Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Blaðsíða 46
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. ' 46 Fimmtudagur 17. mars DV SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 13. mars. 18.30 Anna og félagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.25 Austurbæingar (Eastenders). Bresk- ur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spurningum svarað. Að þessu sinni spyr Sigurður prófessor Líndal dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup hvaða munur sé á altarisþjónustu í lúterskri trú og þeirri kaþólsku. 20.50 Kastljós. - Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Árni Þórður Jónsson. 21.30 Taggart (Taggart Death Call). - Annar þáttur. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 22.25 Stjörnustríð (Stjárnornas Krig). Þýð- andi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið.) 22.45 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 16.30 Rithöfundur. Author, Author. Aðal- hlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjórn og handrit: Arthur Hiller. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.15 Litii folinn og félagar. My Little Pony and Friends. 18.45 Á veiöum. Outdoor Life. Þulur: Heimir Karlsson. Joel Cohen. 19.19 19.19. 20.30 Bjargvætturinn. Equalizer. 21.20 Bitlar og blómabörn. Popplist og mínipils. Lokaþáttur. Umsjónarmaður er Þorsteinn Eggertsson. 21.50 Jeremiah Johnson Aðalhlutverk: Robert Redford, Will Geer og Stefan Gierasch. Leikstjóri: Sidney Pollack. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.35 Geimveran. Alieri. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, John Hurt og Tom Skerritt. Leikstjórn: Ridley Scott. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. 0Rás1 FIVI 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn. - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala" saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal, Sunna Borg les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Barnasögur og sögubörn. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn, Prokofieff og Stravinsky. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Úr atvinnulifinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni I hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar islands i Háskóiabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Zygmunt Rychert. Einleik- ari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 39. sálm. 22.30 „Gerið svo vel að brúka með kaff- inu“. Mynd skálda af störfum kvenna. Sjöundi þáttur. Umsjón: Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir. Les- arar: Anna Sigríður' Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson. 23.10 Frá tónlelkum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói - Siðari hlutl. Stjórnandi: Zygmunt Rychert. Sinfónía nr. 3 eftir Witold Lutoslavsky. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i FM 90,1 12.45 A milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum og sagðar fréttir af tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Sjónvarpið kl. 20.50 Boigarafundur og samningamál -íKastQósi í kvöld mun Kastljósinu verða beint að tveim málum. Fyrst veröa sýndar myndir og viðtöl sem tekin voru upp á borgara- ftmdi í Neskaupstaö. Borgara- fundurinn bar yfirskriftina „Sækjum valdið suöur“. Þar er rætt við ýmsa fulltrúa lands- byggðarinnar um valdskiptingu milli höfuðborgarinnar og lands- byggðarinnar. Á fundinn komu þrír alþingismenn, þeir Egill Jónsson, Hjörleifúr Guttormsson og Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra. Samningamálin verða einnig á dagskrá í Kastljósi. Litið verður yfir farinn veg og staða mála skoðuð. Hver hcfur þróunin síð- ustu vikumar verið, hverjir eru búnir aö semja og hvers vegna virðist allt vera komið í hnút? Þessum spumingum og öðnun tengdum samningamáluniun verðm- reynt að svara í þættinum í kvöld. Talað verður viö forystu- menn vinnuveitenda og verka- lýðsfélaga. Umsjónarmaður Kastljóss er Árni Þórður Jóns- son. -EG 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síö- degisbylgjan. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nef- ið. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. ✓ FM 102,2.1« 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin i einn klukkutima. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. 