Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Síða 22
38 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bátar Til sölu nýsmiöaður trillubátur úr plasti, tilbúinn undir vél og búnað, stœrð 9,6 tonn, byggður af Mark hf. á Skagaströnd. Úppl. í s. 95-4703 e.kl. 20. Gamall 4.4 tonna bátur til sölu, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. gefúr Jói í síma 985-20385. 17-18 feta sportbátur til sölu. Uppl. í síma 95-5040 e. kl. 17. Nýr bátur, mældur 9,9 tonn, til sölu. Uppl. í síma 45454. Óska eftir 20 þorskanetum, á ca 10 mm blýteini. Uppl. í síma 96-51163. Sómi 800 ’87 til sölu. Uppl. í síma 93-11793. Trillubátur 2 tonn til sölu. Uppl. í síma 98-2693 á kvöldin. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Heimildir samtímans. Leigjum út videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma, sérhæfð myndbandstæki, VHS klippi- aðstöðu með myndblöndunartækjum og hljóðvinnslu. Yfirfærum einnig 8 og 16 mm kvikmyndir á myndband. HS, Suðurlandshraut 6, sími 688235. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Þú leigir videotæki og 2 myndir og færð 2 barnamyndir ókeypis að auki. Hörku- gott úrval nýrra mynda. Austurbæjar- video, Starmýri 2, sími 688515. ■ Vaxahluíir Bilapartar, Smiöjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifhir: D. Charade ’88, Cuore ’87, Charmant ’83--’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet '81, Accord ’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida ’81, Corolla '80 ’81, Tercel 4wd '83, MMC Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 '79 316 ’80, Opel Kadett ’85, Rekord '79, Lada Sport ’79, Ch. Citation ’80, Nova ’78, AMC Concord '79, Dodge Omni, Bronco ’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilabjörgun, Rauöavatni, Smiðjuvegi 50. Símar 681442 og 71919. Erum að rífa Datsun 280c ’8Í, Datsun Cherry '81, Daihatsu Charade ’80, Colt '81, Toyota Cressida '78 '80, Golf ’76 ’82, Honda Prelude ’81, Honda Accord ’79, Audi 100 ’77-’80, Passat ’79 ST, Ch. Nova- Concorse '77, Rússajeppa ’79, Volvo ’71 ’78, Subaru ST ’77-’82, Citroen GSA Pallas ’83, og margt fleira. Kaupum nýlega bíla til niður- rifs. Opið frá 9-22 alla daga vikunnar. Notaðir varahlutir í Range Rover, Landrover, Bronco, Scout, Wagoneer, Cherokee, Lada Sport, Ford 250 pic- kup, Subaru ’83, Toyota Corolla ’82, Mazda 929 ’82 og 626 ’81, Honda Acc- ord ’79, Galant ’77-’82, Lancer ’81, Colt ’8Ó-’83, Daihatsu Charmant og Charade, Fiat Uno ’84, Fiat Regada '85, Benz 280 SE ’75. Uppl. í síma 96- 26512 og 96-23141. Bilameistarinn hf Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char- mant ’79, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Fairmouth '79, Lada Samara '86, Saab 99 ’74-'80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto ’ð81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida '79, eigum úrval varahluta í fl. teg. Opið 9-19 og 10-16 laugardaga. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru '83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant '80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt ’81, Charade '83, Bluebird '81, Civic ’81, Fiat Uno, Cherry ’83, Cor- olla ’81 og ’84, ’87, Safir ’82, Fiat Ritmo '87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, '81, 323 ’82, Galant ’80, Fairmont '79, Volvo 244, Benz 309 og 608. S. 77740. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Erum að rífa Wagon- eer ’76, 8 cyl. Range Rover ’72, Ford pickup ’74. Eigum til varahluti í flest- ar tegundir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrife. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058,688061 og 671065 e.kl. 19. Vélar. Get úvegað flestallar japanskar vélar, innfluttar frá Japan, með 6 mán. ábyrgð. Á lager: Toyota Hilux/Hiace, dísil/bensín, Nissan dísil, Mitsubishi 4d30 dísil, Toyota 18rg Twin Cam, 135 ha., ný, og 21r. Mazda 323 gt. Uppl. í! síma 622637 og 985-21895. Hafsteinn. Bílarif, Njarðvik, siml 92-13106. Erum að rífa: Citroen Axel ’86, Daihatsu Charade ’86, Mözdu 323 ’82-’84, Hondu Accord ’85, Colt ’80 og Char- mant ’79, einnig mikið af varahlutum í flesta bíla. Sendum um land allt. 4x4 Eigum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Uppl. í síma 79920 og 672332 eftir kl. 19. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki Alto ’81-’85, Suzuki Swift ’85, Charade ’80-’83, S. 77560 og 985-24551.___ Varahlutir i VW Derby '79, Mazda 929 ’83, Honda Accord ’83, Citroen BX 16 ’84. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími 54816 og hs. 72417. 4 stk. 35" Super Svamper dekk á Spoke felgum til sölu, gott verð. Uppl. í síma 666966. BMW dekk til sölu Michelen 165 R13 með álfelgum. Uppl. í síma 25773 frá 9-17._________________________________ Óska eftir pústgrein á Benz 809, 4 cyl., (vél 314). Uppl. í síma 985-25134 og 75612. ■ Viðgerðir Réttingar. Tökum að okkur allar rétt- ingar og aðrar boddíviðgerðir, erum með fullkomin mælitæki. Réttinga- húsið, Smiðjuvegi 44 e, sími 72144. Bílaviögerðir og stillingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjón- usta í alfaraleið. Bílaviðgeröir - Ryðbætingar. Tökum að okkur allar ryðbætingar og bíla- viðgerðir. Gerum föst tilboð. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., s. 72060. ■ Bílaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrmdur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum, sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi. Sími 77840. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Sækjum, sendum. Bón og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8, sími 681944. ■ Vörubílar Til sölu MB 1624 '77 með flutnings- kassa og lyftu, Scania LB 111 ’80, boddíhlutir og varahlutir í Hiab 550, girkassar, drif, pallar, ryðfrír 11.000 lítra tankur. Kistill, sími 79780. Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 45500, 641811 og 985-23552. Eigum fyrirliggjandi: Coma-krana (7,3 T/M og 12,3 T/M), kranaskólflur (grabba) og flatvagna (40 feta). Sindra- smiðjan hf., sími 641190. ■ Vinnuvélar Jarðýta, vélgrafa og vibrovaltari óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8508. ■ Sendibílar Daihatsu Hi-Jet 4x4 '87 sendibíll til sölu, ekinn 42 þús., fæst á mjög góðum kjörum. Uppl. í símum 985-25221 og 667078 eða á bílasölunni Skeifunni. Til sölu Subaru E10 '86 skutla, gluggar, topplúga, sæti fyrir 6, talstöð, mælir, sími, stöðvarleyifi. Uppl. í síma 40137 á kvöldi eða 985-21965. Benz 0309 ’74 til sölu, með vökvastýri og mótorbremsu, tilvalinn í húsbíl. Uppl. í síma 53294. Benz 309 D sendibill, árg. '85, til sölu, lengri gerð, með gluggum og kúlu- toppi. Uppl. í síma 71444 og 985-25244. Citroen C35 árg. '80 til sölu, ásamt mæli, talstöð og hlutabréfi í stöð. Úppl. í síma 78967. Greiöabíll, Suzuki '84 til sölu, talstöð, gjaldmælir og útvarp. