Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Það er komið að kvöld-
matnum, get ég hjálpað þér að
koma verkfærunurriT----
jyrir?______J
Lísaog
Láki
Mummi
memhom
Sjáðu, Mummi, ég hef fengið ný gler
í gleraugun mín.
Fyrirtæki
Helldverslun. Til sölu lítil heildversl-
un, sem selur snyrtivörur o.fl., í fullum
rekstri, góð viðskiptasambönd, góð
greiðslukjör. Hafið samband við DV
fyrir 4. maí í síma 27022. H-8499.
Litil leikfangaverslun í miðbænum til
sölú. Langur leigusamningur, lágt
verð og góð kjör. Uppl. í síma 667414
eftir kl. 19.
Hef áhuga á að kaupa litla hárgreiðslu-
stofu, helst í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-8498._____________________________
•Til leigu verslunarhúsnæði 40-80 m2
undir sölutum í austurborginni, laust
strax, öll leyfi fylgja. Sími 13150 á
skrifstofutíma og 671334 á kvöldin.
Til sölu 100 þús. kr. hlutabréf i Sæ-
plasti hf. á Dalvík. Tilboð óskast send
Áma Jóhannessyni, Jaðri, 620 Dalvík.
Fasteignir
íbúð til sölu í Grindavik, 95 m2 + bíl-
skúr, góð kjör. Uppl. í síma 31580.
Bátar
Bátavélar.
Á lager eða til afgreiðslu fljótlega.
Mermaid bátavélar 35-300 ha.
Bukh bátavélar 8-48 ha.
Mercruiser hældrifsvélar,
bensín 120-600 ha.,
dísil 150 og 180 ha.
Mercury utanb.mótorar-2,2-220 ha.
Góðir greiðsluskilmálar. Góð vara-
hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið
frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði
3, Reykjavík, sími 91-621222.
Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát-
urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt
við mig verkefnum í standsetningum
og viðgerðum á bátum og tileyrandi
búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér-
stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og
36825 á kvöldin.
23 feta Mótunarbátur, 4,3 tonn, með 155
ha Volvo Penta vél, CB og VHF tal-
stöð, lóran, dýptarmæli, björgunarbát,
spili og tveim færarúllum, 24 volta
(Electra). Einnig fylgir kerra. Uppl. í
síma 92-37735 og 92-37550.
3,2 tonna trébátur til sölu, smíðaður
’61, endurbyggður ’82, tvær 12 volta
Elliðarúllur, Furino dýptaimælir,
bílatalstöð, vél Volvo Penta, 35 ha.,
báturinn þarfnast smálagfæringar.
Uppl. í síma 92-27092 e.kl. 20.
Bátakaupendur. Framleiðum 9,6
brúttórúmlesta, planandi hraðfiski-
bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri
og minni bát, lánamöguleikar. Báta-
smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220
Hafnarf. Sími 652146, kv. 666709.
Til sölu Sómi 700, búinn öllum sigling-
artækjum, ásamt tveim DNG tölvu-
rúllum, Volvo Penta 110 hö, keyrður
400 tíma. Fullinnréttaður. Sími 54701
milli kl. 18 og 19.
Til sölu á góðu verði ef samið er strax,
nýr, ónotaður Víkingur 5,7 tonn. Út-
búinn fyrir fiskkör, þrefalt rafkerfi,
vél 72 ha Ford. Vinnuaðstaða frábær.
Uppl. í síma 99-7291 og 91-641480.
Til sölu 5,9 tonna Viking plastbátur,
er í smíðum og afhendist með haffæris-
skírteini, einnig á sama stað Caterpill-
ar 45 kw rafstöð með vatnskassa.
Uppl. í síma 93-86623 e.kl. 20.
Til sölu frambyggð trilla sem er 3,7 tonn,
lóran, litamælir, þrjár 12 volta rúllur,
2 talstöðvar, línu- og netaspil og gúm-
björgunarbátur fylgir. Uppl. í síma
97-81419 e.kl. 20.__________________
Til sölu úr trillu: Ford Mermaide 115
hö ’85, þrjár Atlanter tölvurúllur,
VHS-talstöð, lóran-C og dýptarmælir.
Ofangreind tæki eru í mjög góðu
ástandi. S. 944843/4841. Lárus.
25 feta hraðfiskibátur frá Mótun til
sölu, með 145 ha Mercruiservél, til-
búinn á handfæraveiðar. Uppl. í síma
93-61216 eða 93-61186. _________
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
Opin 2 'A tonna trilla til sölu, nýuppgerð
með nýrri vél, einnig VW bjalla ’72,
gangfær. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8515.
Plastbátur, 3,3 tonn, frá Skel, 'til sölu,
með 3 rafinagnshandfærarúllum (Ell-
iða), lóran, 2 talstöðvum, björgunar-
bát. Uppl. í síma 71574.
PR. Búðin hf.
Kársnesbraut 106 Kóp.
S.91-41375 / 641418