24.00-0,7.00 Stjörnuvaktin. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rás- um Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. 12.30 Samtök um jafnrétti milli iandshluta. E. 13.00 í hreinskilni sagt. E. 13.30 Eyrbyggja. 3. E. 14.00 Nýi timinn. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. E. 17.00 Borgaraflokkurinn. E. 18.00 Kvennaútvarpiö. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperantosambandslns. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eyrbyggja. 4. lestur. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Stjórnandi Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. SÆLUDAGAR FB 10.00 21. aldar strákurinn. Davíð Anders- son. FB. 11.00 Haraldur Leónardsson fitlar við hljóðnemann. FB. 12.00 Árni Þ. Árnason styttir lífinu stund- ir. FB. 13.00 Hæst glymur i tómri tunnu. Magnús Jónsson og Sæberg Sigurðss. FB. 14.00 Sigurður Alfreðs, Jóhann Hjálmars- son og verkamennirnir. FB. 16.00 Hilmar J. Hauksson. Þunga- og þjóðlagarokk. 18.00 Hörður harðjaxl nýbylgja Harðar- son. FB. 20.00 Rokk og rúllandi steinar. Guðmundur M„ Helgi I. og Runólfur S. FB. 22.00 Sæludagar FB i hnotskurn. Útvarps- nefnd spjallar og bjallar út i loftið. FB. 24.00 Steinsmuga. Sveinn Þórh. og Hall- dór Sæm. FB. 04.00 Dagskrárlok. ---FM87.7--- 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarfréttir. 18.00 Fréttir. 18.1 OFimmtudagsumræðan. Hljóðbylgjan Akureyri FIVI 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson kemur okkur á stað I vinnu með tónlist og fréttum af Norðurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir. Hressileg morguntónlist, afmæliskveðjur og spjall. 12.00 Stund milli stríða, gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur óskalög hlustenda. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Snorri Sturluson. Létt tónlist og tími tækifæranna. 19.00 Meö matnum, róleg tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs G. Steindórs- sonar. Spjallað við Norðlendinga í gamni og alvöru. Rás 1 kl. 16.20 - Bamaútvarpið: Bamasögur Ogsöguböm í dag er áframhald á efninu barnasögur og söguböm. Fjallað er um frásagnarlistina frá ýmsum hliðum. Er kunnáttan að segja sög- ur að líða undir lok? Bfni þáttanna gefur til kynna að svo sé ekki. í dag segja börn sögur og krydda þær með ýmiss konar hljóðum. Frásagnargleöin kemur vel fram í þættinum í dag og ættu sögumar að falla yngstu hlustendunum vel í geð. Bamaútvarpiö er í umsjón Vemharðs Linnet. -EG Vernharður Linnet, umsjónarmað- ur barnaefnis á rás 1. Jeremiah Johnson á flótta undan indíánum. Stöð 2 kl. 21.50: Indíánabani á fullri ferð í kvöld sýnir Stöö 2 myndina Jeremiah Johnson. Mynd þessi er byggð á þjóðsögunum um indíána- banann Jeremiah Johnson. Jere- miah hraktist sem ungur maður til fjalla. Þar lærði hann að glíma við náttúruöflin og óvinveitta indíána. Kennari hans, Bjarnarkló, sýndi honum hvernig hann ætti að kom- ast lífs af við erfiðar aðstæður. Seinna eignaðist Jeremiah íjöl- skyldu. Hann kvæntist indíána- stúlku sem var höfðingjadóttir. En ekki er öll sagan sögð því Jeremiah Johnson missir fjölskylduna á hroðalegan hátt. Myndin er síðan um þá óstjórnlegu hefndarhvöt sem gerði hann að goðum líkri veru í augum indíána. Kvikmyndaleikstjórinn Sidney Pollack fékk samþykki fyrir að taka þessa mynd úti í náttúrunni og eru stórgóðar landslagstökur í myndinni. Kvikmyndabókin gefur þessari mynd tvær stjörnur og tel- ur hana góða afþreyingarmynd. Aðalleikarar eru Róbert Redford, Will Geer og Stefan Giearsch. -EG Verða þessar flaugar óþarfar ef stjörnustríðsáætlun kemst til fram- kvæmda? Sjónvarpið kl. 22.25: Stjömustríð í kvöld sýnir sjónvarpið finnska heimildarmynd um stjörnustríðsá- ætlun Bandaríkjamanna. Hin fræga ræða Regans, þar sem hann kynnti áform um stjörnustríðáætl- un, er sýnd í myndinni. Ræða þessi hrinti af stað miklum umræðum um áform þessi. í myndinni er leitast við að skýra hvernig leysigeislar eiga að geta skotið niður eldflaugar. Sýndar eru tilraunir sem gerðar voru í Los Alamos í Nýju-Mexíkó en þar er verið að prófa leysigeisla til að eyða kjarnorkuvopnum. Viðtöl eru tek- in við menn sem telja að þetta sé leiðin til að forða heiminum frá kjarnorkustríði. Aðrir eru ekki eins bjartsýnir og kemur fram í myndinni að sumir telja þetta fjar- læga og mjög óraunsæja drauma. -EG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.