Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Qupperneq 47
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. 63 Útvarp - Sjónvarp Rás 1 kl. 18.05: Vogun vinnur - nýr framhaldsþáttur Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur í 10 þáttum hefur göngu sína í kvöld. Segir þar frá Dick Coleman, sem er framkvæmdastjóri hjá stóru námufyrirtæki. Konan hans á meiri- hlutann í fyrirtækinu og er það í raun og veru hún sem hefur völdin þegar á reynir. Þegar eiginkonan sel- ur mági sínum verulegan hiuta hiutabréfanna kemur nýr maður inn í stjóm fyrirtækisins sem hvorki Dick né Liz starfsmannastjóri vilja vinna með. Aðalhlutverk leika Ronald Falk, Diana McLean og Tina Busill. Leik- stjóri er Bill Gamer. Vísindaþáttur í Vísindaþætti á mánudag fjallar Jón Gunnar Grjetarsson um tvö rannsóknarverkefni. Fyrst verður skyggnst inn í rannsóknir náttúm- auðlinda landsins og rætt við Valdi- mar K. Jónsson, prófessor við Verkfræðideild Háskóla Islands, en hann hefur rannsakað möguleika á vinnslu mós á íslandi. Margar þjóðir kanna nú þennan möguleika og eru þegar starfrækt í Finnlandi orkuver sem vinna mó. Þar er stefnt að því að auka móvinnslu enn meira fyrir næstu aldamót. Á íslandi má finna mólendi sem nýta mætti til fram- leiðslu á olíu er myndi anna eftir- spum íslendinga næstu aldirnar. Síðara verkefnið er rannsókn Dóm Bjamason, lektors við Kennarahá- skóla íslands, á blöndun fatlaðra og heilbrigðra bama á dagheimilum. í þættinum verður í fyrsta sinn á ís- landi varpað ijósi á þennan mögu- leika og ættu vísbendingarnar, sem fengust úr rannsókn Dóm, að vekja marga til umhugsunar. Úr ástralska framhaldsmyndaflokknum Vogum vinnur. Stöð 2 kl. 21.00: Sjónvarp kl. 22.30: Sorgarakur - efSr Karen Blixen Sorgarakur er dönsk sjónvarps- frjáls ferða sinna. mynd er segir frá ungum manni Myndin er gerð eftir samnefndri sem grunaður er um að hafa kveikt sögu dönsku skáldkonunnar Kár- í hlöðu og á yfir höföi sér fangelsi- enar Blixen sem m.a. samdi söguna vist eða að gegna herþjónustu um Jörð í Afríku sem ekki alls fyrir óákveðinn tíma. Herragarðseig- löngu var kvikmynduð með þeim andinn býður móður hans þá Meryl Streep og Robert Redford í afarkosti aö ef hún geti unnið aðalhlutverkum.LeikstjóriSorgar- þriggja manna verk frá sólaruppr- akurs er Morten Henrikssen. ás til sólseturs geti sonurinn gengið Mánudaqur 7. desemher Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 2. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Frá Reykjavík til Washington. Þróun afvopnunarmála frá leiðtogafundinum í Reykjavík til fundarins i Washington. Umsjón Árni Snævarr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Jólamyndir. Kynntar eru jólamyndir kvikmyndahúsanna og auk þess íslen- skar kvikmyndir sem verða á dagskrá Sjónvarpsins um jólin. Umsjónarmað- ur Sonja B. Jónsdóttir. 21.25 Góði dátinn Sveik. Lokaþáttur. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Sorgarakur (Sorgagre) Dönsksjón- varpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Karenar Blixen. Leikstjóri Morten Hen- riksen. Aðalhlutverk Erik Mörk, Jorn Gottlieb, Kirsten Olesen og Sofie Grá- böl. Ungur maður er grunaður um að hafa kveikt i hlöðu og á yfir höfði sér refsingu. Herragarðseigandinn býður móður hans þann kost að geti hún unnið þriggja manna verk frá sólar- upprás til sólseturs verði sonurinn frjáls ferða sinna. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 23.30Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Braeðrabönd. The Shadow Riders. Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist sinn i hvorum hernum i þræla- striðinu. Þeir verða þess visari að uppreisnarmenn hafa numiðfjölskyldu þeirra á brott. Bræðurnir fá mann i lið með sér og hefja viðburðarika leit. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katharine Ross, Ben Johnson og Jeff Osterhage. Leikstjóri er Andrew V. McLagen. Framleiðandi: Jim Byrnes. Þýðandi: Pétur Steinn Hilmarsson. Columbia 1982. Sýningartimi 90 mín. 18.15 Handknattleikur. Sýndar svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í hand- knattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. Fréttir, iþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties. For- eldrar Elyse eru í skilnaðarhugleiðing- um. en móðir hennar getur ekki beðið eftir frelsinu og fer að hitta tannlækn- inn sinn á laun. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 21.00 Vogum vinnur. Winner Take All. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 1. þáttur. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leik- stjóri: Bill Garner. Framleiðandi: Chþstopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. ABC Australia. Sýn- ingartími 50 min. 21.50 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Hvað hefur drifið á daga þína? eftir George Baxter. Tveir misheppnað- ir leikarar i misheppnuðum hjóna- böndum hittast eftir margra ára aðskilnað og fara að bera saman bæk- ur sínar. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Anglia. 22.15 Dallas. Syndir feðranna. Enn finnast sannanir sem staðfesta lögmæti skjals þess er Jamie og Cliff beita fyrir sig í málshöfðun sinni á hendur Ewingfjöl- skyldunni. Þýðandi er Björn Baldurs- son. Worldvision. 