Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. 51- Símon H. ívarsson gítarleikari og Orthulf Prunner orgelleikari (Háteigskirkju) gáfu út dálítið óvenjulega plötu nú fyrir jólin. Þeir leika þar eigin útsetningar fyrir gítar og orgel, á verkum eftir Bach, Vivaldi og Rodrigo, verk sem samin voru á sínum tímum fyrir allt ööru- vísi hljóðfæraskipan og eru flest vel þekkt og jafnvel vinsæl í sínum upphaflega búningi. Einhverjum kann að finnast þetta kostulegt uppátæki, jafnvel helgispjöll. En nauðsyn brýtur lög. Sannleikurinn er sá að umskriftir á verkum meist- aranna hafa tíðkast frá því að hljóðfæratónsmíðar fóru að ferðast á milli manna á nótum og Bach t.d. útsetti fiðlukonserta eftir Vivaldi fyrir orgelsóló og kom þeim þannig á framfæri á nýjum slóöum. Það heyrði líka lengi tíl algjörra undan- tekninga ef Messías var fluttur öðruvísi en í hljómsveitarbúningi Mozarts. En Simon og Orthulf eru auðvitað engir Bach og Mozart og það má svo sem heyra það á útsetn- ingunum. En þær eru ljúfar og skemmtileg- ar og sannarlega vel leiknar. Sérstaklega finnst mér konsert eft- ir Vivaldi koma vel út enda er hann reyndar saminn fyrir lútu og Hljómplötur Leifur Þórarinssoi strengi. Bach er líka skemmtilet :r (hvenær er hann það ekki?), bæii „Wachet auf‘ úr kantötu nr. 140 og Tríósónata í G dúr sem er til í ýmsum útgáfum frá höfundarins hendi. Það er helst að „Fantasia para un gentilhombre" eftir Rodr- igo, sem var samin fyrir gitar og hljómsveit 1954, látí manni leiðast ofurlítíð en þess ber líka að gæta aö hún er ekkert sérlega skemmti- leg í frumgerðinni. Þetta er semsé ágætlega eiguleg plata og fyrir þá sem hafa gaman af góðu en smáskrítnu samspili er þettatilvalinjólagjöf. LÞ Símon H. Ivarsson gítarleikari og Orthulf Prunner orgelleikari. Gítar og oigel ★ KRÓKSF JARÐARN. - BÚÐARÐ. FráRvík Frá Królcsfjn. ★ SELFOSS FráRvík Frá Selfossi (Sérlhafi: Vestfjarðaleið) 23. des., miðvikudag kl. 08.00 kl. 15.15 (Sérlhafi: SBS hf.) 23. des., miðvikudag kl. 09.00,13.00, kl. 06.50,09.30, 24. des., fimmtudag engin ferð engin ferð 15.00,16.45,18.00, 13.00,16.00,18.30, 25. des., föstudag enginferð enginferð 20.00,23.00 21.30 26. des., laugardag enginferð enginferð 24. des., fimmtudag kl. 09.00,13.00, kl.06.S0,09.30, 27. des., sunnudag kl. 08.00 kl. 15.15 15.00 13.00 28. des., mánudag enginferð enginferð 25. des., föstudag engin ferð enginferð 29. des., þriðjudag kl. 08.00 kl. 14.00 26. des., laugardag kl. 09.00,13.00, kl. 09.30,13.00, 30. des., miðvikudag 08.00 15.15 15.00,18.00,20.00, 16.00,18.30,21.30 31. des., fimmtudag enginferð enginferð 23.00 l.jan.,fösmdag enginferð engin ferð 31. des., fimmtudag kl. 09.00,13.00, kl. 06.50,09.30, 2. jan., laugardag engin ferð enginferð 15.00 13.00 3. jan., sunnudag kl. 08.00 kl. 15.15 l.jan.,föstudag kl. 20.00,23.00 kl. 18.30,21.30 = Til og frá Reykhólum. - Að öðru leyti er óbreytt áættun - ★ LAUGARVATN FráRvík Frá Laugarvatni ★ STYKKISH. - GRUNDARF. FráRvik FráStykkishólmi (Sérlhafi: SBShf.) (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) 23. des., miðvikudag enginferð engin ferð 23. des., miðvikudag kl. 09.00,19.00 kl. 18.00 24. des., fimmtudag kl. 13.00 kl. 12.15 24. des., fimmtudag 09.00 08.30 25. des., föstudag enginferð enginferð 27. des., sunnudag kl. 09.00,19.00 kl. 18.00 26. des., laugardag kl. 20.00 kl. 17.45 31. des., fimmtudag kl. 09.00 engin ferð 31. des., fimmtudag kl. 13.00 kl. 12.15 3. jan., sunnudag kl. 09.00,19.00 kl. 18.00 