Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 1
Jólasveinninn, Ándrés Guömundsson og Helga Steffensen, ásamt nokkrum vinum sínum sem koma fram i MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. ABRACADABRA, Laugavegi 116 Diskótek annan í jólum. BROADWAY, Álfabakka 8, Reykjavík, sími 77500 Sveitin milli sanda leikur annan í jólum. CASABLANCA, Skúlagötu 30 Diskótek annan í jólum. DUUS-HÚS, Fischersundi, sími 14446 Diskótek annan í jólum. EVRÓPA v/Borgartún Hljómsveitin Dada skemmtir annan í jól- um. GLÆSIBÆR, Álfheimum Hljómsveitin Hatrót leikur fyrir dansi annan í jólum. Opið kl. 22-3. HOLLYWOOD, Ármúla 5, Reykjavík Hljómsveitin Sixtis og Upplyfting leika fyrir dansi annan í jólum. Húsið opið 22-3. HÓTEL BORG, Pósthússtræti 10, Reykjavík, sími 11440 Borgarinnar besta ball annan í jólum. Gömlu dansamir á sunnudagskvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. HÓTEL ÍSLAND Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi annan í jólum. Ástrós og Balti sýna arg- entínskan tangó, leiser show. HÓTEL SAGA, SÚLNASALUR v/Hagatorg, Reykjavík, sími 20221 Kveðjudansleikur hljómsveitar Grétars Örvarssonar annan í jólum. Jóhanna Linnet og Eyjólfur Knstjánsson syngja með hljómsveitinni. Á Mímisbar leikur tríó Áma Scheving. Opið kl. 22-3. LEIKHÚSKJALLARINN, Hverfisgötu Diskótek annan í jólum. LENNON v/Austurvöll, Reykjavík, sími 11630 Diskótek annan í jólum. ÚTÓPÍA, Suðurlandsbraut 26 Diskótek annan í jólum. ÞÓRCAFÉ, Brautarholti, s. 23333 Hijómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi annan í jólum frá 22-3. Konur fá frítt inn og jólagjöf frá Íslenska-ameríska. ÖIVER, Álfheimum 74, s. 686220 Pöbbatríóið Melodía sér um kráarstemn- inguna annan í jólum. Opið frá 22 til 3. AKUREYRI: SJALLINN Hijómsveitin Skriðjöklar leikur annan í jólum. /----------------------\ Ferðtt stundum á hattsinn? Rás 1 jóladag kl. 22.20: Tónlistarhátíðin í Salzburg Aö kvöldi jóladags verður út- Anne Sophie Mutter var upp- sveit íslands undir stjóm Jean varpað tónleikum frá Tónlistar- götvuð 14 ára gömul fyrir leik sinn Pierre Jacquillatogerleikurhenn- hátíðinni í Salzburg. Anne Sophie í Fiðlukonsert í G-dúr sem hún ar íslenskum tónhstarunnendum Mutter leikuréinleikáfiðluíFiðlu- leikur á þessum tónleikum. Hún eflaust í fersku minni. konsertum í G-dúr KV 219 eftir kom til íslands í nóvember 1985. Wolfgang Amadeus Mozart. Lék hún þá með Sinfóníuhljóm- \ Stöð 2 aðfangadag kl. 9.00-17.00: Bamaefni allan aðfangada Yngstu meðlimir fjölskyldunnar bíða jafnan í ofvæni eftir jólunum. Þegar aðfangadagur loksins renn- ur upp silast tíminn áfram og verður taugatitringurinn oft geysi- lega mikill. Fullorðna fólkið er á sama tíma að leggja síðustu hönd á jólaundirbúninginn og gefst því lítill tími til að sinna ungu kynslóð- inni. Til að stytta bömunum biðina sýnir Stöð 2 bamamyndir á að- fangadag frá kl. 9 að morgni til dagskrárloka kl. 17. Sýndar verða fjölmargar teiknimyndir og endar dagskráin með bíómynd Prúðu leikaranna sem ber heitið Prúðu leikararnir slá í gegn (Muppets take Manhattan). Barnaefni verður allan aðfangadag á Stöð 2 og endar dagskráin með biómynd um Prúðu leikarana. Á mannforoddam, ísklóm eða negldum skóhlífttm ertu „3veflkaldar/köld“. Hefansmkta skóemlSinn! Hátíöardagskrá útvarps og sjónvarps Stöð 2 jóladag Id. 16.30: jóladraumur eftir Charles Dickens Sjónvarp jóladag kl. 18.00: Jólastundin okkar Jólastundin okkar sem sýnd verður á jóladag verður í hefla klukkustund í stað hálfrar á venju- legum sunnudegi. Sérstaklega mikið er lagt í jólastundina. Meðal efnis er brúðuleikritið Afmælis- dagur uglunnar eftir Helgu Stef- fensen en leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Þá verður sýndur fjórði þáttur leikritsins Á jólaróh eftir Iðunni Steinsdóttur. Nú em komin jól hjá þeim hjónakomum Sigurði og Söl- vínu en þau em leikin af þeim Guðmundi Ólafssyni og Guðrúnu Ásmundsdóttur. Leikstjóri er Við- ar Eggertsson. Leikþátturinn Jólagaman eftir þær Iðunni og Helgu verður einnig sýndur en þar koma fjölmargir leikarar fram. Einnig verða félag- amir Dindill og Agnarögn á sínum stað í þætti sem ber heitið Litla systir. Þá kemur Sr. Solveig Lára í Stundina okkar og talar við böm- in og loks syngur kór Mýrarhúsa- skóla jólalagið Heims um ból. Jóladraumur er eitt verka hins þekkta skálds Breta, Charles Dic- kens. Segir þar frá Skrögg sem er forríkur fjársýslumaöur en aftur á móti hinn mesti nirfiU. Skrögg er meinflla við jóUn - hátíðina þar sem náungakærleikurinn ræður ríkjum. Á jólanótt dreymir hann draum sem hefur mikil áhrif á líf hans. Albert Finney leikur Skrögg í myndinni. Ur Jóladraumi eftir Charles Dic- kens.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.