Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 29. APRlL 1988. 39 dv__________________________________ Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Óskum eftir íbúö á leigu helst í vestur- bæ, með eða án húsgagna frá 1. sept. fyrir tvo meðlimi Sinfóníuhljómsveit- ar fslands, sem reykja ekki og heita góðri umgengni. Jane s. 20803. Fyrirtæki i Glæsibæ óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst í 12 til 18 mán. fyrir framkvæmdastjóra sinn, konu og lítið barn. Tiboð óskast sent DV, fyrir 7 maí merkt „Glæsibær-3“. Miðaldra kona sem er nýkomin til landsins eftir búsetu erlendis óskar eftir íbúð strax, fyrirframgr., góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 622476. Prúður og rólegur karlmaður óskar eft- ir að taka einstaklingsaðstöðu eða herbergi á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 34152. Ungt par m^ð eitt barn og bæði útivinn- andi bráðvantar íbúð nú þegar í Reykjavík. Erum reglusöm og hrein- leg, öruggar mánaðargr. Endilega hafið samb. í síma 673248 e.kl. 17. Vogur, styrktarfélag. Starfsmann okkar varitar 2-3 herb. íbúð sem allra fyrst, fyrirframgreiðslu, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 673560 og 673561 á daginn. Við erum tvær reglusamar stúlkur og okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst, einhverri fyrirframgreiðslu eða tryggum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 42031 e. kl. 20. Óska eftir að taka á leigu góða 3 4 herb. íbúð, helst í Árbæjarhverfi eða nágrenni, öruggar mánaðargr., ein- hver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. gefur Margrét í síma 73898. Ungur mjög reglusamur Pólverji (flótta- maður) óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með aðgangi að baði og eld- húsi (helst í gamla bænum), engin fyrirframgr., öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 11979, mjög áríðandi, er á götunni. Einhleyp kona óskar eftir að taka ein- staklingsaðstöðu á leigu, húshjálp kæmi til greina, rólegri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 78763. Er með 3 börn á götunnl frá 1. mai, vantar nauðsynlega samastað, ef þú getur liðsinnt okkur, þá hringdu í síma 42453. Ertu að leita að traustum leigjanda? Fertug kona, reglusöm og áreiðanleg, óskar eftir íbúð sem fyrst eða um miðj- an maí. Uppl. í síma 16996 og 32046. Halló! Okkur bráðvantar einhverja snotra 2ja herb. íbúð hér í bænum, góðri umgengni heitið, einnig ein- hverri fyrirframgr. Sími 28086 e.kl. 18. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Góð fyrirframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621374. Karlmaöur í fastri vinnu óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb.m/eldunar- aðstöðu sem fyrst. Sími 612280 eða 45078 e.kl. 17. Tveir reglusamir bræður óska eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síman 688517 eftir kl. 20. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð á leigu, helst til langs tíma, skilvísar greiðslur og einhver fyrirfrgr. ef óskað er. Sími 17747 á kvöldin næstu vikur. Ungt reglusamt par óskar eftir húsnæði á leigu sem fyrst. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25572. Ungt reglusamt par sem á von á barni óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 13367.__________________________ Óska eftlr herbergi eða lítilli íbúð á leigu í ca 2 mán., með eða án hús- gagna. Ábyggileg. Vinsaml. hringið í síma 622484 e.kl. 18. Óska eftir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi á leigu, góð umgengni, öruggar greiðstur og meðmæli. Uppl. í síma 38480. Hjón með eitt barn, vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, árið fyrirfram. Uppl. í síma 25791 allan daginn. Tveggja til fjögurra herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 23782. íbúð úti á landi óskast. Hjón með 8 ára gamalt barn óska eftir íbúð á leigu úti á landi. Uppl. í síma 52843. Óska að taka á leigu gott herb. með aðgangi að baði, algjör reglusemi. Uppl. í síma 84858 á kvöldin. M Atviimuhúsnæði Til leigu 78 m! húsnæði í húsinu við Barónsstíg 5, húsnæðið hentar ein- staklega vel fyrir teiknistofu, auglýs- ingastofu og þess háttar. Laust 1. maí nk. Uppl. í símum 28877 og 24412. Til leigu iðnaðarhúsnæöi í Hafnarfirði, rúmlega 100 ferm, stórar innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 54332 til kl. 18 fimmtud. og 16. föstud. 