Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. Viðskipti Peninga- magn jókst 15% verdbólgu Peningamagn á íslandi jókst um 15 prósent meira en verð- bólgan á síðasta ári. Þetta er athyglisvertíjyósi hagfræðikenn- inga um að peningamagn í umferð geti eitt og sér stuölað að verðbólgunni. Bandaríski hag- fræðingurinn Milton Friedman er meðal annars þekktur fyrir þessar kenningar. Peningamagn er hér skilgreint sem seðlar, raynt og bankainnl- án. Heldur hefur hægt á aukning- unni að undanförnu. -JGH Peiungamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 21-22 Allir nema Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 22 25 Ab 6mán. uppsögn 23-27 Ab 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsogn 34 Ib Tékkareikningar.alm. 10-12 Sp.lb. Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlánverðtryggó Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 3,5-4 * Ab.Úb, Lb.Vb Innlán meðsérkjörum 18-34 Sb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 6,25-7,25 Sp.lb, Ab.Sb, Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskarkrónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb, lb. Viðskiptavixlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.lb, Útlán verötryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Utlántilframleiðslu isl. krónur 33-36 Úb.Lb. Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb ' Bandarikjadalir 10,25-10,75 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10,75 Úb.Bb. Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á mán. MEÐALVEXTIR överðtr. jan. 88 36,2 Verðtr.jan.88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala jan. 1913stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavisitalajan. 107,9stig Húsaleiguvisitala i ö J X jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabróf2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Tjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Lifeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Sóluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennár tryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr Hampiðjan 136 kr Hlutabr.sjóðurinn 141 kr lönaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla geg.t 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. EyjóKur Konráð Jónsson: Eg stend við orð mín um aumingjaskapinn Fiskeldi íslendinga. Slátrað var um 650 tonnum i fyrra og á þessu ári er áætlað að slátrað verði um 1.800 tonnum. Það þýöir aö spretta verður úr spori ef 40 þúsund tonnin eiga að nást árið 1995. „Ég stend enn viö það sem ég sagði við ykkur á DV fyrir þremur árum að við íslendingar erum bölvaðir aumingjar ef við náum ekki að slátra um 40 þúsund tonnum á ári af eldis- fiski árið 1995,“ segir Eyjólfur Konráð Jónsson, stjórnarformaður fiskeldisfyrirtækisins ísnó og einn helsti framámaður í fiskeldi hérlend- is. íslendingar slátruðu á síðasta ári um 683 tonnum af laxi og silungi og áætlað er að á þessu ári verði slátrað um 1.800 tonnum og á næsta ári um 3.000 tonnum. Seiðaeldið í fyrra var um 5,2 miUjónir seiða, það er áætlað um 12 milljónir seiöa í ár og menn spá því að á næsta ári verði það 15 milljónir seiða. „Við íslendingar þurfum að gera betur en hingað til í fiskeldinu, við Li>, bx, Ux, þat tiiu. „Aumingjar ef við náum ekki fjörutíu þúsund tonnum á næstu 10 árum” - prti þýtt 10 þúsund ný *thrt „Það er kannski of mikið sagt að við séum ljósið í myrkrinu í ullariðn- aðinum en okkur hefur engu að síður gengið vel og ég er bjartsýnn á þetta ár og býst viö nokkurri aukningu í sölu,“ segir Ágúst Þór Einarsson, framkvæmdastjóri Árbliks hf., en DV var bent á það fyrirtæki sem ljó- sið í myrkri íslenskra ullarfyrir- tækja. Ágúst segir aö frekar ætti að segja um Árblik að þar sé reksturinn í jámum, nái að hanga réttum megin við núlhð, á meðan önnur ullarfyrir- þurfum aö spretta úr spori ef viö ætlum ekki að dragast fantalega aft- ur úr öðrum fiskeldisþjóðum. Norðmenn eru núna á fleygiferð og ekki aðeins í laxeldi heldur ekki síð- ur í ræktun sjávarfiska eins og sandhverfu, þorsks og lúðu,“ segir Eyjólfur Konráð. tæki gangi illa. „Að sjálfsögðu höfum við orðið fyrir barðinu á gífurlegum kostnaðarverðshækkunum eins og aðrir.“ Árblik hefur miðað sinn útflutning viö Evrópu en ekki Bandaríkin. „Við erum stórir á ferðamannamarkaðn- um hér innanlands en erlendis eru helstu markaðir okkar í Noregi, Sví- þjóð, Bretlandi og Frakklandi. Þá erum við í mikilli sókn í Japan.“ Að sögn Ágústs á Árblik velgengni sína gífurlega öflugri vöruþróun og markaðsstarfsemi að þakka. „Við Hann segir að Norðmenn hafi verið að fá um tvöfalt meira fyrir sand- hverfuna en laxinn. „Þeir hafa fengiö um 100 norskar krónur fyrir kílóið af sandhverfunni á móti þetta 50 til 60 krónur norskar fyrir laxinn.“ Að sögn Eyjólfs telur hann að fisk- eldisstöðvar á íslandi eigi núna aö framleiðum peysur og jakka úr ull og eigum í mikilli samkeppni við Álafoss erlendis. Fyrirtækin eru þó með ólíkar vörur, við erum meira í tískulitum.“ Fjórar pijónastofur framleiða aðal- lega fyrir Arblik. Þær eru Akraprjón á Akranesi, Gæði í Vík í Mýrdal, Drífa á Hvammstanga og Pá á Húna- völlum. Sú fimmta, sem kemur líka við sögu, er Dyngja á Egilsstöðum. -JGH leggja miklu meiri áherslu á ræktun sjávarfiska, það er fiska sem lifa í sjó, en gert hefur verið til þessa. Norðmenn slátruðu tæpum 48 þús- und tonnum af eldisfiski á síðasta ári og Færeyingar rúmum 3 þúsund tonnum. -JGH Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi. Ástæðatilað vera á verði - segir fbrsljóri IBM „Það er vissulega ástæða til að vera á verði gagnvart þessum eyðilegging- arforritum sem nefnd hafa verið vírusar, en það er samt engin ástæða til að gera alla hrædda með því aö hrópa úifur, úlfur,“ segir Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi, um tölvuvírusana semrDV hefur fjallað um síðustu daga. Gunnar segir ennfremur að IBM á íslandi hafi eins og önnur IBM-fyrir- tæki í heiminum fengið aövörun um að sýkt forrit, vírus, væri komið inn á alþjóðlegt tölvunet fyrirtækisins í formi skilaboða, en allur tölvupóstur IBM fer um þetta net. „Við aðvöruðum alla starfsmenn okkar. Þegar skilaboðin komu var ekki tekið á móti þeim heldur var þeim eytt. Þetta gerðu allir á netinu og síðan hafa menn ekki oröið varir við neinn vírus inni á því.“ Aö sögn Gunnars var ekki vitað hver setti þetta eyðileggingarforrit inn á netið. Hvað tölvuvírusa almennt snerti segir Gunnar aö viss hætta sé fyrir hendi hjá þeim sem tengjast gagna- bönkum erlendis. „Þá er ástæða til að benda á þá staðreynd erlendis frá að þeir sem hafa verið aö fá ólögleg afrit af forritum hafa lent í því að þau væru sýkt af vírus," segir Gunn- ar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi. -JGH Ótrúlegt ullarfyrirtæki: Sagt er um Árblik hf. að það sé Ijósið í myrkrínu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.