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 92-12353. Til sölu Daihatsu Hijet, 1000, 4x4, árg. ’87, skutla, gluggar, talstöð, mælir og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 76321. M Lyftarar_________________ 8 tonna Lancing lyftari til sölu, góð kjör, í góðu lagi. Uppl. í síma 94-6207 á kvöldin og á daginn í síma 8277Ó. Lyftarasalan. M Bilaleiga_________________ Bónus. Japanskir bílar, árg. ’80-’87, frá aðeins kr. 890 á dag og 8,90 per. km. Bílaleigan Bónus, gegnt Úmferð- armiðstöðinni. Sími 19800. E.G. Bílalelgan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465. Lada 1200, Lada stat- ion, Corsa, Monsa og Tercel 4x4, bein- og sjálfskiptir. Hs. 79607 eða 77044. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ BHar óskast Óskum eftir sendiferðabíl t.d. Chevrolet Van, Econoline eða Benz á sama stað óskast lokuð kerra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8521. Óska eftir Dodge Aris, árg. ’87, 4ra dyra. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 99-3870 á daginn og 99- 3696 á kvöldin. Lada 1500 eða 1600, árg. ’86-’88 ósk- ast, lítið ekin, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 79790. ■ Bílar til sölu Marshall og Dunlop sumardekk. Flest- ar stærðir fyrirliggjandi, lágt verð, góð kjör. Dæmi: 155x12,1.970.-, 155x13, 2.050.-, 175-70x13, 2.550.-, 165x13, 2. 300.-, 185-70x14, 2.850,- Umfelganir - jafhvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæðið Hagbarði, Ármúla 1, sími 687377, ekið inn frá Háaleitisbraut. Gríptu tækifærið. Því miður verð ég að selja Nissan Silvíu, árg. ’85, sem er með 150 ha 16 ventla vél, með beinni innspýtingu og á ótrúlegu verði kr. 650.000. Skipti á ódýrari eða fæst allur á skuldabréfi. Uppl. í síma 93-86965. Heimir. Audi coupe 2,2 GT ’81 til sölu, brún- sanseraður, álfelgur, sumar og vetrar- dekk, útvarp, segulband, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 83 þús., mjög vel með farinn, skipti á ódýrari, skuldabréf. Sími 92-16037 e.kl. 18. Óli. Daihatsu Charade, árg. ’82, grár, fjög- urra dyra, ekinn 80.000 km, verð kr. 180.000. Staðgreiðsluverð 140.000. Skipti á Saab 900, árg. ’82-’84 koma til greina. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 22337. Til sölu Nissan Sunny coupé árg. ’85., ekinn 56.000 km, vél 1500, rauður, 5 gíra, grjótgrind. Fallegur bíll. Verð 360.000. Skuldabréf kemur til greina, 280.000 gegn staðgreiðslu. Símar 39820, 687947 og 30505. Til sölu ódýrt: Fiat 128 '78, bilaður startari, og Opel Rekord ’76, í sæmi- legu standi, númerslaus, einnig til sölu til niðurrifs eða í varahluti núm- erslaus Daihatsu Charmant ’79. Uppl. í síma 79142. 