Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1988, Qupperneq 2
18
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, sími 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
Alex
Laugavegi 126, sími 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Bangkok
Siðumúla 3-5, sími 35708.
Broadway
Álfabakka 8. sími 77500.
Café Hressó
Austurstraeti 18, sími 15292.
Duus hús
v/Fischersund, sími 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, sími 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, sími 651890.
Fógetinn,
Aðalstraeti 10, sími 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, sími 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 1 78, sími 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, simi 689888.
Hjá Úlfari
Hagamel 67, simi 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Hornið
Hafnarstraeti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótei Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavikurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauöbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4-6, sími 15520
Kaffi Strætó
Lækjargötu 2, sími 624045
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Kína-Húsiö
Lækjargötu 8, sími 11014.
La bella Napoli
Skipholti 37, sími 685670
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, simi 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, simi 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, sími 12770
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, sími 39933.
Sjanghæ
Laugavegi 28, simi 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, slmi 11633.
Torfan
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Toppurinn
Bíldshöfða 12, sími 672025
Var-úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311
Veítingahúsiö 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, s. 29098 og 23333
Viðeyjarstofa
Viðey, sími 681045.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, sími 18666.
Ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
ölver
v/Álfheima, sími 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Uppinn
Ráohústorgi 9, sími 24199
VESTMANNAEYJAR:
Muninn
Vestmannabraut 28, sími 11422
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 12577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, simi 11420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 11777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 12020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Hótel Örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., sími 21356.
Skiðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 98-34414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Style
Skipholti 70, simi 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, sími 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, sími 673311.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, simi 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, sími 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Bæjarins bestu samlokur
Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin,
sími 18484.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 1 3, simi 54424.
Hér-inn
Laugavegi 72, simi 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, simi 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9, sími 1 3620.
Kabarett
Austurstræti 4, simi 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustíg 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið
Öldugötu 29, sími 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi, sími 79011
Pítan
Skipholti 50 C, simi 688150.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22, sími 11 690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, simi 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiðjukaffi
Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 1 53, sími 33679.
Stjörnugrill
Stigahlíð 7, sími 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, simi 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, sími 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavíkurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Álfheimum 74, sími 685660.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, slmi 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, sími 1 2950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62, sími 14777
Réttur vikunnar:
Gufusoðinn smokkfiskur
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þráinn Lárusson, mat-
reiðslumeistari Uppans á
Akureyri, gefur lesendum
DV uppskrift að rétti vik-
unnar að þessu sinni. Þrá-
inn gerir mikið aö því að
matreiða fiskrétti sem að
öllu jöfnu eru ekki á borðum
fólks og gufusoðinn smokk-
fiskur með Sabayone-sósu
er einmitt talandi dæmi um
þaö. Einfaldur réttur í mat-
reiðslu og ákaflega ljúffeng-
ur, að sögn Þráins.
Það sem til þarf:
2 stk. smokkfiskur (smár)
salt
pipar
sítróna
vatn
smjörliki
Sósa:
1 dl hvítvín
1/2 laukur
1/2 dl rjómi
2 eggjarauður
fiskkraftur (eða annar
kraftur)
Fiskurinn er hreinsaður
vel eftir að hafa verið látinn
hggja í saltvatni, himnan
hreinsuð vel af. Fiskurinn
settur í smurða pönnu sem
hefur verið botnfyllt með
vatni, sítrónusafa, salti og
pipar. Pönnunni er lokaö
vandlega með þéttu loki eða
álpappír og suðan rétt látin
koma upp.
„Sabayone“-sósa
Mjög smátt saxaður lauk-
ur settur í hvítvínið og látið
sjóða niöur. Rjómanum og
fiskkraftinum bætt út í og
suðan látin koma upp aftur.
Eggjarauðumar stífþeyttar
og sósunni volgri hellt var-
lega yfir þær og hrært vel í
á meðan.
Fljótlegur og ljúffengur
réttur að sögn Þráins og allt
sem þarf með eru hrísgrjón
en gott hvítvín sakar ekki.
Veitingahús vikunnar:
Uppinn
Gylfi Kristjánsson, DV, Ækureyri:
Uppinn á Akureyri var opnaður
síðla árs 1987, ert það veröur að
segjast eins og er að þar í bæ hefur
ekki verið mikið um að nýir veit-
ingastaðir hafi tekið til staifa und-
anfarin ár.
Uppinn er við Ráðhústorg, í
hjarta bæjarins, og er á 2. hæð.
Eins og staöurinn er í dag rúmast
þar um 60 manns í sæti, en áður
en langt um hður færist starfsemin
einnig niður á jarðhæð hússins.
Nýr staður þar mun þá tengjast
Uppanum og þá komast samtals
fýrir um 100 manns í sæti á báðum
hæðunum.
Þegar kómið er upp stigann og
inn í veitingasal Uppans |blasir
fyrst við mikih pitsuofn í einu
homi veitingasalarins, en pitsur
era einmitt stolt staðarins og það
sem aðaláherslan er lögð á. Pits-
umar em bakaðar í þessum stóra
ítalska leirofni þar sem brennt er
birki. Úrvahð af pitsunum er mikið
og hægt 'að velja um tvær stærðir.
Þær stærri em 12 tommu stórar
og kosta á bilinu 440-690 krónur,
en þær sem minni eru kosta 330-590
krónur og eru 9 tommur að stærð.
Hér er sem sagt boðið upp á ekta
ítalskar pitsur og má segja að þær
hafi slegið í gegn á Akureyri.
Ávaht er boðið upp á súpu og
salatbar á Uppanum, og í hádegi
virka daga er matseðill dagsins fyr-
ir gesti. Þá er sérstakur matseðih
um helgar, en sérréttaseðill er
einnig ávaht til reiöu.
Á þeim seðh er mikið lagt upp
úr nautasteikum. Nefna má argent-
ínska nautasteik „Chumichry"
sem kostar 1580 krónur, piparsteik
sem kostar 1490 krónur, tumbauta
með kálfalifur og humarhölum á
1680 krónur og „Chateaubriand“
með grænum pipar og sinnepsser-
aðri rommsósu á 1730 krónur fyrir
manninn, en þessi réttur er ávallt
framreiddur fyrir tvo.
Sjávarréttadiskur Uppans er
einnig athyghsverður kostur en
fyrir hann greiða menn 860 krónur.
Þessi sjávarréttadiskur er breyti-
legur eftir því hvaða hráefni er til
ferskt á boðstólum hveiju sinni.
Þá má nefna grænmetisrétti sem
kosta frá 550 krónum og „pasta-
rétti“ sem kosta frá 590 krónum.
Uppinn er mikið sóttur af ungu
fólki sem kann að meta þá nýjung
sem staðurinn er í bæjarlífinu, en
annars má segja að Uppinn sé stað-
ur fyrir fólk á öhum aldri og fjöl-
skyldustaður ef því er að skipta.
Vegna þess hvernig staðurinn er
mótaður á efri hæð hússins við
austanvert Ráðhústorg sitja margir
gestanna við glugga sem snúa út
að torginu og geta því fylgst með
mannlifinu á Ráðhústorgi meðan
þeir snæða mat sinn. Uppinn er
veitingastaöur sem hefur sérstöðu
á Akureyri, þar hjálpast margt að
og staðurinn minnir meira á heim-
ihslega veitingastaði erlendis en
hina „hefðbundnu" veitmgastaði
hér á landi.
Uppinn á Akureyri er tæplegar ársgamall veitingastaður.