Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Síða 5
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 27 khúsið: ia stað ádeginu lífinu. Hún hefur reikaö inn í almennings- garö og hittir þar fyrrverandi skólasystur sína sem hún tekur tah og ákveöur viö þaö að breyta lífi sínu. Þær mæla sér síöan mót að tíu árum liðnum. í seinni þættinum er svo fjallað um það stefnumót, en ýmislegt hefur breyst á tíu árum og atburðir taka óvænta stefnu. Á meðan á sýningu leikverksins stendur er boðið upp á fjórrétta matseðil. Gallerí Grjót: Gestur og Rúna bætast í hópinn Nokkrir af aðstandendum Gallerís Grjóts. Gallerí Gijót, Skólavörðustíg 4a, hefur á liðnum árum kynnt lands- mönnum íslenska nútímalist: málverk, höggmyndir, grafík, leir- hst og skartgripi, Aðstandendur Gaherísins eru hstamennirnir Jón- ína Guðnadóttir, Ófeigur Björns- son, Magnús Tómasson, Ragnheið- ur Jónsdóttir, Páh Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir og Öm Þorsteinsson. En nú nýlega bættust tveir hstamenn í hópinn, þau Gest- ur Þorgrímsson og Rúna Guðjóns- dóttir, og eru þau kynnt á sýningu Gaherísins sem nú stendur yfir. Gestur og Rúna hafa lengi unnið saman að leimunagerð og sér Gest- ur um form og glerunga en Rúna um skreytingar. En þau nota einnig önnur efni en leirinn því Gestur heggur í stein og Rúna teiknar og málar. ' Saman hafa þau einnig unnið að skreytingum opinberra bygginga. svo sem áhorfendastúku íþrótta- vaharins í Laugardal, nýbyggingar við Hásselbyhöll í Svíþjóð, íþrótta- húss í Ólafsvík og vinna nú að skreytingu Fiskmarkaðarins í Hafnarfirði. Auk þess hafa þau tek- ið þátt í fjölda samsýninga heima og erlendis. Píanótónleikar Gísli Magnússon leikur í Langholtskirkju Gísh Magnússon píanóleikari mun halda tónleika í Langholts- kirkju á vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavík laugardaginn 23. jan- úar kl. 14.30. Hann stundaði nám í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðan við Tónlistarskólann í Zurich og lauk einleiksprófi árið 1953. Kennari hans í Zurich var Walter Frey. í gegnum tíðina hefur Gisli leikið á fjölda tónleika á ís- landi og erlendis. Auk þess sem hann hefur leikiö inn á hljómplöt- ur. Á tónleikunum á laugardag leik- ur Gísh Enska svítu nr. 6 eftir J.S. Bach, Sónötu op. 110 eftir Beethov- en og Hándel-tilbrigði og fúgu op. 24 eftir Brahms. Gísli Magnússon. kynna almenningi sem best þá tækni og tækniþekkingu sem til er í landinu. Liður í þvi er að fá rannsóknarstofnanir, fyrir- tæki og aðrar stofnanir til að véra með opið hús einn sunnudagseftirmiðdag hvert. Sunnudaginn 24. janúar, verður Ríkis- útvarpiö - sjónvarp með opið hús milli kl. 13 og 17. Starfsmenn sjónvarpsins munu sýna stofnunina og fóíki mun gef- ast kostur á að skoða húsnæðið og tækjabúnað. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félgasvist Húnvetninga- félagsins Félagsvist verður laugardaginn 23. jan. kl. 14. Spilað í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir velkomnir. Ættfræðinámskeið Ný átta vikna ættfræðinámskeið hefiast bráðlega hjá Ættfræðiþjónustunni í Reykjavík. Allir geta rakiö ættir sínar sjálfir fái þeir tilsögn og aðstöðu til að hefia leitina. Á ættfræðinámskeiði fræð- ast menn um fljótvirkar og öruggar leitaraðferðir, fá yfirlit um helstu heim- ildir, sem notaöar eru, og leiðsögn um gerð ættartölu og niðjatals. Þá æfa þátt- takendur sig í verki á eigin ættum og frændgarði en á námskeiðinu bjóðast þeim ákjósanleg skilyrði til ættarrann- sókna þar sem unnið er úr fiölda heim- ilda, útgefnum og óútgefnum. M.a. fá þátttakendur aðgang og afnot af öllum manntölum á íslandi frá 1703 til 1930 og kirkjubókum úr öllum landshlutum. Skráning er hafin í námskeiðin í síma 27101 frá kl. 9-21. Sveigjanlegir kennslu- tímar. Hver námshópur kemur saman einu sinni 1 viku, þrjár kennslustundir í senn. Hámarksfiöldi í hveijum hópi er 8 manns. Ath. sérstök verðtilboð fyrir líf- eyrisþega, hjón eða fólk úr sömu fiöl- skyldu, námsmenn og hópa. Félagsmiðstöð Geðhjálpar að Veltusundi 3B er opin á fimmtud. kl. 20-22.30 og laugard. og sunnud. 14-18. Einnig hefur Geðhjálp opna skrifstofu alla virka daga kl. 10-14. Þar eru seld minningarkort félagsins og veittar upp- lýsingar um starfsemina. Sími 25990. Happdrættí Styrktarfélag vangefinna Dregið hefur verið í jólakortahapp- drætti Styrktarfélags vangefinna og komu vinningar á eftirtalin númer: 53 - 3076 - 2417 - 1184. Happdrætti Þjóðarflokksins Dregið var 1. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer. 1. bifreið á nr. 5611, 2. tölva á nr. 3264, 3. ferðav. á nr. 5340, 4. ferðav. á nr. 3517,5. ferðav. á nr. 4933. Happdrætti Samtaka gegn astma og ofnæmi Dregið var í 2000 miða happdrætti Sam- taka gegn astma og ofnæmi 24. desember sl. Vinningar komu á eftirtalin númer: 543 Fiat Uno bifreiö. 