Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Page 46
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987.
V>32
Leikhús
Þjóðleikhúsið
í
Les Misérables
Fréttir
\fesaling
amir
eftir Alain Boubil, Claude-Michel Schön-
berg og Herbert Kretschmer, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson.
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve.
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph.
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristín Arngrimsdóttir, Ása Svavars-
dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell-
ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla-
dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E.
Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson. Jón
Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns-
son, Sigurður Skúlason, Sverrir
Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð,
Þórhallur Sigurðsson og Örn Arna-
son.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð-
mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
Ivar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guð-
mundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00,
frumsýning, uppselt.
Sunnudag 27. des. kl. 20.00,
2. sýning, uppselt I sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00,
3. sýning, uppselt I sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00,
4. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00,
5. sýning, uppselt I sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00,
6. sýning, uppselt I sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning.
Aðrarsýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju-
dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22.,
laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag
27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu-
dag 31. jan. kl. 20.00.
Vesalingarnir i febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og
miðvikudag 10. febr. kl. 20.00.
Brúðarmvndin
yn<
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9„ föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar.
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Föstudag 11. des kl. 20.30, uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 17.00, uppselt.
Laugardag 12. des. kl. 20.30, uppselt.
40. sýn. sunnudag 13. des. kl. 20.30, upp-
selt.
Bilaverkstæði Badda i janúar:
Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30),
su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15.
(20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30),
lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00).
Uppselt 7.. 9., 15., 16., 17. 21. og 23.
jan.
Bilaverkstæöi Badda i febrúar:
Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00.
Slmi 11200. Miðapantanir einnig I síma
11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana.
Föstudag 11. des. kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
MR
vom
Laugardag 12. des. kl. 20.00.
Siðustu sýningar fyrir jól.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í sima 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsíngar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega I miðasölunni I
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins,
óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Komið með sjómanninn til Akureyrar í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem nýr þyrlupallur við Fjórðungssjúkrahú-
sið á Akureyri er notaður. DV-mynd gk
Þyria sótti sjúkan sjómann
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti
sjúkan sjómann um borö í loönu-
bátinn Gísla Áma í gær. Það var
um klukkan tólf í gær sem ósk kom
frá Gísla Áma um að hjartveikur ' Komiö var með manninn til Ak-
maður yrði sóttur um borð í bát- ureyrar á fjórða tímanum í gær
inn. Var hann þá staddur skammt eftir vel heppnað flug.
suðaustur af Kolbeinsey. -sme
Verum
viðbúín
vetrarakstri
2 einþáttungar
eftir A-Tsjekov
Bónorðið
Um skaðsemi tóbaksins
Fimmtudag 10. des. kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Leiksýning, heitur jóladrykkur
og matur!
Klukkutíma atþreying.
Slakið á í jólaösinni og lítið inn.
Restaumvf-Pizzeria
Hafnarstræti 15, sími 13340
Kvikmyndahús
LUKKUDAGAR
7. des.
1622
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.-
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Bíóborgin
Flodder
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gullstrætið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laganeminn
Sýnd kl. 5 og 9.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bíóhöllin
Sjúkraliðarnir
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
í kapp við timann
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Týndir drengir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.05.
Háskólabíó
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
iga
Salur A
Villidýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. ■
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Furðusögur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
í djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Réttur hins sterka
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hinir hugdjörfu
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Robocop
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum
Löggan í Beverly Hills II
Sýndkl. 3, 5, 9 og 11.15.
A öldum Ijósvakans
Sýnd kl. 7.
Stjömubíó
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
84 Charing Cross Road
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
BINGO!
HVM.KI.. 19,3Q
Aóalvlnnfngur áft vefOmeetl
kr.AObús.
HeHdarverðmaétl vinnlnga
kr.lBObús.
TEMPLARAHÖLUN
Eiríksgðtu S - S. 20QI0
b Jólatilboé
'88 árg.
E]fc] CBT - 9225
Gold Star 20"
Nú bjóðum við þetta frábæra
litsjónvarp á sérstöku jólatilboðsverði.
Tækið er með þráðlausri fjarstýringu
og net rafeindastýrðum móttakara.
Auk þess er CBT - 9225 útbúið með
BNC-tengi fyrir tölvur. Síðast en ekki
síst þá er kassinn úr við, sem gefur
mun betri hljóm og er sterkari.
Jólatilboö 29.980, -
stgr.
. "urokredit 0,- kr. 11 mán.
Visa raögreiðslur 0,- kr. 12 mán.
Skuldabréf 40% 6 mán.
Viö tökum vel á móti þér I