103 í Lögbergi og hefst hann kl. 14. Fundarefni: Nicholas Hambro, framkvæmdastjóri Nordisk Skibsrederforening í Osló, flytur tvo fyr- irlestra, er hann nefnir: 1) „Time Chart- er-Parties. Comments on the recent developments in english and scandina- vian case law, particularly relating to claims for speed and consumption, diffici- encies, off hire and liabilities." 2) „Probl- ems facing the shipping industry when cargoes ara discharged without present- ation of original bills og lading". Að loknum fyrri fyrirlestrinum verður kaffi- hlé en i lok hvors fyrirlesturs mun fyrir- lesarinn svara fyrirspumum fundar- manna. Fundurinn er öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjó- rétt, sjóvátryggingarétt og siglingamál- efni hvattir til að mæta. Landsþing Þroskahjálpar Lengi vel hafa samtök fatlaðra hér á landi skipst í tvær meginfylkingar. Annars veg- ar Öryrkjabandalag íslands og hins vegar Landssamtökin Þroskahjálp. Á lands- þingi sfðarnefhdu samtakanna, sem haldið verður á Hótel Sögu um þessa helgi, gerist sá sögulegi atburður að þess- ar tvær fylkingar halda sameiginlegan fund. Á landsþingi Þroskahjálpar sem hefst á föstudagskvöld verður einn dagur, laugardagur, helgaður fundi samtakanna tveggja. Landsfundur Friðarhreyfingar íslenskra kvenna verður haldinn laugardaginn 24. október á degi Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 14 og lýkur um kl. 18. Fundurinn er öllum opinn. Fræðslufundur hjá NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur er að hefja vetrarstarf sitt um þessar mundir. I vetur verða haldnir nokkrir fræðslufund- ir með völdum fyrirlesurum þar sem fjallað verður um ýmis áhugaverð efni en nefna má grasalækningar og tengsl mat- aræðis og krabbameins. Á fyrsta fræðs'.u- fundinum verður sérstakur fyrirlesari, Ásta Erlingsdóttir, sem nefnd er grasa- læknir. Hún talar þar um starf sitt og rey nslu af notkun jurta við að bæta heilsu fólks en þekkingu sína fékk hún frá föður sínum, Erlingi Filippussyni grasalækni. Fræðslufundurinn verður haldinn mánu- daginn 26. október kl. 20.30 í Templara- höllinni við Skólavörðuholt. Allir áhugamenn eru velkomnir á þennan óvenjulega fræðslufund á meðan húsrúm leyfir. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur Leikritið Faðirinn eftir August Strind- berg verður svnt í kvöld og á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Djöflaeyjan verður sýnd í Leikskemmu LR v/Meistaravelli föstudags-. laugar- dags- og sunnudagskvöld kl. 20. Dagur vonar, sýning í Iðnó laugardags- kvöld kl. 20. Alþýðuleikhúsið Eru tigrisdýr í Kongó?, sýning laugar- dag og sunnudag kl. 13. Sýningum fer fækkandi. Leikhús kirkjunnar Kaj Munk, sýningar á leikritinu verða í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 16 og mánudagskvöld kl. 20.30. Sýningum fer nú að fækka. Þjóðleikhúsið Brúðarm.vndin, nýtt leikrit eftir Guð- mund Steinsson, verður frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Önnur sýn- ing verður á sutuiudag. Bílaverkstæði Badda, nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýnt í kvöld og á sunnudagskvöld áiLitla svið- inu og hefjast sýningar kl. 20.30. Rómúlus mikli, síðasta sýning á laugar- dagskvöld. eih-leikhúsið Um helgina sýnir eih-leikhúsið leikritið Sögu úr dýragarðinum eftir Edward Albee í Djúpinu. Hafnarstræti 15. Næstu sýningar verða sunnudaginn 25. okt.. miðvikudaginn 28. okt. og fimmtudaginn 29. okt. Sýningamar hefjast kl. 20.30. Veitingahúsið Hornið býður sýningar- gestum upp á veitingar fyrir og eftir sýningar. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Sýning safnsins er opin alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundarsafn við Sigtún Um þessar mundir stendur yfir sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta 26 höggmyndir og 10 vatns- litamyndir og teikningar. Þá er einnig til sýnis videomynd sem fjallar um konuna í list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur, kort, litskyggnur, videomyndir og afsteypur af verkum listamannsins. Safhið er opið daglega kl. 10-16. FÍM-salurinn, Garðastræti 6. Nú er síðasta sýningarhelgi á sýningu Margrétar Jónsdóttir í FlM-salnum. Þar sýnir Margrét 25 olíumálverk, öll máluð á þessu ári. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og lýkur sýningunni sunnudags- kvöldið 25. október-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.