4x4 Ch. Scottsdale, árg. ’79, , vél 350 cub. , 4ra gíra, beinskiptur, með lág- gír, fljótandi öxlar, góð dekk,4" Ranc- ho lift up, Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-652484 og 9246618,____________ Chev. Blazer S-10 '85, rauður/silfr., sjálfek., rafin. rúð., centr.læs., overdr., útv./kass, air cond., ný dekk + önnur, Tahoe innr., 48 þ.m., 920 þ. á skuldabr., 800 þ. stgr. Uppl. í s. 11141 og 41631. Daihatsu Charade ’88 CX, hvítur, 5 gíra, 5 dyra, sem nýr, ekinn 19 þús. km, úvarp, segulband, 2 dekkjagang- ar, grjótgrind, extra ryðvarinn. Verð 465 þús. Simi 75170 á kvöldin. Góður og vel með farinn Peugeot 505 SR árg. ’81 til sölu. Gott verð. Stað- greiðsluafsláttur eða skuldabréf. Úppl. í síma 93-11777 og ennfremuur eftir kl. 18 í síma 93-71979. Honda Prelude 20001, 16 ventla, árg. ’87, ekinn 4.000 km, ALB bremsukerfi, rafmagn í rúðum og sóllúgu, o. fl. o fl. Uppl. á bílasölunni Start, Skeif- unni, sími 687848 og h.s. 689410. Nýr Subaru Station '87. Til sölu Subaru sjálfskiptur, 4wd, með aflstýri, raf- drifnar rúður, sentrallæsingar og speglar, litur blár. Uppl. á bílasölunni Skeifunni hf, sími 84848. Skoda GLS ’82 (nýr, skráður ’84), ekinn 33.000, skoðaður ’88, til greina kæmi að taka video eða hljómflutningstæki upp i. Á sama stað til sölu varahlutir úr Datsun 280 C ’83. S. 41350 og 51691. Verðlaunabill til sölu, Chevy Van árg. ’79, 8 cyl., 305 vél, sjálfek., ekinn 55. 000 mílur, lúxus innrétting. Sjón er sögu ríkari. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 74929. AMC Concord '78, gott boddí, nýupp- tekin 8 cyl. vél, 304 og 727 skipting, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í símum 36210 og e. kl. 19 í 30531. Ath. góður i sumarfríið. Til sölu vel með farinn Datsun dísil 280c ’83, skoð- aður ’88, verð 360 til 400 þús., skipti á yngri og ódýrari bíl. S 77281. Benz rúta til sölu, innréttuð fyrir sum- arið, þarfhast smáútlitsfegrunar en er að öðru leyti góð. Uppl. í síma 93- 12481._______________________________ Honda Accord ’81, til sölu, skoðaður ’88, útlit og ástand gott, ekinn 96 þús., verð samkomulag. Úppl. í síma 671162. Bronco árg. ’77 til sölu, 8 cyl. dísil. Læstur framan og aftan. 37" dekk, krómfelgur, spil, plussklæddur, velti- grind, topplúga o.fl. o.fl. Sími 40587. Bilar - hestar. Höfum til sölu nokkra bíla sem 'fást í skiptum fyrir hesta. Uppl. á bílasölu Alla Rúts, sími 681666. Cherokee Chef ’87 til sölu, 4 1, 5 gíra, 5 dyra, upphækkaður á 31" dekkjum og krómfelgum. Uppl. í símum 666615 og 667363. Chevrolet Malibu ’79 til sölu, ekinn 140 þús., verð 160 þús., einnig Ford Escort ’76, til niðurrifs, verð 15-20 þús., ath., nýuppgerð vél. S. 92-14139. Ciroen Axel árg. ’86 til sölu, útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk, verð tilboð, skuldabréf möguleiki. Uppl. í síma 79800 og 43819. Daihatsu Rocky EX ’86 til sölu, lengri gerð, ekinn 38 þús. Einn með öllu, skipti möguleg. Úppl. í síma 93-50042 og 985-25167.______________________ Datsun Cherry ’81 til sölu, keyrður 86 þús., lítillega skemmdur eftir árekst- ur, verðhugmynd 40 til 50 þús. staðgr. Úppl. í s. 689483 e. kl. 18 á föstudag. Datsun Cherry ’83. Verð 250 þús., góð kjör. Einnig Galant ’79 GLX 2000 og Datsun 160 J ’79, þarfhast lagfæringa, seljast ódýrt. S. 43761 e.kl. 19. Einn ódýr. Til sölu Toyota Cressida ’78, ekinn 50 þús., á vél, 10 út 10 á mánuði, verð að selja strax. Uppl. í síma 76076 og 672716. Ford Taunus 17 M station árg. ’67, verð tilboð, ýmiskonar varahlutir fylgja. Uppl. í síma 621207 eða 11037 eftir kl. 19 á kvöldin. Góður Bronco ’84 til sölu, verð um 860 þús., skipti á 200-600 þús., góðum bíl koma til greina. Uppl. á bílasölunni