Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1987, Blaðsíða 6
50 MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987. Tjjkynningar Börn aöstoða jólasveina í umferðinni! Nú um þessar mundir munu um 30 þús- und böm í skólum landsins spreyta sig á getraun um umferöarmál. Getraunin kallast „í jólaumferöinni" og 5r ætluö fyrir böm á aldrinum 6-12 ára. Þau eiga aö hjálpa jólasveinunum meö hin ýmsu atvik sem upp koma þegar þeir koma í bæinn. Ekki virðast karlamir hafa lært mikið um umferðarreglur eftir spumingunum aö dæma. Ætlast er til að bömin glími sem mest sjálf við þessar spumingar en foreldrar eða aörir aöstandendur aðstoöi þau eftir þörfum. Vonast er til að með þessu skap- ist umræður um umferðarmál á heimil- um bamanna og þau verði hæfari þátttakendur í henni á eftir. Dregið er úr réttum lausnum og hafa yflrleitt félög, stofnanir eða fyrirtæki gef- 'ð þau verðlaun sem veitt em. Þvi miður fá ekki öll böm sem senda.inn rétt svör yerðlaun en þau heppnu mega eiga von á því að fá einkennisklæddan lögreglu- þjón í heimsókn á aðfangadag, eða einhvem dagirrn rétt fyrir jól, með bókar- verðlaun. tCennarar og forráðamenn bama em vin- samlegast beðnir mn að taka þátt í þessu með bömunum og veita þeim þá aðstoð sem með þarf. Sá stutti timi sem fer í að veita barni smáleiðbeiningu um umferðarmál getur komið í veg fyrir að það slasist í um- ferðinni. Vemdum bömin okkar og gerum þau að ábyrgum vegfarendum. Það gerum við best með hnitmiðuðum ábendingum og góðu fordæmi okkar sjáifra. Strætisvagnar Akstur Strætisvagna Kópa- vogs um jól og áramót 1987-88 Þorláksmessa: Miðvikudagur 23/12. Ekiö samkv. áætlun virka daga. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð kl. 00.30 Úr Lækjargötu kl. 00.41 Frá Hlemmi kl. 00.47 Aðfangadagur: Fimmtudagur 24/12. Ekið samkv. áætlun virka daga, á 15 mín. fresti til kl. 13.00. Eftir það er ekið á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30 Úr Læjargötu kl. 16.41 Frá Hlemmi kl. 16.47 í vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 í austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Enginn akstur eftir það. Jóladagur: Föstudagur 25/12. Akstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykjavíkur Frá Lækjargötu kl. 14.11 Frá Hlemmi kl. 14.17 (Ekið á 30 mín. fresti samkv. tímat. sunnud.) Annar í jólum: Laugardagur 26/12. Ekið samkv. áætlun sunnud. frá kl. 9.45-00.30. Ekið á 30 mín. fresti. Gamlársdagur: Ekið eins og á að- fangadag. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladag. Gleðileg jól Flug Innanlandsflug yfir hátíðarnar Flugleiðir Á aðfangadag fljúga Flugleiðir fyrir hádegi til Vestmannaeyja, Patreks- fjarðar, Þingeyrar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Húsavíkur, Egilsstaða, Hornaíjarðar og Akureyrar. Síðasta flugferðin verður til Akureyrar um kl. 13. Á jóladag fellur allt flug niöur en á annan í jólum er flogið samkvæmt áætlun fyrir utan að fyrsta ferð fellur niður til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Fram á gamlársdag er svo flogið eftir áætlun en þann dag gildir sama regla og á aðfangadag. A nýársdag fellur allt flug niöur en næstu daga á eftir verður bætt við ferðum á áætlunarleiðum. Arnarflug Vetraráætlun Arnarflugs verður óbreytt yfir hátíðarnar nema að flug fellur niður á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. Ef þörf krefur verður bætt við vélum á áætl- unarleiöunum í innanlandsflugi svo allir komist á leiöarenda. Vetraráætlun Gildir 15. sept. 1987 til 15. maí 1988 Frá Reykjavík til Reykjavíkur Brottför: Koma: Brottför: Koma: BÍLDUDALUR: Mán'jÞri/Mið/Fim'jFös/Sun 13.00 13.45 14.00 14.45 BLÖNDUÓS: Þri/Mið/Fim/F ös/Sun 18.00 18.45 19.00 19.45 FLATEYRI: Mán3)Fim3) Þri/Mið/Fös/Sun 13.00 13.30 14.15 14.15 14.45 14.45 15.30 15.30 GRUNDARFJÖRÐUR: Mán/Fim 13.30 14.00 14.30 15.00 GJÖGUR: Mán3)Fim3) 10.30 11.45 12.00 12.45 HÓLMAVÍK: Mán3)/Fim3) 10.30 11.15 11.30 12.45 RIF: Alla daga 16.00 16.30 16.45 17.15 SIGLUFJÖRÐUR: Alla daga 10.00 11.00 11.30 12.30 STYKKISHÓLMUR: Mán/Þri/Mið/Fim/Fös/Sun 16.30 17.00 17.15 17.45 ATHS. Farþegar mæti 'A klst. fyrir auglýsta brottför. ') Millilending til Reýkjavíkur getur seinkað komu um ca Zi klst. 3) Millilending frá Reykjavík. 