Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1987, Side 42
54 MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið íslenski dansflokkurinn: Flaksandi faldar Kvennahjal Höfundur og stjórnandi: Angela Linsen og Á milli þagna Höfundur og stjórnandi: Hlif Svavarsdóttir. Fimmtudag kl. 20.00, næstsiðasta sýning. Laugardag kl. 20.00, siðasta sýning. Brúöarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól. Söngleikurinn VESALINGARNIR (LES MISERABLES) Frumsýning annan I jólum. Miðasala hafin á 18 fyrstu sýningarnar. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. I desember: 4., 5. (tvær), 6„ 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. I janúar: 7., 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (síðdegis), 17. (síðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (síð- degis). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig I síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Fimmtud. 26. nov. kl. 22.00, uppselt. Sunnud. 29. nóv. kl. 16, uppselt. Mánud. 30. nóv. kl. 20.30, uppselt. Ósóttar pantanir verða seld- ar á sýningardag. Miðvikud. 2. des. kl. 20.30, uppselt. Mánud. 7. des. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. des. kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 10. des. kl. 20.30, uppselt. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringlnn i sima 15185. 2 einþáttungar eftir A-Tsjekov Bónorðið Um skaðsemi tóbaksins Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson. 2. sýning flmmtud. 26. nóv. Veitingar fyrir og eftir sýningar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. fí Restauravt-Pizzeria Hafnarstræti 15 9. sýn. fimmtudag 26. nóv. kl. 20.30, brún kort gilda, uppselt. 10. sýn. sunnudag 29. nóv. kl. 20.30, bleik kort gilda. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20. Laugardag 28. nóv. kl. 20. Faðirinn Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. I síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Þriðjudag 24. nóv. kl. 20, uppselt. Miðvikudag 25. nóv. kl. 20, uppselt. Föstudag 27. nóv. kl. 20, uppselt. 100 sýning laugardag 28. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 1. des. kl. 20. Fimmtudag 3. des. kl. 20, uppselt. Föstudag 4. des. kl. 20, uppselt Sunnudag 6. des. kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. REVÍULEIKHÚSIÐ sýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN 10. sýning fimmtud. 26. nóv. kl. 17.00. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 656500, simi i miðasölu 11475. T£MTH » !ems FRÁBÆRAR PC- AT TÖLVUR <SAMEIND> Brautarholt 8 Slmi 25833 FRÁBÆRIR TÖLVUPRENTARAR <SAMEIND> Brautarholt 8 Sími 25833 leikFElag AKUREYRAR Lokaæfíng Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gislason. Lýsing: Ingvar Björnsson. Föstudag 27. nóv. kl. 20.30. Laugardag 28. nóv. kl. 20.30. Allra siðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, simi 96-24073, og simsvari allan sólar- hringinn. KRtDHKQRT ~ m Leikhúsið í kirkjuimi sýnir Kaj Munk I Hallgrimskirkju I kvöld, mánudag 23. nóv., kl. 20.30. Miðasala er I kirkjunni sýningardaga og í símsvara allan sólarhringinn í síma 14455. Síðustu sýn- ingar. Gætnl verður mörgum að gagnl f umferðlnnl, UMFBTÐÁR RÁÐ Kvikmyndahús Bíóborgin Laganeminn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. I kröppum leik Sýnd kl. 5, 9 og 11.05 Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7. Bíóhöllin Týndir drengir Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. Glaumgosinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Rándýrið Sýnd kl. 7, 9 og 11.00. Hefnd busanna II Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5. Logandi hræddir Sýnd kl. 9. Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Hefnandinn Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Vitni á vigvellinum Sýnd kl. 5 og 11. Undir fargi laganna Sýnd kl. 7 og 9. Regnboginn í djörfum dansi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Amerisk hryllingssaga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skytturnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan í Beverly Hills II Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IBINGO! Hefst kl. 19.30 Aðalvlnnlnqur að verðmaetl JSLia UÖt- Helldarverðmaetl vlnnlnga I i! kr.lBObús. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgðtu 5 — S. 20010 RAFVERKTAKAR - VERSÐPRENGJA Ídráttarvír, 1,5 qmm á kr. 2,68 metrinn. ÓLAFUR MAGNÚSSON SF., SÍMI 73990. ISLENSK JOL ÚTLÖNDUM! Jólamatarsendingar til ættingja og vina erlendis * Fyrsta flokks vara * Öruggur frágangur * Gengið frá póst- sendingum og skjölum * Engar áhyggjur Opið laugardaga 10-16 oCeuUfGAáA Norðurbrún 2, símar 35570-82570 Útvarp - Sjónvarp__________pv Mánudagur 23. nóvember Sjónvazp 17.50 Rltmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 18. nóvember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daviö Stefánsson. Heimildarmynd um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Stiklað er á stóru á æviferli skáldsins, spjallað við ættingja þess og nokkur nútímaskáld og einnig er brugðið upp gömlum Ijósmyndum og kvikmyndum. Sögumaður: Gunnar Stefánsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartans- dóttir. 21.25 Góði dátinn Svelk. Ellefti þáttur. Austurrískur myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu Jaroslavs Haseks. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Sannur vestri.(True West). Banda- rísk sjónvarpsuppfærsla á samnefndu LUKKUDAGAR 23. nóvember 32365 Litton örbylgjuofn frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. leikriti eftir Sam Shepard. Leikstjóri Allan Goldstein. Aðalhlutverk John Malkovitch og Gary Sinise. Drykkfelld- ur smáglæpamaður kemur að heimili móður sinnar I úthverfi Los Angeles. Sú gamla er að heiman en bróðir hans, sem semur kvikmyndahandrit, gætir hússins I fjarveru hennar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.20Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Póstvagninn. Stagecoach. Endur- gerð hins sigilda vestra sem John Ford leikstýrði árið 1939. Póstvagn með nokkrum misjöfnum farþegum innan- borðs er á leið frá smábænum Dryfork til Cheyenne i Wyoming. Hans er gætt af riddaraliði sem ætlar að freista þess að handsama útlagann og ræn- ingjann Ringo Kid. En fleiri hættur leynast í óbyggðum villta vestursins. ■ Aðalhlutverk: Ann-Margret, Red Butt- ons og Bing Crosby. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleiðandi: Mart- in Rackin. Þýðandi: Margrét Sverris- dóttir. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 95 mln. 18.15 Handknattleikur. Sýndar verða svip- myndir frá leikjum 1. deildar karla í Handknattleik. Umsjónarmaður: Heim- ir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties. Þegar undirbúningur 20 ára brúðkaupsaf- mælisins stendur sem hæst fara hjónin að rífast. Börnin neyðast til þess að taka I taumana þegar rifrildið fer út í öfgar. 21.00 Heima. Heimat. Lifendur og látnir. IMú dregur til sorglegra tíðinda I Hunsruck. Mannslát og óveður valda sorg og óhug. „Lifendur og látnir" er yfirskrift þessa þáttar sem jafnframt er hinn siðasti i þessum þýska framhalds- þætti. 22.40 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Yngingabrunnurinn eftir John Collier. Þrjú ungmenni og góðir vinir eiga það sameiginlegt að vera sérstakt afreksfólk hvert á sinu sviði. Eitt þeirra uppgötvar skammt af yngingarlyfi, sem því miður nægir aðeins fyrir;tvo. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.