Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. 31 M Atvirmuhúsnæði Til leigu er 275 fm húsnæði á annarri hæð í Kópavogi, húsnæðið hentar vel sem skrifstofuhúsnæði, fyrir ýmiss konar félagsstarfsemi, léttan iðnað o.fl. Á jarðhæð er möguleiki á 50 fm geymsluhúsnæði. Uppl. í símum 46600 og 6Ó9221. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Ungt og hresst fólk. Salan hjá okkur fer stöðugt vaxandi og því vantar okk- ur ungt dg hresst fólk til starfa á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Uppl. gefur Hjörtur. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Athugið. Höfum margar lausar stöður. Vantar starfsfólk t.d. í pökkun og snyrtingu, þvottahús og í sérverslanir, einnig vanan flatningsmann. Vinnuafl, s. 73014. Aðstoðarstarfskraft vantar til matar- gerðar í eldhús. Þarf að geta hafið störf strax eftir páska. Skriflegar um- sóknir sendist DV, merkt „Matargerð 7867“, fyrir 15. mars. Blikksmiöir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón fsdal í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Dagvistarheimili Nóaborg Stangarholti 11, óskar að ráða fóstru eða starfs- mann í hálfa eða heila stöðu nú þegar eða 15. apríl. Uppl. gefur forstöðumað- ur á staðnum og í síma 29595. HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslu- og lagerstarfa. Heilsdags- störf. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP, starfs- mannahald, Skeifunrii 15. Hótel Borg óskar eftir að ráða starfs- fólk í ræstingar á morgnana virka daga og herbergisþernur í vakta- vinnu. Umsóknareyðublöð liggja í móttöku hótelsins. Starfsfólk óskast. Afgreiðslufólk óskast á vakt í JL húsinu og í söluvagn á Lækjartorgi, einnig vantr aðstoðar- mann í bakarí. Nýja kökuhúsið. Uppl. í síma 77060. Óska eftir að ráða röskan starfskraft á skyndibitastað við Laugaveg, vakta- vinna, aldur 18-30, laun ca 50 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7894. Óskum að ráða hressar og ófeimnar stúlkur með fágaða framkomu í skemmtilegt starf. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer ásamt ljós- mynd á DV, merkt „R-33“. Dagheimilið Sunnuborg, Sólhéimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. 1. vélstjóra vantar á Jón Kjartansson SU 111, þarf að geta leyst af sem yfir- vélstjóri. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast í matvöruverslun okkar, vinnutími frá kl. 9-13. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Bæjarnesti við Vesturlandsveg, reglu- samur starfskraftur óskast á tvískipt- ar vaktir. Uppl. í síma 671770 eftir kl. 17. Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa á Nýju sendibílastöðina strax. Uppl. á skrifstofu stöðvarinnar, Knarrarvogi 2. Tilboð óskast í sprunguviðgerðir og málun á 6 íbúða blokk. Uppl. í síma 621738, Magnús, eða 45289, Sigur- björn, eftir kl. 22. Tvo vana háseta vantar á 26 lesta bát frá Ólafsvík sem rær með net. Mjög góð aðstaða í landi. Uppl. í síma 985- 25487. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verktakafyrirtæki óskar að ráða vana vélamenn og bifreiðastjóra með meiraprófsréttindi, mikil vinna fram- undan. Uppl. í síma 19126 e.kl. 17. Óskum að ráða ungt, duglegt og hresst starfsfólk til starfa á fastar vaktir og í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 688088. Veitingahúsið Sprengisandur. Starfsmaður óskast til vinnu við bók- hald sem aukastarf. Uppl. í síma 20150. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. .Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Óskum eftir að ráða rennismiði, vél- virkja og menn vana járniðnaði. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar hf„ sími 19105. Starfsfólk óskast til eldhússtarfa, við uppvask, unnið er á vöktum, alls 15 daga í mánuði. Einnig vantar fólk um helgar, tilvalið fyrir skólafólk. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7924. Brauðvagninn á Hlemmtorgi. Óskum eftir starfsfólki til afgreiðslu eftir há- degi. Uppl. í síma 689460. Handlaginn maður óskast til verk- stæðisvinnu, aldur 30-40 ára. Uppl. í síma 14010. Starfskraftur óskast í matvöruverslun strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 34020. Starfskraftur óskast í léttan iðnað. Uppl. í síma 78710. ■ Atvirma óskast 25 ára gamall maður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Allt kemur til greina, ýmsu vanur. Uppl. í síma 41516. 33 ára gamall maður óskar eftir vinnu, hefur reynslu í afgreiðslu- og sölu- störfum, hefur sendiferðabíl. Uppl. í síma 28238 e.kl. 14. Ung stúlka með gott próf úr ritaraskól- anum óskar eftir ritara- eða skrif- stofustarfi strax. Uppl. í síma 71129 eftir kl. 18. Berglind. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, sími 73014. íslensk atvinnumiðlun. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefni, t.d. fiskvinnslu. Uppl. í síma 624010. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, er vön símavörslu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 30658. 35 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, hefur meira- og rútupróf, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 54684. Getum bætt við okkur 2-3 fyrirtækjum til ræstinga. Uppl. í síma 46360 e.kl. 16. Oft hefur verið þörf, nú er nauðsyn! Bráðvantar velborgaða kvöld og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 31177. Vanur vörubílstjóri óskar eftir atvinnu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7919. ■ Baxnagæsla Dagmamma óskast fyrir 3ja ára strák sem býr í Seláshverfi. Uppl. í sima 673604 eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Sársaukalaus hármeðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Einkamál Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. Maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast blíðlyndri og tryggri konu á aldrinum 20-35 ára. Börn engin fyrir- staða. Svar óskast sent DV f. 18. þ.m., merkt „G-7915“. Nýtt - nýtt. Erlendi listinn er kominn á video. Verð 2.500. Box 3180, 123 Reykjavík. Kreditkortaþjónusta. Sendi í póstkröfu. 35 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25 til 35 ára; með náin kynni í huga. Svar sendist DV, merkt "505". Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Ungur myndarlegur maður óskar eftir að kynnast konu með vináttu í huga. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Félagi 125“. 50 ára gömul kona óskar eftir kunn- ingsskap við traustan og heiðarlegan mann, má vera eldri, fullum trúnaði heitið. Uppl. sendist DV, merkt „Vin- ur 7898“, fyrir 24. mars. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Les i lófa og tölur, spái i spil. Sími 24416. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar". Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Onnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur að djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaöstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafræðingur, Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pípulagnir. Alhliða pípulágnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillum og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á ís- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf„ s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Tveir smiðir lausir straxl Innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft - allt fyr- ir ferminguna. Lipur og góð þjónusta. Tilboð/tímavinna. S. 79751 og 77515. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir íost tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals eíhurn, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Úppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við okkur verkefnun, stórum og smáum, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 76440. Pipulagnir. Húseigendur - byggingar- félög, tökum að okkur alhliða pípu- lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf„ sími 39792. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051, 621962 og 611433. Speglar. Annast uppsetningar á spegl- um, tek mál, geri fast verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 33649 eftir kl. 17. Tveir smiöir geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 671297. ■ Líkamsrækt Eróbik - eróbik. Komdu þér í form fyr- ir sumarið, 15% afsláttur á eróbik- kortum út þessa viku. Orkulind heilsustúdíó, Brautarholti 22, sími 15888. Sjáumst. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Björnsson, . s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-27801. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ■ Innrömmun Alhliða innrömmun, ál og trélistar í miklu úrvali, vönduð vinna, næg bíla- stæði. Innrömmun Bergþórugötu 23, sími 27075. Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál- og trélista, einnig mikið úrval af pla- kötum. Heildsala á rammalistum. Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161. M Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand- ur til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24 40364, 611536 og 985-20388. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. M Ferðaþjónusta Til leigu gott hús í notalegu umhverfi í langan eða stuttan tíma. Uppl. í síma 95-1176. ■ Parket Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Hringhandrið úr massífri eik. Einnig innréttingar í eldhús, böð og inni- hurðir. Komum og gerum föst verðtil- boð. Hjarta-vörur, s. 675630 og 689779. Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á mjög góðu verði. Kerrur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð o.fl. Állir velkomnir. Dverga- steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. Ódýrar barnaúlpur 1380 kr„ dagkjólar 2.800 kr„ sólkjólar 600 kr. Ceres hf„ Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 44433. Fataskápar frá HP-húsgögnum, kosta nýir ca 200 þús„ seljast á hálfvirði, lítið notaðir og líta mjög vel út. Uppl. í síma 14180 e.kl. 19. JVC videomovie upptökuvélin er komin aftur. Póstkröfuþjónusta. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími 623890.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.