Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Page 27
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. 43 Skák Mikhail Tal, töframaðurinn frá Riga, var mistækur á heimsbikarmótinu í Brussel á dögunum. Um miðbik mótsins mátti hann t.a.m. bíta í það súra epli að þurfa að þola ósigur í þremur skákum í röð. Fregnir herma að kappinn hafi ekki beðið slíkt afhroð síðan í áskorendamót- inu í Curacao 1962 er hann gekk ekki heill til skógar. Sjáið hvemig Tal lék af sér í þessari tvisýnu stöðu gegn Timman í Brussel. Tal hafði hvítt og átti leik: s A A á m '■ * 1 A 1 A * w J? A u' í A B C Jl D E F G H 51. Ha5?? Del Einfaldur mótleikur. Nú eru bæði hrókur hvits og biskup i upp- námi og annar gripanna fellur. Eftir 52. Hb5 Dxe2 53. Hb6+ Kf7 54. Dg6+ Kf8 55. Hxb7 Dxc4+ átti Timman vinnings- stöðu og Tal gafst upp nokkrum leikjum síðar eftir að skákin hafði farið í bið. Bridge SpOaramir frægu, Jean Besse, Sviss, og Edgar Kaplan, USA, hafa verið fasta- menn saman sem útskýrendur og þulir í sýningarsölum í heims- og ólympíu- keppni um langt árabU. Háð var keppni þar innbyrðis ekki síður en við græna borðið þar sem þeir hafa oft eldað grátt silfur á stórmótum. Hér er dæmi um það. Vestur spUaði út spaðaás og meiri spaða í 4 spöðum suöurs, Besse: * 865 ¥ ÁKG73 ♦ 87 + K84 * DG3 * Á4 ¥ D652 ♦ KG542 + Á5 N V A S ¥ 104 ♦ 1093 * G10763 ♦ K10972 ¥ 98 ♦ ÁD6 + D92 SpUið kom fyrir í HM-leik Sviss og USA. Kaplan og Kay A/V en Catzeflis og Besse N/S. Vestur gaf. Allir á hættu. Sagnir. Vestur Norður Austur Suður 14 1» pass 1* pass 24 pass 44 pass pass pass pass Með háspU í öUum Utum valdi Kay að spUa trompásnum út og síðan aftur trompi. Besse drap gosa austurs með ás og samningurinn virtist dauðadæmdur. En ef einhver möguleiki er á vinningi þá fmnur gamaU refur eins og Besse hann. í nær hálfa öld hefur hann verið einn sá albesti í heimi, m.a. spUað hér á landi. í þriðja slag svínaði Besse hjartagosa. Tók kónginn og spUaði Utlu hjarta. Reiknaði ekki með að hjartað skiptist 3-3. Kaplan í ausfur kastaði laufi og Besse trompaði. SpUaði laufi. Átti slaginn á kóng bUnds og spUaði hjartaás sem Ka- plan trompaði. Besse kastaði tígU en átti næsta slag á tígulás. SpUaði blindum inn á spaöaáttu og kastaði tíguldrottningu á fimmta hjarta blinds. Ekki var þó bjöminn unninn enn. Besse mátti aðeins gefa einn slag á lauf. Hann vissi að vestur átti minnst 5 tígla eftir opnunina. Hafði sýnt 2 spaða og 4 hjörtu og 1 lauf. Besse vissi því um 12 spU þjá vestri. Það 13. hlaut að vera lauf- ás. Besse spUaði því Utlu ffá bUndum og lét sjálfúr níuna. Unniö spU. Krossgáta Lárétt: 1 einstæð, 7 held, 8 ofna, 10 léleg- ur, 12 rykkorn, 13 grip, 15 hangs, 16 tU, 17 góði, 19 þjáðust, 20 fónn, 22 trylii, 23 grind. Lóðrétt: 1 kvæði, 2 hryðja, 3 auðug, 4 ótti, 5 hjara, 6 fiskur, 9 yndi, 11 tómir, 14 handsamaöi, 18 espi, 19 svik, 21 borðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hentar, 8 orna, 9 sál, 10 rjóða, 12 fæ, 13 tak, 14 ataö, 16 ununar, 18 góndu, 20 gó, 22 tin, 23 ómak. Lóðrétt: 1 hortugt, 2 eija, 3 nn, 4 taðan, 5 asa, 6 rá, 7 klæði, 11 ókunn, 12 farga, 15 taum, 17 nói, 19 dó, 21 ók. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabUfeið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö símiTllOO. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek T' 2 3 i>“ £ 1 8, 9 JD )/ J “ 13 li 1 'I j<7 J ZÐ TT n J Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. apríl til 5. mai 1988 er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi tU kl. 9 aö morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga ffá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga ffá, kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 29. apríl: Bresk herskip fá frjáls afnot af frakkneskum höfnum og breskar flugvélar bækistöðvar í Frakklandi. Bresk-Frönsku samningum miðar vel áfram, frönsku ráðherrarnir fara væntanlega heim leiðis í dag. Spakmæli Að gagnrýna aðra er léleg aðferð til að hæla sjálfum sér Thomas Brown Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deUdir em lokaðar á laugard. frá I. 5,—31.8. Ásniundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö aUa virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir ekki að neita að tala við aðra, sérstaklega ef þeir geta veitt þér einhveijar upplýsingar. Þaö gæti skipt sköpum fyrir þig. Happatölur þínar em 5, 16 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að reyna aö nýta þér hæfileika þina sem best. Það verður mikið að gera þjá þér í dag og ættirðu að vinna í samræmi við það. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Persónulegt áhugamál þitt gengur með eindæmum vel. Þetta gæti þó verið tímabundiö þvi áhugamál kosta peninga sem þú arrnars mundir þéna. Nautið (20. apríl-20. maí); Þú ættir að vera metnaðarfyllri og gera meira úr hugmynd- um þínum. Þú ættir að veija frítíma þínum vel. Rómantíkin blómstrar í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú virðist vera í sviösljósinu í dag og það verður mikið að gerast í kring um þig. Styrktu góöan vinskap. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir aö reyna að gera eitthvað fyrir aðra og vera öðrum tU gagns og gamans. Þetta gæti haft áhrif á langtima sam- band. Svörun verður góð. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Það gæti komiö þér í uppnám að vinur þinn fer eitthvað í burtu. Þú ættir ekki að leggja þig niöur við að hlusta á kjafta- sögur. Happatölur þínar eru 2, 17 og 33. Meyjan (23. ágpst-22. sept.): Þú kemst ekki yfir aUt sem þú ætlar þér svo þú ættir ekki að afþakka aðstoð sem þér býðst. Þú ættir ekki að slaka á fyrr en þú hefur komið öllum skoðunum þínum á framfæri. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð mikið út úr því andlega að vinna einn og upp á eig- in spýtur í dag. Þaö er einhver spenna í loftinu sem auövelt er að ráða við í rólegheitunum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk væntir stundum of núkUs, þú ættir að taka það með i reikninginn. Þú ættir ekki að leyfa þér að eyða tímanum tíl einskis. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að taka að þér að stjóma verkefni sem þú treystir ekki öðrum fyrir. Kláraðu áUt sem þú átt ógert og slakaðu svo á og láttu þér líða vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður betur tekið á móti hugmyndum þínum og skoðun- um heldur en þú áttir von á. Láttu það ekki fram hjá þér fara. Nýttu þér að pressa í gegn þau mál sem þér era kærast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.