Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Qupperneq 28
44
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988.
Nú má fara að búast við því
að þeir Sverrir Stormsker og
Stefán Hilmarsson láti undan
síga á innlendu listunum, ef illa
fer á morgun í Dublin mætti
segja mér að nýtt fólk tæki við
á toppi beggja listanna. Og líkle-
gustu frambjóðendurnir eru
Sykurmolarnir sem þessa vik-
una eiga stærstu stökkin á
listunum. Fyrirbærið S-
Express snýr Pet Shop strákana
niður af toppi Lundúnalistans
en meiri athygli vekur lagið í
þriðja sæti listans, um það bil
ársgamalt lag sem mig minnir
að hafi farið á topp rásarlistans
einhvemtíma á síðasta ári. En
það er betra að vera uppgötvað-
ur seint en aldrei. Terence
Trent D’Arby er farinn að ger-
ast óþægilega nærgöngull við
Whitney Houston á toppinum
vestra og má búast við að hún
hörfi undan í næstu viku. Ae-
rosmith eru líka á höttunum
eftir sæti Whitneyar en aðrir
koma ekki til greina í efsta sæt-
ið í bih.
-SþS-
I I . s
ISL. LISTTNN LONDON
1. (1 ) ÞÚOGÞEIR 1. (3) THEMEFROMS-EXPRESS
Sverrir Stormsker & Stefán S-Express
Hilmarsson 2. (1) HEART
2. (2) DROPTHEBOY Pet Shop Boys
Bros 3. (1S) MARY’S PRAYER
3. (5) STAYONTHESEROADS Danny Wilson
A-Ha 4. (6) WHO'SLEAVINGWHO
4. (4) DREAMING Hazell Dean
OMD 5. (7) IWANTYOU BACK
5. (7) SOMWHERE DOWNTHE Bananarama
CRAZY RIVER 6. (5) PINKCADILLAC
Robbie Robertson Natalie Cole
6. (3) HEARTOFGOLD 7. (2) LOVECHANGES(EVERYT-
Johnny Hates Jazz HING)
7. (12) DEUS Climie Fisher
Sykurmolarnir 8. (14) ONE MORETRY
8. (8) DEVILINSIDE George Michael
INXS 9. (10) 1WANT YOU BACK ('88
9. (9) WHENWILL1 BEFAMOUS REMIX)
Bros Michael Jackson/Jackson 5
10. (13) THEKINGOFROCKAND 10. (4) EVERYWHERE
ROLL Fleetwood Mac
Prefab Sprout
rás n NEW YORK
1. (1 ) ÞÚOGÞEIR
Sverrir Stormsker & Stefán 1. (1 ) WHERE DO BROKEN HE-
Hilmarsson ARTS GO
2. (2) STAYONTHESE ROADS Whitney Houston
A-Ha 2. (4) WHISHINGWELL
3. (4) SOMEWHEREDOWNTHE TerenceTrentD'Arby
CRAZY RIVER 3. (6) ANGEL
Robbie Robertson Aerosmith
4. (26) DEUS 4. (2) DEVILINSIDE
Sykurmolarnlr INXS
S. (5) DEVIL’S RADIO 5. (6) ANYTHING FORYOU
George Harrison Gloria Estefan
6. (3) ÁSTARÆVINTÝRI 6. (3) GETOUTTAMYDREAMS,
Eyjólfur Kristjánsson GETINTOMYCAR
7. (6) SATELLITE Billy Ocean
Hooters 7. (9) PINK CADILLAC
8. (9) MÁNASKIN Natalie Cole
Eyjólfur Kristjánsson & 8. (10) PROVE YOUR LOVE
Sigrún Waage Taylor Dayne
9. (20) THEKINGOFROCKAND 9. (7) 1SAW HIM STANDING
ROLL THERE
Prefab Sprout Tiffany
10. (8) DEVILINSIDE 10. (5) GIRLFRIEND
INXS Pebbles
Sykurmolarnir - loksins vinsælir heima.