Skeifunni, sími 84848. Halló! Ég er fjarska fallegur, vínrauð- ur Fiat 127 ’82. Er ekki einhver sem vill kaupa mig? Ef svo er þá hringið í síma 686554 e.kl. 17 og um helgina. Lada Lux 1500 '84 til sölu, ekinn 64 þús., skemmdur að framan eftir um- ferðaróhapp, tilboð. Uppl. í síma 21673 eJfl. 18. Mazda 929 '82 til sölu, 4ra dyra, mjög fallegur bíll, fæst á 18 mán. skulda- bréfi. Uppl. í síma 41060 e. kl. 21 á kvöldin. Nissan Sunny Coupé 1600 '87, ekinn 26.000 km, gullfallegur fólksbíll, ath. skipti, góð kjör. Uppl. í síma 687676 e.kl. 17. Range Rover ’73 til sölu, ný upptekin vél, 8 cyl., 130 hö, útvarp, vökvastýri, ekinn 70.000 á vél og kassa. Gott ein- tak, verð tilboð. Uppl. í síma 92-68644. Renault II GTX 1721 coupe ’85 ekinn 25 þús., glæsilegur rauður bíll, vel með farinn, 2 ár á götunni. Uppl. á bílasöl- unni Start, sími 687848 og í síma 51980. Rúmgóður fjölskyldubí II. Renault 21RX ’87, til sölu, verð 700 þús., skipti koma til greina á ódýrari. Úþpl. í síma 622084. Saab 99 GL ’78 £ toppstandi til sölu, nýtt lakk, skuldabréf eða skipti á hraðbát. Úppl. í síma 14446 alla daga og kvöld. Jonni. Samara árg. '86 til sölu, mjög góður, gott eintak, rauður, ekinn aðeins 17. 000 km. Uppl. í síma 20421 á daginn og 624527 eftir kl. 18. Subaru Justy 4WD '86, 3ja dyra, hvít- ur, ekinn 26 þús. Einn eigandi, topp eintak. Verð 340-350 þús. Úppl. í síma 689095 og 73745 á kvöldin. Svört Honda Civic CRX '85 til sölu, ekinn 56 þús., 5 gíra, með topplúgu og Blaupunkt stereogræjum. Verð 570 þús. Uppl. í síma 32806. Til sölu. Subaru ’78 1600, verð 15-20 þús., Lada 1300 ’83, ekinn 46 þús. km, verð 50-60 þús. Uppl. í símum 44471 og 54138 e.kl. 19.___________________ Volvo 142 ’73 til sölu á kr. 20 þús., nagladekk á felgum fylgja. Uppl. hjá Ingibjörgu í síma 19200 fyrir hádegi, 686000 eftir hádegi og 19975 á kvöldin. VW Golf ’80 til sölu strax, ekinn 100 þús. km, rauður á lit, í góðu ásigkomu- lagi. Til sýnis að Bergþórugötu 51, uppl. í sima 23419. VW Golf ’84 til sölu, ekinn 64 þús. km, litur rauður, lítur mjög vel út, skipti koma til greina, eða góður stað- greiðsluafsl. Uppl. í síma 18368. Vegna óviðráðanlegra ástæðna er til sölu AMC Concorde ’82, mjög gott boddí, toppbíll, óryðgaður. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 40303. Vel með farinn Skoda 105 til sölu, rauð- ur, árg. ’85, sportfelgur, hliðarlistar, góð hljómtæki. Uppl. í heimasíma 82589 og vs. 26844. Jónas. Mazda 929 '82 til sölu, 2ja dyra, hard- top, blá, nýsprautuð, góð dekk, toppbíll. Verð 350 þús. Greiðslukjör, skuldabréf. Uppl. í síma 92-27342. Þrír bílar. Til sölu Mazda 929 ’80, verð 150 þús., Volvo 142 ’74, verð 40 þús., Volvo 145 ’73, verð 30 þús. Uppl. í síma 651449,________________________________ Ódýr Mazda 323 ’78 til sölu, ný vetrar- dekk, útvarp og segulband, allur nýyfirfarinn, verð 35 til 40 þús. Uppl. í sima 673709. Saab 900 GLE '81 til sölu, ekinn 116. 