1. jan.,föstudag enginferð enginferð t 2.jan.,laugardag kl. 13.00 kl. 08.45,12.15 Engar ferðir 25. og 26. des. og 1. og 2. jan. Ath. Frá Grundarfirði fer bíU 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. - Að öðru leyti er óbreytt áættun - - Að öðru leyti er óbreytt áættun - ★ MOSFELLSBÆR FráRvík Frá Reykjalundi ★ ÞORLÁKSHÖFN FráRvík Frá Þorlákshöfn (Sérlhafi: Mosfellsleið hf.) 24. des., fmuntudag 25. des., föstudag 26. des., laugardag 31. des., Cmmtudag l.jan.,föstudag síðastaferð kl. 15.30 enginferð sunnudáætlun síðasta ferð kl. 15.30 enginferð síðasta ferð kl. 16.00 engin ferð sunnudáætlun síðastaferð kl. 16.00 enginferð (Sérlhafi: SBS hf.) 23. des., miðvikudag 24. des., fimmmdag 25. des., föstudag 26. des., laugardag 31. des., fimmtudag kl. 11.00*, 17.30 kl. 10.00*, 15.00 enginferð kl. 12.30*, 16.30 kl. 10.00*, 15.00 kl. 09.30,11.00*, 12.50 kl. 09.30,11.00*, 12.50 enginferð kl. 09.30,13.30 kl. 09.30,11.00* - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - l.jan.,föstudag 12.50 kl. 22.00 kl. 20.30 Ath.: Ekið er til og frá Grensásstöð. * = áætlunarferðir í tengslum við ferðir Herjólfs. Upplýsingar um ferðir Herjólfs fást í símum 686464, 98-1792, 98-1433. ★ ÓLAFSVÍK - HELLISSANDPR (Sérlhafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) 23. des., miðvikudag 24. des., fimmtudag 25. des., föstudag 26. des., laugardag 27. des., sunnudag 31. des., fimmtudag 1. jan.,föstudag 2. jan., laugardag 3. jan., sunnudag FráRvik kl. 09.00,19.00 kl. 09.00 enginferð enginferð kl. 09.00,19.00 kl. 09.00 engin ferð engin ferð kl. 09.00 Frá Hellissandi kl. 17.00 kl. 07.45 engin ferð enginferð kl. 17.00 enginferð enginferð enginferð kl. 17.00 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ PAKKAAFGREIÐSLA BSÍ Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin sem hér segir: 23. des., miðvikudag 24. des., fimmtudag 25. des., föstudag 26. des., laugardag 31. des., fimmtudag 1. jan.,föstudag 2. jan., laugardag kl. 07.30 - 22.00 kl. 07.30 - 14.00 LOKAÐ LOKAÐ kl. 07.30 - 14.00 LOKAÐ kl. 07.30 - 14.30 - Að öðru leyti er óbreytt áættun - Að öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 07.30-21.30 og laugardaga kl. 07.30 - 14.00. ★ REYKHOLT FráRvík Frá Reykholti (Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson) 23. des., miðvikudag kl. 08.00,18.30 11.45 24. des., fimmtudag kl. 13.00 enginferð 25. des., föstudag engin ferð engin ferð 26. des., laugardag enginferð kl. 15.45 31. des., fimmtudag kl. 13.00 engin ferð 1. jan.,föstudag enginferð kl. 15.45 Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að koma með pakka sina tíman- lega, svo þeir berist viðtakendum örugglega fyrir jól. Ennfremur er fólk hvatt til að merkja pakka sina vandlega með nafni, heimilis- fangi og símanúmeri móttakenda, svo og nafni sendanda. - Þegar pakka er vitjað í pakkaafgreiðslu er nauðsynlegt að vita hvemig pakkinn er merktur og hver sé sendandi. Þessar upplýsingar flýta mjög fyrir afgreiðslu og koma í veg fyrir óþarfa bið. Allax nánari upplýsingar um ferdir sérleyfisbifreiða um jól og áramót eru veittar á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, sími 91-22300. MH MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ Auglýsingasíminn er 27022 Úrv al HITTI R • ■ i i i i •, / 'Ss •'.•íöi': T * i'j • • . • 7T^‘" NAGLA M ÁHAUS m - Að öðru leyti er óbreytt áættun ★ Gleðileg jól og gott og farsælt nýtt ár ★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.