Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Qupperneq 26
26
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988.
- Sími 27022 Þverholti 11
^máauglýsingar
■ BOaþjónusta
BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur- bón-
un - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni
25, sími 24065.
■ VörubíLar
Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og
notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti.
Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út-
vegum varahluti að utan, s.s. öku-
mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d.
bíikrana. Einnig ný eða sóluð dekk,
t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði.
Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s. 74320,
79780, 46005.
Loftbremsukútar. Eigum til loft-
bremsukúta í vörubíla og vagna.
Astrotrade, sími 39861, Kleppsvegi
150.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Óska eftir 12 tonna vörubil, má vera
palllaus, verð ca 200-300 þús. Sími
eftir kl. 19, 93-81509 eða 93-81044.
■ Vinnuvélar
Til sölu loftpressa, Ingolfsson og Rand,
árg. ’77, 365 cub., góð vél, verð 350
þús. Uppl. í síma 12727 og 29832.
■ Sendibflax
VW Transporter turbo dísil ’85 til sölu,
nýsprautaður, 5 dyra (3 hleðsludyr),
allur í toppstandi. Má greiðast með
skuldabréfi að hluta og/eða skipti. Til
sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bjallan,
Brautarholti 33, sími 695660.
Atvinnutækifæri. Til sölu greiðabíll
með talstöð, sætum og bílasíma, fæst
á skuldabréfi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7364.
M. Benz 508 74 til sölu, þarfnast við-
gerðar á boddíi, einnig til sölu bíla-
sími, eldri gerð. Á sama stað óskast
vanur bílstjóri á sendibíl. S. 666638.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Amarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
interRent bílaleiga, mesta úrvalið,
besta þjónustan. Nýir Colt- Lancer-
Galant - stationbílar - 1,12,15 m. Van
bílar - sendibílar - húsbílar - litlir
vörubilar - jeppar - hestakerrur -
kerrur til búslóðafl. Útibú kringum
landið. Pöntum bíla erlendis. interR-
ent, Skeifunni 9, Rvík, símar 31615,
♦ 31815.___________________________
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
E.G. bilaleigan,
Borgartúni 25.
Allir bílar ’87.
Simi. 24065.________________________
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
^ pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Mánaðargreiðslur. Óska eftir að kaupa
bíl, má kosta allt að kr. 400. þús. sem
greiðist á allt að 15 mán. Uppl. í síma
, 666732.
Óska eftir Lödu Sport í skiptum fyrir
góða Toyotu ’77, ennfremur til sölu
ný Kenwood samstæða í bíl. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-7377.
Vil kaupa Toyotu Tercel station 4x4,
árg. ’83-’85, aðeins góður bíll kemur
til greina. Uppl. í síma 671692 e. kl. 17.
Óska eftir nýlegum bíl með 200 þús. kr.
útborgun, helst japönskum. Uppl. í
síma 79069.
Óska eftir Toyotu Corollu special series
’86, aðeins góður bíll kemur til greina,
í skiptum fyrir Hondu Accord EX ’82.
Uppl. í síma 94-1289.
Vil kaupa ódýran fólksbíl. Uppl. í síma
44937.
■ Bflar tfl sölu
Bílar til sölu. Citroen CX GTI ’84, leð-
urklæddur, ekinn 83 þús., verð 640
þús., Citroen CX GTI ’83, leðurklædd-
ur, ekir.n 100 þús., verð 420 þús.,
Citroen CX 2500 dísil ’78, verð 250
þús. Citroen 2.C.V.6 ’85, blár, ekinn
35 þús., verð 220 þús. Greiðsluskilmál-
ar/skuldabréf. Úppl. s 84004 eða
686815, Hamarshöfða 7, Rvík, Agnar
Árnason.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Bilar á hagstæðum kjörum:
-M. Benz 250 ’81, ssk., vökvast., rafm.
sóllúga, litað gler, velúrinnrétting, 4
hauspúðar, álfelgur, litur dökkgrænn
metallic, ekinn 125 þús. km. Verð 640
þús. Glæsilegur bíll.
-Subaru 1600 4WD station ’80, ný
upptekin vél, mánaðargreiðslur. Verð
195 þús. Uppl. í síma 686291.