3) Millilent á Gjögri á leið til Reykjavíkur. Ellilífeyrisþegar fá 50% afslátt á leiðum félagsins alla daga - nema á föstudögum og sunnudögum. Ferðir sérleyfísbifreiða um jól og áramót 1987 Jól og áramót eru miklir annatímar hjá sérleyfishöfum, enda stóreykst þá feröatíöní á sérleiðum þeirra til fjöl- margra staða víða um landið. Á öllum styttri leiðura út frá Reykjavík eru frá einni upp í sjö ferðir á dag og á lang- leiðum, s.s. til Akureyrar og Snæfells- ness, eru daglegar ferðir. Auk þess hefur verið bætt við allmörgum auka- ferðum, svo þjónusta við farþega megi verða sem allra best. ★ AKUREYRI FráRvík Frá Akureyri (Sérlhafi: Norðurleið hf.) 23. des., miðvikudag kl. 08.00 kl. 09.30 24. des., fimmtudag engin ferð engin ferð 25. des., föstudag enginferð enginferð 26. des., laugardag kl. 08.00 kl. 09.30 30. des., miðvikudag kl. 08.00 kl. 09.30 31. des., fimmtudag engin ferð engin ferð l.jan.,föstudag enginferð enginferð 2.jan.,laugardag kl. 08.00 kl. 09.30 Þegar nær dregur jólum eru daglega fleiri en 50 komur og brottfarir sérleyf- isbifreiða frá Umferðarmiðstöðinni og ætla má að á bilinu 2000-3000 farþegar séu á ferðinni með sérleyfisbifreiðum á degi hverjum, siðustu dagana fyrir jól. Síðustu ferðir fyrir jól frá Umferðar- miðstöðinni eru á aðfangadag kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorláks- hafnar og kl. 15.30 til Keflavikur. Á jóladag eru sérleyfisbifreiðir ekki í för- um. Á gamlársdag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka sérleyfisbifreiðir yfirleitt ekki, þó með þeim undantekningum að ferðir eru síðdegis til og frá Hveragerði, Sel- fossi, Þorlákshöfn og Keflavik. Einnig er ferð til og frá Borgamesi og úr Reyk- holti siðdegis. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far eða kaupa far- miða timanlega, svo auöveldara sé að koma því bæði Qjótt og örugglega til vina og skyldmenna sinna um þessi jól og áramót. Þeim sem þurfa að koma pökkum með sérleyfisbifreiðum fyrir jól, er bent á að pakkaafgreiðsla sérleyfishafa í Umferðarmiðstöðinni er opin virka daga frá kl. 07.30 til 21.30. Sérstaklega skal bent á að opið er laugardaginn 19. des. frá kl. 07.30 til 18.00 og sunnudag- inn 20. des. frá kl. 13.00 til 19.00. Á Þorláksmessu er opið frá kl. 07.30 - 22.00 og aðfangadag frá kl. 07.30 - 14.00. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að koma með pakka sina tíman- lega svo þeir berist móttakendum örugglega fyrir jól. Einnig er mjög áríðandi að merkja alla pakka vandlega og geta um símanúmer móttakenda. Til að auðvelda fólki að aQa sér upp- lýsinga um ferðir sérleyfisbifreiða um þessi jól og áramót, hefur verið gefin út sérprentuð áætlun er fæst endur- gjaldslaust á Umferðarmiðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfisbifreiða eru veittar hjá BSÍ Umferðarmiðstöðinni, síma 91-22300. