Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987.
61 C -
| cnginn getur búið til frosna böku neitt i likingu við.
, " þig, Emma.
VesalingsEmma
Bridge
Stefán Guöjohnsen
Það er ekki mjög algengt að menn
segi alslemmu í grandi og vanti tvo
ása og vinni hana. Það gerðist samt
á landsmóti Bandaríkjanna fyrir
stuttu. K96
A/ALLIR K K52 ÁKG983
DG72 Á842
D84 Á107632
G106 105 4
D106 G95 72 ÁD9873 54
Auövitað var misskilningur í sögn-
unum:
Austur Suður Vestur Norður
pass 2G pass 4L
pass 4T pass 7 G
pass, pass pass
Suður ætlaði að opna á tveimur
tíglum veikum en greip óvart tveggja
granda sagnmiðann. Fjögur lauf
voru ásaspuming og fjórir tíglar
sýndu engan eða fjóra ása.
Noröur vissi að það var einhver
maðkur í mysunni en makker hafði
opnaö á tveimur gröndum og hann
gat varla átt engan ás þótt hann ætti
ekki fjóra.
Suður slapp út úr fyrsta slagnum
því að vestur spilaði ekki út hálit. í
raun spilaði hann út laufasexi. Suður
drap á ás, fór heim á tígulás, spilaði
laufi og svínaði gosanum. Síðan tók
hann laufaslagina .og geymdi hjarta-
gosa og tíglana. í síðasta tígulinn
kastaði vestur hjartadrottningu,
blindur hjartakóng og austur var í
vandræðum með hálitaásana. Hann
valdi vitlaust og spilið vannst.
Skák
Jón L. Árnason
Flestir skákmenn kannast við
svonefnt „Sonneborn-Berger" kerfi
við stigaútreikning. Verði tveir eða
fleiri skákmenn jafnir á lokuðu móti
eru þeim gefin jafnmörg stig og nem-
ur vinningum þeirra andstæðinga
sem þeir hafa unnið og helmingurinn
af vinningatölu þeirra sem þeir
gerðu jafntefli við. Sá spm fær flest
stig samkvæmt þessum útreikning-
um verður efstur í röðinni.
Aöferðin er kennd við Englending-
inn Wilham Sonneborn og Austur-
ríkismanninn Jóhann Berger og var
fyrst beitt á móti í London 1889.
Berger var kunnur skákmaður á
sinni tíð. Hér er staða úr 2. alþjóölega
bréfskákmótinu 1889-1892. Berger
hafði hvítt og átti leik gegn Engel:
18. Rb6+! axb6 19. Hxd6! og svartur
gafst upp. Eftir 19. - Dí5 kæmi 20.
Hd8 +! Kxd8 21. Dxc7 mát; eða 19. -
b5 20. Hxd7 bxc4 21. Hxc7+ Kb8 (21.
- Kd8 22. Hdl + ) 22. Hxe7+ Ka7 23.
Be3+ og vinnur.
Slökkvilid Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviUö
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússms 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
22222.
Isafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 4. des. til 10. dcs. er í
Ingólfsapóteki qg Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabaejar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæöi apótekin liafa opiö fóstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. ■ 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest-
mannáeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heiisuverndarstöð
ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð-
leggingar og tlmapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu
em gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070. ^
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
■ Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil-
islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi meö upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—Í6
Og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30^16.30.
Landakotsspítali. AUa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnádeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Við getum ekki skilið hana eftir þarna með 10% líkur á
snjókomu.
LáUi og Lína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að forðast eitthvað sem er ekkert spennandi þvi
annars verður dagurinn frekar leiðinlegur. Þú ættir að
reyna að forðast mistök því þú nærð engum árangri ann-
ars. Þú ættir að hitta félaga þína.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Aðstæðurnar ýta undir eitthvað skapandi og sjálfstætt.
Verkefnin eru auðveld því það eru góðar leiðbeinirigar sem
þú ættir að lesa áður en þú byrjar.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.):
Þú ættir að vinda ofan af þér og gera greinarmun á von
og veruleika. Þú gætir lent í erfiðleikum með að fá fólk til
aö sjá þín sjónarmið.
Nautið (20. april-20. maí);
Ef þú hefur verið að taka einhveijar persónulegar ákvarð-
anir væri tilvaliö að stíga fyrsta skrefið núna. Láttu aðra
ekki trufla þig. Fjármálin eru dálítið sveiflukennd.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Óvæntar fréttir gætu breytt skoðun þinni á niðurröðun
dagsins og sérstaklega þar sem þú þarft að taka tiilit til
einhvers kærkomins. Geymdu bara eitthvað þar til á morg-
un. Félagslífið verður mjög skemmtilegt.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Sjálfsálit þitt er ekki nóg en láttu ekki aðra finna það og
nýta sér þaö. Þú ættir aö reyna að njóta þín og þá sérstak-
lega í félagslífinu. Happatölur þínar er 5,18 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fólk er opið f>Tir nýjum og jákvæðum hugmyndum og
tekur jafnvel á móti þeim meö ofsa. Sameiginleg viðleitni
til aö framkvæma gæti skilað góðum árangri.
Meyjan (23. ágúst-22. sept;):
Breytingar á heföbundnu lifi þínu gætu orðiö stöðugar.
Það gæti gert það að þú reyndir eitthvað nýtt oftar. Þú
ættir að nýta daginn vel. Happatölur þínar eru 3,14, 31.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn gæti byrjaö á mjög óverýulegan hátt og endað í
mjög uppbyggilegum umræðum. Mjög heppilegur tími til
þess aö blanda saman skemmtun og viðskiptum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
-Brev+ingar frekar en alvarleg skipulagning gefa deginum
lit. Þú tekur mikilvæga ákvöröun i gegnum eitthvað sem
þú heyrir frekar en það sem þú lest. Þú nýtur þin.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð mjög áhugaverða hugmynd eða tilboð. Það þarf
ekki endilega að fara saman við þarfir þínar en engu að
siður gott tækifæri sem þú ættir að nýta.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er óvenjurólegt í kringum þig, sennilega einum of. Þú
ættir að snúa þér að langtíma planinu. Reyndu áð sjá hluti
fram í tímann og nýta hæfileika þína.
C
r:
Bilanir.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt-
jarnarnes, sími 686230. Akureyri,-sími
22445. Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575,
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515,
eftir lokun 1552. Vestmgnnaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt-
jarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögmn er svarað
aUan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tU-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og funmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
sima 84412.
Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið.
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudága, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga tU laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóöminjasafn islands er opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, funmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókásafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-.19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriöjudögum, fimmtudög-
um, laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17.
Lárétt: 1 líkama, 6 eins, 8 kona, 9
samþykkja, 10 klafi, 11 nærri, 12 þó,
14 hag, 17 skítur, 18 öölast, 19 steypi-
baöið, 21 hyski, 22 hress.
Lóðrétt: 1 lægö, 2 auðugast, 3 hitun-
artæki, 4 blikk, 5 rekur, 6 megn, 7
mylsna, 12 kássa, 15 slunginn, 16 tré,
18 spor, 20 drykkur.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fylgd, 6 ós, 8 ósár, 9 álm,
10 lúr, 12 armi, 13 krúmmi, 15 eisa,
16 óma, 18 glært, 20 er, 22 glætan.
Lóðrétt: 1 fólk, 2 ys, 3 Lárus, 4 gram-
ar, 5 dár, 6 ólmi, 7 smita, 11 úrill, 14
móta, 15 egg, 17 men, 19 ææ, 21 ró. \