Loftpressur. Loksins komnar aftur
hinar frábæru v-þýsku Torpema loft-
pressur. Einfasa 400 mínútulítra
loftpressa með 40 1 kút, rakaglasi,
þrýstijafnara, á hjólum, með turbo
kælingu kostar aðeins 33.959 án sölu-
sk. Greiðslukjör. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Bronco 74 til sölu, sjálfskiptur, með
vökvastýri, vél 302, með flækjum, á
nýjum 33" BF Good Rich dekkjum,
mjög góður bíll. Skipti atbugandi á
ódýrari fólksbíl. Uppl. hjá Bílasölunni
Hlíð í síma 29977, 17770 og á kvöldin
í síma 99-4714.
Viltu hagnast um 100-200 þús?.
Er á leið til Þýskalands, þaulvanur
bílainnkaupum þaðan, er í góðum
samböndum. Get bætt við mig 6 aðil-
um til að kaupa fyrir. Örugg trygging.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7380.
Toyota LandCruiser '67 dísil, með mæli,
upphækkaður, ný 35" dekk, þokkaleg-
ur bíll, verð 210 þús. og Lada Sport
’78, ný dekk, kúla, útvarp og segul-
band, nýuppteknar bremsur, útlit gott,
verð 90 þús. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í síma 79014.
Góð kjör. Daihatsu Charmant ’79, ek-
inn 84 þús. km, sílsalistar, vetrardekk
og grjótgrind, mjög góður bíll, fæst
með 20 þús. kr. út og 10 þús á mán.,
verð 120 þús. Uppl. í síma 673503.
Chevrolet Malibu 79 til sölu, V8 305,
sjálfskiptur, skipti á evrópskum smá-
bíl æskileg. Til sýnis á bílasölunni
Braut, Borgartúni. Uppl. í síma 692333
til kl. 16 og 74095 á kvöldin.
Dodge Aspen 78 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, nýtt bremsu-
kerfi, í góðu ásigkomulagi, góð
greiðslukjör, skipti á dýrari. S. 33679
á daginn og 38480 e.kl. 20.
Honda Quintet til sölu, ekinn aðeins
20 þús. km, 2 dekkjagangar á felgum,
óaðfinnanlegur dekurbíll. Verð 390
þús. eða 350 þús. staðgr. S. 11024,
19910, Tjarnargötu 30.
Sala - skipti. Til sölu Fiat Ritmo ’85
Super, sjálfskiptur, árg. ’82, ekinn
70.000 km, fallegur bíll í ágætis standi,
verð kr. 160.000, góð kjör. Uppl. í síma
42285 eftir kl. 19.
Sala/skipti. Toyota Tercél ’87, sala eða
skipti á Subaru ’87 eða ’88, staðgr. á
milli, Galant 1600 ’81, Mazda 929 ’78,
VW rúgbrauð ’77, skipti möguleg.
Uppl. í síma 78225 og 33495 eftir kl. 19.
Scout 78, ekinn 80.000, 8 cyl., sjálfsk.,
aflstýri + bremsur, kram í góðu standi,
nýyfirfarið, verð aðeins 295 þús., mjög
góðurstaðgrafsl., ath. skuldabréf, bein
sala. S. 34102 e. kl. 18.30.
Toyota Tercel 4x4 '85, með aukamæl-
um, fallegur bíll, ek. 82 þús. Má
greiðast á löngum tíma og án útb.
Verð 460 þús. S. 689656 til kl. 18 og
71249 e.kl. 18.
Til sölu - skipti. Plymouth Volaré ’78,
2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri,
óryðgað eintak. Til greina kemur að
taka hljómtæki upp í. Uppl. í s. 72318.
Volvo 340 DL ’85 til sölu, ekinn 54.000
km, í góðu standi. Uppl. í síma 629879
e. kl. 18.
Ford Escort 1300 '86 til sölu, ekinn 35
þús. km. Uppl. í síma 22451 eftir kl. 20.
Til sölu BMW 316 78, skoð. í des ’87,
þarfnst lagfæringar, selst ódýrt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7381.
100 þús. staógr. Vel útlítandi Lancer
’80 til sölu, blásanseraður, útvarp/
segulb., ekinn 98 þús. Uppl. í síma
75422.
BMW 320 '82, ekinn 69 þ. km, svartur,
sóllúga, gardínur, Pioneer græjur.
Skemmtilegur bíll. 25 þús. út og 20 á
mán. á 425 þús. S. 79732 e.kl. 20.
