Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Síða 28
40 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar ■ Bílar tíl sölu Lada Sport ’84, grænn að lit, til sölu, gott lakk, vel með farinn, með grjót- grind, ekinn 44 þús. km. Uppl. í síma , 611619 eftir kl. 18. Mazda 1300 ’75 til sölu, skoðuð ’87. Dodge Aspen ’77, 2ja dyra. Alfa Guili- etta ’78, 1600. Uppl. í síma 11707 eftir kl. 20. Mazda 626 2000 árg. ’82,4 dyra, sjálfsk. Verð 240 þús. staðgr. eða 280 þús. með 80 þús. út og eftirst. á 10 mán. Uppl. í síma 34632. Oldsmobile Delta Royal dísil 78, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu, gott eintak, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 46084 e.kl. 17. Scout '80, 4 cyl., spameytinn jeppi til sölu, ath. skipti á fólksbíl. Á sama stað óskast borðstofuborð með stólum. S. 656024 í kvöld og næstu kvöld. Subaru 79 til sölu, allur nýyfirfarinn, mjög góður bíll, útvarp, segulband, selst ódýrt. Uppl. í síma 44940 e.kl. 17.30. Til sölu Lada Sport ’86, ekinn 46 þús., 5 gíra, létt stýri, transistorkveikja, kúla fyrir kerru, útvarp. Verð kr. 315 þús. Uppl. í síma 99-6076. Tilboð óskast í Fiat 127 special '81, skemmdan eftir árekstur, selst í heilu lagi. Uppl. í síma 75352 milli kl. 19 og 21. Tilboð óskast í Toyota Corolla ’84, skemmd eftir veltu. Til sýnis á bif- reiðaverkstæðinu Mótorstillingu, , Skeiðarási 4, Garðabæ, sími 54133. Toyota Carina 76 til söiu, skoðuð ’87, verðhugmynd 20-30 þús. kr. Vil gjam- an skipta á videotæki eða ljósmynda- græjum. Sími 92-46635 e.kl. 19. Toyota Mark II 74. Til sölu Toyota Mark B ’74, sjálfskiptur, skoðaður ’87. Gott kram en þarfnast snyrtingar á útliti. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 20. VW Golf GL '87. Til sölu Golf GL ’87 með 90 ha. vél, 5 gíra og fjölda ann- arra aukahluta. Uppl. í síma 31148 e.kl. 18. Vegna fjölda áskorana bilaáhugamanna höfum við ákveðið að selja Subaru Sedan 4x4 ’80 og Volvo 244 DL ’77. Uppl. í síma 36785 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa bíl gegn stað- greiðslu, ca 150-180 þús. kr. Aðeins mjög góður bíll kemur til greina, helst ekki eldri en ’80-’81. Sími 656210. Dodge Weapon. Til sölu Dodge Weap- on árg. ’53, skipti möguleg. Uppl. á kvöldin í síma 97-71703. Ford Mercury Comet ’77 og Ford Fair- mont ’78 til sölu. Uppl. í síma 40123 eftir kl. 19. Góð drossía. Oldsmobile Royal Delta 88 ’78, dísil, góður bíll. Uppl. í síma 92-14481 eftir kl. 19. Góður Bronco '66 til sölu, nýlega tek- inn í gegn, upphækkaður, á stórum dekkjum. Uppí. í síma 92-14481 e.kl. 19. Góður Land-Rover árg. 72 til sölu, ekinn 60.000 á vél, verðhugmynd 100- 150 þús. Uppl. í síma 32754 eftir kl. 16. Gljáfögur skutbifreið, skrásett á haust- mánuði 1981, Honda Civic Wagon. Uppl. í síma 695660. Isuzu sendibill ’84 til sölu, dísilbíll, keyrður 75 þús., verð 550 þús. Uppl. í síma 99-3342. Lada 1600 78 til sölu, gott gangverk, boddí lélegt, verð 12 þús. Uppl. í síma 672408 eftir kl. 17.30. Lada Lux 1600 '87 til sölu, 5 gíra, ekinn aðeins 12 þús. km, gott verð. Uppl. í síma 41055 í dag og næstu daga. Malibu Chevelle 72 til sölu, mikið end- umýjaður. Verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 99-3234 eftir kl. 17. Simca 1508 76 til sölu, mjög gott ein- tak, skoðaður og í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í símum 13003 og 666940. Tilboð óskast í Willys ’67 Tuxedo Park, V/6 Buick. Kram mjög gott, blæja góð en boddí lélegt. Uppl. í síma 651476. Hornet 75 til sölu á 20.000. Uppl. í síma 686996 e. kl. 19. Mazda 121 78 til sölu, skoðuð ’87, selst á góðu verði. Uppl. í síma 92-68424. Mazda 323 '80 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 76901. Nissan Patrol. Ný skúffa af Nissan Patrol til sölu. Uppl. í síma 99-3342. Porsche 924 ’80 til sölu. Uppl. í síma 92-11146. Subaru. Subaru ’78 til sölu, góður bíll í góðu standi. Uppl. í síma 671278. - Sími 27022 Þverholti 11 Subaru station ’85 til sölu, ekinn 39 þús. km. Uppl. í síma 84505 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Til leigu ný 3 herb. íbúð við Selás. Sér- inngangur, einkalóð, vandaðar inn- réttingar, parket. Mjög falleg. Leigist til lengri tíma. Skriflegt tilboð með uppl. um aðstæður, greiðslugetu og hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist til DV, merkt „Selás“, fyrir 27. nóv. Einstaklingsíbúð til leigu í gamla mið- bænum frá 1. des. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði, fyrir- framgr. Tilboð sendist DV, merkt „B 300“. Til leigu ca 95 mJ þriggja herb. íbúð í Breiðholti í 6-12 mánuði, fyrirfram- greiðsla. Tilboð, er greinir fjölskyldu- stærð og greiðslugetu, sendist DV, merkt „Æsufell". Húsnæði til leigu á Kanaríeyjum í 2 mánuði, febrúar og mars. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6320. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 2ja herbergja kjallaraibúð við Holts- götu til leigu frá og með 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „L25“, fyrir 26. nóv. Forstofuherbergi á góðum stað með aðgangi að snyrtingu til leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 83178. Tveggja herb. íbúð á Bræðraborgarstíg til leigu í einn mánuð, frá 1. des.-l. jan. Uppl. í síma 13837. Kaupmenn. Nokkur markaðspláss til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 20290. Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbæ, leig- ist frá og með 1. des nk., leiga 30 þús. á mán., einhver fyrirframgr. æskileg. Tilboð sendist DV, merkt „A123“, fyr- ir 26. nóv. ■ Húsnæði óskast Einn af starfsmönnum okkar bráðvant- ar þriggja herb. íbúð. Góð umgengni, öruggar greiðslur og meðmæli ef ósk- að er. Vinsamlegast hafið samband í síma 54808 eða 84600. Landflutningar hf„ Skútuvogi 8. Húsnæði óskast. Lítil íbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi óskast sem allra fyrst og ekki síðar en um áramót. Gæti tekið af mér þrif eða til- tekt upp í húsaleiguna. Uppl. í síma 18646 eftir kl 19. Plastprent hf. óskar eftir litilli ibúð strax, um er að ræða íbúð fyrir starfsmann í hönnunardeild fyrirtækisins og maka hans. Reglusemi og skilvísi heit- ið. Uppl. í síma 685600, á vinnutíma, eða 15281, eftir vinnutíma. S.O.S. Erum á götunni, hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2-4 herbergja íbúð, eru róleg og reglusöm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6326. 3 herb. íbúð óskast fyrir barnlaus hjón í Reykjavík eða nágrenni. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 83122 á daginn og 45029 á kvöldin. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá og með áramótum, má vera fyrr, fyrirframgreiðsla, góðri um- gengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 95-5856 e. kl. 19. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð á leigu, helst í Fossvogshverfi, ekki skil- yrði, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 44898. Fjölskyldu utan af landi bráðvantar íbúð strax í Reykjavík fi-á og með ára- mótum, helst 3ja-4ra herb. Uppl. í síma 93-12986. Fyrirmyndar leigjanda bráðvantar litla íbúð. Má vera gömul og ljót. Öruggar greiðslur. Er i vinnusíma 83366 og 39286 eftir vinnu. Ólína. Herbergi eða einstaklingsibúð á jarð- bæð eða í kjallara óskast á leigu, í staðinn er risherbergi til leigu á 3. bæð. Sími 91-13647. Óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. des. Er reglusamur og rólegur. Greiðslugeta 20 þús. á mán. 1-2 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 50678. Sigurður. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð í Rvk, leigu- skipti á raðhúsi í Sandgerði koma til jreina, reglusemi og góðri umgengni iíeitið. Uppl. í síma 92-37731. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Húshjálp eða ráðskonustaða óskast gegn húsnæði, er með 2 stálpaðar stúlkur, snyrtilegar og reglsamar. Uppl. í síma 29713. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir 3-5 herb. íbúð í miðbænum, ör- uggar greiðslur, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 37164 e.kl. 20. Pétur. Við erum ung og reglusöm hjón með 3 böm og erum á götunni, okkur vantar íbúð nú þegar, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51084 á kvöldin. íbúðaeigendur. Hafið þið húsnæði fyr- ir hjón til bráðabirgða, húshjálp býðst ef þörf krefur, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72054 eða 672060. Ágætu húseigendur! Jólin nálgast. Áreiðanleg mæðgin bráðvantar íbúð fyrir jólin, helst 3 herb. í Kópavogi. Síminn hjá okkur er 46547. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. 46 ára hjón, barnlaus og reglusöm, óska eftir 2-4 herbergja íbúð strax, öruggar greiðslur. Sími 622882. Húsasmiður óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð í 6-8 mán., erum 3 í heimili. Vin- samlegast hringið í síma 78565. Ung reglusöm kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, öruggar greiðslur. Vinsamlega hringið í s. 73983. Litið upphitað geymslupláss óskast. Uppl. í síma 52973 og 51388. Námsmenn vantar 2-4 herb. ibúð um áramót. Uppl. í síma 72183. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu er á góðum stað í Múlunum gott húsnæði sem getur hentað til ýmissa nota, m.a. skrifstofur. Hús- næðið er á 2. hæð, alls rúmlega 300 fm, sem unnt er að skipta í smærri einingar, þó þægilegast í tvo hluta. Nægur Qöldi bílastæða fylgir húsinu. Húsnæðið getur verið laust strax ef á þarf að halda. Tilboð, merkt „Múlar“, sendist auglýsingadeild DV, Þverholti 11, í síðasta lagi nk. fimmtudag kl. 18. Húsnæði tengt hárgreiðslustofu til leigu undir skyldan rekstur, t.d. fyrir snyrtistofu eða fótsnyrtingu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6305. íbúð, 4-5 herbergja, önnur hæð í Hlíðahverfi, til leigu, lágmarksleiga á mánuði 30.000. Tilboð sendist DV, merkt „Mánaðamót 100“. Óska eftir 10-20 ferm geymsluplássi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6318. Til leigu ca 100 ferm skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Uppl. í síma 21600. Óska eftir 60-100 ferm iðnaðarhús- næði. Uppl. í síma 985-20338. ■ Atvinna í bodi Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Aðstoðarmaður í grill. Okkur vantar aðsoðarmann í grillið hjá okkur, fullt starf, unnið 15 daga í mán., upplagt fyrir þann sem vill kynnast mat- reiðslu. Uppl. á veitingahúsinu Svörtu pönnunni, Tryggvagötu. Hársnyrtifólk. Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/sveini, hárskera eða nema á 3ja ári í hárskurði. í boði er frítt húsnæði og góð laun. Uppl. í síma 98-2002 á kvöldin. Agreiðslustarf. Starfskraftur óskast í verslunina Elle. Vinnutími 13-18. Þarf að geta byijað strax. Uppl. gefur Snjó- laug að Skólavörðustíg 42, 3. hæð, milli kl. 14 og 16 í dag. Ritari óskast til starfa sem fyrst. Upp- lýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir nk. laugardag 28. nóv., merkt „Ritari". Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldisment- uðu fólki og aðstoðarfólki í heilar og hálfar stöður. Uppl. í síma 36385. Eva, Laugavegi 42, óskar eftir starfs- krafti til afgreiðslustarfa í fatamark- aðnum, þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 621383 milli kl. 12 og 18. Hafnarfjörður. Vantar vanan starfs- kraft í verslunina Kastalann, þrískipt- ar vaktir. Uppl. í síma 52017 eða 50501 eftir kl. 18. Ræstingar. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt starfsfólk við ræstingar á morgnana. Umsóknareyðublöð í móttöku hótelsins. Starfskraftar óskast strax á veitinga- staðinn Madonna. Veitingastaðurinn Madonna, Rauðarárstíg 27-29. Uppl. á staðnum. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 687455. Kínaeldhúsið, Álfheim- um 6. Óskum eftir að ráða starfsmann í upp- vask í vaktavinnu. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Veitingahúsið Alex, við Hlemm. Aukavinna. Vantar starfsfólk til helg- arvinnu í söluturn. Uppl. í síma 681747 eða 79814 eftir kl. 19. Beitingamaður óskast á bát frá Reykja- vík, góð beitingaraðstaða. Uppl. í síma 21290. Hárgreiðslusveinn. Viltu breyta til og vinna sjálfstætt? Vil leigja út stól. Uppl. í síma 673675 og 33133. Starfskraftur óskast á dagheimilið Austurborg, Háaleitisbraut 70. Komið við eða hafið samband í síma 38545. Óskum að ráða starfsfólk til pökkun- arstarfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Heimilisaðstoð óskast í Hlíðunum. Uppl. í síma 681885 eftir kl. 17. ■ Atvinna óskast Ágæti vinnuveitandi/ starfsmannastjóri, við hjá Starfsmiðl- uninni viljum vekja athygli þína á því að við höfum mikinn fjölda af góðu fólki á skrá hjá okkur til hinna ýmsu starfa. Hafðu samband og ræddu mál- in við okkur ef þig vantar gott fólk. Starfsmiðlunin,_ afleysinga- og ráðn- ingaþjónusta, Ármúla 19, 108 Rvk., sími 689877. Heyrumst! 