Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1987, Page 2
38
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987.
DV
Bílar
Meiraprófið
- fi-amhald
á næsta ári og þar með breytast
meiraprófsnámskeiöin. Nú þegar er
ráðgert að halda tvö námskeið í
Reykjavík, það fyrra byrjar 5. jan-
úar, og sennilega einnig úti á landi.
Þrátt fyrir að áfram veröi kennt eftir
gömlu umferðarlögunum verða nýju
umferöarlögin, sem taka gildi 1.
mars, kynnt á þessum námskeiðum.
Hvað kostar svo að taka meirapróf-
ið? Að sögn Ingimundar kostar
meiraprófið í dag 34.900 krónur og
innifaliö í þvi er námskeiðið,
kennslubækur og akstursæfmgar.
Út úr þessu fást réttindi til aksturs
leigubíla og vörubíla. Vilji menn síð-
an bæta við réttindum til aksturs
fólksflutningabifreiða koma aksturs-
æfingár og próf á rútu. Námskeiðs-
gjöldin standa undir öllum rekstri
meiraprófsnámskeiðanna, þannig að
þessi þarfa fræðsla er ekki baggi á
fjárlögum íslenska ríkisins.
Miklar breytingar fyrirhugað-
ar á meiraprófinu
í dag er meiraprófsnámskeiðunum
í Reykjavik þannig háttað að þetta
er kvöldskóli í sex vikur, alls 184
kennslustundir ásámt verklegum
æfingum á verkstæði og akstursæf-
ingum á vörubíl.
Töluvert hefur verið rætt um að
breyta meiraprófinu, sérstaklega
með tilliti til nýrra umferðarlaga.
Námið verði gert skilvirkara og mið-
að meira að því hvaða akstur við-
komandi hyggst stunda að prófi
loknu. í nýju umferðarlögunum er
BÍLAKJÖR, HÚSIFRAMTÍÐAR,
FAXAFENI 10, SÍMI 686611.
Toyota Four-Runner, árg. 1985, ekinn 40.000,
upphækkaður, með 11,5 tommu nýjum dekkjum,
auk fallegra innréttinga, litur brúnn, skipti á
ódýrari bíl athugandi, einnig skuldabréf að
hluta í 6-12 mánuði. Verð 995.000.
Teg. Árg. Ekinn Verð
Ford Sierra Ghia 2000, dökkbl. 1983 51.000 490.000
Ford Sierra 1,6, hvítur 1986 28.000 460.000
Honda Accord Ex 4 cyl., blár 1985 22.000 560.000
MMC Colt GLX1500, silfur 1986 30.000 390.000
Ford Escort 1300 CL, svartur 1986 19.000 410.000
Suzuki Fox 410 háþ., rauður 1986 3.000 440.000
Toyota Tercel 4x4 st., grár 1985 63.000 490.000
Volvo 240 GL, grár 1984 71.000 550.000
Mazda 929, blár 1982 102.000 380.000
Fiat Uno 60S, rauður 1986 31.000 330.000
Ford Scorpio 1800, rauður 1986 4.000 750.000
Honda Civic, grár 1985 51.000 470.000
Saab 900 GL, blár 1982 104.000 280.000
Óskum viðskiptavinum okkar
gleóilegra jóla
og þökkum viðskiptin á árinu
sem er að líða.
Bílakjör, Húsi Framtíðar,
áður Ðíiakjallarinn
Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson.
Sölustjóri: Skúli Gislason.
Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Kjartan Baldursson, Ingibjörg P. Guð-
mundsdóttir.
- Nýtt símanúmer -
686611
Dreifingaraðilar óskast úti á landi.
Sears
tRflfTSMHH
W 1
“rr.*.K
raskapa, rneo
cfœra á tnjog
>ðu verði.
einnig
gjandi
erkfceri.
Útsölustaáir í Rvk.
BYKO
Glóey
Bílmúli
Rafvörur
Bílanaust
G.S. varahlutir
Ingþór Haraldsson
B.B. Byggingavörur
ATH. Ný sending á leiðinni (Sérpöntum).
g ísleiðh/f. s.686500
Það gera sér ekki allir grein fyrir
þvi að að baki þess að fá réttindi
til að aka stórum bílum liggur sex
vikna strangt nám á hverju kvöldi.
skilið á milli aksturs leigubifreiða
annars vegar og vörubifreiða hins
vegar og sömuleiðis þarf sérstök rétt-
indi til aksturs dráttarbíla með
tengivagna. Þá er einnig á döfinni að
kenna meira sem varðar þjónustu
bifreiðarstjóra og umgengni við far-
þega.
Þegar nýju umferðarlögin voru til
umræðu á Alþingi síðasta vetur
komu fram raddir sem héldu því
fram að allir þeir sem hefðu akstur
að atvinnu þyrftu að vera meö meira-
Bendum
einnig
a
smáauglýs-
ingarnar
á bls. 64-71
Þú boigar alltaf sama gjaldið,
hvort sem þú ert einn eða með fleirum í
Hreyfill býður sætaferðir til Keflavíkur
Ef þú ert á leið til útlanda er þægilegt að fara fyrsta spölinn i Heyfilsbil.
Hringdu i okkur með góðum fyrirvara og greindu frá áætluðum flugtíma. Við vekjum þig
með hressilegri símhringingu, óskir þú þess.
\ HREVnLL?
68 55 22
bílnum!