000 km. Uppl. í síma 99-2243 eftir kl. 18. Cadillac CE Sevilla '81 til sölu, verð kr. 850 þús., skuldabréf eða skipti. Uppl. í síma 25772 frá kl. 9 til 17. Chevrolet Blazer S-10 ’85 til sölu, vökvastýri, breið dekk, fallegur bíll. Uppl. í síma 41060 e. kl. 21 á kvöldin. Honda Civic ’87 til sölu, hvít að lit, verðhugmynd 570 þús., skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 672025 e.kl. 17. Honda Prelude ’83 brúnsanseraður til sölu, verð 450 þús., vel með farinn, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 688517. Krónur 25.000. Ford Fairmont, skut- bíll, árg. ’78, til sölu. Góður vinnubíll. Uppl. í síma 689830. Lada Lux '84 til sölu, hvít að lit, með ýmsum fylgihlutum, góður stað- greiðsluafeláttur. Uppl. í síma 73371. Mazda 626 GLX Hatchback Limited ’85 til sölu, ekinn aðeins 32 þús. km, lítur út eins og nýr. Uppl. í síma 641634. Mitsubishi Lancer GLX árg. ’85 til sölu, blár, ekinn 75.000 km, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 15316. Peugeot 304 ’78 til sölu, skoðaður ’87, í ágætu standi, verð 50 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 27354 e.kl. 18. Rauð Lada Samara ’87 til sölu, 5 gíra, ekin 12 þús. km, staðgreiðsluverð 190 þús. Uppl, í síma 92-68445. Saab 900 I ’87 til sölu, 4ra dyra, 5 gíra, vel með farinn bíll. Úppl. í síma 95- 1780 eftir kl. 20. Til sötu Honda Prelude árg. ’80, sjálf- skipt, rafinagnssóllúga. Uppl. í síma 651760. Til sölu Mitsubishi Pajero langur bens- ínbíll, árg. ’85, ekinn 57.000 km, toppbíll. Uppl. í síma 95-3246. Trans-Am ’84 til sölu, dökkblár, 8 cyl., beinskiptur, 5 gíra, T-toppur, rafinagn í rúðum. Uppl. í síma 99-2779. BMW 316 ’81 til sölu. Uppl. í síma 92- 12835. Chevrolet Impala ’75 til sölu, ekinn 3.000 á vél. Úppl. í síma 99-2475. Lada 1500 station ’87 til sölu. Uppl. í síma 50442 e. kl. 19. Mazda 323 station '82 til sölu. Uppl. í síma 52899. VW Golf, árg. 76, til sölu, fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 23775. VW bjalla ’73 1303 til sölu. Uppl. í símq 74202. M Húsnæði í boði Vesturbær. 4ra herb. íbúð með hús- gögnum er til leigu í sumar. Tilboð sendist DV fyrir 6. mai, merkt „Y 8524“. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ til leigu frá 1. júni í eitt ár til að byrja með. Góð fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „OÁJ 152229“ fyrir 5. maí. Einstaklingsherb. til leigu, með aðstöðu, á góðum stað, leigist reglusamri stúlku sem reykir ekki. Laust 15. maí. Uppl. í síma 13225. Til lelgu 4ra herb. ibúð í Grafarvogi frá 1. ágúst í minnst 1 ár. Fyrirfram- greiðsla' Tilboð sendist DV, merkt „Grafarvogur 11“. Til leigu stór 2ja herb. íbúð í Breið- holti með húsgögnum, leigist frá 1. maí til 1. sept., fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 666“. Til leigu ný þriggja herb. íbúð. Tilboð sem greinir greiðslugetu og fjöl- skyldustærð sendist DV, fyrir mánu- dagskvöld, merkt „Útsýni". Gott herbergi til leigu við Flúðasel, með aðgangi að snyrtingu, fyrirfram- greiðsla. Sími 685822 og 79080. íbúð i París. Tveggja herb. íbúð í Lat- ínuhverfinu í París er til leigu í sumar. Uppl. í síma 41869. Einbýlishús á Selfossi til leigu frá 10. maí til 1. sept. Uppl. í síma 99-1927. Herbergi til leigu, wc, sérinngangur. Uppl. í síma 45009. ■ Húsnæði óskast 25 ára gamall maður óskar eftir her- bergi á mánaðargreiðslum í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 76414 milli kl. 19 og 20._________________________ Ég er 10 mánaða mamma, amma, afi og ég erum á götunni, er ekki einhver sem getur leigt okkur íbúð nú þegar? Vinsaml. hafið samband í sima 73073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.