Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Page 18
18
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988.
Sviðsljós
í heimsókn í balletskóla
Díana prinsessa af Wales heimsótti nýlega konunglega balletskólann i London og fylgdist með æfingum ungra
balletdansara en Diana er mikill áhugamaður um ballett. Simamynd Reuter
Bæring CecilssQn, DV, Grundar&öi:
Flestir Grundfirðinga sóttu skólasýningu nemenda Grunnskóla Grund-
arfjarðar laugardaginn 14. maí síðastliðinn. Þar var margt fallegra muna
sem vöktu athygli gesta og var almenn og mikil ánægja með sýninguna.
DV-raynd Bæring
Mynd um ævi
Charlie Parker
Clint Eastwood er ekki eingöngu
þekktur fyrir leik sinn í kvikmynd-
um heldur þykir hann mjög fram-
bærilegur leikstjóri. Hann hefur
hingað til leikstýrt einum 12 kvik-
myndum og sú síðasta er nýkomin á
markað. Sú mynd heitir „Bird“ og
er um jassleikarann sáluga, Charlie
Parker. Myndin keppir tO verölauna
á kvikmyndahátíðinni í Cannes í
Frakklandi.
Jassleikarinn Charlie Parker lést
árið 1955, aðeins 34ra ára gamall.
Charlie Parker þótti geipifær saxó-
fónleikari og var þegar orðinn goð-
sögn er hann lést langt fyrir aldur
fram. Hann var orðinn alkóhólsjúkl-
ingur og háður heróíni mjög snemma
á lífsleiðinni sem varð honum aö ald-
urtila.
Chnt Eastwood fór árið 1947 á
hljómleika með snillingnum Charlie
Parker og var mikill jassunandi alla
tíð síðan. Chnt hefur einnig alla tíö
barist mikið gegn neyslu eiturlyfja
og því höfðaði þetta efni til hans.
Myndin „Bird“ er óvenjulöng, tveir
tímar og 45 mínútur, en Clint East-
wood segir að þaö hafi ekki verið
fært aö hafa hana styttri th þess að
koma æviskeiði Parkers th skha og
tónlist hans. Myndin er talin eiga
möguleika á guhpálmanum á kvik-
myndahátíðinni í Cannes, en þar er
alls sýnd 21 kvikmynd frá 15 löndum.
Clint Eastwood er þessa dagana staddur á kvikmyndahátið i Cannes i Frakklandi með aðalleikurum i mynd sinni
„Bird“ sem keppir um gullpálmann þar. Frá vinstri eru bræðurnir Damon og Forest Whittaker, sem leika Charlie
Parker, Clint Eastwood og Diane Venora sem leikur eiginkonu Parkers. Simamynd Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tima:
Álftamýri 6, 3. hæð, þingl. eig. Jón
Pálsson, föstud. 27. maí ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands og Gunnar Sólnes hrl.
Ásgarður 22-24, efri og neðri hæð,
þingl. eig. Guðmundur Einarsson,
föstud. 27. maí ’88 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson
hdk_______________________________
Bakkastígur 6A, þingl. eig. Daníel
Þorsteinsson og Co hf., föstud. 27. maí
’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru
Eggert B. Ólafsson hdl., Brynjólíur
Kjartansson hrl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Atli
Gíslason hdl., Reynir Karlsson hdl.,
Ólafúr Garðarsson hdl., Othar Öm
Petersen hrl., Hákon H. Kristjónsson
hdl., Sigurður Siguijónsson hdl., Ólaf-
ur Gústafsson hrí. og Málfl.stofa
Guðm. Péturss. og Axels Einarss. og
Guðjón Steingrímsson hrl.
Barmahlíð 10, 1. hæð, þingl. eig.
Bjami Jóhannesson, föstud. 27. maí
’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Lög-
menn, Hamraborg 12.
Bergstaðastræti 60, efri h. og ris, þingl.
eig. Guðrún Bjamadóttir, föstud. 27.
maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Gísli Baldur Garðarsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgartún 28, hluti, þingl. eig. Tölvu-
fræðslan sf., föstud. 27. maí ’88 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki
íslands hf., Steingrímur Eiríksson hdl.
og Gunnar Sólnes hrl.
Bólstaðarhlíð 29, ris, þingl. eig. Geir
Þórólfsson, föstud. 27. maí ’88kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Frið-
jónsson hdl.
Bústaðavegur 99, neðri hæð, þingl.
eig. Ingibjörg Ingvarsdóttir, föstud. 27.
maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldskil sf.
Einarsnes 76,1. hæð, þingl. eig. Bjami
Bjamason, föstud. 27. maí ’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaup-
staður.
Eirhöfði 17, þingl. eig. Hagblikk sf.,
föstud. 27. maí ’88 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Iðnaðarbanki íslands hf.
Engjasel 78, hluti, þingl. eig. Ragnar
F.B. Bjamas. og Erla Jóhannesd.,
föstud. 27. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Guðjón Armann Jóns-
son hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Flyðmgrandi 10,1. hæð C, þingl. eig.
Öm Steinar Sverriss. og Sigrún
Gíslad., föstud. 27. maí ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson
hrl.
Grettisgata 46, hluti, talinn eig. Einar
Guðjónsson, föstud. 27. maí ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Guðmundur
Kristjánsson hdl. og Steingrímur Þor-
móðsson hdl.
Hraunbær 76, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Jón R. Mýrdal og Sigríður Mýrdal,
föstud. 27. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Valgeir Kristinsson
hrl. og Sigurmar Albertsson hrl.
Klapparstígur 17, 1. hæð, þingl. eig.
Tómas Þorkelsson, föstud. 27. maí ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Baldur
Guðlaugsson hrl.
Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga-
son, föstud. 27. maí ’88 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson
hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Langholtsvegur 19,1. hæð, talinn eig.
Sigurður Guðjönsson, föstud. 27. maí
’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Landsbanki íslands.
Neðstaleiti 4, hluti, talinn eig. Jóna
Marvinsdóttir, föstud. 27. maí ’88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Brynjólfur
Kjartansson hrl. og Sveinn Skúlason
hdl______________________________
Rauðarárstígur 5, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Sigurbjörg Sverrisd. og Stefán
Jökulsson, föstud. 27. maí ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gú-
stafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Veðdeild Landsbanka íslands og
Landsbanki íslands.
Sílakvísl 19, hluti, talinn eig. Kjartan
Adolfsson, föstud. 27. maí ’88 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Verslunarbanki íslands
hf. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Suðurhólar 14, 2. hæð merkt 2-1,
þingl. eig. Inga B. Vilhjálmsdóttir,
föstud. 27. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Landsbanki íslands.
Vindás 2, hluti, talinn eig. Baldur Sig-
urðsson, föstud. 27. maí ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Þingasel 5, þingl. eig. Hrafnhildur
Guðbjartsdóttir, föstud. 27. maí ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Skúlagata 54, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Anna Benediktsdóttir, föstud. 27. maí
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Utvegsbanki Islands hf. og Sveinn
H. Valdimarsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK