Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. Sandkom Framganga Jóhanns Hjartarsonar i einviginu gegn Kortsnoj örvaöi mjög viöskiptin á hótel- börum erlendis. Hróðurinn fljótur að berast Fréttir af stórkostlegum sigri Jó- hanns Hjartarscnar á Viktor Kortsnoj voru fljótar aö berast ís- lendingum, hvar sem þeir voru staddir í heiminum, skákáhuga- mönnum jafnt þeim sem engan áhuga höfðu á skák. Ég var staddur á hóteli í London fostudaginn góöa þegar Jó- hann gerði út um einvígið. Þegar klukkan var farin að halla í tólf um miðnætti fór ég eins og góðra í slend- inga er siður niður á hótelbarinn. Þar var troðfullur salur en undirritaður sá nokkra sem hann kannaðist við. Talið barst strax aö skákinni og fljót- lega var einn, sem kominn var töluvert niður í þriðja glas, sendur út af örkinni til að hringja í hjart- kæra eiginkonu sína sem örugglega hafði fylgst með skákinni heima. Eft- ir nokkra stund kom maðurinn hryggur á svip og sagði að enginn hefði svarað heima þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir til að hringja heim. „Jóhannvann“! Leið nú og beið og rólegt var yflr fólki á bamum þar til ungur maður kom inn og tilkynnti með gleðitárin í augunum: „ Jóhann vann!“ Þá brá skyndilega svo við að allir viðstaddir á bamum risu á fætur og ráku upp gleðiöskur og svo dundi við langvar- andi klapp. An þess að menn vissu af því vom nánast eingöngu íslend- ingar staddir á bamum og allir höfðu verið að bíöa frétta að heiman. Eftir klappið hófu nokkrir valinkunnir menn að syngja lagið: „Og ég elsk’ann Jóhann/ árans kjóann/jafnvel þó’- ann/ sé eins og hann er!“ Þegar gleðilátunum linnti fóm viðstaddir að huga aðeins að vesalings þjónin- um sem hafði í mestu rólegheitum verið að ganga um salinn með bakka fullan af dýrindis veitingum. Honum brá rosalega og var næstum búinn að missa alla drykkina á gólfið í fát- inu, því honum hafði helst dottið í hug að heimsstyijöld eða stórjarð- skjálfti hefði brostið á. En íslending- arnir bættu honum taugabrestinn upp með því að kaupa af honum eins og tvö til þrjú skákglös Jóhanni Hjartarsyni til heiðurs. Seint læra menn En áður en við fómm of langt frá hótelbarnum í London. Meðal íslend- inga þar vom þrir vaskir unglings- piltar sem höfðu komiö til að fylgjast með eftirlætispopphetju sinni á hljómleikum. Þeir höfðu verið varað- ir við skuggalegri hverfum stórborg- arinnar og vom hræddir við að vera mikið á ferli seint á kvöldin, og þá einkum og sérílagi að vera ekki áber- andi við skál á þeim stöðum. Þó fór nú svo að þeir skmppu einn góðan dag niður í Sóhó-hverfi, sem þekkt er fyrir ýmislegt annað en aö vera fínt. Þar sáu þeir skemmtistað sem auglýsti leiksýningar þar sem leik- konumar voru áberandi berrassaðar og jafnframt að stúlkur, sem ekki væm klæddar öðm en nýtískulegum nærbrókum,bæmframveitingar. _ Þetta kitlaði að sjálfsögðu forvitni strákanna og þar sem enn var há- bj artur dagur töldu þeir enga hættu á ferðum. Þeir fóm inn og pöntuðu hversinnbjórinn. Fékk háa reikninga Ýmis tilboð bárust frá starfsfólki staðarins sem þeir stóðust fullkom- lega, en þegar þeir ætluðu út kom reikningurinn: 94 pund ensk fyrir þijá bjóra! Þess má geta að bjórinn í Englandi kostar á bilinu 1-2 pund þannig að drengunum brá að sjálf- sögðu í brún. Þeir gerðu athugasemd- ir við reikninginn og sögðu að þetta gæti ekki staðist. Þjónninn leit þá aftur á reikninginn og sagði: „Afsak- ið, herrar mínir. Mér hafa orðið á mistök!" Síðan bætti hann fimm pundum