BMW 735i ’82 til sölu, grásanseraður,
leðurklæddur, með öllum aukahlut-
um, sá fallegasti í bænum. Uppl. í síma
74864 eftir kl. 18.
Ódýrt. Til sölu V.W. Transporter
sendibíll árg. '82, e. 5 þús. á vél. Verð
200-220 þús. Einnig Datsun Cherry
árg. ’81. Verð ca 130 þús. Sími 671373.
Escort XR3i árg. '84, rauður með topp-
lúgu, toppbíll, verð kr. 490.000, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 15316 eftir kl.
18.
Ford Mustang 74 4 cyl., beinskiptur,
fastback, þarfnast lagfæringar á
boddíi, ekki á númerum, verð 45.000.
S. 41019.
Fordvél 289cc og C4 skipting í topp-
standi til sölu. Einnig Toyota Cressida
HT ’78, fæst á skuldabréfi, góður bíll. .
Uppl. í síma 41653 eftir kl. 19.
Góð kjör. Malibu ’78, Fiat 127 ’82, Fiat
132 ’79, Fury ’77, Cherry ’81, Char-
mant ’79, Concord ’79, góður staðgraf-
sláttur. S. 41079 og 985-25479.
Golf GTI '83 til sölu, mjög vel með far-
inn, ekinn 77 þús. km, 1800 cc vél,
bíltölva, álfelgur og low profile dekk,
ath. skuldabréf. S. 38773 eða 34050.
Honda Quintet ’81 til sölu, 5 gíra, með
sóllúgu, góð sumar- og vetrardekk,
verð 220 þús., skuldabréf. Uppl. í síma
25424.
Lada 1600 '81 til sölu, góður bíll, stað-
greiðsla 50 þús., 70 þús. á afborgunum.
Einnig Citroen ’77, skoð. ’87, selst
ódýrt. Sími 79108 e.kl. 18.
Lada Satir '87, keyrður 9000 km, Su-
baru 4x4 bitabox '84, keyrður 3000 km
á vél í skiptum fyrir fólksbíl eða
skuldabréf. Sími 672458 e. kl. 18.
M. Benz 280 SE '80, centrallæsingar,
rafmagnstopplúga, ABS bremsukerfi,
álfelgur, dökkblár, fallegur bíll. Uppl.
í síma 99-5838.
MMC Sapporo ’82 til sölu, 2,0, sjálf-
skiptur, vökvastýri og rafinagn í
rúðum, góðar stereogræjur. Uppl. í
síma 681510 eða 41060 á kvöldin.
MMC Tredia árg. ’84 til sölu, rafmagn
í öllu, ekinn 58.000 km, litur grár,
verð 365 þús., skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í sími 11396.
Mazda 626 GL. Mazda 626 GL ’84, fjög-
urra dyra, til sölu, verðhugmynd
430-450.000, skuldabréf kemur til
greina. Uppl. í síma 92-12645.
Mazda 929 station '82 til sölu, einnig
8 cyl., Scoutjeppi '11, upphækkaður.
Uppl. í vs. 99-2333 og hs. 99-2196 á
kvöldin.
Mustang 71 til sölu, með úrbræddri
vél, 351 Cleveland + 4 14" felgur,
passa undir Mazda 626 og 929. Uppl.
í síma 34021 eftir kl. 19.
Nissan Sunny '83 til sölu, gullfallegur
bíll, verð 240 þús., 180 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 681510 eða 41060 á kvöld-
in.
Range Rover. Til sölu Range Rover
'12, mikið endumýjaður, í góðu lagi,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79800,
til vara 40122.
Suzuki Alto '85 til sölu, ekinn 12.000
km, vetrardekk, skoðaður ’88, lítur út
sem nýr. Uppl. í síma 77560 og 985-
24551.
Vilt þú góðan bíl, skoðaðan ’88? Til
sölu Toyota Mark II ’77, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Einnig Peugeot 505
’82, dísil, skipti. Sími 20585.
Willys CJ5 75 Renegade, 6 cyl., upp-
hækkaður, á 38,5" dekkjum, 8 stk. 33"
dekk + 4 felgur fylgja. Ath. skipti.
Uppl. í síma 72371 e.kl. 18.
30 þúsund staógreitt. Mazda 929 '11 til
sölu, þarfnast smá lagfæringar á raf-
kerfi. Uppl. í síma 72725 eftir kl. 19.
BMW 3,0 S 73, nýleg vél, ný kúpling,
sjaldgæft eintak, gott verð. Uppl. í
síma 17359 um kl. 19.
Daihatsu 850 bitabox ’85, háþekja, með
gluggum, til sölu, verð 260 þús. Uppl.
í síma 641420 og 44731 e.kl. 21.
Malibu 72 til sölu. Uppl. í síma 652298
eftir kl. 18.
Mazda 323 GLX 1,5 '87 til sölu, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 99-6179.
Fiat Uno '86 til sölu, grænn, með ýms-
um aukahlutum, fallegur bíll, gott
eintak. Uppl. í síma 666371 e.kl. 19.
Fiat Uno 45S '84, hvítur, ekinn 60.000
km, skoð. ’88, fallegur bíll, verð 200
þús. Sími 72918.
MMC Pajero disil turbo til sölu, árg.
’84, vel með farinn. Uppl. í síma
96-23301.
MMC Pajero turbo dísil, styttri gerð,
árg. ’85, ekinn 60 þús. km, hvítur.
Uppl. í síma 99-5838.
Mitsubishi Colt ’81 til sölu, mjög góður
bíll, góður staðgreiðsluafsláttur ef
selst strax. Uppl. í síma 78872.
Tjónbíll. Til sölu MMC Tredia ’82,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 685930.
Toyota Corolla '81 til sölu, 5 gíra, mjög
vel með farinn bíll. Góð greiðlukjör.
Uppl. í síma 675505.
Toyota Corolla árg.,’81, ekinn 69 þús,
fallegur bíll. Verðtilboð. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. IJppl. í síma 78251.
Toyota Hilux pickup 4x4 (pallbíll), árg.
’81, lengri gerð, bensín, ekinn 98 þús.
km, góður bíll. Uppl. í síma 99-5838.
VW Bjallla 73 1303 til sölu, ekin 67
þús. km, vel með farin. Uppl. á Véla-
verkstæðinu Kistufelli, sími 22104.
Range Rover 76 til sölu, bíll í sér-
ílokki. Uppl. í síma 73312 eftir kl. 18.
Til sölu Suzuki SJ 413 ’85, upphækkað-
ur. Uppl. í síma 623216 e. kl. 21.
Volvo 66 GL (Daf) '77 til sölu, skoðaður
’87, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 29034.
■ Húsnæði 1 boði
Seljahverfi. Til leigu 4ra herb. íbúð
ásamt bílskýli í 6 mán. eða lengur frá
1. mars. Reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Ceres“, fyrir 12. mars.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022._______________
3ja herb. íbúð til leigu í Smáíbúða-
hverfi, fyrirframgr. Tilboð sendist DV,
merkt „Smáíbúðahverfi 10“.
■ Húsnæði óskast
Við erum 3ja manna fjölskylda, búsett
erlendis, hjón með 13 ára son. Vegna
vinnu hérlendis í minnst eitt ár vantar
okkur 4-5 herb. íbúð, helst með for-
stofuherbergi sem hægt er að nota sem
skrifstofu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7352.__________
2ja-3ja herb. ibúó óskast á leigu strax
fyrir einhleypan prentara. Há húsa-
leiga eða fyrirframgr. kemur ekki til
greina en skilvísi og reglusemi heitið.
Uppl. gefur Öm í vs. 687022. Hús-
næðið má þarfnast viðgerðar.
Ungt par utan af landi með eitt barn
óskar eftir góðri íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Þyrfti að vera laus um
mánaðamót febrúar, mars. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. á kvöldin
í síma 29002.
ATH. Ungt og reglusamt par óskar
eftir húsnæði sem fyrst. Meðmæli ef
með þarf. Ath„ þarf helst að leigjast
í 1-2 ár. Uppl. í síma 18238 öll kvöld
og allar helgar allan daginn.
Ensk stúlka óskar eftir góðri 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Barnlaus og reykir
ekki. Vinsamlegast hafið samband í
síma 20237 e.kl. 19.
Erum utan af landi og óskum eftir lít-
illi íbúð eða herb. með aðgangi að
baði og eldhúsi í 2-3 mán. Erum reglu-
söm. Fyrirframgr. ef óskað er. Hafið
samb. í síma 79226.
