Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Síða 21
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. 21 MARSHAL Verð. 1100x20, radial 21.490 1100x22,5, radial 21.960 1200x20, radial 22.960 1200x22,5, radial 23.960 1100x20, nælon 16.000 1200x20, nælon 20.533 7% afsláttnr við staðgreiðslu. Góð greiðslukjör. Sími 6873J7r" GLÆSIVAGNAR A GOÐU VERÐI Nissan Sunny 1.6 SLX 4x4 árgerö 1987, fallegur, fjórhjóladrifinn bíll, ekinn 16 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, litur silfur og samlitir stuðarar, aðeins bein sala. Verð 540 þús„ staðgr. 490 þús. Mitsubishi L-300 4x4 árgerð 1988, með gluggum og sætum fyrir 8, ekinn 8 þús. km, 5 gíra, vökva- stýri, rafmagn í rúðum og læsing- um, litur grásanseraður, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 980 þús. Toyota Corolla DX árgerð 1987, sem nýr bíll, ekinn aðeins 5 þús. km, 3ja dyra, litur grænsanserað- ur, aðeins bein sala. Verð 440 þús. Subaru 1800 station 4x4, allar árgerðir. Pajero, lengri gerð, lágþekja, bensín, árg. 1986, ekinn 30 þús. km, 5 gíra, vökvastýri, rafmagn í rúðum, útvarp/segulband, litur rauður, aðeins bein sala, má greiðast með skuldabréfi. Verð 1.050 þús. Chevrolet Monza SL/E árgerö 1986, ekinn 33 -þús. km, 5 gíra, vökvastýri, 4ra dyra, útvarp/ segulband, litur dökkgrænn, skipti koma til greina á ódýrari bifreið. Verð 470 þús. ENGIN UTBORGUN - GREIÐSLUKJÖR ALLT AÐ 2 ÁR FiatPanda Datsun Cherry Ford Cortina Mazda 3231300 Mercury Monarch Lancer1600 Suzuki Alto Saab 99 GL Lada Sport Arg. Verð 1982 120.000 1981 150.000 1979 130.000 1981 1978 1980 1983 1979 1982 170.000 170.000 180.000 180.000 190.000 200.000 TeyotaGaflftfl Citroen Axel Nissan Blueblrd Fiat Panorama —1B80- 1986 1981 1985 -200(000 - 210.000 220.000 220.000 —seldur Mazda 323 1982 230.000 Honda Civic Toyota Tercel Fiat Uno 45 S 1982 1982 1985 240.000 240.000 240.000 Lada Samara 1987 250.000 Peugeot 305 station Subaroetation 4x4— 1982 -4980- 260.000 —2754)00- - Ford Taunus AMC Concord Nissan Sunny station Citroen GSA Pallas Toyota Cressida Malibu station Honda QuintetEX Subaru 1800 hatchb. Chrysler LeBaron Scout Mazda 929 Honda Accord Opel Ascona Isuzu, yflrb., pickup BMW320 Malibu station Bronco XLT Range Rover Dodge pickup 4x4 Range Rover Renault, sendibill 1982 1982 1984 1984 1982 1980 1982 1983 1979 1979 1982 1983 1984 1982 1982 1981 1978 1977 1975 1979 1985 280.000 seldur 290.000 300.000 310.000 310.000 310.000 310.000 330.000 370.000 380.000 385.000 395.000 410.000 420.000 420.000 mooo 430.000 450.000 550.000 570.000 595.