Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. 57 Sviðsljós Bjargar rnaxinslífum I bíómyndunum um Superman flýgur Christopher Reeve í gervi hetj- unnar heimshoma á milli til þess að bjarga mannslífum. Það gerir leikar- inn líka í raunveruleikanum, að vísu ekki á skikkjunni frægu, heldur með flugvél. Reeve er um þessar mundir stadd- ur í Santiago til þess að reyna að bjarga lífi leikara í landinu, en þeir hafa verið ofsóttir og drepnir af öfgahægrimönnum í Chile. Vonast hann til þess að geta bjargaö manns- lífum með því að sýna samstöðu með leikarastétt landsins á þennan hátt. Christopher Reeve er hér á blaðamannafundi í Santiago með kollegum sinum úr leikarastétt í Chile. Símamynd Reuter Ivanka er hæstánægð með húsnæðið stöð í Hamborg í Vestur-Þýskalandi. - farangursgeymslu á járnbrautar- Símamynd Reuter Gisting á lágmarksverði Hún Ivanka, sem er 15 ára gömul júgóslavnesk stúlka, þarf ekki að hafa áhyggjur af því að skortur sé á hótelrými þegar hún ferðast þvi ef á þarf að halda getur hún smeygt sér inn í farangursskáp á jámbrautarstöðvum. Ivanka hefur vakið mikla athygh fyrir það hve hðug hún er og getur fett og brett líkamann að vild. Gangandi flugnabú Gera má ráö fyrir því að það séu ekki margir sem vildu reyna aö slá metið sem þessi maður setti um daginn. Honum tókst að bera utan á sér 138 þúsund býflugur í tvær klukkustundir samfleytt. Hann heitir Maxwell Beck frá New Jersey í Bandaríkjunum og fær hér koss frá móður sinni fyrir afrekið. Jólin nálgast Díana verður að sinna þeim skyldum sem fylgja því að vera prinsessa og svo virðist sem hún geri það með mikilli ánægju er hún hjálpar bami á barnaspitala í London að opna jóla- pakka. Jólasveinninn, sem kom með gjöfina, fylgist spenntur með. Simamynd Reuter ökum ávalltnMðtllliti tll aðstmðna akkl of hœgt — ekkl of hratt IíSd“*r- rsuxx uk\\u ijí i;rnn Tt DÆMI UM ÆFINGAR IV vodm / nnjósn. UUIMM. RIKMJ 1 \ >1 <>,»«, o, ...K„„Jy.„ j * i ÆFING 1 ífftnR er fvrtr mngavöðva og stuðlnr tið mjóu mitti. Setjiat tí sætið n trimmtáek- inu, k-ggið fœturna undir þversláníi, ht-ndur bpenntnr aftur fyrir hnakka. Látið hófuðið sígn hægt að gólfi. Kfri hluti líkumuns cr ið báðum hondum um vinklnnn. handleggir hafðtr beinir og stifir allan timann Tevgtð úr fótunum þanntg að setan renni út ti enda. hncn dregin aftur að vinklunum. ÆFING 3 ; roistur upp og teygður í ntt að tám. MIKILVÆGT: Æfingu jM&sa veröuruð framkvmma með jöfnuni'hrnða nn rykkja., l*eir som cru citthvað veikir i bnki icttu^i tala við keknt áður en þrini æfing hefst. —- I’esfii æfing cr ttl þesn aö þjnlfa og móta la*ravöðva. fætur og handlcggi. Setjtst ú t>g takíð láðum hortduftt hánd tföngyr j^irmununv ogv dragið sætið ttð .*Vjnkl«num Teygtð /úr fótunum og haHtð efri hluta likamans nftur og togið í gor i l í r ÆFING 2 ~ • f>«‘sbi a*fing er fyrir hnndleggi rdábvöðva. Utggint n hnén á bættð á trimmtœkinu. Tak- ntana. HnldftVgorntunum strekktum allan tímann og spcnnið og slakið á fótununt til skiptis. Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfirði Fótóhúsið, Bankastræti. sími 91-21556. Opið kl. 10-18, laugard. lu-14. © VISA © EUROCARD «r'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.