Akureyri. Óska efir 2ja -3ja herb. íbúð
á Akueyri frá og með 1. maí. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 43453 eftir kl. 17.
Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu
óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 28050.
Eldri hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð
til leigu strax, algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
37747.
HJón með 1 barn óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Eru róleg og reglusöm, meðmæli
og góð fyrirframgr. ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 44101.
Reglufólk með 3 börn óskar eftir 3ja-5
herb. íbúð strax í norðurbæ Hf. eða
Langholtshverfi, mjög góðum mánað-
argr. heitið. Uppl. í síma 99-6859.
Reglusamur sjómaöur óskar eftir 3ja
herb. íbúð strax. Skilvísum greiðslum
heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað
er. Uppl. hjá Gunnari í síma 35972.
Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð
á leigu, rólegri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyriframgr. möguleg.
Uppl. í síma 15758 eftir kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Einhleypur hagfræðingur óskar eftir
íbúð í Reykjavík. Uppl. í v. síma
688777 (Jens).
Litil íbúð óskast til leigu sem fyrst,
reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Uppl. í síma 623217.
■ Atvimuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast til kaups, stærð
300-1000 ferm, verður að vera á jarð-
hæð með góðum bílastæðum. flafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7384.
80-200 m2 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð,
helst með innkeyrsludyrum, óskast
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7349.
Óskum eftir 40-60 fm húsnæði undir
prentfyrirtæki, með stórum inn-
keyrsludyrum. Hringið í síma 18252
eftir kl. 19.
Á góðum stað við Laugaveg, gott versl-
unarhúsnæði til leigu.Tlafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7350.
Til leigu eða sölu iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð við Grensásveg, 70-90 m2.
Uppl. í síma 32251.
Óska eftir 100-150 ferm húsnæði með
háum innkeyrsludyrum, helst i Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 53214 eftir kl. 19.
Óskum eftir að kaupa eða Ieigja50-80
m2 húsnæði undir brauðverslun. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7373.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk til
afgreiðslu- og lagerstarfa. Heilsdags-
störf. Umsóknareyðublöð hjá starfs-
mannahaldi. HÁGKAUP, starfs-
mannahald, Skeifunni 15.
Óskum eftir að ráða vanan pizzubak-
ara, þarf að vera reglusamur og
stundvís, góð laun fyrir réttan mann.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7379.
Háseta, helst vanan, vantar á 9 tonna
línubát sem gerður er út frá Reykja-
vík. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7374.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fóstrum, uppeldis-
menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 50%
og 100% stöður. Uppl. í síma 36385.
Dyngjuborg. Á Ólátagarði sem er deild
3ja-6 ára barna er nú laus staða yfir-
fóstru. Komdu í heimsókn eða.hafðu
samb. við Ásdísi í síma 31135._______
Hárskerar óskast. Hárskerasveinar- og
nemar óskast sem fyrst á rakarastof-
una Hótel Sögu. Uppl. í síma 21144
og eftir kl. 19 í síma 77733.
Plastiðnaður - vaktavinna. Vantar lag-
tæka og röska menn. Uppl. í síma
53822. Norm-Ex, Suðurhrauni 1,
Garðabæ.
Starfskraftur óskast í söluturn í Kópa-
vogi, vinnutími frá 13-18 virka daga,
og 16-22 laugardaga. Uppl. í síma
41591.______________________________
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S.
680397. Kreditkortaþjónusta.
Veitingahús. Óskum að ráða í eldhús
okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl.
hjá matreiðslumanni í síma 28470.
Óðinsvé, veitingahús við Óðinstorg.
Óska eftir góðri ömmu til að sjá um
heimili og 10 ára dreng á meðan for-
eldrar vinna úti. Uppl. í síma 76186
eftir kl. 19.
Verkamenn. Óskum eftir að ráða bygg-
ingaverkamenn, frítt fæði. Uppl. í
síma 40733. Byggingafélagið.
Bleiki pardusinn óskar eftir hressum
starfskrafti í afgreiðslu. Uppl. í síma
32005.
Hárgreiðslusveinn óskast sem fyrst.
Vinnutími samkomulag. Uppl. í síma
33133 og 673675.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa,
konur og karlar, góð laun í boði. Uppl.
í síma 672110.
Starfsfólk óskast til starfa. Uppl. gefur
verslunarstjóri á staðnum. Kjötmið-
stöðin, Laugalæk 2.