1959 Útsýnarferö. 1330 Ferðaútvarpstæki. Vinninga skal vitjað á skrifstofu Sam- taka gegn astma og ofnæmi, Suðurgötu 10, sími 22153. Ferðlög Útivist Sunnudagur 24. jan. Strandganga í landnámi Ingólfs, 4. ferö. Kl. 13 Bessastaðanes - Álftanes. Brott- fór frá BSÍ, bensínsölu. Fróður heima- maður mætir í gönguna við Bessastaða- hliöið og fylgir hópnum og fræðir um það sem fyrir augu ber bæði um sögu, ör- nefni og ekki síst gamlar frásagnir, t.d. af Óla Skans, en viðkoma verður á Skans- inum. Garðbæingar geta mætt kl. 13.20 við Bessastaðahliðið. Þetta er létt og fróð- leg ganga fyrir alla. Missið ekki af strandgöngunni en með henni er ætlunin að ganga með ströndinni frá Reykjavík að Olfusárósum í 22 ferðum. Viðurkenn- ing veitt fyrir góða þátttöku. Þorra heilsað í Þjórsárdal 22.-24. jan. Brottfór fóstud. kl. 20.00. Gist í Ámesi. Tilvalin fiölskylduferð. Þorrablót Útivist- ar og kvöldvaka á laugardagskvöldið. Góðar göngu- og skoðunarferðir um Þjórsárdalinn. Farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 24. janúar: 1) Kl. 13 - Skíðaganga í Bláfiöllum. Ekið að þjónustumiöstöðinni í Bláfiöllum og gengiö þaðan á skiðum eins og tíminn leyfir. Fargj. kr. 600,00. 2)K1.13Sandfell-SeIfialI-Lækjarbotn- ar. Ekið aö Rauðuhnúkum og gengiö þaöan eftir Sandfelli og niður af því, síðan á Selfiall og lýkur gönguferöinni í Lækjar- botnum. Fargj. kr. 600,00. Brottfor frá Umferðarmiöstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Helgina 13.-14. febrúar verður vetrar- fagnaður FÍ á Flúðum. Vikuleg laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardag- úm 23. janúar. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 kl. 10.00. Takmark göngunnar: Samvera, súr- efni, hreyfing. Reynið einfalt frístunda- gaman. Nýlagað molakaffi. Allir velkomnir. Leikhús Alþýðuleikhúsið sýnir tvo einþáttunga, Eins konar Alaska og Kveðjuskál, eftir Harold Pinter, í Hlaðvarpanum fóstudaginn 29. janúar kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, milh kl. 14.00 og 16.00. Þjóðleikhúsið sýnir Vesahngana, söngleik byggðan á samnefndri sögu Victors Hugo, föstudag og laugardag. Á Litla sviðinu veröa sýningar á Bílaverkstæði Badda eftir Olaf Hauk Símonarson, bæði laugardag og sunnudag kl. 16.00. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Dag vonar eftir Birgi Sigurðs- son sunnudag kl. 20.00 og Hremm- ingu eftir Christopher Durang fóstudag og laugardag kl. 20.30.Í leik- skemmu Leikfélagsins við Meistara- velh verða sýningar á verkinu Síldin er komin, söngleik eftir þær Iðunni og Kristínu Steinsdætur, fostudag og laugardag kl. 20.00. Þar sem djöfla- eyjan rís verður sýnd í leikskem- munni sunnudag kl. 20.00. Leikfélag Akureyrar sýnir Pilt og stúlku fóstudag og laug- ardag kl. 20.30 og sunnudag kl. 16.00. P-leikhópurinn sýnir Heimkomuna eftir Harold Pinter í Gamla Bíói fóstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 21.00. Hádegisleikhúsið Eggleikhúsið sýnir Á sama stað eftir Valgeir Skag- fjörð sunnudag kl. 13.00. Sýningar Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 í gallerí Borg, Pósthússtræti, stendur yfir sýning á nokkrum nýlegum hestamynd- um eftir Baltasar. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Gallerí Grjót, Skólavörðustig Samsýning stendur yfir. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk og grafík. Þeir sem að sýningunni standa eru Jónína Guðnadóttir, Magnús Tómasson, Ófeigur Bjömsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Páll Guðmundsson, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Öm Þorsteinsson, Rúna Guðjónsdóttir og Gestur Þorgrímsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-18 og frá 10-22 á laugardag. Gallerí Nes, Nýja Bæ v/Eiðistorg Opnaður hefur verið nýr sýningarsalur, Gallerí Nes, í verslunarhúsnæði Nýja Bæjar við Éiðistorg, HI. hæð. Opið er virka daga kl. 16-19 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-16. Kjarvalsstaðir við Miklatún Baltasar sýnir málverk í vestursal Kjarv- alsstaða. Þetta er 22. einkasýning Baltas- ar en auk þess hefur hann tekiö þátt í samsýningum heima og erlendis. A sýn- ingunni em 35 myndir, flestar málaðar á sl. ári. Allt ohumyndir með blandaðri tækni. Sýningin er opin alla daga kl. 14-22 og stendur til sunnudagsins 24. janúar. Einnig stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning á tillögum að verkum sem bámst er Umhverfismálanefnd Reykjavikur- borgar efndi til samkeppni um gerð umhverfislistaverks á torgið norðan við Borgarleikhúsið. Alls em á sýningunni 35 tillögur. Sýningunni lýkur 24. janúar næstkomandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.