Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1988, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988. Jarðarfarir Jón Sæmundsson lést 1. febrúar sl. Hann fæddist aö Gilsstöðum í Stað- ardal í Steingrímsfirði 24. desember árið 1900. Foreldrar hans voru Elísa- bet Jónsdóttir og Sæmundur Jó- hannsson. Jón kvæntist Helgu Tómasdóttur en hún lést árið 1975. Þeim hjónum varð tveggja sona auð- ið. Jón starfaði um langt árabil fyrir Kaupfélag Hólmavíkur. Eftir að fjöl- skyldan flutti til Reykjavíkur, 1955, starfaði Jón við skrifstofu- og versl- unarstörf fyrir Ofnasmiðjuna. Er hann lét af störfum þar vegna aldurs starfaði hann í nokkur ár sem kvöld- og næturvörður við Landsbanka ís- lands. Útfor hans verður gerð frá Fossvogskapellu í dag kl. 13.30. Halldóra Kristjánsdóttir, Aðal- stræti 12, Akureyri, er látin. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Baldvin Jónsson, Löngubrekku 37, Kópavogi, sem lést 6.þ.m., veröur jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Vilborg ívarsdóttir, Furugerði 1, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 12. febrúar kl. 13.30. Haraldur Breiðfjörð Þorsteinsson, Maríubakka 8, lést í Brompton- sjúkrahúsinu í London að morgni 5. febrúar. Útför hans fer fram frá Bú- staðakirkju fimmtudaginn 11. febrú- ar kl. 13.30. Jarösett verður í Lágafellskirkjugarði. Björg Helgadóttir, Baldursgötu 32, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Útför Sigríðar Þórðardóttur frá Hofsstöðum verður gerð frá Fá- skrúðarbakkakirkju laugardaginn 13. febrúar kl. 14. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10. Ragnheiður Eygló Eyjólfsdóttir, Álfaskeiði, 59, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfiarðarkirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 13.30. Tapadfundíd Hnoðri er týndur Hnoðri er 5 mánaða kettlingur og týndist hann fyrir 5 dögum úr Dalsbyggð 23, Garðabæ. Hann var ómerktur. Ef einhver hefur orðið var við hann eða veit hvar hann er niöurkominn, þá vinsamlegast hringið í síma 656233. Fundir Aðalfundur Manneldisfélags Islands árið 1988 verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar nk. í stofu 101 í Odda, Há- skóla íslands, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Greinagerð for- manns um félagsstarfið 1987. 2. Af- greiðsla reikninga félagsins. 3. Kosning. 4. Ákvörðun um upphæð árgjalda. 5. Önnur mál. Að loknum aðalfundi verður almennur félagsfundur og mun þá Ólafur Reykdal matvælafræðingur flytja erindi um: íslenskar næringarefnatöflur. Kaffi verður framreitt í boði félagsins í kaffi- stofu Odda frá kl. 20. Oddi er hvíta húsið gegnt Norræna húsinu. Fréttir íslendingar vilja sérstaka sfýrinefnd innan hvalveiðiráðsins: Stefht að sameigin legum tillögum Islenska viðræðunefndin, undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, átti í gær tvo fundi með bandarísku viðræðunefndinni sem var undir forystu Anthony Caho, fuhtrúa Bandaríkjanna í Alþjóða hvalveiði- ráðinu. Helgi Ágústsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, og Hörður Bjamason sendiráðunautur, skýröu íslenskum blaöamönnum frá gangi viðræðnanna að fundi loknum. Aðalumræðuefni fundanna voru hugmyndir ríkjanna um breyting- ar á starfsháttum vísindanefndar Alþjóða hvalveiöiráðsins. Fjallaö var um bréf sem bæöi Hahdór Ás- grímsson og Calio hafa látið frá sér fara, þar sem þeir skýra sjónarmið sín. Helsta markmiðið er að gera störf vísindanefndarinnar skilvirk- ari. íslendingar hafa lagt fram tihögu um að komið verði á fót sérstakri stýrinefnd sem gæti tekið við ágreiningsmálum og tryggt eðhlega afgreiðslu á þeim. Bandaríkjamenn hafa ýmsar athugasemdir við th- lögur íslendinga og á síðari fundin- um í gær var gengiö frá samkomulagi um að innan þrjátíu daga myndu þjóðirnar, sín í hvoru lagi, setja fram drög að thlögu um leiðir th samkomulags. íslendingar munu gera drög að tillögu um það hvernig lífkerfið í sjónum í heild geti komið inn í umræðuna á vettvangi Alþjóða hvalveiöiráðsins. Bandaríkjamenn munu gera tillögur um þrenns kon- ar valkosti í sambandi við stýri- Frá fundunum í Washington í gær. Halldór Ásgrímsson og Anthony Calio hvor gegnt öðrum við fundarborðið. nefndir og fleira. Þaö var tekið skýrt fram aö Bandaríkjamenn hafa enn ekki samþykkt thlögur íslendinga um stýrinefndina. Þeir eru hins vegar orðnir sammála okkur um aö vistkerfi sjávar í hehd verði inni í umræðunni en ekki einungis hvalir. Aö sögn íslensku nefndarmann- anna var gott andrúmsloft á fundunum í gær og á mánudag, og greinilegt að það er Verity við- skiptaráðherra sem markar stefn- una og aðrir, þar á meðal Calio, vinna þar eftir. Stefnan