Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1987.
41
DV
M Hreingemingar
GP hreingerningar, vönduð vinna, tök-
um að okkur allar almennar hrein-
gemingar, teppahreinsun og
gluggaþvott. Tímapantanir í síma
78099 e.kl. 14 og 72085 e.kl. 20.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvi ekki aö láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingemingar annast allar alm.
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingemingar, s. 75276.
■ Bókhald
Tölvubókhald. Getum bætt við okkur
verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð,
húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og
önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213.
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360 og kvöldsími 36715.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.íl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Bilaviðgerðir. Þarftu að láta tékka á
Kílnum? Hafðu þá samband við okkur,
sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk,
Hafnarfirði, sími 651824.
Kjötvinnsla. Tökum að okkur að úr-
beina allt kjöt, hökkum, pökkum og
sögum, sækjum kjötið, ódýr og góð
vinnubrögð. Uppl. í síma 51776/625864.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, pantið tímanlega fyrir jól,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706.
Steinvirki sl. Húsaviðgerðir, sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir, þakviðgerðir,
háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. Uppl.
í síma 673709.
Getum bætt við okkur verkefnum, flísa-
lagnir og múrvinna. Símar 17225 og
667063.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 666751.
■ Líkamsrækt
Nýr eróbikksalur til leigu, einnig að-
staða fyrir sólbaðsstofu. Vinsamlegast
leggið inn nafn og síma á augldeild
DV, merkt „Eróbikk".
Lyftingatæki til sölu, bekkur, bein
stöng, krullustöng, handlóð og ca 50
kg í lóðum. Uppl. í síma 73452.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
•Jóhann Guðmundsson, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’86.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bflas. 985-21451.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Sími 78199.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo '88. Lipur og þægileg
kennslubifreið í vetraraksturinn.
Vinnus. 985-20042, heimas. 666442.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25278.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj-
ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson,
símar 675152, 24066 og 671112.
■ Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
Barbiehús. 20 teg. af Barbiedúkkum,
7 teg. Ken, sturtuklefi, líkamsrækt,
snyrtistofa, nuddpottur, húsgögn í
stofu, svefnherbergi og eldhús, hestur,
hundur, köttur og tvíhjól. Mestaúrval
landsins af Barbievörum. Sendum
bæklinga, póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, sími 14806.
Pony: Hestar, margar gerðir og stærð-
ir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli,
höll, þorp, föt og fylgihlutir. Takmark-
aðar birgðir. Pantið eða komið
tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk,
sími 14806.
Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig
á kvöldin og um helgar.
Diconix er einn minnsti og hljóðlátasti
PC-tölvuprentarinn á markaðnum.
Jólagjöf tölvueigandans. Sameind,
Brautarholti 8, sími 25833.
■ Verslun
Fjarstýrðir bilar, 30 sm langir. Steypu-
bíll/kranabíll/trukkur, verð kr. 1640.
Sendum í póstkröfu. Leikfangaversl-
unin FLISS, Þingholtsstræti 1, 101
Reykjavík. Heildsölubirgðir,
sími 91-24666.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kápusalan auglýsir: Ullarkápur, ullar-
jakkar og heilsársfrakkar fyrir konur.
Ennfremur karlmannafrakkar. Allt
unnið úr fyrsta flokks efni. Auk þess
treflar, húfur, vettlingar og hanskar.
Allt á verði sem allir ráða við. Komið
og lítið inn. Póstkröfuþjónusta. Kápu-
salan, Borgartúni 22, sími 23509, opið
til kl. 16.00 laugardaga. Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-
25250.
Ný sending: Kápur á 2ja til 12 ára,
úrval af fatnaði á börn og unglinga.
Verslunin Rut, Glæsibæ, sími 33830
og Hamraborg, sími 45288. Sendum í
póstkröfu.
Nýtt - nýtt. Frábærar sokkabuxur,
glansandi - stífar, ekkert stroff, góðar
í leikfimi, dans eða veisluna. Stærðir
&-C-D, litir: svart-beige-kopar o.fl.
Heildsala, smásala. Sendum í póst-
kröfu. Pantanir í síma 92-13676.
Ath. Ný sending af glæsilegum brúðar-
kjólum, einnig brúðarmeyjakjólar,
skírnarkjólar, smókingar, kjólföt.
Brúðarkjólaleiga Katrínar Óskars-
dóttur, sími 76928.
Fyrir jólin. Prjónum húfur með nöfnum
á. Verð á skíðahúfum kr. 400, á dúska-
húfum kr. 500, einnig hægt að fá trefla.
Pantanir teknar til 5. desember. Send-
um í póstkröfu um land allt. Nánari
uppl. í símum 98-1650, 98-2057 og í
versluninni Adam og Eva, sími 98-
1134. Vinsamlega gerið jólapantanir
tímanlega.
'W
MATREIÐSLUKLÚBBUR
Hitaeiningasnauð matargerð!
Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá-
ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp-
skriftir í hverjum mánuði. Vegleg
safnmappa fyrir uppskriftir fylgir.
Áskriftargjald er 295 kr. á mán.
Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181.
Jólamyndir. Mikið úrval af barna-
myndum, jóladagatöl, jóladúkar,
margar gerðir. Hannyrðaverslunin
Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130.
Póstsendum.
Barnakjólar úr bómullarefhum í fall- ^
egum litum, verð frá kr. 2.400. Sendum
í póstkröfu. H-búðin, s. 656550, Miðbæ,
Garðabæ.
■ Vagnar
Alhliöa stálkerrur sem aldrei ryðga,
innanmál 205x130x40 cm. Fólksbíla-
dekk, 13". Stefnu-, bremsu- og park-
ljós, glitaugu. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co
hf., Sundaborg 11, sími 686644.
■ Bátar
Þessi 8 tonna bátur er til sölu, velbúinn
tækjum. Uppl. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, Sími 622554.
■ Bílar til sölu
Suzuki Fox 410 JL '85 til sölu. Einnig
Suzuki Fox 410JL árg. ’86, kominn á
götuna í sept. ’87, ekinn 3000, með
háum toppi og klæddur að innan.
Uppl. í síma 39730 á daginn og 671930
e. kl. 21.
Chevrolet pickup '79 til sölu, verð 450
þús. Uppl. í síma 672489 eftir kl. 18.
Saab GLE '82 til'sölu, silfurgrár, sjálf-
skiptur, með rafinagni í læsingum og
þakglugga, ekinn 86 þús., margendur-
ryðvarinn og mjög vel með farinn.
típpl. í síma 687900 og 35319.
ER RETTI
tíminn til að panta sali fyrir jólaballið
Veitingahúsið í Glæsibæ s. 685660 og