Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Side 31
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987.
47
■ BOar til sölu
Dodge Dart 74, skoðaður ’87, góður
bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma 18475.
Fiat 127, 5 gíra, árg. ’83, til sölu. Uppl.
í síma 74182.
Ford Fiesta 78 til sölu. Uppl. í síma
74168 e.kl. 19.
Mazda 626 ’82 til sölu, 2000, sjálfskipt-
ur, góð kjör. Uppl. í síma 34632.
Porsche E 924 78 til sölu. Uppl. í Bíla-
sölunni Braut, sími 681510 eða 681502.
Saab 99 árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma
28983 á kvöldin.
Subaru '77 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 45994 á kvöldin. •
Tilboð óskast i Dodge Aspen, 2ja dyra.
Uppl. í síma 73793 eftir kl. 19.
Volvo 78 til sölu, góður bíll. Uppl. í
síma 99-6025.
■ Húsnæði í boði
Til leigu irá 1. jan. 4ra herb. íbúð í
austurborginni, fyrirframgreiðsla og
trygging. Tilboð með öllum uppl.
sendist DV fyrir 18. des., merkt
„Reglusemi 6511“.
4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í Hlíða-
hverfi til leigu, lágmarksleiga á mán.
35 þús. Tilboð sendist DV, merkt „133
fm“.
4ra herb. ibúð í lyftuhúsi í. Kópavogi
til leigu, 35.000 kr. á mánuði og 4
mán. fyrirfram. Svar sendist DV,
merkt „245“.
Herbergi í Hraunbæ með aðgangi að
snyrtingu til leigu, góð umgengni og
reglusemi skilyrði. Uppl. í síma
672774.
Til leigu 18 term herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði, leigist einungis
reglusömum stúlkum. Uppl. í síma
39933 milli kl. 14 og 19, Sigríður.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Húsnæði óskast
Algjör neyð! Ég er íslensk, flutt heim
með fjölskylduna eftir 18 ára fjarveru
og bráðvantar 4 herb. íbúð eða stærri.
Er ekki einhver góðhjartaður sem
getur leigt okkur? Skilvísum greiðsl-
um og reglusemi heitið. Góð meðmæli
fyrir hendi. Erum 4 í heimili. Sími
32602 eða 71581 eftir kl. 17.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619.
3ja-4ra herb. íbúð_ óskast til leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
gefa Kristján Kristjánsson, sími 32642,
og Pétur W. Kristjánsson, sími 17795.
Erum tvær, 20 og 22 ára, og óskum
eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði frá 1. jan.,
reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 97-51155 og 97-51179.
5 manna fjölsk. óskar eftir 5 herb. íbúð,
raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu, fyr-
irframgr. og öruggar mánaðargr.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6493.
30 ára maður óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma v. 12104
og h. 10747.
3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 621037 e.kl. 18.
Barnlaust par utan af landi bráðvantar
2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
nágrenni. Reglusemi heitið varðandi
greiðslu og umgengni. S. 95-3351.
Einstæð móðir óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð. Greiðslugeta 20 þús. á mán. og
100 þús. fyrirfram. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 29895.
Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð á leigu á Reykjavík-
ursvæðinu frá og meðl. janúar. Tilboð
sendist DV, merkt „Ábyrgur".
Enskt par vantar íbúð eða herbergi í
eitt ár. Enskukennsla eða heimilis-
hjálp kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6501.
Par óskar eftir íbúð, er rólegt og reglu-
samt, fyrirframgreiðsla ekki fyrir-
staða, skilvísum greiðslum heitið.
' Uppl. ísímum 689964 og 656255. Anna.
Óskum eftir að taka 3-4ra herb. íbúð á
leigu, rólegri umgengni og reglusemi
lofað, þrennt fullorðið í heimili. Uppl.
í síma 33362.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2-3 herb. íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
612024.
Óska eftir einstaklingsibúð í Reykjavík
strax. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 99-2604. Hafdís.
M Atvinniihúsnæði
Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði,
alls 320 fm, leigist í einu lagi eða
smærri einingum. Mjög góð staðsetn-
ing. Sanngjörn leiga. Uppl. á skrifstof-
utíma í síma 622780.
Óska eftir að taka á leigu skrifstofuher-
bergi á Reykjavíkursvæðinu. Vinsam-
legast hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6500.
Fyrirtæki í rafiðnaði óskar eftir jarð-
hæð, ca 60-100 fm, helst með inn-
keyrsludyrum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6496.
Bílskúr til leigu, 40m2, leigist frá næstu
áramótum, sérhiti, rafmagn, wc og
handlaug. Tilboð sendist DV fyrir 15.
des., merkt „Þrifalegt".
Teiknistofa - Miðbær. Til leigu vinnu-
aðstaða frá 1. jan. ’88. Uppl. daglega
í síma 14917 eða 25499.
