Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. 31 LífstOl Að tolla í tískunni: ■Piff. - | ::: Æfleiri kauna iipu|in leður- : húséoði Við íslendingar segjumst oft vera fint? Um 1920 þótti mjög fint að eiga haldinn einhverju æði eða dehu. Ein- leðurhúsgögn. Á skrifstofu Kveldúlfs i fólks. Þegar hinn almenni borgari lítur í eigin barm og hugsar til þess hvemig hann hagar sínu lífi kemur oft eitthvað skrýtið í ljós. í auglýs- ingasamfélagi virðast oft allir vera eins. AUir drekka Svala eða Hi-C, eru sólbrúnir, stunda aerobik eða aðra líkamsrækt, eiga fínann bfí og íbúð og síðast en ekki síst afruglara til þess að geta horft á ennþá fleiri aug- lýsingar. Algilda skýringu á þessu æði og dellum er erfitt að finna. Hins vegar er ljóst að íslendingar eru veikir fyr- ir auglýsingaáróðri. Ámi Björnsson þjóðháttafræðingur telur að hér sé um að ræða rótleysi okkar í ungu borgarsamfélagi. í byrjún þessarar aldar bjuggu 80% landsmanna í sveit. Nú er sú tala um 10%. Þess vegna séum við svo ginnkeypt fyrir nýjung- um. Okkur vanti heilbrigða íhalds- semi. Rótleysiö ráði. Leður í sókn Inni á heimilum æ fleira fólks í dag sjást leðursófasett eða leðurhúsgögn. En hvers vegna? Þráum við svona sterklega að eiga eitthvað sem þykir heldra fólks. Það er eins og þráin eftir einhverju sem er „sólítt“ og fínt sé allsráðandi þegar farið er aö hugsa um húsgögn hjá hinum almenna borgara á íslandi. Svo virðist sem allir hugsi einhvern tíma um að kaupa sér leðursófasett því það er alveg sama hvert litið er allir virðast Hér sést inn á heimili ungs fólks í Nýja miðbænum. Leðursófasett, borðstofustólar ur leöri og glerborð. Sjónvarpið er annars staðar. vera í einhverjum leðurhugleiðing- um. Það er ekki furða því leðurhús- gögn em endingargóð, auðvelt er að þrífa þau og leður er eitt af fáu sem verður fallegra meö aldrinum. Þeir sem selja leðurhúsgögn í borg- inni virðast á sama máh mn það að um aldursskiptingu er ekki að ræða á milli þeirra sem koma og kaupa sér leðurhúsgögn. Það virðist engu skipta hvort um ungt fólk sem er að hefja búskap eða eldra og stöndugra fólk sé að ræða, allir virðast þrá leð- rið jafnheitt. Og ekki má gleyma því að fyrirtæki kaupa mikið af leður- húsgögnum. Algengast er að fólk kaupi svart sett í stofuna. Ljósari liti taka fáir áhættuna af aö kaupa eða dökka hti eins ogfjólublátt eða brúnt. Svart leðursófasett í stofuna skal það verða. Það hafa heyrst tölur um að sala á leðurhúsgögnum hafi numið á ári um 80% af heildarsölu einstaka húsgagnaverslunar. Úrval og hlutfah leðurhúsgagna hefur því á síðustu áram aukist verulega hér á landi. Verð aldrei verið lægra Já hvar skyldi þetta enda? Þeir sem rannsakað hafa húsgagnamarkaði heima og erlendis eru þeirrar skoö- unnar að verð á leðri hafi orðið æ hagstæðara með hverju ári. Áður fyrr kostaði t.d. leðursófasett um 200.000 kr. og tausett um 50.000 kr. í dag htur dæmið þannig út að leðrið kostar kannske ekki nema um 130.000 kr. en tausettið aftur um 70.000 kr. Þetta skýrir einnig aukinn áhuga landans á leðrinu og getu til aö kaupa það. En það eru blikur á lofti í hinum margslungna „mark- aðsmekanisma“ heimsins. Þar sem eftirspurn eykst vill verðið yfirleitt hækka sé ekki um þess meira fram- boð að ræða. Markaðssérfræðingar segja að leðurverð eigi eftir að hækka verulega á næstu misseram. Á sýn- ingum erlendis hefur berlega komið í ljós að framboð á tauhúsgögnum og öðru en leðri hefur stóraukist. Kaupmenn virðast vera að búa sig undir verðhækkanirnar með þessu móti. Leðuræðið viröist vera aö ná eða hefur náð hámarki, a.m.k. er- lendis. Síðan má auðvitað spyrja hvort eða hvenær verð fer að hækka hér á landi. Kunnugir segja að það gæti jafnvel orðið strax með vorinu. Vegna flutninga verður Rafdeild lokuð til laugardags Analin-sútaður leðurstóll á 42 þús. kr. og legubekkur sem kostar 45 þús. kr. staðgreitt. HÚSGÖGN JIS unnuiaiatiutií iiiih Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.