Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Síða 29
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. 45 Sviðsljós Bjarni Brynjólfsson maraþon- meistari 1988. DV-myndir SJS ísafjörður: Dönsuðu í 27 klukkustundir samfleytt Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafirði; Maraþonkeppni í dansi var hald- in í Æskulýösmiðstöðinni Spons- inu á ísafirði fyrir skömmu. Dansaö var samfleytt frá kl. 13 á laugardeginum til kl. 17 á sunnu- deginum. Keppnin var ætluð sjöundubekkingum og eldri og tóku 22 krakkar þátt. Keppt var eftir samræmdum reglum félagsmið- stöðva 'sem meðal annars kveða á um að gefa skuli þriggja mínútna hvíld á hverjum klukkutíma. Þegar keppnin hófst á laugardeg- inum voru 22 unglingar sem hófu keppnina og dönsuðu af kappi við taktfasta diskótónlistina þegar fréttaritari DV leit inn. Daginn eftir voru það ekki eins margir sem skreyttu gólfið eða fimm einstakl- ingar. Keppni var síðan lokið klukkan 17.30. Forstöðumaöur Sponsins, Dagný Björk Pjétursdóttir, tilkynnti úr- slit. Bjarni Brypjólfsson stóð upp (eða hneig niöur...) sem sigurveg- ari og fékk að launum glæsilegan farandbikar og einnig eignarbjkar aö ógleymdum fríum aðgangi aö Sponsinu út þetta ár. Jöfn í öðru sæti urðu Óskar Jakobsson og Verslunin Gullauga gaf farand- staðurinn Frábær gaf krökkunum Halldóra Ástþórsdóttir. bikar til keppninnar og skyndibita- fimm að borða. Mikið lif og fjör var við upphaf keppninnar. SKEMwlTISTAV'RNip - œtl&i Æct ctt ctm fteíacKa 7 Helgarskemmtun vetrarins föstudags og laugardagskvöld í Súlnasal. Tónlist eftir Magnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Miðaverökr. 3.500,- Nú er lag! DANSLEIKUR KL, 22-03 FÖSTUDAGSKVÖLD PÁLMI GUNNARSSON 0G HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR KMRTANSSONARI MÍMiSBAR er opinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. PR0GRAM leikur MARK0P0L0 dúettinn leikur fimmtudags- föstudags-, laugardags og sunnudagskvöld frá kl. 21 í KVÖLD LENNON v/Austurvöll VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ GOÐGA föstudags- og laugardagskvöld í kvöld: DISKÓTEK Adgöngumiða- verð kr. 500,- laugardagskvöld: EUR0V1S10N á risaskjánum Opnað kl, 19,00. Það veróur sjúk stemmning á fyrstu hcedinniþví að við sýnum beint frá EURO VISON-keppninni, Sverrir Stormsker, Stefán Hilmarsson og Jón Páll verda í fullri líkamsstœró og í nánum tengslum við EVROPUGESTI. Fjölmennum og látum þakiö fjúka af húsinu ef ísland vinnur. Ath.Opnadkl. 19.00. :k |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.