Vantar sem fyrst stöðugt 30-40 ferm
iðnaðarhúsnæði með hita og raf-
magni. Uppl. í símum 24439 og 30305.
Óska eftir að taka á leigu 10-15 fm skrif-
stofuherbergi. Uppl. í síma 612326 eftir
kl. 18.
■ Atvinna í bodi
Leikskólinn/skóladagheimiiið. Starfs-
maður óskast í eldhús á leikskólann/
skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli
29, vinnutími 11-16, einnig starfsmað-
ur með uppeldismenntun í stuðning á
leikskólann eftir hádegi. Uppl. veita
forstöðumenn í síma 77275.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Dagheimilið Steinahlíð við Suðurlands-
braut. Við höfum lausar stöður fyrir
fóstrur eða annað uppeldismenntað
fólk, einnig vantar okkur í stuðning
fyrir böm með sérþarfir. Uppl. í síma
33280.
Sólbaðsstofa, Breiðholti. Starfskraftur,
sem getur unnið sjálfstætt, óskast tií
framtíðarstarfa á sólbaðsstofu í Breið-
holti. Yngri en 25 ára kemur ekki til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6510.
Veitingastaður óskar eftir smurbrauðs-
dömu, þægilegur vinnutími, einnig
starfskrafti í uppvask, vaktavinna,
frítt fæði og góð laun, lokað yfir jól
og áramót. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6494.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fóstrum, uppeldis-
menntuðu fólki og aðstoðarfólki í
heilar og hálfar stöður. Uppl. í síma
36385.
Húsgagnasmíði. Axis hf. óskar eftir að
ráða smiði og annað handlagið fólk
til húsgagna- og innréttingasmíði.
Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur
framleiðslustjóri í síma 43500.
Afgreiðslustörf. Vantar starfskraft frá
12-17. Einnig vantar á kvöld- og helg-
arvaktir. Uppl. í síma 36077 milli kl.
17 og 19.
Dagheimilið Austurborg óskar eftir
starfsmanni sem fyrst. Þeir sem híifa
áhuga á uppeldisstörfum og umönnun
bama hafi samband í síma 38545.
Manneskja óskast til ýmissa viðgerða
og saumastarfa hálfan daginn, fyrir
eða eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra.
Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220.
Nýja blikksmiðjan hf., Ármúla 30.
Óskum eftir að ráða blikksmiði eða
vana menn í faginu. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 681104.
Steinahlið við Suðurlandsbraut. Okkur
vantar samviskusama manneskju til
að ræsta dagheimilið okkar. Uppl. í
síma 33280.
Stýrimann og netamann eða vanan
háseta vantar á 150 lesta togbát frá
Grindavík. Uppl. í símum 92-68582 og
91-37336.
Dyraverðir óskast til starfa á veitinga-
hús í Reykjavík. Uppl. í síma 79216
og 611562 e.kl. 19.
Uppþvottur. Óskum eftir starfsmanni í
uppþvott eftir hádegi. Nýja kökuhús-
ið. Uppl. í síma 77060.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Trésmiðir, verkamenn. Óskum eftir að
ráða nokkra trésmiði og verkamenn
nú þegar. Uppl. í símum 72410 og
985-24640. Borgarholt hf.
Vanan beitingamann vantar á 200
tonna bát, fæði og húsnæði á staðnum,
einnig vantar vélavörð. Uppl. í síma
92-14745.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax, góð laun í boði. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6509.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur: Er reglusamur og
áhugasamur, á besta aldri og bráð-
vantar vel íaunaða vinnu strax, er
ýmsu vanur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6499.
17 ára stúlka, menntaskólanemi, óskar
eftir vinnu í jólafríinu og með skólan-
um, er vön afgreiðslu og hefur bílpróf.
Uppl. í síma 35493.
26 ára maður óskar eftir aukavinnu á
kvöldin, í 3-4 tíma í senn, með skóla,
frá 1. jan. Allt kemur til greina. Með-
mæli. Sími 25347 eftir kl. 18.
Ég er 21 árs gamall og vantar vinnu
strax fram að jólum, allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6513.
Hárgreiðsla. Er 25 ára og óska eftir
að komast á samning í hárgreiðslu,
get unnið svolítið sjálfstætt. Uppl. í
síma 71573 eftir kl. 19.
Matreiðslusveinn-kokkur, sem vinnur
vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu í
des. og fullu starfi strax eftir áramót.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6483.
21 árs skólapiltur óskar eftir vinnu til
11. janúar og hlutastörfum með skóla
frá 11. januar. Uppl. í síma 74949.
M Bamagæsla
Get bætt við mig 18 mán. til 2ja ára
bömum allan daginn, er í vestur-
bænum, hef leyfi. Uppl. í síma 19974.