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17.30 -Sterfa-XR4i -1984- -680.000 - aeldur Pajero, disil, lang. -Pojefo, benain, lang. 1985 —1087 930.000 -1160.000 eelduf- VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATH: MIKK) ÚTVAL NÝLEGRA BIFREIÐA Á SÖLUSKRÁ. VERÐ VIÐ FLESTRA HÆFI. -\ S (. I I R JAKOUSSON i HÆmAKt ijAitikin JAIUJXX EEXAiiS SAIíul MHUJBSSOXUt S K U G G S FA~ HAFNARFJARÐARJARLINN Einars saga Þorgilssonar Ásgeir Jakobsson Bókin er ævisaga Einars Þor- gilssonar im leið og hún er 100 ára útgerðarsaga hans og fyrirtækis hans. Einar hóf út- gerð sína 1886 og var því út- gerðin aldargömul á síðasta ári og er elzta starfandi út- gerðarfyrirtæki landsins. Þá er og verzlun Einars Þorgilssonar einnig elzta starfandi verzlun landsins, stofnuð 1901. Einar Þorgilsson var einn af „feðrum Hafnarfjarðar," bæði sem atvinnurekandi og bæjar- fulltrúi og alþingismaður. Þá er þessi bók jafnframt almenn sjávarútvegssaga í 100 ár og um það saltfisklíf, sem þjóðin lifði á sama tíma. FANGINN OG DÓMARINN Þáttur af Sigurði skurði og Skúla sýslumanni Ásgeir Jakobsson Svonefnd Skurðsmál hófust með því, að 22. des. 1891 fannst lík manns á skafli á Klofningsdal í Önundarfirði. Mönnum þótti ekki einleikið um dauða mannsins og féll grunur á Sigurð Jóhannsson, sem kallaður var skurdur; en hann hafði verið á ferð með þeim látna daginn áður á Klofningsheiði. Skúla sýslu- manni fórst rannsókn málsins með þeim hætti, að af hlauzt 5 ára rimma, svo nefnd Skúla- mál, og Sigurður skurður, sak- laus, hefur verið talinn morð- ingi í nær 100 ár. Skurðsmál hafa aldrei verið rannsökuð sérstaklega eftir frumgögnum og aðstæðum á vettvangi fyrr en hér. BÆR í BYRJUN ALDAR HAFNARFJÖRÐUR Magnús Jónsson Bær íbyrjun aldar — Hafnar- fjördur, sem Magnús Jónsson minjavörður tók saman, er yfirlit yfir íbúa og hús í Hafn- arfirði árið 1902. Getið er hvar húsin voru staðsett í bænum, hvort þau standa enn o.s.frv. Síðan er getið íbúanna. Og þar er gífurlega mikill fróðleikur samankominn. Ljósmyndir eru af Qölda fólks í bókinni. Allur aðaltexti bókarinnar er handskrifaður af Magnúsi, en aftast í bókinni er nafnaskrá yfir þá sem í bókinni eru nefndir, alls 1355 nöfn. MEÐ MÖRGU EÓLKI Auðunn Bragi Sveinsson Auðunn Bragi Sveinsson, fyrr- verandi kennari og skólastjóri, hefur ritað margt sem birst hefur í blöðum og tímaritum í gegnum árin í ljóðum og lausu málí, og einnig hefur hann ritstýrt nokkrum bók- um. Bók sú sem hér birtist íjallar fyrst og fremst um fólk við ólík skilyrði og í mismun- andi umhverfi, — frá afdal til Austurstrætis, ef svo má að orði komast. Með mörgu fólki er heitið, sem höfundur hefur valið þessu greinasafni sínu. Mun það vera réttnefni. ÖSPIN OG ÝLUSTRÁIÐ Haraldur Magnússon Haraldur Magnússon fæddist á Árskógsströnd við Eyjafjörð 1931. Hann ólst upp í Eyja- firði og Skagafirði fram að tvítugsaldri. Nú býr hann í Hafnarfirði. Þetta smásagna- safn er fyrsta bók Haraldar, en þessar sögur og fleiri til hefur hann skrifað í frístundum sín- um undanfarin ár. Sögurnar eru að ýmsuJeyti óvenjulegar og flestar fela þær í sér boð- skap. Þetta eru myndrænar og hugmyndaauðugar sögur, sem höfða til allra aldurshópa. SKVGGSJÁ - BÓKABÚÐ OITVERS STíINS ST PRISMA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.