Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Side 16
16 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. Iþróttir GoHíþróttin - góð teighögg: Margir kytfingar foru holu í höggi • Um helginafer fram í Blá- {jöllum nokkurs konar skíðahá- tíð á vegum Ármanns í tilefni 100 ára afmælis Glímufélagsins Ármanns á þessu ári. Á laugar- dag verður keppt í samhliða svigi og verða þar alhr bestu skíðamenn landsins saman- komnir. Verðlaun eru glæsileg, fyrstu verðlaun utanlandsferð. Forkeppni samhliða svigsins hefst kl. 9 á laugardagsmorgun en sextán manna úrslit fara fram kl. 13.30 síðar um daginn. Á sunnudag verður sýning á skíðaballett og ennfremur munu skíðamenn á skíðabrett- um sýna listir sínar. Sýning þessi hefst kl. 12 á hádegi á sunnudag. Klukkan 13.30 á sunnudag verður síöan keppt í bruni, þar sem keppendur renna sér beint niður frá flalls- tindi og niður. • Þrjú Hafnarfjarðarmet voru sett á innanfélagsmóti í frjálsum íþróttum sem fram fór á dögunum. Súsanna Helga- dóttir stökk 5,82 mctra i lang- stökki, Björg Össurardóttir stökk 1,65 metra í hástökki og Finnbogi Gylfason stökk 6,50 metra i langstökki. • Bæjarkeppni HSÍ í hand- knattleik er nú langt komin en síðasta viöureignin í mótinu var leikur Reykvíkinga og Njarövíkinga. Lokatölur urðu 51-21 fyrir Reykjavík og leika því Reykvíkingar til úrslita gegn Hafnrirðingum í keppn- inni. f leiknum gegn Njarðvík skoruðu Birgir Sigurðsson og Stefán Kristjánsson 7 mörk hvor en markahæstur hjá Njarðvík var Pétur Ingi Amars- son með 7 mörk. • Óvenjulega lítiðverður um að vera á íþróttasviðinu hér á landi um helgina sem í hönd fer og er langt síðan að jafnrólegt hefur verið þjá íþróttamönn- um. Aðeins höfum við frétt af tveimur íþróttaviðburðum um helgina, en það er annars vegar fslandsglíman, sem fram fer norður í Þingeyjarsýslu, og hins vegar opið golfmót sem fram fer á Hellu um helgina. Yfir 30 íslenskir kylfingar náðu þeim merka áfanga að fara holu í höggi á síðasta keppnistímabili kylf- inga og um næstu helgi, nánar tiltek- ið á laugardag, verður þessum snjöllu kylfingum afhent viðurkenn- ing fyrir draumahöggin. Fer afhend- ingin fram að Síðumúla 35 í Reykjavík klukkan fimm. Þeir kylf- ingar sem eiga að mæta eru: Auður Guðjónsdóttir, Birgir Marinósson, Bert Hanson, Bergur Guðnason, Bjarni Rögnvaldsson, Björn Áma- son, Einar Jónsson, Erlar Kristjáns- son, G. Hafsteinn Ögmundsson, Haukur Þór Hannesson, Gunnar Haraldsson, NK, Jón Tryggvi Njarð- arson, GL, Jón G. Tómasson, GR, Jóhann E.W. Stefánsson, G. Kjöl, Karl Frímannsson, GA, Kristján Orn Sigurðsson, NK, Kjartan Aðalbjörns- son, GH, Kristinn Óskarsson, GS, Leifur Ársælsson, GV, Oddur Jóns- son, GA, Óli Magnússon, GA, Pétur Sigurðsson, GR, Ragnar ÓMsson, GR, Ragnar Lár, NK, Sigurbjörn L. Bjarnason, GR, Skúh Ágústsson, GA, Sindri Óskarsson, GV, Sigríður Birna Ólafsdóttir, G. Hús, Sigurður Th. Ingvarsson, GÍ, Þorvaldur Ás- geirsson, GR, Þorsteinn Geirharðs- son, GS og Þórhallur Dan Þorgeirs- son, GHH. -SK Vormót á Strandawelli Vormót í golfi verður haldið á Strandarvelli á sunnudaginn, 1. maí. Leikn- ar verða 18 holur með og án forgjafar. Mjög góð verðlaun verða í boði og er mótið opiö öllum golfáhugamönnum og hefst það kl. 8.00 um morguninn. Með hækkandi sól fara-golfmenn að hugsa sér til hreyfings og er mótið á Strandarvelli með fyrstu mótum sumarsins. Golfáhugamenn eru hvattir til að fjölmenna á mótið. Bandaríkjamaðurinn John McEnroe, sem greip á ný um tennisspaðann fyrir nokkru eftir alliangt hlé, hefur staðið sig framar vonum á stórmótum. Hann hefur nú lagt Stefan Edberg þrívegis að velli og þykir það gott því Sviinn er í hópi þriggja bestu manna heims i iþróttinni. Símamynd Reuter Glasgow Celtic skoskur meistarí - 35. meistaratitillinn í sögu félagsins Glasgow Celtic tryggði sér 35. skoska meistaratitilinn í knatt- spyrnu sl. laugardag er liðið vann Dundee, 3-0, á heimavelli sínum, Parkhead í Glasgow. Chris Morris kom Celtic yfir strax á 3. mínútu og Andy Walker skoraði tvívegis með stuttu millibili i síðari hálfleik. Celtic á alla möguleika að’vinna einnig sig- ur í bikarkeppninni en þar er liðið komið í úrslit gegn Dundee United. • Glasgow Rangers, sem miklar vonir voru bundnar við í upphafi keppnistímabilsins, vann auðveldan sigur á St. Mirren á útivelli, 0-3. Mark Walters, John Brown og Ally McCoist skoruðu mörk Rangers í leiknum. Gengi Rangers hefur valdið stuðningsmönnum hðsins miklum vonbrigðum enda voru keyptir leik- menn fyrir tímabilið fyrir vel á aðra milljón sterlingspunda. Bjuggust flestir við sigri þeirra í úrvalsdeild- inni en það fór á aðra leið. -JKS Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Sæviðarsund 35, kjallari, þingl. eig. Guðjón Eiríksson, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Torfúfell 19, þingl. eig. Jóhannes Benjamínsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Torfúfell 26, þingl. eig. Ingi Adolísson, mánud. 2. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Torftifell 44, hluti, þingl. eig. Benóný Ólaísson, mánud. 2. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 9, ris, þingl. eig. Hóbn- fríður Hulda Mariasdóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Úthlíð 11, hluti, þingl. eig. Jón Hjör- leifeson, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Vagnhöfði 6, talinn eig. Kolsýru- hleðslan sf., mánud. 2. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Atli Gíslason hdl. Valshólar 6, 1. hæð f.m., þingl. eig. Herbjöm Sigmarsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Vesturberg 54, 1. hæð t.h., þingl. eig. Bima Hauksdóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ingi Ingimundarson hrl. Vesturberg 74, hluti, þingl. eig. Karl M. Jónsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturberg 119, þingl. eig. John Francis Zalewski, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Víðimelur 23, ris t.v., þingl. eig. Berg- þór-Hávarðarson, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Andri Ámason hdl. Þórufell 10, 2. hæð t.h., þingl. eig. Halldóra Sumarhðadóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki íslands og Iðnaðarbanki íslands hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTO) IREYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Dvergabakki 16, l.t.h., þingl. eig. Þor- steinn V. Sigurðsson .o.fl., mánud. 2. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Gyðufell 16, 4,t.h., þingl. eig. Axel Magnússon, mánud. 2. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson hrl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Ólafur Thoroddsen hdl., Sigur- mar Albertsson hrl., Lúðvík Kaaber hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Kópavogskaupstaður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 16, 2.t.v., þingl. eig. Þor- bjöm Jónsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Ámi Guðjónsson hrl., Bjöm Ólaíúr Hallgrímsson hdl., Jón Magnússon _ hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf., Arni Einarsson hdl., Jón Finnsson hrl., Jón Ingólfeson hdl., Ólafur Axels- son hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Búnaðarbanki íslands, Lögmenn Hamraborg 12 og Ævar Guðmundsson hdl. Hólaberg 20, þingl. eig. Rafii Eyfells Gestsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur era Gjaldheimtan í Reykja- vík og Hilmar higimundarson hrl. Hraunbær 65, hluti, þingl. eig. Harald- ur Eggertsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hrísateigur 45, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi er Bún- aðarbanki íslands. Langholtsvegm- 63, neðri hæð, talinn eig. Ásdís Tryggvadóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólaíúr Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Lefrubakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigfús Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Magnús Norðdahl hdl. Maríubakki 2,3.t.v., þingl. eig. Gunn- friður Sigurðardóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofhun ríkisins. Reykjafold 20, þingl. eig. Sighvatur Sigurðsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð- laugsson hrl., Sigurmar Albertsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Seljabraut 40, 2. hæð t.h., þingl. 'eig. Ámi Sigurður Guðmundsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ing- ólfeson hdl. Skeifan 19, þingl. eig. Sveinn K. Sveinsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 15.00, Skeifan 19, tal. eig. Brauð hf., mánud. 2. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf. og Iðnl- ánasjóðm- Suðurhólar 18, íb. 02-01, þingl. eig. Jenný L. Bragadóttir, mánud. 2. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedms sf., mánud. 2. maí ’88 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl. og Iðnlána- sjóður ' Vesturberg 61, þingl. eig. Karl Jóhann Samúelsson, mánud. 2. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafeson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.