Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. Föstudagur 25. mars SJÓNVARPIÐ '17.50 Rltmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari (Sinbad's Adventur- es). - Þriðji þáttur. Þýskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Rauöi hatturinn. (Den röde hatten) Norsk mynd fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsinur. Nemendur Menntaskólans á Isafirði. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.25 SJón er sögu ríkari. (Stranger than Paradise). Bandarísk bíómynd frá 1984 sem sýnd var á kvikmyndahátíö Listahátíðar 1985. Leiksjóri: Jim Jar- musch. Aðalhlutverk: John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.00 Andvaka. Þáttur I umsjá Pálma Matthiassonar. 24.00 Fréttir. 00.1 Ó Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. I FM 90,1 12.10 Á hádegi. Dagskrá Daegurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá i umsjá Ævars Kjartans- sonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.15 Bréf til þriggja kvenna. A Letter to Three Wives. Aðalhlutverk: Loni And- erson, Michele Lee, Stephanie Zimba- list. Leikstjóri: Larry Elikann. Framleið- andi: Karen Moore. Þýðandi: Jón Sveinsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartimi 95 mín. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist- arþáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. J9.19 19.19. 20.30 Séstvallagata 20. All at Number 20. Aðalhlutverk Maureen Stapleton. Tha- mes Television 1987. 21.00 Allt fram streymir. ftacing with the Moon. Aðalhluberk: Elizabeth McGo- yern, Nicolas Cage og Sean Penn. Leikstjóri: Richard Benjamin. Fram- leiðendur: Alan Bernheim og Hohn Kohn. Paramount 1984. Sýningartimi 105 min. 22.45 Keisarl norðursins. Tjie Emperor of the North. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine og Keith Carradine. Leikstjóri: Robert Aldrich. Framleið- andi: Robert Aldrich. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 115 min. Bönnuð börnum. 00.45 Gulag. Aðalhlutverk: David Keith og Malcolm McDowell. Leikstjóri er Roger Young. Framleiðandi: Andrew ’''r Adelson. Lorimar 1984. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Sýningartími 115 mín. Bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miödegissagan: „Fagurt mannlíl", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. * 15.03 Þingfréttlr. 15.15 Eru fiskmarkaðir tímaskekkja? Stjórnandi: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharð- ur Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegl. - Leikin verða þjóðlög og dansar frá ýmum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 4 9.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halld- órsson. 20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Einars- son kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Steph- ensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. Derrlck hefur náð vel til íslenskra sjónvarpsáhorfenda. Fullorðinn, þéttholda lögreglumaðurinn er oröinn mlkllvlrkur hjartaknúsari hér á landi. Sjónvarp kl. 21.25: Látum Derrick leysa vandann Þýski sakatnálamyndaflokkur- inn um Derrick lögreglufuUtrúa er með allra vinsælasta sjón- varpsefninu hér á landi. Þaö varð því mikill fógnuöur þegar Derrick og Klein birtust aftur á skjánum tyrir nokkrum vikum eftir lahgt hlé. Ástæðan kann að vera sú að Derrick notar hausinn meðan flestir aðrir þekktir spæjarar og lögregluraenn á skjánum nota hnefana og byssuhólkana. Aöferð Derricks virðist falla mörgum ís- lendingum bettu- en hamagang- urinn og frethólkarnir og því flnnst svo mörgum skemmtilegt að fylgjast með þvi þegar Derrick leysir vandann. -ATA 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn. Guómundsson og sió- degisbylgjan. Föstudagsstemmningin nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson og Reykjavik sfódegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrlmur lltur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafiö með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegrl blöndu af nýrri tónlist Stöð 2 kl. 22.45: Æsileg spennumynd 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttaslmi * 689910). 16.00 Mannlegl þátturinn. Arni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Sfjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóð- nemann. Baldur leikur og kynnirtónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónlistarþáttur með stuttum fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatíma dagsins kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. 