Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 33. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. VERÐ i LAUSASOLU KR. 60 Fiskeldisstöðvamar ekki tiyggðar gegn sjávarkulda: Bankar taka veð í eldis- fiski sem enginn tiyggir - sjá bls. 2 wmmm . iiii mmmmasL. -** auáf" æsmmssmi Ólafur Skúlason og starfsmenn hans í kvíaeldisstöð Laxalóns í Hvammsvík í Hvalfirði reyndu í gær að komast út að kvíunum til þess að slátra einhverju af þeim 70 tonnum af regnbogasilungi sem þar er að drepast vegna sjávarkulda. Pramminn komst ekki i gegnum isinn og klukkan fjögur i nótt urðu þeir frá að hverfa. Ólafur og aðrir fiskeldismenn i Hvalfirði munu i'eyna i dag að bjarga því sem bjargað verður með þvi að slátra þeim fiski sem kominn er í slátrunarstærð. 300 þúsund laxaseiði munu hins vegar drepast á næstu dögum ef sjávarhitinn hækkar ekki. DV-mynd KAE Husgögn og hönnun - sjá Ms. 29-30 Vaxandi óánægja innan Sambandsins - sjá bls. 6 ■ ■ Bjartsýni og sterk trú hjálp uðu foreldrum Halldórs - sjá bls. 5 Tengir ríkið Amarhvol við Sam- bandshúsið - sjá bls. 3 Sandkom - sjá bls. 6 Eftirlrtssveitir skattsljóra á kreik - sjá bls. 7 Guðmundur Torfason heim? - sjá bls. 20-21 Ullarfyrirtæki sem er Ijós í myrkrinu - sjá bls. 8 Þurfum að gera betur í fiskeldinu - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.