M Tapað fiindið
Tapast hefur svart seðlaveski með rúm-
lega 6000 kr. í, merkt eiganda. Veskið
gæti hafað tapast á leiðinni frá Grett-
isgötu 20 að Lækjartorgi. Finnandi
vinsamlegast hringið í síma 10023.
■ Ymislegt
Átt þú við einhvers konar örðugleika
að stríða. Þjáist þú af minnimáttar-
kennd eða innri sþennu? Finnst þér
að þú hafa orðið undir í lífinu og til-
finningar þínar vera bældar og flækt-
ar? Finnst þér að þú eigir erfitt með
að finna þig og lífið sé stundum ofið
vonleysi og uppgjöf. Ef svo er þá er
ég tilbúin til að reyna að aðstoða þig
og veita þér stuðning. Vertu óhrædd/
ur og hafðu samband í pósthólf 4326,
124 Rvík.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „Video
5275“. Fullum trúnaði heitið.
■ Einkamál
45 ára karlmaður óskar eftir kynnum
við konu, 30-38 ára, til að deila með
gleði og sorgum, er bamgóður, heiðar-
legur og skapgóður, mynd sendist
gjarna með, en ekki skilyrði, svari
merkt „Heiðarlegur 66“ fyrir 20.des.
íslenski listinn er kominn út. Nú em
ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og
þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða
láttu skrá þig og einmanaleikinn er
úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj.
Ókeypis þjónusta fyrir konur. íslenskir
og erlendir karlmenn vilja kynnast
þér. Hringdu í s. 623606 milli 16 og 20,
það ber árangur. 100% trúnaður.
Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna em
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma
651019. Kristjana.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár. ■
Vantar yður músík í samkvæmið, jóla- ballið, brúðkaupið, árshátiðina? Borðmúsík, dansmúsík, 2 menn eða fl. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Getum bætt við okkur verkefhum. Flísalagnir og múrvinna. Símar 79651 og 667063.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, ^ hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Get bætt við mig verkefnum, viðhaldi innanhúss sem utan. Uppl. í síma 78191 e.kl. 19. Bjami Böðvarsson byggingameistari.
Það er gaman að dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afinæli, jólaglögg og áramótadansleikir em góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513.
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRlÓ ’87. Kvartett Rúnars tekur að sér jólatrés- skemmtanir, jólasveinar fylgja. Uppl. veitir Örn í síma 52098 e.kl. 19.
Gula línan vísar á iðnaðarmenn, þús- undþjalasmiði og aðra þjónustuaðila sem þú þarft á að halda. Ókeyp. uppl. S. 623388, opið 8-20 v.d,- 10-16 ld.
Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu, úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17.
■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257.
Sandbiásum allt, frá smáhlutum upp í stærstu mannvirki, aðferð sem teygir ekki járnið, góð fyrir boddístál. Stál- tak M, Skipholti 25. Sími 28933. Verktaki getur útvegað húsasmiði og jámsmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einnig múrara í múrverk og flísa- lagnir. S. 652296 frá kl. 9-17.
Ath. að panta jólahreingerninguna tim- anlega! Tökum að okkur hreingern- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87.
A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingemingar annast allar alm. hreingemingar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingemingar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384.
Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhann Guðmundsson, s. 30512, Subaru Justy ’86.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og ömgg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’86.
Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. jg.
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky.Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetraraksturinn. Vinnus. 985-20042, heimas. 666442. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör. Kreditkortaþj. S. 74923 ~ og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913.
Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfluga vél. Teppin em nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Þrif - hreingemingaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888.
■ Garðyrkja
Hólmbræður. Hreingemingar og teppahreinsun. Sími 19017.
Grenilús. Úða gegn grenilús, nota plöntulyfið permasect (skaðlaust mönnum). Halldór Guðfinnsson garð- yrkjumaður. S. 31623.
■ Bókhald
Guia línan vfsar þér á bókhaldsþjón- ustu. Gula línan, ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. S. 623388, opið frá 8-20 virka daga, 10-16 laugard. Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Húsaviðgerðir Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Tilsölu
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22,- laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.
Húsfélög, athugið, tek að mér að prenta nöfn í dyrasíma, póstkassa og töflur, ýmsar leturgerðir, einnig þjónusta ef viðkomandi flytur, verð tilboð. Uppl. í síma 21791 e.kl. 18.
Jólaskraut, margar gerðir, hentugt til glugga-, veggja-, loft- og borðskreyt- inga fyrir verslanir, veitingahús og fyrirtæki. Gott verð. Bókahúsið, Laugavegi 178, sími 686780. _
Málningarvinna og ýmis viðhalds- vinna. Getum bætt við okkur verkefn- um fyrir jól. Pantið tímanlega. Fagmenn vinna verkið. Föst verðtil- boð. Uppl. í síma 77936.