12.00 Alþýðubandalagió. E. 12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Helma og helman. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Vlð og umhverfió. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 UmróL 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þátt- ur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatiml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Áróra. 20.30 Nýi timinn. Umsjón BaháTtrúfélagiö á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er i u.þ.b. 10 mln. hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og síminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrár- lok óákveðin. Lee Marvin, Ernest Borgnine og Keith Carradine leika aðalhlut- verkin í kvikmynd kvöldsins á Stöð 2, Keisara norðursins (The Emper- or of the North). Kvikmyndahand- bókin gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu og bætir því viö aö þetta sé óvenju æsileg og skemmti- leg spennumynd, að hún sé vel gerð, sannfærandi og vel leikin. Keisari norðursins gerist á kreppuárunum. Lestarstjóri, sem Ernest Borgnine tekst að túlka á skemmtilegan hátt, lýsir því yflr aö hann muni drepa hvem þann vesæla mann sem reyni að komast með lestinni hans sem laumufar- þegi. Lee Marvin leikur hins vegar mann sem lýsir því yfir að hann ætli sér að verða manna fyrstur til að ferðast ókeypis með lestinni og verða hótanir lestarstjórans aðeins tii að stappa stálinu í laumufar- þegann. -ATA Lee Marvin er einn af aðalleikur- unum í myndinni Keisari norðurs- ins á Stöð 2 í kvöld og virðist vera undrandi á því. Sjónvarp kl. 22.25: „Sjón er sögu ríkari“ (Stranger than Paradise) nýtur þeirra fágætu for- réttinda að fá þijár stjörnur í Kvikmyndahandbókmni í bókinni segir að myndin sé bráöfyndin, frumleg og skemmtileg og það eina sem að henni megi finna sé að atburðarásin sé hæg á köflum. „Sjón er sögu ríkari“ er bandarísk bíómynd frá árinu 1984. Leiksljóri er Jim Jarmusch en með aðalhlutverk fara John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Myndin segir frá Ungveija sem búið hefur í New York í tíu ár. Þá kem- ur sextán ára frænka hans í heimsókn og hyggst hún búa hjá ættingjum sínum í ööru fylki. Hún dvelur þó hjá frænda sínum í nokkra daga og kynnist þá vini hans og spilafélaga. Að ári liðnu heimsækja þeir stúlkuna sem er búin aö fá sig fullsadda á vistinni og þau ákveða að freista gæfunn- ar í Flórída þijú saman. -ATA ALFA FM-102,9 8.00 Tónllstarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Biþlíunni. Stjórnendur Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. 16.00 Útrásin. Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur. Þórður Vagnsson. , MS. 20.00 Við stelpurnar. Kvennó. 22.00 Menntaskóllnn við Hamrahlið. MH. mléómftf 7T 24.00 Næturvakt. Umsjón Menntaskólinn við Sund. MS. 04.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla 17.10 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Hljódbylgjan Akuxeyrí FM 101,8 12.00 Stund milll striða, gulltryggð gleði- tónlist. 13.00 Pálml Guómundsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri föstudagstón- list. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson. Föstudagsskapið í fyrirrúmi. 19.00 Með matnum, tónlist, gömul og ný. 20.00 Unnur Stefánsdóttir kemur okkur I rétta skapíö fyrlr nóttina. 22.00 Kjartan Pálmarsson. Stuðtónlist fram til miðnættis. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Róleg- heit og stuðtónlist eftir því sem við á, óskalög og kveðjur. John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson f hlutverkum sfnum i „SJón er sögu rfkari“. Rás 1 kl. 15.15: Eru flskmarkaðir tímaskekkja? Gestur Einar Jónasson stjómar umræðuþætti frá Akureyri á rás 1 í dag og nefnist hann „Eru fisk- markaöir tímaskekkja?" Gestur ræðir við ýmsa aðila um málið, tel- ur fram kosti fiskmarkaðanna og galla og fær til sín gesti. Gestir Gests að þessu sinni eru Sigurður P. Sigmundsson, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Fiskmarkaðs Norð- urlands, og Hilmar Daníelsson sem Gestur Einar Jónasson stjórnar rekur Fiskmiðlun Norðurlands. umræðuþætti frá Akureyri um fisk- -ATA markaðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.