23.05 Svik í tafli. Sexpionage. Sovésk stúlka fær inngöngu i „amerlskan kvennaskóla". Þjálfunin reynist mjög haröneskjuleg og hana fer að gruna aö skólastýran hafi annað í huga en að útskrifa góða túlka. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Linda Hamilton og James Franciscus. Leikstjóri: Don Taylor. Þýðandi: RagnarJlólm Ragn- arsson. ITC Entertainment. Sýningar- tími 90 mín. 00.40 Dagskrárlok. IJtvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 ídagsinsönn. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga'* eftir Elías Mar. Höfundur les (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Mprteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Slbelius og Gri- eg. a. „Pelléas et Mélisande" op. 46 eftir Jean Sibelius. Filharmoniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Pétur Gautur", svita nr. 1 op. 46 eftir Edvard Grieg. Fllharmoniu- sveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. „Finlandia" tóna- Ijóð op. 46 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Alexander Gibson stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19ÍOO Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Ingólfur A. Þorkelsson, skóla- meistari Menntaskólans i Kópavogi, talar. 20.00 Aldakliður. Rikarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Áður útvarpað 11. f.m.) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (8). 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Deyjandi mái, eða hvað? Síðari þáttur um islenskt nútímamál í umsjá Óðins Jónssonar. (Þættinum verður einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.00 Frá tónlistarhátiðinni í Schwetzing- en 30. april sl. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á'há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. 16.03 Dagskrá.Fluttar perlur úr bók- menntum á fimmta timanum, fréttir um fólk á niðurleið, einnig pistlar og viðtöl um málefni liðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms- um áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miðnættið. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 08.00 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvaö að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Jón Axel Ólafs- son. Tónlist. spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. Fréttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 24.00 Stjömuvaktin. AGÓÐUVERÐI - SÍUR AC Delco Nr.l BílVANGUR st= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Vedur í dag verður sunnanátt á landinu, kaldi um landið vestanvert en gola austan til. Á Austur- og Norðaustur- landi verður þurrt en súld eða rigning í öðrum landshlutum. Hiti 2-6 stig. ísland kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir skýjað 0 Galtarviti rigning 6 Hjarðarnes alskýjaö 0 Kefla vikurílugvöUur rigning 6 Kirkjubæjarklausturrigmng 1 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavík rigning 6 Sauðárkrókur alskýjað 3 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -6 Helsinki snjókoma -11 Kaupmannahöfn skýjað -2 Osló heiöskírt -11 Stokkhólmur léttskýjað -9 Þórshöfn skýjað 0 Algarve skúr 16 Amsterdam léttskýjað 2 Barcelona hálfskýjað 6 Beriín snjókoma 0 Frankfurt skýjað -1 Glasgow skýjað 0 Hamborg léttskýjað -2 LosAngeies súld 14 Luxemborg þokumóöa -3 Madrid þokumóða 7 Malaga léttskýjað 8 MaUorka hálfskýjað 7 New York heiðskirt 2 Nuuk snjókoma -5 Oriando alskýjað 14 París þokumóða -1 Vín rigning 3 Winnipeg þokumóða -1 Valencia skýjað 9 Gengið Gengisskráning nr. 232 - 7. desember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 36.890 37,010 38,590 Pund 66.098 66,313 64,632 Kan. dollar 28.116 28.208 27,999 Dönsk kr. 5,7207 5,7393 5,7736 Norsk kr. 5.7048 5,7233 5,7320 Sænsk kr. 6.1046 6,1244 6,1321 Fi. mark 8.9866 9.0158 9,0524 Fra.franki 6.5125 6,5337 6,5591 Belg. frankj 1.0560 1,0594 1,0670 Sviss. franki 27,0118 27,0997 27,2450 Holl. gyllini 19,6067 19,6705 19,7923 Vþ. mark 22,0608 22,1325 22.3246 It. lira 0,02996 0,03006 0,03022 Aust. sch. 3,1354 3,1456 3,1728 Port. escudo 0,2713 0,2721 0,2722 Spá. peseti 0.3264 0,3276 0,3309 Jap.yen 0,27789 0,27880 0,27667 Irskt pund 58,747 58,938 59,230 SDR 50,1269 50,2899 50.2029 ECU 45,5592 45,7074 40,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 5- desember seldust alls 48.6 tonn Magn I Verð i któnum tonnunt Meöal Hæsta Lægsta horskur 12,9 43,49 38.50 47,50 Ýsa 12.6 62.08 58,00 64,00 Ufsi 15,/ 24,86 24,60 25,00 Skarkoli 1,0 49,00 49,00 49,00 Keila 3.4 12,82 12,00 15,20 Kadi 1,7 22,00 15.00 23,50 Langa 1.0 27,40 25,50 30.50 Lúða 0.4 152,22 134,00 169,00 7. desember verður selt úr dagróðrarbátum. Faxamarkaður 8. desember veröa seld 75 tonn af Karfa og verður hann til sýnis i Pakkaskemmunni. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. desembet seldust alls 91,8 tonu Ufsi 2,7 30,00 30,00 30.00 Steinbitur 6.2 35,89 30,00 41,00 Koli 0.2 55.00 55,00 55,00 Karfi 31,9 26,41 21,00 28,50 Grálúða 3,4 46,00 46,00 46.00 Tindaskata 0,5 8.00 8.00 8.00 Þorskut 29,2 49,00 27,00 50,00 Ýsa 9.5 65,01 43,00 76,00 Lúða 1,2 129,15 117,00 161,00 Langa 2,7 33,97 24,00 38.00 Keila 4,2 16,12 10,00 17,30 8. desember verða seld rúmlega tOO tonn a( karla úr Karlsefni, einnig verður Einir með 30-40 tonn. Hróðum akstri fylgin L örygglsleysl, orkusóun^ [og streita. Ertu sammála?] t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.