Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Page 28
44
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
i>v
■ Tölvur
Til sölu Victor VPC II með tvöföldu
diskadrifí og Citizen prentara. Uppl.
í síma 36602 e. kl. 18.30.
Apple Image ritvinnslu- og grafík-
prentari. Uppl. í síma 20763 e.kl. 16.
■ Sjónvörp______________________
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Sjónvarpsviógeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
> Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Monitor. Sony Monitor óskast til
kaups. Símar 15060 á vinnutíma og
27965 á kvöldin.
■ Ljósmyndun
Pentax. Prógram A myndavél, linsur,
85 mm f 1,4, 200 mm f 4, 50 mm f 1,7,
28 mm f 2,8, motordrive og sunpack-
flass, einnig 4 Hondu felgur ásamt
dekkjum á sama stað. Uppl. milli 18
og 20 í síma 30983.
M Dýráhald___________________
Labradorhvolpar. Til sölu hreinrækt-
aðir labradorhvolpar, svartir, ætt-
bókaskírteini. Hafið samband við
-*• auglþj. DV í síma 27022. H-6512.
7 mán. hvolpur fæst gefms, húsvanur.
Uppl. í síma 19826 eftir kl. 15.
Puddlehvolpar til sölu, átta vikna.
Uppl. í síma 97-21439.
■ Vetraivörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ.
" * " " Formula plus ’85, 90 hö., 360 >.
" " " " Formula MX ’87, 60 hö., 320 >.
......................, ", nýr, 358 >.
" " " " Citation ’80, 40 hö., 120 >.
" ' " ' Bliasard MX, ’82, 63 hö., 160 >.
" ' ' " Tundra ’85, 23 hö„ 160 þ.
Yamaha SRV ’84, 60 hö„ 260 þ.
" " " ET 340 TR ’84, 30 hö„ 200 þ.
Activ Panter lang ’85, 40 hö„ 280 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Vélsleói til sölu. Yamaha SRV ’85 til
sölu, vel með farinn, einnig Yamaha
fjórhjól ’87, 4x4, ónotað. Uppl. í síma
666833 og 985-22032.
■ Hjól______________________________
Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp
nýja sendingu af öryggishjálmum,
stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950.
i Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar,
leðurhanskar, leðurgrifilur, silki-
lambhúshettur, ýmiss konar merki,
keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o.
m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco,
Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604.
Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar
viðgerðir og stillingar á öllum hjólum.
N.D. kerti, Valvoline olíur og ýmsir
varahlutir, vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
Óska eftir fjórhjóli, Enduro eða Cross-
hjóli, má þarfnast viðgerðar, í skiptum
fyrir Peugout 504 GL ’77, þokkalegur
bíl. Uppl. í síma 641081 eftir kl. 18.
Óska eftir Suzuki LT ’80 fjórhjóli í skipt-
um fyrir Yamaha TT 500 ’78. Uppl. í
síma 37417.
'*«* Yamaha YZ 490 crosshjó! ’83 til sölu í
góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 78821.
■ Vagnar
Hjólhýsi. Höfum til sölu nýtt hjólhýsi
með fortjaldi. Uppl. kl. 9-17 virka
daga, sími 686655.
■ Til byggínga
Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa þokka-
legan vinnuskúr, ca 10-25 ferm. Uppl.
í síma 37363 í dag og næstu daga.
■ Byssur
Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu
síðustu eintök bókarinnar „Byssur og
skotfimi” eftir Egil Stardal, einu bók-
ina á íslensku um skotvopn og skot-
veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús-
ið, Nóatúni 17, sími 84085.
Skotrein, Skemmuvegi 14, miðvikudag-
ur 9. des. kl. 20.30. Veiðirabb og
veiðimyndir sýndar. Fræðslunefnd.
. ,eC' woops
Yi
©KFS/Distr. BULLS
11-28