Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 19
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. 35 Zr Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti II dv ■ Til sölu Bílskúrssala. að Skipasundi 18 í dag og næstu daga. Tilvalið að kaupa ýmsa notaða en nýtilega hluti á með- an verslanir eru lokaðar. t.d. loft- pressa, rafsuða, borvél, stingsög, hjólsög, bakpokar, hjól, skautar, skíði, ýmis handverkfæri og smíðaefni o.fl. Nánari uppl. í síma 35373.. Kafarar. Til sölu er einn vandaðasti urrbúningurinn á markaðinum: visssub semi~pro., lítið notaður, passar á ca 1,72, heilgríma íylgir, verð aðeins kr. 55 þús. (nýr kr. 90 þús.). Skipti á PC tölvu möguleg. Uppl. í síma 73572 e.kl. 18. Eyjólfur. Rýmlngarsala. Vegna flutnings efiiir heildverslunin Blik sf., Hverfisgötu 49, Reykjavík, til rýmingarsölu. Mikið úrval af eymalokkum, hálsfestum, armböndum, treflum, vettlingum og beltum á ótúlegu verði. Opið frá kl. 14-22 vikilna 25.-30. apríl. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740,___________________ Kjarakaup. Eldhúsinnrétting gegn nið- uiTÍfi ásamt eldavél, bakaraofni, vaski, blöndunartækjum, ísskápi og eldhúsborði og stólum, allt einn pakki, verð kr. 25 þús. Sími 73569 e.kl. 19. Apple IIC tölva og fylgihlutir til sölu, einnig Austin Mini ’76, ódýr, og bamaferðarúm. Uppl. í síma 73258 e. kl. 17. Bílakerra, minigoH. Til sölu ný fólks- bílakerra, 1x1,50, minigolf og útibekk- ir, hentugir í garða og á opin svæði. Uppl. í síma 71824. Farsimi, talstöð, radarvari, örbylgjuofti, Compond bogi og skuggasýningavél til sölu. Uppl. veittar í síma 74423. Öm. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Útsæðiskartöflur á kynningarverðl frá viðurkenndum framleiðendum. Ey- firska kartöflusalan, Bíldshöfða 10, sími 673344. Til sölu notuð sumardekká felgum und- ir Mercedes Benz í eftirfarandi stærðum: 175/70x14, 195/70x14 og 205/ 70x14. Uppl. í síma 688688. Til sölu þrír góðir goskælar + meiri háttar góðar videomyndir. Selst í stykkjum. Uppl. í síma 687945 eftir kl. 19. Tilvaliö fyrir garðstofuna. Gervasoni sófasett, 2ja sæta sófi + 2 stólar og tvö borð úr slípuðum reyr, gott verð. Uppl. í síma 641552 e.kl. 19. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 11 notaöir stálstólar til sölu og sýnis að Túngötu 3, l.hæð, frá kl. 13-14 næstu daga. Gjaldmælir og VHF talstöð, handstöð, til sölu, einnig þráðlaus sími. Uppl. í síma 985-22771. Kamro hjólsög (plötusög) með coral sogi til sölu. Uppl. að Smiðjuvegi 16, Kópavogi, sími 71333. Passap prjónavél og overlock sauma- vél, seljast saman á aðeins 25 þús. Uppl. í síma 33746. Persnesk teppi. Handofnar silkimottur til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 42412 e. kl. 19. Litló notaöar köfunargræjur til sölu. Uppl. í síma 92-27304 milli kl. 17 og 22. Elgum til á lager smokkasjálfsala. Uppl. í síma 14523. Fallegar myndir á gjafverði. Uppl. í síma 16941. ■ Óskast keypt Mig vantar alH i búlð: sófasett og borð, ísskápur, hjónarúm með einni dýnu, eldhúsborð + stólar, o.fl. o fl. óskast. Uppl. í síma 52217 í dag og næstu daga. Ung hjón sem eru að kaupa gamalt hús óska eftir notaðri eldhúsinnrétt., baðtækjum, rafinagnsvatnshitakút, teppi o.fl. sem allra ódýrast. S. 77936. Notuð bílskúrshurð + Járn til sölu, breidd 253 x hæð 215. Uppl. í síma 656699. Tjaldvagn eða hjólhýsi óskast keypt, má vera skemmt. Uppl. í síma 666449. Óska eftlr 20 þorskanetum, á ca 10 mm blýteini. Uppl. í síma 96-51163. ■ Verslun Jenný auglýsir. Apaskinnbuxur, stretchbuxur, jogging- og bómullar- buxur. Stór númer. Opnar kl. 13. Jenný, Skólavörðustíg 28. Sími 23970. Útsala - útsala. Stórútsala á hágæða-prjónagami frá Stahlsche Wolle. 30 til 60% afsláttur. Útsalan er aðeins til mánaðamóta. Verið velkomin! Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9. Póstsendum. S. 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefhi úr bómull. Sendum pmfiir og póstsend- um. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Vörulager. Til sölu góður vömlager, hagkvæm greiðslukjör. Tilboð sendist DV, merkt „Hagkvæmt 456“. ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli á alla, konur, börn og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sf., saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. ■ Fyiir ungböm Barnaferðarúm og regnhlifakerrur til sölu. Uppl. í síma 686754. Mothercare kerruvagn til sölu á 3.500 kr. Uppl. í síma 671825. Silver Cross barnavagn til sölu, brúnn á lit. Uppl. í síma 30229. Vel með farlnn Silvercross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 673504. Óska eftir notuðum svalavagni. Uppl. í síma 44413 eftir kl. 18. ■ Hljóðfeeri Píanóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. Fyrir söngvara eða trommara Alesis- Midefex-Stereo Effectatæki, 63 föst hljóð hentar vel fyrir live hljómsveit- ir. Staðgreiðsla-Tilboð. Uppl. í síma 71018. Pianóstilllngar og viðgerðir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leife H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Rokkbúðin - sú eina rétta. Eigum einn Emax fyrirl. Umboðssala, nýjar vörur t.d. Studiomaster, Washbum o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028. Tónlistarmenn. Hef gott æfingarhús- næði til leigu fyrir hljómsveitir í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8473. Söngvari og gítarieikari óskast, reynsla æskileg. Umsóknir í síma 31428 eða 84863. Expet. Til sölu Mixer stúdiómaster 16-4-2 með tösku. Uppl. í síma 99-1826. ■ Teppi Ca 40 ferm af vönduðu, nýlegu gólf- teppi til sölu á kr. 12 þús. Uppl. eftir kl. 19 í síma 52568. M Húsgögn___________________ Hver vill gefa okkur húsbúnað fyrir sambýli fatlaðra sem nýlega hefur verið stofnað? Uppl. í síma 13005. Starfefólk sambýlisins. Hvitur, veglegur fataskápur til sölu, 2x2,25 fyrir hjónaherbergi, ásamt tveimur kommóðunáttborðum og spegli í stíl. Selst saman. Sími 43431. Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og homsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. Bambushúsgögn til sölu, tveir stólar, borð og loftljós, seljast ódýrt. Uppl. í síma 53894. Borðstofuborð, 6 stólar ogskenkur úr tekki, til sölu. Uppl. í síma 613145. Gott rúm til sölu, 1 'A breidd. Uppl. í síma 12773. ■ Tölvur Tölvubær auglýsir Maclntosh þjónustu. • Leysiprentun. • Ritvinnsluþj ónusta. • Gagnafærsla PC-MAC. •Tölvuleiga. •Tölvukennsla. • Myndskönnun. Fullkomið Macintosh umhverfi. Tölvubær, Skipholti 50b, s. 680250. BBC Master compact til sölu, með grænum skjá, aukadrifi, ritvinnslu- kerfi, töflureikni, ásamt prenttengi og leikjum. Uppl. í síma 72322. IBM PPC tll sölu. Innra minni 640K, tvö diskadrif og prentaratengi. Stað- greiðsluverð kr. 50.000. Uppl. í síma 31043. ■ Bólstran Klæðum og gerum vlð bólstmð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Sjónvöip Grundig svart/hvitt 26" sjónvarp, mjög gott tæki, verð 4-5 þús. Á sama stað óskast notuð þvottavél og ísskápur, ódýrt, helst gefins. Uppl. í síma 45196. Notuð og ódýr lltsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. 22" Ford Ferguson lltasjónvarp til sölu. Uppl. í síma 51157 á kvöldin. ■ Ljósmyndun Yashica 230 AF myndavél til sölu, með 35x70 linsu og flassi, vélin er aðeins 3ja mán. gömul. Uppl. í síma 11697 e kl. 18. ■ Dýrahald Hestamarkaður. Hinn árlegi hesta- markaður Eyfellinga, verður haldinn að Steinum undir Eyjafjöllum sunnu- daginn 1. maí kl. 14-17. Sýnd verða kynbótahross, góðir reiðhestar, efni- legir folar og þæg bamahross. Fjöl- mennið og ef um skiptihesta er að ræða þá em uppl. í síma 99-8953. Vegna flutnlnga vantar okkur gott heimili fyrir fallegan, einstaklega bh'ðlyndan og skemmtilegan, 1. árs högna. Vill ekki einhver dýravinur eignast perlu fyrir vin. „Ástríkur". S. 622484 e.kl. 18. Flrmaball Gusts verður haldið laugar- daginn 30. apríl í félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit Þorvaldar sér um fjörið. Meiri háttar ball, mætum öll. Skemmtinefndin. Hestar til sölu. Fallegur, stór, jarpur töltari, 7 v„ 130 þús., leirljós, þægur töltari, 6 v„ 90 þús., einnig nokkrir efnilegir folar. S. 99-5200/5201 á kvöld- in. Hundaganga 1. maí. Hittumst öll kát og hress við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi sunnudaginn 1. maí kl. 13. 30. Veitingar að göngu lokinni. Retriever klúbburinn. 8 mánaða læöa og 3 kettlingar fást gefins á gott heimili sem fyrst. Uppl. gefur Ingibjörg í síma 76043 eftir kl. 20.30._______________________________ Halló, hestamenn! Flytjum hesta og hey um allt land, farið verður um Snæ- fellsnes og Dali næstu daga. Uppl. í síma 71173. Tamningastöðln Tjaldhólum, tamning, þjálfun, einnig til sölu nokkrir reið- hestar og sýningarhross. Uppl. í síma 99-8260 í hádeginu og á kv. eftir kl. 22. Til sölu 7 vetra rauð-tvístjömóttur hestur, þægur og fallegur. Faðir Dreyri 834. Uppl. í síma 53520 eftir kl. 19. Gyltur sem komnar eru að gotl og grís- ir til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8519. 7 vetra hestur, jarpur, viljugur með gott tölt til sölu, einnig brúnn 5 vetra hálftaminn. Uppl. í síma 99-3230. 9 vetra ættbókafærö hryssa og 5 vetra fallegur foli til sölu. Úppl. í sima 93- 81157 eftir kl. 19. Fjórir alþægir hestar til sölu, henta vel fyrir böm og byrjendur. Uppl. í símum 99-1809 og 99-2509. Hesthús óskast til kaups í Víðidal. Sex-tíu hesta. Góðar greiðslur í boði. Uppl. í síma 72730 og 76394 eftir kl. 18. 5 vetra hestar tll sölu. Uppl. í sima 673620. Reiðhöllin. ■ Vetraivöiur Evlnrude Skimmer 76 í toppstandi til sölu, einnig mikið af varahlutum í Evinmde Skimmer ’76, t.d. cyl„ stimplar, kveikjukerfi o.m.fl. Uppl. í síma 96-41930 um helgina. Óska eftir vélsleða eða fjórhjóll í skipt- um fyrir Land Rover dísil ’75, góður bíll. Uppl. í síma 97-13006. Haukur. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vömr í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- £ir, Stórhöfða 16, sími 681135. Kawasakl KLF 300 fjórhjól '87 til sölu. Uppl. í síma 75772 eftir kl. 19. Er að ieita mér að ódýru vélhjóli, 175- 350 cub. að stærð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8512. SPÁÐU í DUBLIN Getspá Félagsheimilis tónlistarmanna og Rásar 2 um úrslit Eurovision (sjá augl. sem birtist í Mbl. í gær) SPURT ER: 1. í hvaða sæti verður ísland? 2. Hvaða þjóð verður í 1. sæti? Efþú hefur rétt svar við báðum spurningum áttu möguleika á að vinna nýjan luxus Skoda Rapid 130 að verðmæti kr. 280þúsund - dregið verð- ur úr réttum lausnum - nánar auglýst síðar. „Spáðu í Dublin Þátttökuseðill Ath. Fyrir hvern reit sem þú fyllir út greiðast kr. 200 sem þú lætur fylgja seðlinum sem þú verður að póstleggja í dag, 29. apríl. Móttaka er til 30. apríl kl. 16 í Félags- heimili tónlistarmanna, Vitastíg 3 Reykjavík (sími 623137). Reitur 1. Svarviðspurningu 1. ___________________________1 Svarviðspurningu 2. ___1________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur2. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ____________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur 3. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ____________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur4. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ___________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur 5. Svar við spurningu 1. ___________________________ Svar við spurningu 2. ___________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur6. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ____________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur7. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ___________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur8. Svarviðspurningu 1. ___________________________ Svarviðspurningu2. ______________________________ Þátttökugjald kr. 200 Reitur9. Svarviðspurningu 1. ___________________________ Svar við spurningu 2. ___________________________ Þátttökugjald kr. 200 ReiturlO. Svarviðspurningu 1. ____________________________ Svarviðspurningu 2. ___________________________ Þátttökugjald kr. 200 SENDANDI _______________________________________ HEIMILISF. _______________________________________ PÓSTN. ___________________ SlMI __________________ UTANÁSKRIFT: F.T., PÓSTHÓLF5171,125 REYKJAVlK Agóði rennur ísjóð Félagsheimilis tónlistarmanna. Viljir þú spá oftaren seðillinn gerirráð fyrirgetur þú Ijósritað hann eða teiknað upp. Ath. ef þú hefur áhuga á eftirfar- andi: Hlutabréfi í □ Félagsheimilitónlistarmanna, bækl- ingium □ Skoda-merktuþáXíviðkomandireitog við sendum upplýsingar um hæl. v*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.