Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 20
 36 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hjól -'•Sem nýtt Suzuki TS 125 X ’87 til sölu, ekið aðeins 2.400 km., einnig óskast varahlutir í Hondu MB. Uppl. í síma 52272. Reiöhjólavlögerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Honda 500. Til sölu Honda 500 ’77, svart, lítið keyrt, gott hjól. Uppl. í síma 72968 og 985-21123. Kawasaki Z650 árg. '81 til sölu, ekið 20.000 km, vel með farið hjól. Uppl. í síma 15237 eftir kl. 19. *W Vagnar Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í sima 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Combi Camp tjaldvagn á 13" felgum til sölu. Uppl. í síma 74821 e. kl. 17. ■ Til bygginga Til sölu Hönnebeck steypumót, Hönnebeck loftastoðir, og 15 m2 vand- aður vinnuskúr. Uppl. í síma 93-61339 eftir kl. 19. Miðstöðvarofnar, notaðir, Classic, 4ra leggja, til sölu. Gjafverð. Til sýnis og afhendingar að Ármúla 29. Til sölu mótatimbur 1x6, 114x4 og 2x4. Verðtilboð. Uppl. í síma 83449. Vinnuskúr óskast. Vil kaupa góðan vinnuskúr. Uppl. í síma 687630. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, bæði nýjum og notuðum. Dan Arms hagla- skot. Leopold og Redfield sjónaukar. Laser miðunartæki á byssur. Hleðslu- tæki og hleðsluefni' fyrir riffil- og haglaskot. Viðgerðaþjónusta fyrir byssur. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiöihúsið auglýsir: Höfum fengið um- boð á Islandi fyrir Frankonia Jagd sem er stærsta fyrirtæki Vestur- Þýskalands í öllum skotveiðivörum. 540 bls. pöntunarlisti kostar kr. 480. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið Nóa- túni 17. Sími 84085. Til sölu riffill, Bmo 243, hagstætt verð, á sama stað er nýr geislaspilari á kr. 14 þús. gegn staðgr. Uppl. í síma 611871. ■ Flug Einkaflugmenn. Upprifjunamámskeið fyrir einkaflugmenn verður haldið í byrjun maí. Nánari upplýsingar í síma 28122. FLugtak. ■ Verðbréf Til sölu hlutabréf í Eimskipafélagi Is- lands að nafnvirði 108 þús., samkvæmt sölugengi þann 28. apríl. Einingabréf 1 frá Kaupþingi, 41 eining, samkvæmt sölugengi þann 28. apríl. Staðgreiðsla kemur eingöngu til greina. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við auglþj. DV fyrir 4. maí í síma 27022. H-8510. ■ Sumarbústaðir Vandaður sumarbústaður til sölu, stærð 37,5 m2 auk svefnlofts, m/ver- önd, staðsettur á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verð 1450 þús., greiðsluskilmálar sam- komulag. Uppl. í síma 621797 á skrif- stofutíma, 13154 á kvöldin. Anna. Trjáhlífar. Skógræktarmenn, bændur. Aukið vöxt ungplantna og vemdið 'þær fyrir sauðfjárbeit og veðrum. Við seljum Correx plus trjáhlífarnar. Vélakaup hf., sími 641045. Sumarhús - veiðihús til sölu, 20 m2 + svefnloft, tilbúið til flutnings. Uppl. í síma 91-38872. Ca 45 m1 sumarbústaður við Eyrarvatn í Svínadal til sölu. Uppl. í síma 39602. Sumarbústaðaland i Grimsnesi til sölu, 1 hektari. Uppl. í síma 29123. ■ Pyrir veiðimenn Veiöihúsið auglýslr. Seljum veiðileyfi í lax, silung og sjóbirting. Mikið úrval ’af veiðibúnaði og veiðifatnaði. Við- gerðaþjónusta fyrir veiðistangir og hjól. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Fyrirtæki MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL inWl ll NEVILLE COLVIN Íf Ef Blaise og Garvin' væru drukknuö ,i hefðum við fundið líkflHij in hér við gömlu mylluna í Roumet. Sunnan við Breno Fyrirtæki i plastiðnaði til sölu, mjög hentugt fyrir 3-4 samhenta menn sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafii og símanúmer á afgr. DV, merkt „045“, fyrir 6. maí ’88.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.