Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. Utlönd Búa sig undir verkfall íbúar Haiti bjuggu sig ura helgina undir að mœta verkfalli því sera boðað hefur verið í landinu í dag tii þess að mótraæla ofbeldi í tengsl- um við kosningar sem áttu að fara fram þar fyrir viku. Allar verslanir voru troðfullar í gær þar sem fólk reyndi að hamstra nauðsynjar eftir því sem hægt var. Búist var við að meirihluti allra viðskipta í landinu myndi lamast í dag, ef af verkfalli yrði, svo og sam- göngur og verslanir. Snotra UFO B&S motor . Aukinn þiýstingur Þúsundir Suöur-Kóreumanna efndu um helgina til aðgeröa til þess að þrýsta á frambjóöendur stjórnarandstöðu landsins um að koma sér saman um eitt framboö í komandi forsetakosningum í stað tveggja. Vilja kjósendur tveggja stærstu stjómarandstööuflokk- anna að þeir Kim Young-Sam og Kim Dae-jung komi sér saman um eitt framboð til þess að auka lík- umar á að sigur vinnist yfir frambjóðanda stjómarílokks landsins í kosningunum siðar í þessum mánuöi. Óviðráðanlegur ejdur geisaði í morgun um borö í olíuílutningaskipi á Persailóa eftir að íranir höfðu gert árás á það. Að sögn heimilda viö Persaflóa var taliö að árás þessi væri aöeins upphafiö á auknum og mark- vissari styrjaldaraðgerðum af hálfu írana í stríði þeirra gegn írak. Til þessa hafa árásir írana veriö fremur vægar, ætlaöar til aö vekja ugg fremur en valdatjóni. Að sögn heimilda var greinilegt af aðgerðum helgar- innar að íranir hafa nú breytt um stefnumið í þessum efnum því árásir á tvö skip sýndu að þeim var ætlaö að eyðileggja skotmörkin. íranir hafa nú safnað um tvö hundruð og fimmtíu þúsund manna Uði viö vígvellina hjá landamæmm írans og íraks. Segja stjómarerindrekar að nú sé yfirvofandi mikil árás á borgina Basra í Irak. 7 Flymo rafknúinn E 30 Ginge handslóttuvólar tipurtá BS 40 300 Lipurtá BS 40 500 m: ' Flymo E 38 Snotra 46 Flymo L 38 Snotra 46 Ginge valsasláttuvél m/drifi 700 mJ Flymo L47 Snotra m/grassafnara Ginge þyrlusláttuvól m/drifi 1000 mJ Westwood 6000 m! á klst. Brottflutningur fáf forgang SLATTUVELAR FYRIR ALLAR STÆRÐIR GARÐA Hjá okkur færðu allar stærðir af sláttuvélum í úrvali. Rafmagnsvélar og tvígengis- eða fjórgengisvélar. Allar bensínvélar Bandaríska blaðið the New York ' rrrr—— - Times sagði í raorgun að Mikhail 1 Gorbatsjov, aðalritari sovéska f . tf. kommúnistaflokksins, gæti best u 4; sýnt Vesturlöndum aö ríki hans a " f - %$'"*'** hefði breytt stefnumótun sinni meö W í ■■ -jp ; v, - því að tilkynna á leiðtogafundinum Sjvy*-' ,1 " í7 Jijk.TY' ’ í Washington, sem hefst í dag, að SfSSP ¥ Wmm*S sovéskt herhö yrði dregið til baka m 4— frá Afganistan. Ð..JZ........—*■■■ AíEl../ 1 Sagði blaðið að ef Gorbatsjov óskaði eftir því að stofna til vináttubanda á Vesturlöndum ætti hann traustan leik í því að hverfa frá aðgerðum sinum í Afganistan. Myndi það sýna að hann væri á þeirri breytingaleið sem hann segir sjálfur og sUkt myndi jafnframt gefa samskiptum hans við Vesturlönd traustara yfirbragð. Sagði blaðið að vissulega væri rétt hjá Sovétmönnum að óttast mikiö blóðbað í Afganistan ef heriiö þeirra yrði flutt á brott þaðan en þeir gætu tekið helstu stuðningsmenn sína þaðan með sér svo að þeir yrðu ekki myrtir. meS rafeindakveíkiu. Við leiðbeinum þér við val á sláttuvól, sem hentar þér og þínum garði. og Visakjör. Engin útborgun, ;;Ági$ijðsla skiptist á fjórá^ •■•■v v ■-^'■rirnánuði;; v Enginn friður fyrr en 1 Sljómvöld í Nicaragua hafa hafn- að tiUögum skæruUða kontra- hreyfmgarinnar um vopnahlé sem þeir vildu að hæfist á hádegi á dag. TiUögunni var hafnað vegna áframhaldandi stuðnings og birgðaflutninga til skæruhðanna ff á Honduras, aö sögn varnarmála- ráðuneytis Nicaragua. Daniel Ortega, forseti Nicaragua, sagði í gær að svo virtist sem ekki gæti komið til vopnahlés í Nic- varagua að sinni. Væri það vegna stuönings þess sem kontrahreyf* ingin nyti en stuðningsaðilar neituðu að láta af honum. Ilátluvéla Vélorf Zenoah markaðurínn Smiöjúvegur 30 E-gata KoA' Símar 77066 og 78600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.