Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1988, Qupperneq 28
28
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Þjónusta_____________
2 trésmlðir geta bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 42827.
Trésmiðir geta bætt við sig ýmsum
smáverkefhum. Uppl. í síma 79885.
■ Ökukennsla
R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson,
löggiltur ökukennari. Uppl. í símum
675152 og 24066 eða 671112._________
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kennl á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Kenni á M. Benz '88 allan daginn.
ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi-
mundarson, sími 40390 eða 985-23390.
■ Garðyrkja
Lífrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
.1 ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.___________________________
Set upp ný grindverk og sólskýli, geri
við gömul, einnig alls konar girðing-
ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim
húsdýraáburði og dreifi honum. Sér-
stök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Gunnar Helgason, sími
30126.___________________________
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efiiissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Hellu- og hitajagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf._______
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Húseigendur, garðelgendur! Tökum að
okkur alla lóðavinnu, breytingar og
hellulagnir. Útvegum efni. Uppl. í
síma 92-13650.
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
22461.
Garðeigendur ath. Tek að mér að slá
garða. Hef öll tæki. Hagstætt verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-8960._____________________
Almenn garðvinna, húsdýraáburður,
mold í beð, garðsláttur, úðun o.fl.
Uppl. í síma 75287,78557,76697,16359.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
■ Sveit
Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja-
hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir böm
á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað-
staða inni og úti, sundlaug, farið á
hestbak, skoðunarferð að sveitabæ,
leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum
99-6051 og 91-651968.______________
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11
r daga í senn. Útreiðar á hverjum degi.
Úppl. í síma 93-51195.
19 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit, er vanur vélum, laun samkomu-
lag. Úppl. í síma 22903.
'Barnapía óskast til að gæta 8 mán.
drengs og 5 ára stúlku í sveit í sum-
ar. Uppl. í síma 93-38868 eftir kl. 19.
Bændurl Hvern vantar 14 ára lipran
strák í snúninga? Er tilbúinn. Uppl. í
síma 52094 eftir kl. 18.
Okkur vantar barnapiu, 11-12 ára, og
ungling, 15-16 ára. Uppl. í síma 99-
8511 milli kl. 20 og 22.
Ungllngur, 10-12 ára, óskast til að
gæta barns í sveit á Austurlandi. Uppl.
í síma 97-8984 eftir kl. 19.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
10____________________________
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og spmngu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerrnn svalimar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum fost verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum,
vinnum parket, viðargólf, kork, dúka
o.fl. Komum á staðinn og gerum verð-
tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk-
laus vinna. Förum hvert á land sem
er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor-
steinn Geirsson þjónustuverktaki,
sími 614207 og farsími 985-24610.
■ Til sölu
Rafstöðvar fyrir: Handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma. Sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla. Iðnaðar-
menn, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara. Benco
hf., Lágmúla 7, sími 91-84077.
WttCO
Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir
iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju-
vegi 28, sími 75015.
Utihurðír í miklu úrvali. Sýningarhuíðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf.,
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett,_borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
J.V.C. Videomovie vélin er komin. Leys-
er hf., Nótúni 21, sími 623890.
■ Verslun
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsv., póstkröfusími
611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntunum allan sólarhringinn. Box
127, 172 Seltjarnames. Verð kr. 690.
Scan arinofnar og Kavani reykháfar,
5 ára ábyrgð. Eldfrost hf., Hafhar-
stræti 16, sími 621980.
Vorum að fá nýja vagna og kerrnr,
notaðir og nýir bamavagnar, kaup,
sala og leiga. Verslunin Bamabrek,
Barmahlíð 8, sími 17113.
Rafalar (alternatorar) í bíla, í báta, í
vinnuvélar, verð frá kr. 4723. Bíla-
naust, Borgartúni 26, sími 622262.
Fjölskylduvítamínlð frá Livol. Öruggt,
ódýrt fyrir alla . Heildsölubirgðir.
Heildverslunin Hollefrti, pöntunar-
símar 91-26950 og 91- 35781.
■ Sumarbústaðir
Vindrafstöðvar fyrir sumarbústaði,
margra ára reynsla. Flúrljósin komin,
góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
■ Bátar
Þessi bátur er til sölu, dekkaður, smíð-
aður ’83, er með 48 ha. BUKH vél, 4
tölvurúlíur, 2 dýptarmæla, lóran, 2
talstöðvar og farsíma. Uppl. í síma
94-7490 e. kl. 19, vs. 94-7200.
Þessi trilla sem er 2 tonn er til
sölu, hefur verið á veiðum í allan vet-
ur, nýtt haffærisskírteini. Verðhug-
mynd 350-450 þús. Uppl. í síma 98-2354
á kvöldin.
Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. Benco hf., Lágmúla
7, Reykjavlk, sími 91-84077.
■ BQar til sölu
Renault 5 turbo ’83 til sölu, ekinn 78
þús. km, skoðaður ’88, sóllúga, verð
380 þús., 320 staðgr. Pottþétt eintak.
Til sýnis og sölu hjá Renault umboð-
inu, Kristni Guðnasyni hf., Suður-
landsbr. 20, sími 686633.
Toyota Hilux ’80 til sölu. Uppl. í síma
84024 og á kvöldin 73913.
Benz 608 D ’77 til sölu, nýr vörukassi
með góðum hliðarhurðum, 1 ‘Ar lyfta,
upptekin vél. Gott atvinnutækifæri,
stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma
99-5643 og 99-5626.
Þessi eðalvagn er til söiu með Volvo
B20 vél. Uppl. í síma 688341 e.kl. 19.
Þessi 130 ha. ítalski gæðingur er til
sölu fyrir aðeins 120 þús. kr. eða skipti
á jeppa. Uppl, í sima 51232 á kvöldin.
■ BQaleiga
Wd&dD3©
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn, athugiö: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. íslenskt starfsfólk. Sími í
Lúxemborg 436888, á Islandi: Ford í
Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
■ Ymislegt
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.
TRÉSMIÐJAN
1K-K
Smiðum timburhús, hurðir, glugga o.fl.
Eigum teikningar að einingahúsum
með sólstofu. Sími 666430.
■ Þjónusta
Vélalelga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum fóst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í sima
46419, 985-27674 og 985-27673.