er að ísland og Bandarík- in setji fram sameiginlegar thlögur um breytingar á starfsháttum vís- indanefndar Alþjóða hvalveiði- ráðsins og það kemur í ljós eftir þrjátíu daga hvort það tekst. Viðræðumar hér í Washington em th komnar vegna þess að í þriðja hð samkomulags Islands og - Bandaríkjanna, sem gert var í Ottawa, segir að Bandaríkin og ís- land skuh eiga samstarf til að endurvekja trú á starfi vísinda- nefndar Álþjóða hvalveiðiráösins. Aðalfundur kvennadeildar Flugbjörgunarsveitarinnar verður í félagshetmilinu miðvikudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Mætum vel og stund- víslega. Tilkyimingar Hallgrímskirkja - starf aldraðra Opið hús í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 14.30. Dagskrá: Helga Hálfdánardóttir les sögu og nemendur Guðrúnar Tómasdóttur, þau Margrét Ponzi og Ólafur Á. Bjarna- son, syngja nokkur lög. Þeir sem óska eftir bílfari tilkynni það sama morgun í síma kirkjunnar, 10745. Félag Eskfirðlnga og Reyðfirðinga heldur þorrablót í Goðheimum, Sigtúni 3, fóstudaginn 12. febrúar og hefst það með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, sími 622217. Skrifstofan er opin á mánudögum kl. 13-16, þriðju- daga til fóstudaga kl. 9-12. Húnvetningafélagið - Félagsvist veröur spiluð laugardaginn 13. febrúar kl. 14 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Þemadagur I málmiðnaði Nýsköpun og sjálfvirkni í málmiðnaði er viðfangsefni fyrsta þemadags Iðntæktú- stofnunar sem haldinn verður í dag, 10. febrúar, í Borgartúni 6, og hefst kl. 13. ýjallað veröur m.a. um verkefni Icecon hf. á Grænlandi og fulltrúar Landvéla hf. og Landssmiðjunnar hf. segja frá reynslu fyrirtækjanna af tölvustýringum og af smíði róbóta í Landssmiðjunni. Þemadeginum lýkur með heimsókn þangað til að skoða tæKjabúnað við fram- leiðsluna og sjálfvirknibúnað ýmiskonar sem fyrirtæklð smíðar fyrir innlendan framleiðsluiðnað. Þemadagurinn er op- inn öhu áhugafólki á þessu sviði. Myndakvöld Útivistar Myndakvöldið verður í Fóstbræðraheim- ilinu v/Langholtsveg fimmtudagskvöldið 11. febrúar og hefst það stundvíslega kl. ígærkvöldi Hallur Leópoldsson framkvæmdastjóri: Aðstöðumunur við gerð þátta Ég byrjaöi daginn á að hafa Þor- geir Ástvaldsson á í útvarpinu en eftir hans þátt duttu ljósvakamir út þar til um kvöldið. Það er oft svo erfitt að gera sér grein fyrir hvað maður er að hlusta á á stöðvunum því menn kynna sig svo sjaldan, th dæmis ef menn vhja rokka á mihi stöðva á svo sem hálftíma fresti. Einnig hefur vakið athygh mína að það virðist sjaldan fylgjast að að vera góður dagskrárgerðarmaöur og aö velja góð lög. Fréttir Ríkissjónvarpsins uröu fyrst fyrir á dagskránni. Aldrei þessu vant rokkaði ég ekki mihi fréttaþáttanna. Síðan kom þáttur um Galapagoseyjar og þar kom fram aö þrjú ár heföi tekið að gera þessa þætti. Það sýnir aðstöðumun erlendra stöðva og íslenskra. Þætit- imir em geysigóöir og vandaðir. Á eftir sá ég Hah í peysunni sinni að ræða viö Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason. Það er dæmigert fyrir mann sem hefur náð svona langt að vera svo hæverskur sem Jóhann er. Það er einnig gaman aö sjá hve sjóaður Jón L. Ámason er orðinn í sjónvarpi eftir þetta stutt- an tíma. Að lokum fylgdist ég svo með þáttunum um arf Guldenburgs. Ég er líklega dæmigerður sjónvarps- glápari, ég heyrði í þættinum án þess í rauninni að sjá hann. Að lok- um sthlti ég á Stjömuna mihi klukkan 11 og 12, lagavalið þar er mjög við hæfi og gott th þess aö svæfa mann. 20.30. Fyrir hlé sýnir Leifur Jónsson frá ferðum sínum yfir Vatnajökul á göngu- skíðum og frá göngu á Hvannadalshnjúk. Kynnist undraheimi jökulsins. Eftir hlé verður myndasyrpa með vetrarmyndum og ferðakynning. Kafiveitingar í hléi. Kynntar verða nýjungar í ferðaáætlun 1988 en hún mun liggja frammi og hægt verður að gerast Utivistarfélagi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Nýstár- leg ferð á sunnudag, 14. febr. Gengið með Ölfusá í klakaböndum. Söfnin á Selfossi skoðuð. Sjáumst. Útivist. Tónleikar Aukatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar Stórkostleg rödd rússneska bassasöngv- arans Paata Burchjuladze mun hljóma á aukatónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- gg&M lands í Háskólabíói nk. fimmtudags- kvöld. Stjómandi verður breski hljómsveitarstjórinn Nicholas Braith- waite. Efnisskráin verður fjölbreytt en meginuppistaðan verður vinsælar bassa- aríur úr rússneskum og ítölskum óper- vun. Hekla hf. styrkir Sinfóníuhljómsveit íslands til þessa tónleikahalds með því að greiða laun söngvarans Paata Burc- hjuladze.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.