Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988.
29
LífsstOl
Hér gefur að líta hönnun Þorsteins Geirharðssonar sem fékk 1. verðlaun. Póstkassi úr plexígieri gerður úr þrem-
ur einingum sem hafa má i þrem litum og gefa kaupendum valmöguleika. Þessir póstkassar eru mjög þægilegir
i framleiðslu. Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra og Guðjón Pálsson, formaður Félags húsgagna- og innréttinga-
framleiðenda standa við verðlaunagripinn.
Hugmyndasamkeppni:
íslenskt hugvrt
í mikilli sókn
Húsgögn og hönnun ’88
Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum húsgögn. Meginmarkmið samkeppn-
sýning á nýjungum íslenskra hús- innar var að laða fram nýjar
gagnaframleiöenda og verðlaunatil- hugmyndir íslenskra hönnuöa og
lögum í samkeppni um ný íslensk treysta samskipti hönnuða og fram-
GamSaugiír FriSi>j»m&r$on j
efrmv«tS(ir9íSms$ur j
Hiiígsgnsiðjsn Mvoi$v&
Alvöruborð eða má ekki snerta?
leiðenda og ennfremur að hvetja
unga hönnuði til starfa í húsgagna-
iðnaöi.
Alls bárust 23 tillögur frá 17 höf-
undum. Dómnefndin valdi síöan sjö
tillögur eftir fimm höfunda til aö
halda áfram í keppninni og á föstu-
daginn fengu þeir allir verölaun. 1.
verölaun, 250.000 kr., hlaut Þorsteinn
Geirharðsson fyrir hönnun sína á
póstkassa úr plexígleri. Dómnefnd sá
ekki ástæðu til að gera upp á milli
hinna fjögurra sem eftir voru, þeirra
Péturs Lútherssonar, Ingimars Þórs
Gunnarssonar, Gunnlaugs H. Frið-
bjamarsonar og Eyjólfs Bragasonar.
Þeir hlutu allir 50.000 kr. verðlaun
fyrir sín verk.
Heimilið
Eyjólfur Bragason, sem lauk prófi
frá Arkitektaskólanum í Árósum
árið 1980, rekur nú eigin arkitekta-
stofu. Hann hefur starfað á undan-
fórnum árum við fjölþætt arkitekta-
störf m.a. skipulagsverkefni, hönnun
húsa og innréttingar. Hann er einn
þeirra ungu arkitekta sem tóku þátt
í þessari samkeppni. Við fengum
hann til að segja okkur frá áliti sínu
á svona samkeppni og tilfinningu
gagnvart íslenskri húsgagnahönnun.
Eyjólfur var fyrst spurður um
breytingar á innlendum húsgagna-
markaði. „Þaö hafa oröiö miklar
breytingar á íslenskum húsgagna-
markaði síðastliðin 20 ár. Áður höfðu
seljendur meiri áhrif og mótuðu
hreinlega smekk almennings. Á síð-
astliðnum áratugum hafa ungir
arkitektar komið heim hvaöanæva
aö úr heiminum með nýjar hug-
myndir. Menn voru í fyrstu ragir viö
að reyna sig og húsgagnaframleiö-
endur tregir að treysta þeim til þess
stuttir
síðir
Hún
(Ðpm
\. sérvi
PÓSTSENDUM
Miðbæ
Háaleitisbraut
58-60
Reykjavik.
sérverslun Simi 32347
»1
Ol
Dömu-
hár-
toppar
Herra-hártoppar
Algjör nýjung
Nýjasta tíska
50 litir
Stórkostleg
verðlækkun
V
Verð frá kr. 1700-2000
Verð kr. 4500 _
ÍSLENSKAR GETRAUNIR
iþróttamiðstöðinni v/Sigtún ■ 104 Reykjavík • Island • Simi 84590
GETRAUNAVINNINGAR!
23. LEIKVIKA - 6. FEBRÚAR 1988
VINNINGSRÖÐ: XX1 - 11X - 111 - 21X
1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, KR. 662.840.-
237497 (10/11) +
2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, KR. 5.260.-
8471, 41063, 41559, 42175, 42196, 42198,
43391, 44263, 44345, 45908*, 48450, 50109,
95352, 97049* 125399, 125438*. 125625 + ,
126511, 126996, 224658* 227548, 230421,
230762, 231399* 234675*, 239997, 239998,
240424, 240456, 240486, 240544, 241016,
241277, T01156, T01159* T01184, T01193
* = 2/11
Kærufrestur er til mánudagsins 29.02/88 kl. 12.00 á hádegi.
SJÓNVARPSBINGO Á STOÐ 2
mánudagskvöldið 8. febrúar 1988
Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var
um eina lárétta línu.
Spilað var um 10 aukavinninga, hvern að
verðmæti kr. 50.000, frá Hljómbæ.
17, 3, 45, 11, 7, 20, 56, 15, 26, 79, 33, 29, 55,
1, 12, 43, 5, 30, 46
Spjöld nr. 13051
Þegar talan 46 kom upp var hætt að spila
upp á aukavinningana.
Þegar spilað var um bílinn komu eftirfarandi
tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur
(eitt spjald).
87, 13, 54, 64, 27, 4, 23, 86, 24,10, 21, 39, 77,
2,14,89,71,28,37,44,57,72,88,6,19,59
Spjald nr. 19606
li
OGUR
STYRKTARFELAG
SÍMAR 673560 OG 673561