við! Hávaxnir og þreknir karlmenn komu í veg fyrir að dren- girnir kæmust út án þess að greiða þennan óvægna toll fyrir það eitt að láta berbijósta þjónustustúlkur færa sér bjórinn. Þeir vom því heldur fé- litlir þegar þeir héldu aftur heim. Umsjón: Axel Ammendrup Atvinnumál Vaxandi éánægja Vaxandi óánægja er innan Sam- ar höftim ráöstafaö eða eru til sölu Sambandið hjálpi ekki kaupfélög- magnskostnað væri það staðreynd bands íslenskra samvinnufélaga og og höfum komið okkur upp fyrir- um sem berjast í bökkum? að öll fyrirtæki sem væru skuldug er aðalástæðan sú aö menn segja hugaöri aðstöðu á Kirkjusandi, þá „Ég get ekki sagt að ég hafl orðið þyrftu að greiöa vexti sem væru yfirstjóminaveraaðOárfestaílóð- hafi þáð tekist fyrir minna fé en var við þær á þann hátt sem þú allt upp í 50%. Þaö væri tilgangs- um og húsum á Reykjavíkursvæö- sem svarar sölu þessara eigna,“ nefndir. Hitt er annað raál aö bæði laust aö skella skollaeyrum viðþví inu á meöan kaupfélögin úti um sagði Guðjón B. Ólafsson, forstjóri kaupfélögin og ýmis fyrirtæki úti að enginn atvinnurekstur stæði land beijast i bökkum og sum hafa Sambandsins. mn land, bæði á vegum Sambands- undir siikum öármagnskostnaöi. orðið gjaldþrota. Hann benú á að með því að selja ins, kaupfélaganna og annarra „Kaupfélög og fiskvinnslustööv- „Ég hef heyrt þessar raddir, ekki vöruhúslð við Geirsgötu, húsin við aðila, eiga víða í rajög miklura erf- ar hafa leitaö til Sambandsins, það frá kaupfélagsstjórum úti ura Jand Söivhólsgötu, Lindargötu og að iðleikura. Ástæðan er auðvitað eru bara því miður takmörk fyrir heldurfrámönnumhérfyrirsunn- Suðurlandsbraut 32, væri losað um þetta ástand f landinu. Það er ekki því hvað Sambandið getur gert. an. Mitt svar við þessu er að þaö meira fé en sem næmi því að koma grundvöllur fyrir rekstri helstu Rekstur Sambandsins er þungur sera Sarabandið er að gera í húsa- sér fyrir á Kirkjusandi og því væri útflutningsfyrirtækjanna og flár- um þessar mundir og því stendur kaupura er ekki annað en aö það ekki veriðaðtalaumnýjarflárfest- magnið er orðið svo hrikalega spurningin ekki um vilja heldur er aö skipta ura eignir. Og við von- ingar. dýrt,“ sagði Guðjón. getu til að aðstoða,” sagði Guöjón umst til að þegar við höfum lokið - Hefurðu þá ekki orðið var viö Hann sagði að hvað sem menn B. Ólafsson. við að selja þær eignir sem við þeg- óánægjuraddirutanaflandiumaö segöuumeinhvernfræðileganflár- -S.dór Hlutur Sambandsins í íslenskum aðalverktökum til sölu? „Hugleiðum alla hluti ef viðeigandi tilboð fæst“ Samkvæmt heimildum DV hafa ráðamenn Sambandsins hugleitt þann möguleika að selja dótturfyrir- tækið Regin sem er eignaraðih að íslenskum aðalverktökum. Talað hefur verið um að hlutur Sambands- ins í íslenskum aðalverktökum sé allt að tveimur milljörðum króna. „Það sem ég get sagt um þetta mál er að það hefur ekki verið rætt í al- vöru að selja Regin og ekki verið tekið fyrir sem slíkt hjá Sambandinu. En ég hygg að við munum hugleiða alla hluti ef viðeigandi tilboð fæst í Regin eða eitthvað annað. Ég lít þannig á að þetta gildi um allar eign- ir Sambandsins að ef henta þykir og viðunandi tilboð fæst þá séu þær fal- ar,“ sagði Guðjón B. Ólafsson, for- sflóri Sambandsins, aðspurður um þetta mál. Hann benti á að þegar flármagnið væri orðið svona óskaplega dýrt þá yrðu menn að skoða allar sínar eign- ir út af fyrir sig. Guðjón sagði að á rúmu ári hefði Sambandið selt margar eignir. Hann nefndi vöruhúsið gamla við Geirs- götu, Sambandshúsið við Sölvhóls- götu, Sambandshúsið við Lindargötu og Sambandshúsið að Suðurlands- braut 32 væri til sölu. -S.dór Ein af eignum Islenskra aðalverktaka er þetta stórhýsi við Höfðabakka. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins, segir að sjálfsagt væri hlutur Sambandsins í íslenskum aðalverktökum til sölu, ef viðeigandi tilboð feng- ist, eins og margar aðrar eignir þess. Bonarbref fylgdi með í launaumslögunum Þegar starfsfólk Kaupfélags Dýr- þetta málæði hér á undan verið fylgdiþessiboðskapursflórnarinn- firðina fékk fyrstu launagreiðslu óþarft. Telur þú þessa starfsemi ar með í umslögunum. eftir samþykkt nýrra kjarasamn- þess virði að nokkuð sé á sig leggj- BjamiGrímssonkaupfélagssflóri ingá fylgdi með bréf frá sflóm andi til að hún megi haldast og sagði í samtali við DV að það væri Kaupfélagsins. í bréfinu rekur auðnist að komast upp úr þeim engin launung að lausaflárstaöan sflóm Kaupfélagsins rekstrar- öldudal sem hún er í nú? Sé svar væri mjög slæm. Og að til þess vanda félagsins. Þar er meðal þitt játandi vfljum við heita á þig gæti komið að rekstur fiskvinnsl- annars sagt aö lausaflárstaðan sé að taka á meö okkur til að svo unnar stöðvaðist innan skamms. mjögslæm. Vegnaslæmrarlausafl- megi verða. Við þurfum einnig að Hann sagðist vonast til að til þess árstöðu segist sflómin að illa gangi biöja ýmsa að sýna félaginu skUn- þyrfti ekki að koma. Bjarni taldi að hafa laust fé tU aö greiða laun ing og biölund. Það er sannfæring nauðsynlegt að ríkissflómin gripi og launatengd gjöld. Fleiri atriði okkar að meö sameinuðu átaki til aögerða. Fiskvinnslan þyrfti á eru talin upp í bréfi sfiómarinnar. komist félagið yfir þessa erfiðleika. endurgreiðslu söluskatts frá fyrra Svo sem erfiðleUíar viö að greiða Stöndum saman.“ Undir bréfið ári aö halda. reikninga fyrir ýmsum rekstrar- skrifar sflóm Kaupfélags Dýrfirð- í máli Bjama kom fram að með vörum og þjónustu sem rekstrin- inga. bréfmu væri alls ekki veriö að fara um fylgir. Einn starfsmanna Kaupfélagsins, fram það viö starfsfólki aö þaö tæki Eftir langa upptalningu á fram- sem DV ræddi við, sagði aö sér ekki launin sín. Það mætti efiaust kvæmdum, sem ráðist hefúr verið þætti þessi aöferð óskaplega ós- sefla út á orðalagiö í bréfmu en tíl- í á undanfömum árum, segir í lok mekkleg. Verið væri að greiöa í gangtirinn meö því hafi veriö aö bréfsins: „Og þá er komiö aö eigin- fyrsta sinn laun samkvæmt ný- greina fóUú frá stöðunni. lega erindinu og kannski hefði allt geröum kjarasamningum og þá -sme Frystihús hljóta viður- kenningu Innan skamms mun sjávarútvegs- ráðherra, HaUdór Ásgrímsson, veita nokkram frystihúsum í landinu við- urkenningu fyrir framúrskarandi hreinlæti, búnað og umgengni, jafnt innanhúss sem utan. Eitt frystihús í hveiju kjördæmi hlýtur viðurkenn- ingu. Til grandvallar vahnu á þessum frystihúsum er lögð úttekt sú á 100 frystihúsum í landinu sem Ríkismat sjávarafurða framkvæmdi í sumar er leið undir kjörorðinu „Fiskvinnsla til fyrirmyndar" sem og ástand þeirra þegar þau fengu vinnsluleyfi um síðustu áramót/ Eftir úttekt Ríkismatsins í sumar hafa flölmörg frystihús lagfært allt sem fundið var að og önnur eru að hefla undirbúning að lagfæringum. Mjög víða hafa bæjaryfirvöld einn- ig tekið til hendinni og lagfært þau atriði utanhúss við frystihúsin sem að var fundið. Þessar upplýsingar koma fram í nýjasta fréttabréfi Ríkis- mats sjávarafuröa. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.