Ekki til fyrirmyndar
Vinnubrögðin á hinu háa Alþingi hafa oft vakið furðu
manna enda væri það fyrirtæki sem rekið væri með sama
hætti löngu farið á hausinn. Veitti kannski ekki af að láta
gera úttekt á starfsemi Alþingis til að gera vinnuna mark-
vissari og árangursríkari. Þannig nær það engri átt að
þingmenn mæti til vinnu á haustin, meira og minna verk-
efnalausir og séu að væflast þetta fram undir jól teygjandi
lopann fram og aftur um allt og ekkert. Síðan er öllum
verkefnunum hrúgað á síðustu vikur þingsins, mikilvæg
mál eru afgreidd á færibandi og litlar sem engar líkur á að
nokkur maður hafi náð áttum í málunum. Á sama tíma og
ýmsum stórmálum er hespað af eyðir þingið vikum og
mánuðum til að ræða ómerkileg mál eins og bjórfrumvarp
sem búið er aö ræða hundrað sinnum áður í þinginu með
sömu seremóníum. Og svo þegar aht er endanlega að fara
í hundana er ákveðið að slíta þinginu svo að forsætisráð-
herra komist í heimsókn til Reagans Bandaríkjaforseta. Við
sem erum atvinnuveitendur þessara manna eigum heimt-
ingu á betri vinnubrögðum en þetta.
Lögin úr söngvakeppninni láta toppsætið alls ekki af hendi
en hinar plöturnar á listanum hafa sætaskipti í ýmsar átt-
ir. Brosgengið klifrar yfir Prefab Sprout, OMD hækkar sig
um fjögur sæti og Tiffany hiri unga kemur aftur inn á hst-
ann. Þetta eru helstu sveiflurnar þessa vikuna en í næstu
viku kemur nýr listi með DV.
-SþS-
George Michael - uppsveifla á ný.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) DIRTY DANCING.............Úrkvikmynd
2. (4) FAITH..................GeorgeMichael
3. (3) MOREDIRTYDANCING..........Úrkvikmynd
4. (2) BAD...................MichaelJackson
5. (5) KICK.......................... INXS
6. (7) INTROUDUCING.......Temece Trent D'Arby
7. (6) TIFFANY......................Tiffany
8. (8) NOWANDZEN................RobertPlant
9. (9) APPETITEFORDESTRUKTIONGunsAndRoses
10. (10) OUTOFTHE BLUE..........DebbieGibson
ísland (LP-plötur
1. (1) ÞÚOGÞEIR...........Hinir & þessir
2. (3) PUSH.........................Bros
3. (2) FROM LANGLEYPARKTO MEMPHIS
.......................Prefab Sprout
4. (4) DIRTYDANCING...........Úrkvikmynd
5. (9) THEBESTOFOMD..................OMD
6. (6) NAKED...............TalkingHeads
7. (8) TURN BACK THE CLOCK..Johnny Hates Jazz
8. (Al) TIFFANY..................Tiffany
9. (10) LABAMBA...............Úrkvikmynd
10. (5) VIVAHATE.................Morrissey
Erasure - sakleysið uppmálað
Bretland (LP-plötur
1. (-) THEINNOCENTS............ Erasure
2. (2) N0W11...:..............Hinir&þessir
3. (4) TANGOINTHENIGHT.....FleetwoodMac
4. (5) THEBESTOFOMD.................OMD
5. (1) SEVENTH SON OF A SEVENTH SON
........................Iron Maiden
6. (8) HIPHOPANDRAPPINGINTHEHOUSE
.....................Hinir&þessir
1.(1) DIRTY DANCING..........Úrkvikmynd
8. (3) PUSH...................... Bros
9. (-) BARBED WIRE KISSES .Jesus And Mary Chain
10.(6) POPPEDINSOULEDOUT........WetWetWet