Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Láki
Ertu viss um 'að hann ætli' |
ekki að gera eitthvað annað? Í
i
©KFS/Distr. QULLS I V) s 5 ra ® ! i ©
Adamson
/Það er mjög gott og heilbrigt að þurfa
r ekki að hafa áhyggj ur af því á
morgnana hvað maður ætlar að gera
um daginn, Mummi.
Mummi
meinhom
Gott þú segir það,
Venni vinur.
f Eiginlega hafði ég
hugsað mér að þú
reddaðir peningum
fyrir ís núna
r
Einhvers staðar
stendur morgunstund
gefur gull í munn.
Hvers vegna þarf alltaf að
flýta sér svona mikið að taka
niöur jólatréð?
Varahlutir
Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf.,
Kaplahrauni 8. Erum að rífa Mazda
323 ’82, 929 ST ’82, 626 ’81, Lancer ’83,
Lada Safir ’81-’86, Samara ’86, Lada
st. ’87, Charade ’80-’82, ’85, OÍdsmo-
bile D ’80, Citation ’80, Taunus ’80,
Civic ’81, Galant ’79, Volvo 343 ’82 o.fl.
Opið kl. 9-19, sími 54057.
Mudder hjólbarðar.
Ný sending - nýtt verð.
36 x 14, 50R 15, kr. 9.900,-
15/38, 5-15, kr. 8.300,-
17/40-15, kr. 11.600,-
18,5/44-15, kr. 14.600,-
Mart s/f, Vatnagörðum 14, R., sími
83188.________________________________
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti
í Audi, Charmant, Charade, Cherry,
Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132
og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval
varahluta í.fl. teg. Opið frá kl. 9-19
og 10-16 laugardaga.
Citroen. Hef til sölu ýmsa notaða vara-
hluti í Citroen GSA og CX, startara,
alternatora, hjöruliði, vökvakúlur,
dælur, tjakka, stýrismaskínur, gír-
kassa, vélar og arma. Uppl. s. 84004
eða 686815, Hamarshöfða 7, Rvík,
Agnar Árnason.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
daga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
Varahlutir í: Nissan Sunny ’87,
Daihatsu Cuore ’86, Toyota Corolla
’85, Opel Corsa ’87, Colt ’81, Honda
Accord ’83, Fiesta ’84, Mazda 323 ’82,
626 ’80, 929 ’83. Varahlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417.
Skiptihedd. Eigum skiptihedd í flestar
tegundir bifreiða og vinnuvéla. Við-
gerð á heddum og blokkum. Vélsmiðja
Hauks B. Guðjónssonar, Skeiðarvogi
34, sími 84110.
4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56.
Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til
niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332.
Bílvirkinn, s. 72060. Viðgerða- og vara-
hlutaþj. Ryðbætingar óg alm. bílavið-
gerðir. Varahl. í flestar gerðir bifreiða.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Er að rifa: Scout ’74, Wagoneer ’74 og
Bronco ’73, mikið af góðum hlutum.
.Einnig til sölu vélar, 460, 454 og 360.
Uppl. í síma 79920.___________________
Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83,
Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki
800 ’81 og ’84, 3ja dyra, Charade, 2ja
dyra, XTE ’83. S. 77560 og 985-24551.
Bráðvantar gírkassa og drit í Alfa
Romeo Gillette 1,6 1 ’78. Vinsamlegast
hafið samband í síma 687595 og 78030.
Datsun 280c. Vél óskast í Datsun 280c
dísil. Uppl. í síma 51897 á kvöldin.
6,91 dísilvél til sölu. Uppl. í síma 45477.
Viðgerðir
Bilvirkinn, s. 72060. Tökum að okkur
allar alm. bílaviðg. og ryðbætingar.
Gerum við demparastoðir, vatnskassa,
bensíntanka, startara o.fl. Gerum tilb.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Ladaþjónusta. Bílaviðgerðir og still-
ingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu
verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363.
Þjónusta í alfaraleið.
RAKATÆKI
MIKIL VERDLÆKKUN
Verð f rá
kr. 2.300.-
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00