35-70 m! húsnæði óskast nú þegar fyr- ir hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 10683. Til leigu frá 1. júní ca 35 fm skrifstofu- húsnæði í Síðumúla. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma. Til lelgu í austurborginnl 100 fm á ann- arri hæð, hentar fyrir litla heildsölu eða léttan iðnað. Símar 39820 og 30505. ■ Atvinra í boði Iðuborg, Iðufelli 16. Vantar fóstru í stuðning allan daginn á dagheimilis- deild. Einnig vantar yfirfóstru á leikskóladeild frá 15 maí, svo og starfsmann í sal eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðum. í s. 76989 og 46409. Góöir tekjumöguleikar. Hresst og dug- legt fólk vantar í matvælaframleiðslu á Reykjavíkursvæðinu. Ferðir til og frá vinnu, ódýrt fæði á staðnum. Uppl. gefnar í síma 52727. Vantar starfskraft í eldhús til frambúð- ar, ekki yngri en 20 ára, frítt fæði, góð laun í boði. Uppl. gefa Erla eða Krist- inn. Kjúklingastaðurinn í Tryggva- götu, við hliðina á Svörtu pönnunni. Vön skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn, helst eftir hádegi. Eig- inhandarumsóknum, er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast skilað til augld. DV fyrir 4. maí, merkt „Á-lll“. Óskum eftir aö ráða duglegt starfsfólk í fiskvinnu, hálfan eða allan daginn. Góð laun fyrir duglegt fólk. Frítt fæði á staðnum. Uppl. í síma 44680 og á kvöldin í símum 685935 og 75618. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Hafnarfjöröur. Óskum eftir að ráða menn vana viðgerðum á þungavinnu- vélum, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8507. Dagheimiliö Hagaborg, Fomhaga 8. Okkur vantar starfsmann við eld- hússtörf frá 1. maí nk. Uppl. í síma 10268. Forstöðumaður. Gæludýraverslun. Við leitum að traustu starfsfólki í hálfsdagsstarf, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8526. Heiöarleg og reglusöm manneskja ósk- ast í vinnu hjá litlu fyrirtæki, létt vinna og góð laun í boði. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-8493. Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf síðdegis, ráðn- ingartími minnst 6 mánuðir. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8514. Járniðnaðarmenn. Við viljum ráða jámiðnaðarmenn til starfa strax. Vél- smiðja Kristjáns Gíslasonar hf., sími 19105. Litill pizzustaöur óskar eftir starfs- krafti í afleysingar og fast starf, í afgreiðslu og pizzubakstur. Uppl. á staðnum. Marinós pizza, Njálsgötu 26. Tiskuvöruverslun. Óskum eftir að ráða vant afgreiðslufólk í tískuvöruversl- un. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8459. Verkamenn, ath.l Byggingaverkamenn vantar nú þegar í Mosfellsbæ. Nánari uppl. gefur Jón í símum 985-20658 og 36208. Óskum eftir að ráða 1. vélstjóra á Jón Kjartansson SU, þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. Efnalaugin Björg i Mjódd, Breiðholti vantar starfsfólk. Uppi. á staðnum eða í síma 72400. Ræsting. Starfskraft vantar strax, 4 tímar tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8520. Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til lagerstarfa sem fyrst. Uppl. á daginn í síma 83991. Starlsfólk óskast að vistheimili aldr- aðra á Stokkseyri, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-3310. Starfsfólk vantar i vaktavinnu í sölutum og skyndibitastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-8497. Sumarhús Edda óskar eftir smið eða manni vönum smíðum. Uppi. í síma 666459 á daginn. Tiskuvöruverslun í Kópavogi óskar eftir starfskrafti, 20 ára eða eldri, í hluta- starf. Uppl. í síma 43799 og 42005. Vélstjóri og háseti. Vélstjóra og háseta vantar á 40 tonna netabát. Uppl. í síma 51990. Óska eftir góöri konu til aö annast heimili, tvö fullorðin í heimili. Uppl. í síma 99-5717. Óskum eftir aö ráða járnsmiði eða að- stoðarmenn í járnsmiðju. Uppl. í síma 79322 á daginn og 75212 e.kl. 18. Hafnarfjörður. Verkamenn vantar í jarðvegsvinnu, frítt fæði. Sími 651559. Málarar óskast. Vantar vana málara strax. Uppl. í síma 651894 e. kl. 19. Vön smurðbrauðsdama óskast strax. Uppl. í síma 84244 frá kl. 9-18. ■ Atvinna óskast S.O.S. Getur þú hjálpað mér að halda íbúðinni minni með því að útvega mér vinnu á kvöldin og um helgar. Öllu vön, flest allt kemur til greina. Sími 54102 á kvöldin. Bifvélavirki utan af landi óskar eftir vinnu á réttingaverkstæði. Er vanur réttingum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8466. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri manneskju til að passa 2 Vi árs tvíbura mán. til föst. frá kl. 13-18. Góð laun í boði. Einnig kæmi til greina að viðkomandi kæmi heim til þeirra. Uppl. í síma 16160, 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu við barnagæslu í maímánuði, einnig tvö til þrjú kvöld í viku í júlí. Síma 84859. Hjálp! Mig vantar dagmömmu strax fyrir 4ra ára dreng, nálægt Snorra- braut. Uppl. í síma 37423. Get tekið börn hálfan eða allan dag- inn, er í Blöndubakka. Uppl. í s. 72193. ■ Ýmislegt Geymslan auglýsir: Við geymum það sem geyma þarf í lengri eða skemmri tíma, tjaldvagna, vélsleða, búslóð eða annað þess háttar. Hafið samband við auelbi. DV í síma 27022. H-8475. ■ Einkamál Láttu verða af þvi núna kona/'stelpa, ég er tæplega þrítugur, myndarlegur karlmaður, hef áhuga á nuddi, sundi og rómantík og ýmsu fleiru. Sendið tiTboð á DV merkt „XML 59“.____________ Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. ■ Kermsla Enskukennsla. Vanur enskukennari frá Englandi tekur nemendur í einka- tíma. Námsfólk, hjón eða einstakl. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8518. Tek að mér að hjálpa nemendum fyrir próf í ensku, þýsku og stærðfræði, bæði á grunnskóla- og menntaskóla- stigi. Uppl. í síma 71391. ■ Spákonur Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow“. Diskótek- ið Dollý, sími 46666.__________ Diskótekið Dísa. Upplagt í brúðkaup, vorhátíðina, hverfapartíin og hvers konar uppákomur. Árgangar: við höf- um gömlu, góðu smellina. Gæði, þekking, reynsla. Allar uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga, hs. 50513. Gullfalleg, indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878._____________ Ættarmótshópar ath. Enn er nokkrum helgum óráðstafað í sumar, úrvals aðstaða fyrir ættarmót. Félagsheimil- iðLogalandjBorgarfirðris^OS^SllSO. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. M Þjónusta________________________ Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í sambandi við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf„ s. 52978, 52678._____________________ Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf., sími 78822. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651, 22657 og 667063. Prýði sf. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar börðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 77711, 17731 og 611559 e.kl, 18.30.______________________ Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973._______________ Dyrasímaþjónusta. Sjáum um uppsetn- ingu og viðhald á dyrasímum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313 eftir kl. 18._____________________ Raflagnateikningar, raflagnatækni- teiknun. Rafstíll sf., sími 40140. Getum bætt við okkur verkefnum, uýbyggingum og viðhaldi. Smíði sf„ Karl Ásg., sími 20061, Stefán, sími 626434._____________________________ Húsbyggjendur - verktakar. Rafverk- taki getur bætt við sig nýbyggingum. Tilboðsverð á teikningum ef samið er strax. Uppl. í síma 671889. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Múrarameistari get bætt við mig verk- efnum í sumar og haust, uppsteypa, plötuslípun, múrverk, flísalögn, góðir fagmenn. Sími 45891 eftir kl. 18. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962.___________________ Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. i síma 45380 eftir kl. 17. Tek að mér að mála úti og inni, geri föst verðtilboð ef óskað er. Pantanir og upplýsingar í síma 641329._______ Tek að mér flísalagnir og minniháttar múrviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8517. ■ Líkamsrækt Konur, sláið ekki slöku við. Síðustu leikfiminámskeiðin á þessu vori í gangi. „Sértímar" fyrir of þungar. Heilsuræktin Heba, símar 641309 og 42360. BALTIMORE WASHINGTON 3xíviku FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- MEIRIHÁTTAR HJÓLASKAUTAR Sendum í póstkröfu Stærðir: 30-41 Litir: svartur og bleikur Leikbær, Kjörgarði, símar 26344 og 26045. Leikbær, Hafnarfirði, sími 54430.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.