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Upplýsingar um ferðir til Húsavikur fást í síma 96-24442. ★ BISKUPSTUNGUR FráRvík Frá Geysi (Sérlhafi: SBS hf.) 23. des., miðvikudag engin ferð enginferð 24. des., fimmtudag 09.00 08.00 25. des.,föstudag engin ferð engin ferð 26. des., laugardag enginferð kl. 16.50 31. des., fimmtudag kl. 09.00 kl. 08.00 1. jan., föstudag engin ferð engin ferð 2. jan., laugardag kl. 09.00 enginferð - Að öðru leyti ★ BORGARNES-AKRANES er óbreytt áætlun - FráRvík Frá Borgaraesi (Sérlhafi: Sæmundur Sigmundsson) 23. des., miðvikudag kl. 08.00,18.30 kl. 13.00,19.30 24. des., fimmtudag kl. 13.00 kl. 13.00 25. des.,föstudag engin ferð engin ferð 26. des., laugardag 20.00 17.00 31. des., fimmtudag kl. 13.00 kl. 13.00 l.jan.,föstudag kl. 20.00 kl. 17.00 Ath., sami brottfarartimi er frá Akranesi og Borgamesi - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ GRINDAVÍK FráRvík Frá Grindavik (Sérlhafi: Þingvallaleið hf.) 23. des., miðvikudag kl. 18.30 kl. 13.00 24. des., fimmtudag engin ferð kl. 13.00 25. des., föstudag engin ferð engin ferð 26. des., laugardag kl. 10.30,18.30 kl. 13.00 31. des., fimmtudag engin ferð kl. 13.00 1. jan., föstudag engin ferð engin ferð 2. jan., laugardag kl. 10.30,18.30 kl. 13.00 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - * HÓLMAVÍK FráRvík Frá Hólmavík (Sérlhafi: Guðm. Jónasson hf.) 23. des., miðvikudag engin (erð kl. 09.00 29. des., þriðjudag 10.00 engin ferð 30. des., miðvikudag engin ferð kl. 09.00 2. jan., laugardag kl. 10.00 enginferð 3.jan.,sunnudag engin ferð kl. 12.00 Frá Drangsnesi kl. 07.30 19. og 23. des. og kl. 10.30 3. jan. Engar ferðir 21., 24., 25., 26., 27., 28., 31. des. og 1. jan. ★ HRUNA- OG GNÚPVERJAHKEPPUR FráRvik FráBúrfeUi (Sérlhafi: Landleiðir hf.) 23. des., miðvikudag engin ferð enginferð 24. des., fimmtudag kl. 13.00 enginferð 25. des.,föstudag engin ferð enginferð 26. des., laugardag engin ferð engin ferð 27. des„ sunnudagur, kl. 21.00 kl. 17.00 28. des., mánudag engin ferð engin ferð 29. des., þriðjudag kl. 17.30 kl. 09.00 30. des., miðvikudag engin ferð engin ferð 31. des., fimmtudag kl. 13.00 enginferð 1. jan.,föstudag enginferð engin ferð 2. jan., laugardag kl. 14.00 kl. 09.00 3. jan., sunnudag kl. 21.00 kl. 17.00 ★ HVERAGERÐI FráRvík FráHveragerði (Sérlhafi: SBS hf.) 24. des., fimmtudag kl. 09.00,13.00, kl. 07.05,09.50, 15.00 13.20 25. des., fösmdag enginferð enginferð 26. des., laugardag kl. 09.00,13.00, kl. 09.50,13.20, 15.00,18.00,20.00, 16.20,18.50,21.5( 23.00 31. des., fimmtudag kl. 09.00,13.00, kl. 07.05,09.50, 15.00 13.20 l.jan.,föstudag kl. 20.00,23.00 kl. 18.50,21.50 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - ★ HVOLSVÖLLUR FráRvík Frá Hvolsvelli (Sérlhafi: Austurleið hf.) 23. des., miðvikudag kl. 17.00 09.00 24. des., fimmtudag kl. 13.30 kl. 09.00 25. des., föstudag enginferð engin ferð 26. des., laugardag kl. 20.30 kl. 17.00 31. des., fimmtudag kl. 13.30 kl. 09.00 1. jan.,föstudag engin ferð engin ferð 2. jan„ laugardag kl. 13.30 kl. 09.00 Ath.: frá 20. des. til 4. jan. fellur niður ferð frá HvolsveUi kl. 07.00. - Að öðru leyti er óbreytt áæUún - ★ HÖFN í HORNAFIRÐI FráRvík FráHöfii (Sérlhafi: Austurleið hf.) 23. des„ miðvikudag kl. 08.30 09.00 24. des„ fimmtudag kl. 08.30* enginferð 25. des„ föstudag engin ferð enginferð 26. des„ laugardag enginferð enginferð 27. des„ sunnudagur, kl. 08,30 kl. 09.00 28. des„ mánudag enginferð kl. 09.00 29. des„ þriðjudag, kl. 08.30 enginferð 30. des„ miðvikudag enginferð kl. 09.00 31. des„ fimmtudag enginferð engin ferð l.jan.,föstudag enginferð enginferð 2.jan.,laugardag kl. 08.30 enginferð 3. jan„ sunnudag enginferð kl. 09.00 * = aðeins ekið til Víkur í MýTdal - * KEFLAVÍK FráRvík FráKeflavik (Sérlhafi: SBK) 24. des„ fimmtudag síðastaferð síðastaferð " _ // kl. 15.30 25. des„ föstudag enginferð engin ferð 26. des„ laugardag kl. 13.30,17.30, kl. 12.00,13.30, 19.00,22.00 17.30,19.30. 31. des„ fimmtudag síðasta ferð síðastaferð " — " kl. 15.30 1. jan.,föstudag kl. 13.30,17.30, kl. 12.00,13.30, 19.00,22.00 17.30,19.30 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.