23 ára stúlka með ritarapróf og góða íslenskukunnáttu óskar eftir starfi, margt kemur til greina, starfsreynsla. Uppl. í síma 30294. 24 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri atvinnu, má vera mikil vinna, allt kemur til greina. Uppl. í síma 681028 e.kl. 17. Ungur, traustur maður óskar eftir sölu- starfi. Hefur mikinn áhuga og svolitla reynslu. Uppl. í síma 52252. Þorvaldur Geirsson. Tveir trésmiðir geta bætt við sig auka- verkefnum. Uppl. í síma 42561 eftir kl. 19. 22 ára maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 21407. ■ Bamagæsla Vantar góða dagmömmu til að passa 3ja mánaða bam allan daginn, 3 daga aðra vikuna og 2 hina, helst í Breið- holti eða Ártúnsholti. Sími 79212. Vill ekki einhver góð barnapía sækja mig á dagheimili og passa mig þangað til mamma kemur heim. Ég er 4 ára stúlka og bý í Gnoðarvogi. S. 34266. Barngóð manneskja óskast frá áramót- um til að gæta ungbams í Skerjafirði. Uppl. í síma 16773. ■ Ýmislegt Aðstoða fólk sem á í erfiðleikum og hefur, að því er því finnst, mistekist og orðið undir og útundan í lífinu, fólk sem orðið hefur íyrir persónuleg- um áföllum og þarfnast stuðnings og leiðbeiningar. Svör sendist í pósthólf 4326, 124 Reykjavík.___________ Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældurnar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Djúpslökun. Vinsælu Hugeílisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. ■ Einkamál Erlend kona óskar eftir að kynnast hressum karlmanni um fimmtugt, annaðhvort í hrúts- eða ljónsmerkinu. Áhugamál: ferðalög, ljósmyndun, kvikmyndir, guðspeki, sund, badmin- ton, líkamsrækt, hjólreiðar, hestar, siglingar o.fl. Svar á ensku óskast sent DV, merkt „Hrútur eða ljón“. 36 ára einhleypur maður, 1,70 m á hæð, óskar eftir að kynnast einhleypri konu eða einstæðri móður. Aldur 28- 36 ára. Er einlægur og skapgóður. Svarbréf sendist DV f. 10. des., merkt „Sigurlína". Karlmaður á besta aldri, með allt á hreinu, vill kynnast stúlku með góð kynni í huga, getur aðstoðað viðkom- andi á ýmsan hátt. Nafn og sími leggist inn á DV, merkt „Beggja hag- Einn einmana. 18 ára strákur óskar eftir að kynnast stelpu á aldrinum 16-19 ára, helst reyklausri. Tilboð, helst með mynd, sendist DV, merkt „Y 666“. íslenski iistinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. 40 ára einhleypur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, áhugamál dans og, ferðalög. Svör sendist DV, merkt „ÁS“. Reglumaður óskar að kynnast góðri konu, 50-60 ára. Hefur mjög mörg áhugamál: leikhús, dans og ferðalög. Svör sendist DV, merkt „Framtíð 130“. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafinagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. hinritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Saumanámskeið. Er byrjuð að kenna aftur, held nokkur námskeið fyrir jól. ATH. Hjá mér eru aðeins 4 nemendur í hóp. Uppl. s. 17356, Sigga, frá 19-20. Gitarkennsla síðdegis og á kvöldin. Uppl. í síma 688194 í dag og næstu daga. ■ Spákonur Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma 651019. Kristjana. ■ Bækur Bókasafn til sölu: ritsafn Laxness, ís- lendingasagnaútgáfan, 42 bindi, sumar ófáanlegar í dag, ritsafn Kipl- ings á dönsku í fallegu leðurbandi, útgefið 1936, Life Library of Photo- graphy fyrir ljósmyndaáhugamenn, 13 bækur, Grettis- og Njálssaga, gefið út af Laxness 1945, ásamt fleiri bókum. Allar mjög vel með famar. Sími 36771. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Bníðkaup, bamaskemmtanir, afinæli, jólaglögg og áramótadansleikir em góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. M Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Ath. að panta jólahreingerninguna tím- anlega! Tökum að okkur hreingern- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.