Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Page 19
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987-.
19
Ianqar þiq í bíl ?
víItu seIj'a bíl?
•
NOTADU ÞÉR
• SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTU
OKKAR.
•
2 70 ZZ
Fimmtqnara
X a ^ -
POTTÞETTUR VINUR
— pottþétt unglingabók eftir metsöluhöfundinn
Eðvarð Ingólfsson.__________________________
Vel sögð saga um innri baráttu, átök og uppgjör.
Saga um ungling sem líður fyrir fötlun slna.
Sagasem vekurtil umhugsunar...Skemmtilegsaga
jSjem sker þó óvægilega á kýlin.
'POTTÞÉTTUR VINUR - POTTÞÉTT UNGLINGABÓK
ÆSKAN
Simj 17336
<
cr)
£
VÖRUHÚSU1 E/ÐISTORG/
Viö í Nýjabæ höfum þaö að leiðarljósi í
okkar daglega starfi að veita þér eins
góða og persónulega þjónustu og okk-
ur er unnt. Slíkt er hvati að betri þjónustu
af okkar hálfu og gerir það ánægjulegra
fyrir þig að heimsækja okkur í Nýjabæ.
Þetta gerir Nýjabæ að vinalegum bæ fyr-
ir okkur öll.
Það er jafnframt metnaður okkar að á
boðstólnum séu ávallt nýjar og góðar
vörur, unnar úr besta fáanlega hrá-
efni. Góð matvöruverslun þarf einnig að
ráða yfir fjölbreyttu vöruúrvali.
Það er starf okkar í Nýjabæ að sjá til
þess, að þessum sjálfsögðu kröfum sé
fullnægt. Við erum þarna svo þú fáir
sem bestar viðtökur þegar þú heim-
sækir Nýjabæ.
Nú höfum við stóraukið þjónustuna við
þig og opnað Litlabæ, matvöruverslun
við torgið í Nýjabæ. Litlibær er opinn öll
kvöld vikunnar til kl. 23:00. Nýibær og
Litlibær eru því til samans opnir í alls 99
klst. á viku.
JÍSÍ
\YI
MR
Þeir sjá til þcss að þú fáir
betri þjónustu
í Nýjabæ