Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. 3 Fréttir Nefnd su, sem skipuð var í kjöl- í samtali við DV sagði Guðmund- Hjá embætti húsameistara fen- Ingólfsstræti frá húsgafiinum á far kaupa ríkisins á Sambands- ur Benediktsson, ráðuneytisstjóri gust þær upplýsingar að þó þessi Arnarhváli og Sambandshúsinu. húsinu við Sölvhólsgötu, hefur nú forsætisráðuneytisins og formaöur könnun væri á frumstigi væri óhk- Ekki væri ólíklegt aö ríkið nýtti sér faliö embætti húsameistara ríkis- nefndarinnar, að húsameistara legt annaö en aö byggt yröi milli þennan rétt. Þá væri lóðin á milli ins aö kanna- húsakost stjórnar- ríkisins heföi verið faliö að kanna Amarhváls og Sambandshússins Hæstaréttar og íþróttahúss Jóns ráðsinsoggeratillögururanýtingu hugsanlega möguleika og gera til- til þess aö tengja þessar byggingar Þorsteinssonar í eigu ríkisins og á reitnum milli Amarhváls og lögur um framtíöarlausn á húsa- saman. Sambandið hefði á sínum ekkióh'klegtaðhúnyröinýttíþágu Sambandshússins. kosti stjómarráðsins. tíma fengiö byggingarrétt á lóð við stjómarráðsins. -gse ^ Kjawalsmálverkið á Uppsölum: „Orar gamals manns“ „Þetta em órar gamals manns. Það voru vitni að framkvæmdunum að Uppsölum. Lögreglan .tók myndir í húsinu og þær munu sýna hvað var brennt. Það voru fulltrúar frá lög- reglu og heilbrigðiseftirhti að Uppsölum þegar húsið var brennt,“ 'sagði Hálfdán Kristjánsson, oddviti í Súðavík. Eins og komið hefur fram í DV hyggst Hálfdán Ólafsson, bóndi aö Uppsölum, stefna Súðavíkurhreppi. Hálfdán Ólafsson segir að brenndir hafi verið fyrir sér ýmsir persónuleg- ir munir svo sem mynd eftir Kjarval, sjónvarpstæki og fleira. Hálfdán Kristjánsson oddviti segir að þeir hlutir sem teknir voru úr Uppsölum áöur en kveikt var í, væru í vörslu á Súðavík. „Hálfdán samþykkti skriflega að hundunum yrði lógað. Það vom vitni að því þegar Hálfdán féllst á að húsiö yrði hreinsað algjörlega. Enda hafði heilbrigðiseftirhtið dæmt húsið al- gjörlega óíbúðarhæft," sagði Hálfdán Kristjánsson oddviti. -sme Uppsalir i Seyðisfirði við Isafjarðardjúp. Deilur hafa risið um hvort yfirvöld hafi brennt Kjarvalsverk þegar húsið var brennt af heilbrigðisástæðum. Hálfdán Ólafsson bóndi hyggst kæra yfirvöld. DV-mynd BB, ísafirði Manndrápið í SkiphoHj: Gæsluvarðhaldtil þrítugasta mars Svani Eh Elíassyni, sem ákærður er fyrir að hafa oröið manni að bana í íbúð sinni 7. nóvember í fyrra, hef- ur verið gert að sitja í gæsluvarð- haldi til 30. mars. Það var ríkissak- sóknari sem krafðist framlengingar- innar. Áður hafði verið kveðinn upp sá úrskurður að Svani Elí skyldi gert að sitja í gæsluvarðhaldi til 3. febrú- ar. Dóms í máhnu er ekkv að vænta fyrr en um miðjan mars. Það er Saka- dómur Reykjavíkur sem hefur málið til meðferðar. -sme Logreglumenn: Senda mótmæli til ráðhena Landssamband lögreglumanna mun senda skrifleg mótmæh vegna veitingar í stöðu aðstoðaryfirlög- regluþjóns í Kópavogi. Þegar staðan var auglýst laus til umsóknar sóttu níu menn um hana. Þar af voru átta starfandi lögreglumenn í Kópavogi. Eini umsækjandinn, sem ekki starf- aði við lögregluna í Kópavogi, fékk stöðuna. Einar Bjarnason, formaður lands- sambandsins, segir að ekki sé verið að gera athugasemdir vegna þess að sá sem fékk stöðuna sé ekki starfi sínu vaxinn. Enginn efist um að maðurinn uppfylh öll skilyrði sem krafist er. Mótmælin eru til komin vegna þess að óánægju gætir meðal lögreglumanna í Kópavogi. Einn þeirra sem sótti um stöðuna hafði gegnt henni í rúmt eitt ár. Sá hefur starfað í lögreglunni í Kópavogi í 23 ár og lengst af sem varðstjóri. Bæjarfógetinn í Kópavogi mælti með aö sá maður yrði ráðinn. Ásgeir Pétursson bæjarfógeti sagði í samtali vdð DV að hann efaöist ekkl um vald ráðherra í þessu máli, hitt væri aftur rétt að hann hefði mælt með öðrum manni. Samkvæmt heimildum DV þá telja lögregluþjónar í Kópavogi að staðan hafi verið veitt á pólitískum grunni. Einnig segja heimildir DV að þetta sé í þriöja sinn sem yfirmannsstaða í Kópavogi er veitt utanaðkomandi manni. -sme D 0 B 0 PUSTKERFIN FRA FJOÐRIIMNI o Gæðavara úr álseruðu efni sem gefur 70-80% betri endingu gegn ryði. KYNNTU ÞÉR OKKAR VERÐ ÁÐUR EN ÞÚ LEITAR ANNAÐ M 0 0 0 0 0 0 Volvo 240-242-244-245. Settið kr.7.700. • Colt2d„4d. '79-83. Settiðkr.8.165. • Lancer'79-83. Settið kr. 7.530. • Galant '81 -'83. Settið kr. 9.950. • Mazda 323 '81 -'83. Settið kr. 9.960. • Mazda 626 '79-'83. Settið kr. 7.300. • Mazda 626 '84-'85. Settið kr. 14.225. • Mazda 929 '82-'83. Settið kr. 8.970. • Toyota Tercel 4x4. Settið kr. 7.985. • Toyota Cressida B '81-'83. Settið kr. 10.475. • Toyota Carina '80-'81. Settið kr. 8.210. • Subaru 1800 '82. Settið kr. 7.845. • Saab 99 og 900. Settið kr. 8.260 • Vorum að fá bæði sporöskjulagaða og sívala ameríska kúta í ameríska og fleiri bíla á sérstaklega hagstæðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.