Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 31 f Jim Henson er höfundur Prúðuleikaranna. Hér er hann ásamt nokkrum sköpunarverkum sinum. Sjónvarp sunnudag kl. 17.15: Jólaleikfangið Jólaleikfangið er nýtt, breskt haga sér á jólunum. Rugby lærir á leikrit frá Jim Henson, höfundi endanum að jóhn eru hátíð ná- Prúðuleikaranna. Leikritið fjallar ungakærleikans og allir eiga að umhópleikfangasemtakasigsam- reyna að gera öðrum gott meðan an um að kenna Rugby, sem er hátíðin stendur yfir. sjálfselskur köttur, hvemig á að Michael J. Fox leikur í myndinni ungan pilt sem ferðast aftur í tímann með aðstoð visindamanns. Sjónvarp jóladag kl. 19.00: Leyndardómar Vatnajökuls Myndin lýsir ferð kvikmynda- gerðarmönnunum aö bijótast þar gerðarmann yfir Vatnajökul sem 2,8 kílómetra undir íshehuna. Það er stærsti jökull Evrópu. Helstu er lengra en nokkur annar hefur viðkomustaðir eru Grímsvötn, Ör- áður komist. Höfundar myndar- æfajökull og íshellamir miklu innar em Jón Björgvinsson og undir Kverkíjönum. Með sérstök- Gérald Favre. um útbúnaði tókst kvikmynda- Úr kvikmyndaleiðangrinum sem farinn var á Vatnajökul. Stöð 2 jóladag kl. 20.50: Aftur til framtíðar Margir kannast við ævintýra- myndina Aftur til framtíðar eftir Steven Spielberg. Ein skærasta stjama kvikmyndanna, Michael J. Fox, leikur þar ungan pilt sem ferð- ast aftur í tímann, til þess tíma þegar mamma hans og pabbi vom ung. Hann hittir báða foreldra sína en að sjálfsögðu þekkja þau hann ekki þar sem hann var ekki fæddur þegar þau vom unglingar. Mamma hans er hin laglegasta hnáta og verður hún strax hrifin af þessum nýja strák sem á í mestu vandræð- um með að koma foreldmm sínum saman og koma sjálfum sér aftur til framtíðarinnar. Bráðskemmti- leg mynd fyrir fólk á öhum aldri. Atómstöðin er gerð árið 1984 eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness. Segir þar frá Uglu, ungri sveita- stúlku sem kemur í bæinn til að vinna hjá þingmanni héraösins en hann er potturinn og pannan í sam- særi um að selja landið undir atómstöð. Atómstöðin er eina íslenska kvik- myndin sem valin hefur verið til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstsjóri er Þorsteinn Jónsson en hann er einnig höfund- ur handrits ásamt Þórhalli Sig- urðssyni og Örnólfi Árnasyni. Kvikmyndatökumaður er Karl Óskarsson. Með helstu hlutverk fara Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunn- ar Eyjólfsson, Arnar Jónsson og Árni Tryggvason. Sjónvarp annan í jólum kl. 22.00: Atómstöðin Arnar Jónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir i hlutverkum sinum í Atómstöðinni. Nastassia Kinski leikur eitt aðal- hlutverkanna í myndinni París, Texas. Stöð 2 aiman í jólum kl. 14.00: París, Texas Hin frábæra mynd Wim Wend- ers, París, Texas, verður sýnd í kvikmyndaklúbbi Stöövar 2 á ann- an í jólum. Myndin fjallar um örvæntinguna, einangrunina, týndu ástina og skuggahhðar am- eríska draumsins á áhrifamikinn hátt. Byggt er á skáldverki Sam Shepards og sögð saga manns sem snýr aftur eftir íjögurrra ára fjar- veru til aö endurheimta son sinn og leita uppi eiginkonu sína. Harry Dean Stanton og Nastassia Kinski sýna hér svo ekki veröur um villst hvað í þeim býr. Martin Berkovsky píanóleikari. Stöð 2 jóladag kl. 20.40: Fimm mínútur með Martin Berkovsky Hinn frábæri píanóleikari Martin Berkovsky hefur nú flutt af landi brott. Til að hann týnist okkur ís- lendingum ekki fyrir fullt og allt fékk Stöð 2 hann til aö leika nokkur verk og festi þaö á filmu. Þær fimm mínútur sem Berkovsky leficur má búast viö því að tónar Liszts ómi í sjónvarpstækjunum því hann hef- ur spilað meira en aðrir af verkum Liszts.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.