Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Side 28
28
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
■ Verslun
Fyrir öskudaginn og grímuböllin.
Sjóliða-, indíána-, hjúkrunar-, Super-
man-, Zorro-, sjóræningja-, galdra- og
flakkarabúningar, sverð, skildir,
brynjur, bogar, hárkollur, skallar,
fjaðrir, nef, hattar og byssur.
Stórlækkað verð. Póstsendum
samdægurs. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
WENZ vor- og sumarlistinn 1988
er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3, símar 666375 og 33249.
Verslunin Fell, box 4333, 124 Rvík.
Odýrar barnaúlpur 1380 kr., dagkjólar
2.800 kr., sólkjólar 600 kr. Ceres hf.,
Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 44433.
Mciigi=g
★ Imported direct from Jepan
eveilable ex- stock
★ All engines have been
Hot Bed tested
* Supplied complete with
most ancillary items lclutch,
starter, alternator, water pump, etc.l
•kAII engines guaranteed, wrapped in polythene to
prevent damage
* Delivery anywhere in the UK—and in 24 hours
‘7HE JAPANESE SPECIAUSTS'
Get útvegað vélar beint frá Japan,
einnig vélar í evrópska bíla. Uppl. í
síma 622637 og 985-21895. Hafsteinn.
Barnabaunapokar. Hinir vinsælu
barnabaunapokar komnir aftur. Tvö-
faldur poki úr 100% bómull, hægt að
þvo ytri poka, 2 stærðir, verð 2390 og
2900. Fliss, leikfangaverslun, Þing-
holtsstræti 1 (v/Bankastræti), sími
24666. Sendum í póstkröfu. Opið laug-
ardaga frá 10-16.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins
1987 á fasteigninni Þorsteinsgötu 4, Borgarnesi, þingl. eign Guðbrands
Geirssonar, fer fram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Sigurðar I.
Halldórssonar hdl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn
16. febr. nk. kl. 10.30.
___________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Suðurgötu 57,
á neðangreindum tíma:
Garðabraut 45, 03.03., þingl. eigendur
Vilhjálmur Birgisson og Þórhildur
Þórisd., föstud. 12. febrúar 1988 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Akra-
neskaupstaður og Jón Sveinsson hdl.
Höfðabraut 14 (2.h.t.h ), þingl. eigandi
Valdimar Axelsson, föstud. 12. febrúar
’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Bæjarfógetinn á Akranesi
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Suðurgötu 57,
á neðangreindum tíma:
Garðalóð 33, hesthús, þingl. eigandi
Bæjarsjóður Akraness en tal. eigandi
Kristján Leósson, föstudag. 12. febrú-
ar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki íslands og Sigríður
Thorlacius hdl.
Höfðabraut 16 (03.02.), þingl. eigandi
Stjóm verkamannabústaða Akranesi,
föstudag 12. febrúar ’88 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kirkjubraut 16, þingl, eigandi Þórður
Þ. Þórðarson, föstudag 12. febrúar ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Jón
Þóroddsson hdl. og Tryggingastofaun
ríkisins.
Mánabraut 6B, þingl. eigendur Hilm-
ar Guðmundsson og Anna Antonsd.,
föstudag 12. febrúar ’88 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Andri Ámason hdl.,
Ásmundur Jóhannsson hdl. og Jón
Sveinsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akranesi
Kápusalan auglýsir:
Útsalan heidur áfram. 20-40% afsláttur.
Gazella kápur, jakkar og frakkar í úrvali.
Gerið góð kaup.
Kápusalan, Borgartúni 22, Rvik.
Simi (91)23509.
Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri.
Simi (96)25250.
Patrick inniskórnir komnir aftur. Stærðir
35-46. Verð kr. 675. Póstsendum.
Sport, Laugavegi 62, sími 13508.
ÚfaUa,
TATASkAPAf.
UHcUo,
SoPASBZXL
Cúh&Uou
SMABoP.fi
ddkaíae
A/ábotg ká
5-50% afsláttur.
E.P.-stigar hf. Framleiðum allar teg.
tréstiga og handriða, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. E.P.-stigar hf.,
Smiðjuvegi 20D, Kóp., sími 71640.
Veljum íslenskt.
■ BOar til sölu
Subaru ’88 afmælismodel, rafmagsrúð-
ur, splittað drif, álfelgur, central
læsingar, grjótgrind, útvarp/segul-
band. Ekinn 5000 km. Uppl. í síma
18373 eftir kl. 18.
Escort XR3i ’87 km: 19.500, með ABS
bremsukerfi, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 690596 og e. kl. 19 36027.
Blazerjeppi árg. '70 til sölu, mjög fall-
egur bíll, upphækkaður, á góðum 38"
dekkjum, beinskiptur, 4 gíra, mikið
endurnýjaður, blár og hvítur, verð 380
þús., skipti athugandi. Uppl. í síma
15984 eftir kl. 19.
MMC Pajero dísil turbo ’87 til sölu,
sjálfskiptur, lengri gerð, ekinn 14 þús.
km, rafmagn í niðum, hituð sæti,
vökva- og veltistýri, sentrallæsingar
o.fl., verð 1350 þús., skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 36785.
Honda Prelude EX '83 til sölu, topp-
lúga, vökvastýri, sportfelgur, ABS
bremsukerfi, rafmagn í rúðum, litur
rauður, gullfallegur bíll. Ath. skulda-
bréf. Uppl. á bílasölunni Skeifunni,
símar 84848 og 35035.
BMW 518i '87 til sölu, ekinn 10.800 km,
litað gler, rafmagn í speglum, nagla-
dekk, skoðaður ’89, vínrauður, verð
760 þús. Uppl. í síma 92-11281 eftir kl.
18.
Subaru 1800 GL station ’86, grásanser-
aður, 5 gíra, ekinn 21 þús. km, sumar-
og vetrardekk, útvarp og segulband.
Mjög gott eintak. Uppl. í síma 19184.
-------------\
Ferðu stundum
á hausínn?
Á mannbroddum, ísklóm
eða negldum skóhlxfum
ertu „svellkaldur/köld“.
Heímsæktu skósmiðínn!
rtas™
BLAÐ
BURÐARFÓLK
Eiriksgötu
Fjölnisveg
Barónsstíg
Lindarbraut
Miðbraut
Vallarbraut
Skúlagata 54-út Bergstaðastræti
Laugavegur120-170 Hallveigarstígur
Borgartún 1-7
Rauðarárstigur 1-15 Þórsgata
Lokastígur
Baldursgata Freyjugata
Bragagata
Efstasund 1-29
Kleppsveg 100-142
t t Í
ÞVERHOLTI 11
t t $
AFGREIÐSLA
SÍMI 27022